Morgunblaðið - 25.05.2000, Page 74

Morgunblaðið - 25.05.2000, Page 74
74 FIMMTUDÁGÚR 25. MAÍ 2000 MORGÚNBLAÐIÐ Ö(h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra si/iðið kl. 20.00 GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 28/5 kl. 14 nokkur sæti laus og kl. 17, sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. Síðustu sýningar leikársins. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Þri. 30/5 ailra síðasta sýning, aukasýning mið. 31/5, 90. sýning. LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds Lau. 3/6, mið. 7/6 næstsíðasta sýning, mið. 14/6 síðasta sýning. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir Wiiiiam Shakespeare 9. sýn. í kvöld fim. 25/5 uppselt, 10. sýn. fös. 26/5 uppselt, 11. sýn. lau. 27/5 örfá sæti laus, 12. sýn. fim. 1/6 nokkur sæti laus, fös. 2/6 nokkur sæti laus, fim 8/6. Síðustu sýningar leikársins. KOMDU NÆR — Patrick Marber Sun. 4/6 næstsíðasta sýning og fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. Litla sriíil k(. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Mið. 31/5, lau. 3/6 og sun. 4/6. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. —rnm ISI.IASK \ 01*1.15 \\ 111 --11111 Siwi 511 4200 Leikhópurinn Ásenunni „,, ,, ■ | Allra, allra Hinrt síðustu Í- ■ 11 111III sýningarl ullkomni jafnlngl (Éiúm______ Leikrit eftir Felix Bergsson íleikstjórn KolbrúnarHalldórsdóttur i linwin íl.ip-.ir kynna: Go by Night Áströlsk verðlaunasýning eftir Stephen House. Aðeins ein sýning, fimmtud. 25. maí kL 20. Miðasala: sími 551 1475 IMiðasala opin frá kl. 15-19, mán.—lau. og alla sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. MÍlKFKLAGli|é REYKJAVÍKURJ® 1807 1997 í kvöld kl. 20 Hljómsveitarstjóri: Diego Masson Einleikari: Sascho Gawriloff Karólína Eiríksdóttir: Toccata Varese: Intégrales Ligeti: Fiðlukonsert Blá tónleikaröð NORBUSANG í laugardalshöll Sl og norrœnir barnakórar Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson I Miöasala kl. 9-17 virka daga Háskótabfó v/Hagatorg Sími 562 2255 0 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Sam og Bellu Spewack mið. 31/5 kl. 20.00 uppselt fim. 1/6 kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 2/6 kl. 19.00 örfá sæti laus lau. 3/6 kl. 19.00 örfá sæti laus sun. 4/6 kl. 19.00 örfá sæti laus fim. 8/6 kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 9/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 10/6 kl. 19.00 laus sæti mán. 12/6 kl. 19.00 laus sæti fim. 15/6 kl. 20.00 laus sæti fim. 22/6 kl. 20.00 laus sæti fös. 23/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 24/6 kl. 19.00 laus sæti sun. 25/6 kl. 19.00 laus sæti Síðustu svninqar Sjáið allt um Kötu á www.borgarleikhus.is Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. www.mbl l.is 2000 Lau. 27. maí kl.20 Fös. 2. júní kl.20 Fös. 9. júní kl.20 Ath: sýningum ter tækhamli Pöntuttarsími: 551-1384 BtðUIKHÚS HamnieróperanKÍSa W eftir múm og Sjón J mzA: ^OQ fímmtudaginn 25/05 kl.21:00 TfRsfmglornlngtirifm íelefönlan undlr stjom Hunpnn HiinuirBJafnaton 05 linma steikjo shffur w í flutningi múm, flsgeráar Júníusdóttur og Uölu Þórsdóttur FOLKI FRETTUM „Þetta er bara vagg o g velta...“ TOJVLIST IVetplata GLACIER SUN GLACIER Sun, netplata hljómsveit- arinnar Brain Police. Sveitina skipa þeir Vagn Leví (gítar og aðalrödd), Hörður Stefánsson (bassi), Jón Björn Ríkarðsson (trommur) og Gunnlaugur Lárusson II (aðalgítar og Forte-píanó). Öll lög og textar eru eftir Brain Police. 58,14 mín. Brain Police gefa út. „... EN mér líkar það samt“ söng hann Mick okkar Jagger í eina tíð og setti þar með á smekklegan hátt eitt af helstu einkennum rokksins í orð. Rokkið er engin vísindi, sann- indi sem strákarnir í Brain Police gera að sínum á þessari fyrstu út- gáfu sinni. Tónlistin er drullugt eyðimerkurrokk, svokallað „desert rock“ eða „stoner rock“, en venju- lega er lítill greinarmunur gerður á þessum tveimur stefnum. Hér er að finna feitar tilvísanir í guðfeður riffsins, sjálfa Black Sabbath og piltarnir feta rokkslóð áþekka þeirri sem erlendar sveitir eins og Fu Manehu, Kyuss og Queens Of The Stone Age hafa troðið. En eitthvað kunna strákarnir fyrir sér í tölvuvísindum þvi að platan er, þegar þetta er ritað, ein- ungis til á netheimum. Brain Pol- TOBACCO ROAD eftir Erskine Caldwell Síðustu sýningar sýn. fös. 26/5 kl. 20 sýn. lau. 27/5 kl. 20 25% afsl. til handhafa Gulldebetkorta Landsbankans. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is ice ákváðu að slá Eyfa vini mínum ref fyrir rass og hleyptu lögunum sínum tíu inn á Netið þegar nokkr- ar sekúndur voru liðnar af árinu, og urðu þar með fyrstir íslenskra tónlistarmanna til að gefa út á þessu ári. Þetta er í fyrsta skipti svo ég viti til að netútgáfa sé sett undir ritdóm og því ekki úr vegi að eyða smápúðri í vangaveltur um galla og kosti slíkrar útgáfu. Plötuna er hægt að hlaða niður í heild sinni af heimasíðu piltanna (www.brainpolice.to) en einnig er hægt að hlaða niður einstök iög ef menn kjósa svo. Þar með er hug- myndin um heilstætt hljómverk þegar mölbrotin og ljóst að Netið er töluvert öðruvísi upplýsingamið- ill en t.d. geisla- og vínylplötur. Hvað dreifingu plötunnar varðar er vert að hafa í huga aðgengi að tölvum, margir hreinlega eiga ekki slík tæki og netnotkun fólks er enn ekki orðin almenn þótt hún færist stöðugt í aukana. Þar af leiðandi eiga sumir líklega erfitt með að nálgast plötuna. Einnig er hægt að tiltaka hluti eins og tækjakost og tækniþekkingu. Sumir (eins og t.d. ég) eiga fremur hægvirkar tölvur sem eru heillengi að sækja gögnin og víst er að sumir veigra sér við að reyna afhleðslu á plötum, sök- um „tölvuhræðslu" og þeirri stað- reynd að tæknin er fremur ný af nálinni. Augljósir kostir eru hins vegar þeir að þú greiðir opinberlega ekk- ert verð fyrir plötuna, þú getur valið að sækja hana í heild eða hluta og getur dreift henni um all- an heim á tölvutæku formi. Lista- (T3L ,£r«3c‘: TDLsmenn fá 20% afslátt Frescahanastél á uægu Listahátíd i Reykjavík Hvað ællar þú að sjá? Leihllstarhátíð barnanna Prinsessan f hörpunnf - Lefhbrúðuland Nýtt verk fyrir börn eftir Böðvar Guðmundsson Tjarnarbíó, í dag 25. mai kl. 18:00, örfá sæti laus Miöaverð: 1.200 kr. Völuspá - NöBUlefhhúslð Nýtt verk fyrir börn eftir Þórarin Eldjárn Möguleikhúsið, 27. mal kl. 17:00 uppselt 28. mal kl. 17:00 og I. júní kl. 18:00 Miðaverð: l.200kr. Skáldavaha - Astln blðmstrar... Hallgrimur Helgason, Didda, Vigdís Grimsdóttir, Kristján Þ. Hrafnsson, Jóhann Hjálmarsson lesa eigin Ijóð og Hjalti Rögnvaldsson les Ijóð frá I9. öld. Þjóðmenningarhúsið, i kvöld 25. mai kl. 20:00. Ókeypis aðgangur Elnhver I dyrunum nýtt leikrit eftir Sigurð Pálsson Borgarleikhús, 27. mal og 28. mal kl. 19:00. Miðaverð: 2.000 kr. Tónlfstarmenn II. aldar Salurinn, 28. maí kl. 20:30. Miðaverð: 1.500 Svanavatnlð- San Frandsco ballettinn Borgarleikhús, 26., 27. og 28. mai. Uppselt Hlðasala Listahátíðar, Banhastræti 1 Sími: 551 8588 Oplð alla daga: 8:30- 10:00 www.artfest.is Morgunblaðið/Kristinn mennirnir sjálfir hafa líka betra færi á að halda utan um verkin sín er þeir keyra þau sjálfir út frá eig- in vefsíðum. Tilvera MP3-hljóm- skjala á netinu, en það er heiti formsins sem hýsir tónlistina, hef- ur vakið upp heitar umræður undanfarið og fram hafa komið spurningar varðandi eðli höfundar- réttar o.s.frv. Hvað sem því öllu líður eiga Brain Police heiður skil- inn fyrir brautarruðning í þessum málum hér á landi og eflaust eiga fleiri sveitir eftir að fylgja þeim að málum í framtíðinni. En hvernig er svo netverkið sjálft? Platan er oft á tíðum „drullu“flott, svalt kæruleysið er allsráðandi og smjörugir gítar- hljómar ásamt þykkum bassalínum gera að verkum að maður sér ósjálfrátt fyrir sér kafloðinn vítis- engil, brunandi á risavöxnum vél- fáki um Arizona-eyðimörkina. Heilalöggan er því með stílinn á hreinu. En vissir byrjunarörðug- leikar hrjá þó plötuna. Eg geri mér í hugarlund að strákarnir hafi vís- vitandi ætlað að hafa hljóminn svona þykkan, drullugan og skítug- an en þessi tilætlan þeirra verður hins vegar til þess að hann verður fremur máttlítill. Lögin eru ekta rokkstuðlög og því hefði upptaka mátt vera skarpari og ákveðnari. Söngur er í óöruggara lagi og lít- ið heyrist í ágætlega skemmtileg- um trommuleiknum. Nokkur lög eins og t.d. „Erection Boogie", „Muscle Beach“ og „God’s Cleav- age“ ná að fara á fulla ferð og eru vel heppnaðar lagasmíðar. Önnur lög eru heldur einsleit og renna saman í eitt við endurtekna hlustun. Síðasta lag plötunnar er gríðar- innar langhundur, eins og grófmal- aður gimsteinn sem gín gapandi við glóðarskugga Gaza... (þú ert rekinn! Ritstj.) A hljómleikum er Brain Police allra sveita þéttust og það í fleiri en einum skilningi. Sá kraftur skilar sér því miður ekki nægilega vel inn á þennan frum- burð piltanna. „Glacier Sun“ er því sjúskað en sjarmerandi byrjenda- verk. Arnar Eggert Thoroddsen 5 30 30 30 SJEIKLSPlR EUNS OG FiANTsT LEGGUR SIO fim 25/5 kl. 21 nokkur sæti laus fös 26/5 kl. 20 UPPSELT sun 28/5 kl. 20 nokkur sæti laus STJÖRNUR Á MORG UNHIMNI lau 27/5 kl. 20 nokkur sæti laus fös 2/6 kl. 20 laus sæti LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. fös 2/6, Sýningum ferfækkandi www.idno.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.