Morgunblaðið - 25.05.2000, Page 55
'MO'JÍOllNBÍ.AWf)
FIMMTfJDAtíUH'ax MAÍ T200Í) 55
MENNTUN
Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál
progremg
leonaC
FYRRI úthlutun styrkja til manna-
skipta árið 2000 í Leonardo da Vinci
áætluninni er nú
lokið. Að þessu
sinni hlutu 14
verkefni styrki til
þess að senda 104
einstaklinga utan
til starfsþjálfunar
og starfsmanna-
skipta. Úthlutað var nær 200.000
evrum sem eru rámlega 50% af
þeirri fjárhæð sem Island fær til ráð-
stöfunar á árinu. Nánari upplýsingar
ww.rthj.hi.is/leonardo.
Euro Info-
skrifstofan
Euro Info-skrif-
stofan vill benda
litlum og meðal-
stórum fyrirtækj-
um á áhugaverðan
vef Evrópusambandsins - http://eur-
opa.eu.int og:
Dialog with Business: http://eur-
opa.eu.int/business
RAPID, fréttaþjónusta: http://
europa.eu.int/rapid/star/
welcome.htm
Almennar upplýsingar: http://eur-
opa.eu.int/geninfo/whatsnew.htm
Nánari upplýsingar: http://
www.icetrade.is (Euro Info Centre)
Lands-
skrifstofa
Sókratesar
Evrópumerkið,
viðurkenning
veitt fyrir ný-
breytni í tungu-
málakennslu og -námi. Umsóknar-
frestur rennur út 31. maí. Nánari
upplýsingar: rz@hi.is
.ýlJmœUsþakkir
Eg þakka hlýjan hug, góðar óskir og afmœlis-
kveðjur þann 10. maí sl.
Kveðja.
Guðmundur Jónsson
söngvari.
J
Úthlutun styrkja úr Leonardo da Vinci
NYR áfangi Leonardo da Vinci hófst
í upphafi þessa árs. Lýst var eftir
umsóknum um styrki til manna-
skipta og starfsmannaskipta með
umsóknarfresti í lok mars og bárust
22 umsóknir.
Til úthlutunará árinu eru u.þ.b. 24
milljónir króna. í þessari fyrstu um-
sóknarlotu í öðrum áfanga var sótt
um tæpar 27 milljónir króna í 22 um-
sóknum. Akveðið var að úthluta
rámum 14 milljónum að þessu sinni
og auglýsa aftur eftir umsóknum í
byrjun september með umsóknar-
fresti 29. september 2000.
Þeir sem hljóta styrki að þessu
sinni eru:
Landsskrifstofa Leonardó hefur
frá upphafi verið rekin af Rann-
sóknaþjónustu Háskólans. Leonardó
áætluninni er ætlað að styrkja ungt
fólk á starfsnámsbrautum, ungt fólk
á vinnumarkaði og leiðbeinendur og
stjórnendur í starfsnámi til starfs-
þjálfunar og starfsmannaskipta í
Evi-ópusambandslöndunum og þeim
löndum sem tengjast ESB í gegnum
EES samninginn. Islendingar eru
fullgildir aðilar að þessari áætlun og
eru nú í samstarfi við flest Evrópu-
Umsækjandi Samstarfsland Úthlutað í krónum
Iðnskólinn í Reykjavík Danmörk/ Þýskaland 825.000
Þjónustumiðstöð náms-og starfsráðgjafa Öll Evrópusambandslöndin 3.064.000
Þjónustumiðstöð náms-og starfsráðgjafa öll Evrópusambandslöndin 2.438.000
Skautafélag Reykjavíkur Bretland 696.000
Borgarholtsskóli Austurríki/Finnland 535.000
Svæðisvinnumiðlun Suðurlands Svíþjóð 2.061.000
Hólaskóli Ítalía 1.309.000
Náttúruvernd ríkisins Þýskaland 40.000
Reykjavíkurprófastdæmi vestra Danmörk/Þýskaland/Svíþjóð/ Bretland/ Noregur 645.000
Alþjóðaskrifstofa Háskólastigsins Danmörk/Finnland 153.000
Kópavogur og Árborg Danmörk/Þýskaland/írland/Bretland 595.000
Borgarholtsskóli Austurríki/Finnland 1.170.000
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Frakkland o.fl. 390.000
Svæðisvinnumiðlun Suðurlands Svíþjóð 390.000
Alls 14.311.500
sambandslöndin.
Undanfarin ár hefur heildarapp-
hæð styrks sem úthlutað er á lands-
vísu verið á bilinu 13 til 15 milljónir
en með nýjum starfsháttum eykst sú
fjárhæð sem Landsskrifstofan sér
um að úthluta og er því nær 24
milljónum úthlutað beint frá Lands-
skrifstofunni í ár. Nýh- starfshættir
eiga vonandi eftir að koma öllum til
góða. Reiknað er með að auglýst
verði eftir umsóknum a.m.k. tvisvar
á ári og að ákvörðun um úthlutun
hverju sinni verði tekin innan
tveggja mánaða eftir að umsóknar-
frestur rennur út.
Nánari upplýsingar um manna-
skipti í Leonardo da Vinci áætlun-
inni er að finna á heimasíðu Rann-
sóknaþjónustu Háskólans: http://-
www.rthj.hi.is/leonardo og hjá
starfsfólki Landsskrifstofunnar í
síma 525 4900 eða netfang: astasif@-
rthj.hi.is
awœ"*™ » R’íun.
■arÖnxa
..vonéTJ^e/Ls
SPORTJAKKAR
ÚLPUR
STUTTKÁPUR
(1.10-18,
laugardaga kl. 10-14.
OÓumu
tískuverslun
v/Nesveg, Seltjarnarnesi,
sími 561 1680.
/TIGK
Maestro
mswrxTARem j úrwali
Stiga Turbo
sláttuvél
meö grashiröipoka
Góö fyrir heimili
Stlga
rafmagnsorf 450W
ÞITT FE
HVAR SEM
ÞÚ ERT
%ú(7V(\v\V - Gœðavara
Gjafavara — matar og kaffistelJ
Allir veröflokkar. .
ffeimsfrægir liönmiðir
m.a. Gianni Versace.
VERSLUNIN
Latigavegi 52, s. 562 4244.
Stiga Bio-Chip
kurlari 1400W
Stlga Tornado
sláttuvél meö drifi
Fyrir sumarbústaöa-
eigendur, bæjarfélög
og stofnanir
Stiga EL33
rafmagns-
sláttuvél 1000W
Fyrir litla garöa
Stiga Garden
aksturssláttuvél
Einstök fyrir
sumarbústaðaeigendur
ogstofnanir.
•4 -
Sölustaöir um allt land
HAMRABORG 1-3, NORÐANMEGIN • KÓPAVOGI • SÍMI 564 1864 • FAX 564 1894