Morgunblaðið - 25.05.2000, Síða 22
22 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mslie.
ll-ll-búðirnar
Gildirtil 7. júni
I Goða þurrkryddaöargrillsneiðar 898 1098 898 kg|
Goða Mexíkó grísakótilettur 989 1361 989 kg
[ Kiúklingaborgarar 2.stk m/brauði 289 320 145 st. |
Ömmupizzur 398 499 663 kg
1 íscola, 21 139 169 70 Itr |
Appelsín, 21 139 169 70 Itr
I Snap jack fruit 30% meira 149 169 373 kg|
Snap jack country 30% meira 149 169 373 kg
BÓNUS
Gildirtil 28. maí
1 Frosin smáýsuflök 499 nýtt 499 kg |
Nýbrauð Tuma, 770 g 129 159 167 kg
1 Bónus vöfflumix, 500 g 199 219 398 kg |
Bónus þeytirjómi, 250g 129 nýtt 516 kg
| Bónus skinka 599 699 599 kg|
Pop secret örbylgjupopp 199 229 335 kg
FJARÐARKAUP
Gildir til 27. maí
I Dönsk lifrarkæfa 158 198 158 kg |
Gordon blue 316 395 316 kg
I Lambasirloin 790 998 790 kg|
Lambalærisneiðar 960 1258 960 kg
I Grænar melónur 99 149 99 kg |
Merrild kaffi nr. 103, 500g 329 349 658 kg
HAGKAUP
Gildirtil 30. maí
1 SS pylsupartí + sundbolti 998 nýtt 998 pk. |
Ávaxtasúrmjólk Vý Itr, 5 teg. 98 108 196 Itr
I Mónu hlaup, 400 g, 5 teg. 199 259 497 kg |
Sun Lolly, 3teg., 10 st. 169 259 169 pk.
1 AvikofranskarriffL, 750 g 169 299 225 kg|
10-11
Gildir til 31. maí
1 GM nautafile m/kryddhiúp 1298 1799 1298 kg |
Battery orkudrykkur 178 nýtt 539 kg
I Vilko vöffluduft 228 277 456 kg|
Chantibic þeytirjómi 128 168 512 kg
1 Mömmu rabarbarasulta 138 169 345 kg|
Verð núkr. HRAÐBÚÐIR Essó Gildírtil 31. maí Verð óðurkr. Tilb. á mælio.
| Tebollurmeð súkkulaði, 275 g 148 175 540 kg I
Tebollur með rúsínum, 275 g 148 175 540 kg
I Paprikustjörnur, Stjörnusnakk, 90 g 129 160 1.440 kg |
Ostastjörnur, Stjömusnakk, 90 g 129 160 1.440 kg
| Leppin orkudrykkur, 0,5 Itr 149 165 298 Itr |
Freyju lakkrísdraumur, stór 79 100
1 Fílakaramellur 10 15 910 kg|
Góu hraunbitar, 100 g 89 110 890 kg
KÁ verslanir
Gildir á meðan birgðir endast
1 SShunangsgliáöurgrísavöðvi 1.298 1.798 1.298 kg |
Búrfells hamborgarar m/br., 4 st. 298 369 75 st.
I Rúlletta m/graslauk, 100 g 169 198 1.690 kg|
Mandarínuostakaka, 600 g 698 798 1.163 kg
NETTÓ
Gildir á meðan birgðir endast
| Bautabúrs beikon 799 1129 799 kg |
Egg frá Norðuregg 290 341 290 kg
1 Pringles cheeze & onion, 200 g 59 139 695 kg|
Kellogs crispies honey, 300 g 249 nýtt 830 kg
I Kims salt og pipar flögur, 250 g 198 225 495 kg|
Kims papriku kartöfluflögur, 250 g 198 225 495 kg
1 Kims salt kartöfluflögur, 250 g 198 225 495 kg |
Verð Verð Tiib. á
nú kr. áður kr. mælie.
NÝKAUP
Gildir til 31. maí
I MH fjölskyldubrauð 189 149 193 kg|
UngnautaTexMexgrillborgari, 140 g 179 139 992 kg
| Ungnauta BBQ grillborgari, 140 g 179 139 992 kg|
íslensk matvæli hamb.sósa, 425ml 149 109 256 Itr
I Aviko kartöflubátar m/hýði, 450 g 179 139 308 kg|
Svínakótilettur 1049 799 799 kg
1 Jöklasalat 398 298 298 kg|
SAMKAUPSVERSLANIR Gildirtil 28. maí
1 BBQ kjúklingahlutar 529 699 529 kg|
Ferskur kjúklingur 499 749 499 kg
I Kjúklingapylsur m/brauði, 10 st. 299 nýtt 30 st. |
Bratwurst pylsur, 6 st. 198 798 33 st.
I Lamba grillsneiöar 498 746 498 kg|
Grillborgarar m/brauði, 4 st. 298 369 75 st.
SELECT-verslanir Gildir til 31. maí
| Freyiu villiköttur 69 85 1
Bassetts lakkrískonfekt, 200 g 139 179 695 kg
I Stjörnupopp (osta ogvenjul.), 90 g 89 114 544 kg|
Bisca mini cookies, 50 g 59 69 1.180 kg
I Bisca cookies classic, 150 g 119 129 793 kg|
Bisca crisp rolls 129 149
UPPGRIP-verslanir OLÍS Maítilboð
| Freyju rís, stórt, 50 g 65 110 1
Toblerone, 3x100 g 340 525
I Svali appels., l4 Itr, 3 st. 110 165 148 Itr |
Svali epla M Itr, 3 st. 110 165 148 Itr
ÞÍN VERSLUN Gildirtil 31. maí
I (sfugls ferskur kjúklingur 498 678 498 kg|
(sfugls kaprí kryddaöir kjúklingabitar 658 nýtt 658 kg
| Pagens bruður, fínar oggrófar, 400 g 149 197 372 kg|
Merrild kaffi 103,500 g 359 378 718 kg
I ToffyPops, 150 g 98 128 646 kg|
Grön heilhveitibrauð 149 239 149 kg
Hengi-tóbakshom (Petunia surfinia) Lerki (Laríx zukaczewi) Runnamura (Potentilla fruciosa)
Aðeins635kr. Áður 1.760 kr. Nú 1.230 kr.íbökkum Áður 835 kr. Nú 585 kr.
Hlboð
á lerki í skógarbökkum
og á lágvaxinni runnamuru
STJÖRNUGRÓF18, SÍMI581 4288, FAX 5812228
www.mork.is mork@mork.is
Sparverslun.is
Keppir við versl-
anir með lægsta
vöruverðið
MARKMIÐ okkar er að bjóða
sanngjarnt vöruverð og keppa við
þær verslanir sem hafa boðið hvað
hagstæðast verð hér á landi, svo
sem Bónus og Nettó,“ segir Júlíus
Guðmundsson framkvæmdastjóri
Sparverslunar.is sem nýlega var
opnuð að Bæjarlind 1-3 í Kópa-
vogi.
Júlíus segir viðtökur viðskipta-
vina hafi verið góðar, þeir séu án-
ægðir með verð og vörur. „Hins
vegar hefur verið smá titringur á
markaðnum, einhverjir keppinaut-
ar hafa verið að lækka verð. Því
kæmi ekki á óvart ef verðlækkun
yrði á matvörum í næstu verð-
könnun.“
Sparverslun.is er opin frá kl. 11
til 18 virka daga, frá kl. 10-18 á
laugardögum og frá 11 til 18 á
sunnudögum.
Nýtt
Vector 100
KOMIÐ er á
markaðinn tækið
Vector 100. í
fréttatilkynningu
frá dreifingarað-
ilanum Ecoflow
segir að tækið sé
límt nálægt
loftnetum á GSM-
símum og hand-
frjálsum símtækjum og breyti raf-
segulsgeisluninni frá þessum tækj-
um í skaðlausar bylgjur sem örvi
meðfædda viðnámskrafta líkamans
gegn rafsegulsgeislun. Þar með eiga
að minnka til muna hin óþægilegu
einkenni sem fylgja mikilli notkun
t.d. GSM-síma. Um þessar mundir
er verið að kanna hvort ekki megi
nota tækið á fleiri hluti sem senda
frá sér rafsegulbylgjur eins og tölvu-
skjái og sjónvarpstæki.
Tækið er á stærð við meðalstóra
tölu og álíka þunnt.
Vector 100 fæst á Nuddstofu Rún-
ars, Skúlagötu 26.
Heilsuslátur
HEILSUKOSTUR ehf. í Hvera-
gerði hefur nú sett á markað slátur-
afurðir í nýjum búningi. í fréttatil-
kynningu kemur fram að um er að
ræða þrjár tegundir, þ.e.a.s. rúsínu-
slátur, hefðbundinn blóðmör, þar
sem síátrið er fituskert og kólester-
ólfrítt, og hrísgrjónaslátur þar sem
enginn mör er notaður en í stað hans
hrísgrjón og því fer fituinnihaldið
niður í 1,1 gramm.
Heilsuslátrið er hægt að fá í Hag-
kaupi, Fjarðakaupi, Samkaupi og
KÁ