Morgunblaðið - 25.05.2000, Page 21

Morgunblaðið - 25.05.2000, Page 21
 MYND mánaðarins kynna nýjar myndir á nsstu leigu! OND Fight Club Fyrsta regla: Maður talar ekki um hann! Stórleikararnir Brad Pitt og Edwart Norton í magnaðri og margslunginni mynd. Breakfast of Champions I þessari vitskertu veröld má stóla á Dwayne Hoover! Bruce Willis í sögu sem gerir grín að öllu milli himins og jarðar. The Giri Next Door Húsmóðirin sem varð klámmyndastjarna. Opinská og ögrandi heimildarmynd sem fengið hefur fína dóma gagnrýnenda. The Love Letter Sum bréf lifa sínu eigin lífi! Tom Selleck og Kate Capshaw í skemmtilegri mynd sem byggð er á samnefndri metsölubók. Random Hearts Líf þeirra byggðist á trausti - eða það héldu þau. Harrison Ford og Kristin Scott Thomas fara á kostum í vandaðri mynd. A Slíght Case of Murder Morð, samsæri, svik og ástríður. William H. Macy (Fargo, Boogie Nights) í úrvals sakamálamynd sem blönduð er kolsvörtum húmor. FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA Allt um myndirnar í Myndböndum mánaiarins oq á myndbönd.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.