Morgunblaðið - 25.05.2000, Síða 22

Morgunblaðið - 25.05.2000, Síða 22
22 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mslie. ll-ll-búðirnar Gildirtil 7. júni I Goða þurrkryddaöargrillsneiðar 898 1098 898 kg| Goða Mexíkó grísakótilettur 989 1361 989 kg [ Kiúklingaborgarar 2.stk m/brauði 289 320 145 st. | Ömmupizzur 398 499 663 kg 1 íscola, 21 139 169 70 Itr | Appelsín, 21 139 169 70 Itr I Snap jack fruit 30% meira 149 169 373 kg| Snap jack country 30% meira 149 169 373 kg BÓNUS Gildirtil 28. maí 1 Frosin smáýsuflök 499 nýtt 499 kg | Nýbrauð Tuma, 770 g 129 159 167 kg 1 Bónus vöfflumix, 500 g 199 219 398 kg | Bónus þeytirjómi, 250g 129 nýtt 516 kg | Bónus skinka 599 699 599 kg| Pop secret örbylgjupopp 199 229 335 kg FJARÐARKAUP Gildir til 27. maí I Dönsk lifrarkæfa 158 198 158 kg | Gordon blue 316 395 316 kg I Lambasirloin 790 998 790 kg| Lambalærisneiðar 960 1258 960 kg I Grænar melónur 99 149 99 kg | Merrild kaffi nr. 103, 500g 329 349 658 kg HAGKAUP Gildirtil 30. maí 1 SS pylsupartí + sundbolti 998 nýtt 998 pk. | Ávaxtasúrmjólk Vý Itr, 5 teg. 98 108 196 Itr I Mónu hlaup, 400 g, 5 teg. 199 259 497 kg | Sun Lolly, 3teg., 10 st. 169 259 169 pk. 1 AvikofranskarriffL, 750 g 169 299 225 kg| 10-11 Gildir til 31. maí 1 GM nautafile m/kryddhiúp 1298 1799 1298 kg | Battery orkudrykkur 178 nýtt 539 kg I Vilko vöffluduft 228 277 456 kg| Chantibic þeytirjómi 128 168 512 kg 1 Mömmu rabarbarasulta 138 169 345 kg| Verð núkr. HRAÐBÚÐIR Essó Gildírtil 31. maí Verð óðurkr. Tilb. á mælio. | Tebollurmeð súkkulaði, 275 g 148 175 540 kg I Tebollur með rúsínum, 275 g 148 175 540 kg I Paprikustjörnur, Stjörnusnakk, 90 g 129 160 1.440 kg | Ostastjörnur, Stjömusnakk, 90 g 129 160 1.440 kg | Leppin orkudrykkur, 0,5 Itr 149 165 298 Itr | Freyju lakkrísdraumur, stór 79 100 1 Fílakaramellur 10 15 910 kg| Góu hraunbitar, 100 g 89 110 890 kg KÁ verslanir Gildir á meðan birgðir endast 1 SShunangsgliáöurgrísavöðvi 1.298 1.798 1.298 kg | Búrfells hamborgarar m/br., 4 st. 298 369 75 st. I Rúlletta m/graslauk, 100 g 169 198 1.690 kg| Mandarínuostakaka, 600 g 698 798 1.163 kg NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast | Bautabúrs beikon 799 1129 799 kg | Egg frá Norðuregg 290 341 290 kg 1 Pringles cheeze & onion, 200 g 59 139 695 kg| Kellogs crispies honey, 300 g 249 nýtt 830 kg I Kims salt og pipar flögur, 250 g 198 225 495 kg| Kims papriku kartöfluflögur, 250 g 198 225 495 kg 1 Kims salt kartöfluflögur, 250 g 198 225 495 kg | Verð Verð Tiib. á nú kr. áður kr. mælie. NÝKAUP Gildir til 31. maí I MH fjölskyldubrauð 189 149 193 kg| UngnautaTexMexgrillborgari, 140 g 179 139 992 kg | Ungnauta BBQ grillborgari, 140 g 179 139 992 kg| íslensk matvæli hamb.sósa, 425ml 149 109 256 Itr I Aviko kartöflubátar m/hýði, 450 g 179 139 308 kg| Svínakótilettur 1049 799 799 kg 1 Jöklasalat 398 298 298 kg| SAMKAUPSVERSLANIR Gildirtil 28. maí 1 BBQ kjúklingahlutar 529 699 529 kg| Ferskur kjúklingur 499 749 499 kg I Kjúklingapylsur m/brauði, 10 st. 299 nýtt 30 st. | Bratwurst pylsur, 6 st. 198 798 33 st. I Lamba grillsneiöar 498 746 498 kg| Grillborgarar m/brauði, 4 st. 298 369 75 st. SELECT-verslanir Gildir til 31. maí | Freyiu villiköttur 69 85 1 Bassetts lakkrískonfekt, 200 g 139 179 695 kg I Stjörnupopp (osta ogvenjul.), 90 g 89 114 544 kg| Bisca mini cookies, 50 g 59 69 1.180 kg I Bisca cookies classic, 150 g 119 129 793 kg| Bisca crisp rolls 129 149 UPPGRIP-verslanir OLÍS Maítilboð | Freyju rís, stórt, 50 g 65 110 1 Toblerone, 3x100 g 340 525 I Svali appels., l4 Itr, 3 st. 110 165 148 Itr | Svali epla M Itr, 3 st. 110 165 148 Itr ÞÍN VERSLUN Gildirtil 31. maí I (sfugls ferskur kjúklingur 498 678 498 kg| (sfugls kaprí kryddaöir kjúklingabitar 658 nýtt 658 kg | Pagens bruður, fínar oggrófar, 400 g 149 197 372 kg| Merrild kaffi 103,500 g 359 378 718 kg I ToffyPops, 150 g 98 128 646 kg| Grön heilhveitibrauð 149 239 149 kg Hengi-tóbakshom (Petunia surfinia) Lerki (Laríx zukaczewi) Runnamura (Potentilla fruciosa) Aðeins635kr. Áður 1.760 kr. Nú 1.230 kr.íbökkum Áður 835 kr. Nú 585 kr. Hlboð á lerki í skógarbökkum og á lágvaxinni runnamuru STJÖRNUGRÓF18, SÍMI581 4288, FAX 5812228 www.mork.is mork@mork.is Sparverslun.is Keppir við versl- anir með lægsta vöruverðið MARKMIÐ okkar er að bjóða sanngjarnt vöruverð og keppa við þær verslanir sem hafa boðið hvað hagstæðast verð hér á landi, svo sem Bónus og Nettó,“ segir Júlíus Guðmundsson framkvæmdastjóri Sparverslunar.is sem nýlega var opnuð að Bæjarlind 1-3 í Kópa- vogi. Júlíus segir viðtökur viðskipta- vina hafi verið góðar, þeir séu án- ægðir með verð og vörur. „Hins vegar hefur verið smá titringur á markaðnum, einhverjir keppinaut- ar hafa verið að lækka verð. Því kæmi ekki á óvart ef verðlækkun yrði á matvörum í næstu verð- könnun.“ Sparverslun.is er opin frá kl. 11 til 18 virka daga, frá kl. 10-18 á laugardögum og frá 11 til 18 á sunnudögum. Nýtt Vector 100 KOMIÐ er á markaðinn tækið Vector 100. í fréttatilkynningu frá dreifingarað- ilanum Ecoflow segir að tækið sé límt nálægt loftnetum á GSM- símum og hand- frjálsum símtækjum og breyti raf- segulsgeisluninni frá þessum tækj- um í skaðlausar bylgjur sem örvi meðfædda viðnámskrafta líkamans gegn rafsegulsgeislun. Þar með eiga að minnka til muna hin óþægilegu einkenni sem fylgja mikilli notkun t.d. GSM-síma. Um þessar mundir er verið að kanna hvort ekki megi nota tækið á fleiri hluti sem senda frá sér rafsegulbylgjur eins og tölvu- skjái og sjónvarpstæki. Tækið er á stærð við meðalstóra tölu og álíka þunnt. Vector 100 fæst á Nuddstofu Rún- ars, Skúlagötu 26. Heilsuslátur HEILSUKOSTUR ehf. í Hvera- gerði hefur nú sett á markað slátur- afurðir í nýjum búningi. í fréttatil- kynningu kemur fram að um er að ræða þrjár tegundir, þ.e.a.s. rúsínu- slátur, hefðbundinn blóðmör, þar sem síátrið er fituskert og kólester- ólfrítt, og hrísgrjónaslátur þar sem enginn mör er notaður en í stað hans hrísgrjón og því fer fituinnihaldið niður í 1,1 gramm. Heilsuslátrið er hægt að fá í Hag- kaupi, Fjarðakaupi, Samkaupi og KÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.