Morgunblaðið - 25.05.2000, Page 77

Morgunblaðið - 25.05.2000, Page 77
MOROUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR. 25. MAÍ 2000 77 FÓLK í FRÉTTUM Noel fær n óg OASIS virðast aldrei ætla að eiga sjö dagana sæla. Nú er Noel Gallagher víst búinn að fá sig fullsaddan af kappdrykkju bróður síns. Samkvæmt yfirlýsingu frá útgáfu- fyrirtæki sveitarinnar hefur hann ákveðið að hætta að spila með hljóm- sveitinni á tónleikum annarsstaðar en í heimalandinu. Pað þýðir að á meðan sveitin svitnar í sviðsljósinu situr pilturinn heima og einbeitir sér að lagasmíðum. Þetta er ekki ósvip- uð staða og kom upp hjá The Beach Boys en forsprakki þeirrar sveitar, Brian Wilson, hætti að koma fram á tónleikum sveitarinnar. Hljómsveitin hefur þegar ráðið til sín annan gítarleikara, Matt Deigh- ton, sem hefur meðal annars leikið með Paul Weller. Hljómsveitin neyðist til að fresta nokkrum tónleikum í Frakklandi, þar sem þeir eru nú staddir, vegna æfinga með nýja gítarleikaranum. Fyrstu tónleikarnir með honum inn- anborðs verða 30. maí í Mílan, Ítalíu. Sögusagnirnar fóru á kreik þegar hljómsveitin hætti við tónleika í Barcelona á laugardagskvöldið rétt áður en þeir áttu að hefjast. Ástæð- una sögðu þeir vera afar slæm sina- skeiðabólga trommuleikarans. Á þriðjudag voru síðan sögur uppi um að Noel hefði yfirgefið sveitina í París þar sem sveitin átti að leika á tónleikum seinna um kvöldið. Reuters All Saints eru heiðarleikinn uppmálaður TÓNLISTARMAÐURINN Bootsie Collins mætti ásamt vinkonu sinni prúðbúinn til frumsýningar mynd- ar hljómsveitarinnar All Saints, Honesty, í London í fyrradag. I myndinni leika þær Nicole og Nat- alie Appleton og Melanie Blatt und- ir leikstjórn tónlistarmannsins Dave Stewart úr hljómsveitinni Eurythmics. Stöllurnar þrjár leika konur sem snúa sér að glæpum á sjöunda áratugnum. Myndin hefur fengið misjafna gagnrýni en Nat- alie sagði af því tilefni: „Enginn á Englandi getur unað neinum að ganga vel í starfí, svo þessir dómar skipta mig engu máli. Maður hefur aðeins eitt líf og verður að lifa því til fullnustu. Ég er að njóta Iífsins.“ Noel Gallagher, einn og yfirgefínn. Fegurðardrottnin OlöfMnaJ von á bafiý Bergtind framabrí Kriá 1 f t ‘ÍÍTl ■irf* |7nTj M i \ |f T»i|1[| á uppleið á niðurleið stendur f stað Vikan 24.05.-31.05 1. Oops.J did it again Britney Spears 2. Falling Away From Me 3. TellMe Einar ágúst og Telma 5. Rock Superstar Cypress Hill 6. Say My Name Destiny’s Child f' 7. Freestyler Bomfunk Mc’s 'Í’ 8. Dánarfregnir og jarðarfarir Sigur Rós 9. Forgot About Dre Eminem 10. Crushed Limp Bizkit Ý 11. Run to the Water Live f. 12. Never Be The Same Again Mel C. og Lisa “Left eye” Lopez •f- 13. IWannammm The Lawyer 14. Don’t Wanna Let You Go 15. There You Go Pink 16. Guerilla Radio Rage Against The Machine 17. Maria Maria Santana 18. Starálfur Sigur Rós 19. The Ground Beneath Her Feet f 20. Other Side Red Hot Chilli Peppers Vinsældalisti þar sem þú hefur áhrif! Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. ® mbl.is skjAreinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.