Morgunblaðið - 25.05.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 25.05.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25; MAÍ 2000 ' 11 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Samkoma í Friðrikskapellu í KVÖLD kl. 20.30 verður samkoma í Friðrikskapellu við Hlíðarenda á fæðingardegi sr. Friðriks Friðriks- sonar. Vígðir verða steindir gluggar eftir Leif Breiðfjörð í minningu um Aj'na Sigurjónsson sem lést á síð- asta ári. Ræðumaður kvöldsins verður Sigurbjörn Porkelsson, fram- kvæmdastjóri KFUM og KFUK. Erla Björg og Rannveig Káradæt- ur, Ágústa Óskarsdóttir og Guðrún Hafliðadóttir munu syngja kvartett. Stjórnandi verður sr. Valgeir Ást- ráðsson. Að lokinni samkomunni verður viðstöddum boðið í kaffi og rúsínur í gamla Hlíðarendafjósinu. Allir vel- komnir. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-16 í safnaðar- heimilinu. Hallgr ímskirkj a. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Háteigskirkja. Jesúsbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaiyfirlagningu og smurningu. Langholtskirkja. Kii'kjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. For- eldra- og barnamorgunn kl. 10-12. Fræðsia: Hreinlætisuppeldi. Sigríð- ur Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræð- ingur. Við endum síðan vetrarstarf- ið með stuttri helgistund í kirkjunni. Síðasti endurminningafundur karla í vetur er kl. 13-15 í Guðbrands- stofu. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleikur til k 1. 12.10. Að stundinni lokinni er léttur málsverð- ur á vægu verði í safnaðarheimilinu. Lokasamvera á þessum vetri. Breiðholtskirkja. Mömmumorg- unn á föstudögum kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára drengi kl.17-18. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl.16.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Op- ið hús fyrir 8-9 ára börn í Vonar- höfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Biblíulestur kl. 21. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrirlO-12 ára kl. 17-18.30. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hvammstangakirkja. Kapella Sjúki-ahúss Hvammstanga. Helgi- ög bænastund í dag kl. 17. Fyrir- bænaefnum má koma til sóknar- prests. www.heimsferdir.is Stelpur og strákar - / sumarskapi! Rauöir eöa bláir. St. 25-35. Kringlunni, sími 568 6062 2.000 2.750 Með Ijósum! ■PASTAPOTTAR Pasta-og gufusuðupottur kr 7 ltr. 18/10 stál. Pastavél kr. 4.500. PIPAR OG SALT Klapparstíg»fflími 562 3614 I COLONIAL I Grennir og fegrar á byltingarkenndan hátt Náttúruleg efni sem minnka appelsínuhúd, auka blóðstreymið, styrkja húðina, fegra núðlit og gera húðina silkimjúka. Njóttu þess að grenna og fegra líkamann á náttúrulegan hátt Spa-meðferð * Pú kaupir grenningarkremið og færð leirbað með. Leirbaðið inniheldur GinkgoBilobasem ön/ar blóðrásina og undirbýr húðina fyrir grenningarmeðferðina. FÆST í FLESTUM APÓTEKUM OG SNYRTIVÖRUVERSLUNUM ‘Meðan bingðir endast á buxum, blússum, bolum og buxnasettum Hiá Svönu Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 & lau. frá kl. 10-14 Kvenfataverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996. Litur: Svartir Stærðir: 41-46 Verð áður:Jiu-l-Or^nÖ** Verð nú: 4.995,- Opið 10-18 - Laugardaga 10 - 14 Tk oppskórinn eltusundi. simi 552 1212 Ioppskórinn Suðurlandsbraut 54 (I Bláa húsinu móti McDonalds), sími 533 3109 r Sendum í póstkröfu Einn lykill ...endalausir möguleikar Mul-T-Lock setur öryggið ofar öllu. Hægt er að setja Mul-T-Lock sílindna í nánast allartegundir hurðarskráa, þannig að einn lykill dugar, sama hvernig skráin er. Ekki eru afhentir nýir lyklar nema gegn staðfestri beiðni, þannig að öruggt er, að lykill lendir ekki í töngum höndum. Nú þegar hafa nokkur stótfyrirtæki valið Mul-T-Lock masterkerfið. Hafir þú áhuga á að auka öryggi, hafðu þá samband. K. Þorsteinsson & Co Skútuvogi 10E • Sími 5880-600 • www.simnet.is/kth
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.