Morgunblaðið - 25.05.2000, Síða 80

Morgunblaðið - 25.05.2000, Síða 80
80 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ r * 'i HASKÓLABÍÓ ★ ★ HASKOLABIO Fyrsta stórmynd sumarsins er komin. Stærsta mynd ársins í ♦ Banda- Éfc ríkjunum. Æ ★ ★★ 1/2 ★ ★★ 1/2 hkdv hkdv ★★★ ★★★ Al M8L RADlÓ ★★★ ★★★ 0J Stöð 2 ÓFE HAUSVERK IS Hagatorgi, simi 530 1919 FILMUNDUR BEíNOJOHNMALKOVICH Mvnd cíti Ridley Scott **** ÖHT R&2 ★*** SVMBL Sýnd kl, 10.30. kl. 10.50. Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. b.l i6. Sýnd kl. 5.20 og 8. Sýnd Id. 6. : __l3l .frtM—VWHÍIIb NÝTTOGBETRA FYRIR 990 PUNKTA FERBU i BÍÓ Bl&HÍÍjii-: Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Al PAGIND CAMERQHjPIAZ DENNIS QUAID JAMES WODDS jHeFOXX IICOÖIJ NANOQ> Jtattkao Jfcoe> CAMPBELL McDEkMOTT Hvaó gerist þegar venjulegur maóur fær aógang' aó dýpstu leyndarmálum kvenna? Meíriháttar fyndin grínmynd með fyndansta vininum, Matthew Perry, og Neve Campbell úr Scream myndunum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 83 ANY GIVEN SUNDAV Sýnd kl. 6 og 10. Vit nr. 81 Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.05. Vitnr. 87 ■hwhm. BR0STNAR V0NIR Sýnd kl. 3.45, 5.55, 8 og 10.10. Vrt nr. 77 MI55IÖN TO MARc; _________________ ísl. tal kl. 4. Vit nr. 70 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.05. Enskt tal kl. 4 og 6V Vrtnr.56. b.í.12. Vrtnr.76 Vitnr.72 ^ ifHz Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is Stallone í sveiflu AMERÍSKI leikarinn Sylvest- er Stallone er staddur í Monte Carlo þessa dagana á samt öðrum einstaklingum úr skemmtanaiðnaðinum, íþrótt- um og tískuheiminum. Astæð- an fyrir því að allt þetta glæsi- lega fólk er saman komið í Monte Carlo er sú að þar fer í dag fram af- hending Laureus-íþróttaverðlaun- anna. Þar eru framúrskarandi íþróttamenn verðlaunaðir í bak og Reuters fyrir og skiptir þá engu máli frá hvaða landi þeir koma eða hvers konar íþróttir þeir stunda. Stallone mun afhenda verðlaun á hátíðinni. Kammeróperan kisa í Kaffileikhúsinu í kvöld Morgunblaðið/Ásdís Hver er þessi kisa? VORIÐ er komið og grundirnar gróa, eins og segir í kvæðinu. En það er fleira en grasbalar og heið- gular sóleyjar sem vekur kátínu manna á meðal þessa síðustu sól- ríku daga. Mikil gróska er í tónlist- ar- og menningarlífinu þar sem hver atburðurinn rekur annan. Nú í kvöld er komið að Tilrauna- eldhúsinu í samvinnu við Menning- arborgina að trylla lýðinn með Óvæntum bólfélögum. Fyrri bólfar- ir hafa vakið verðskuldaða athygli og verið afar eftirminnilegar þar sem listamenn, úr ýmsum listgrein- um, sem aldrei hafa unnið saman áður, hafa hist og galdrað fram al- veg ný verk, frumleg og hispurs- laus. Kisakisakis... Það eru múm-liðar og ljóðskáldið Sjón sem töfra listgyðjuna fram í Kaffileikhúsinu í kvöld. Þau hafa tekist á við það þrekvirki að semja óperu, Kammeróperuna Kisu. Tónlistin er að sjálfsögðu frum- samin og „varla meira en vikugöm- ul“ sagði Gunnar Tynes, einn liðs- manna múm, þegar hann var inntur eftir hversu langan tíma tók að semja verkið. Múm-liðar eiga heið- urinn af tónlistinni og Sjón orti alla textana ásamt því að eiga söguna um Kisu. Samstarf þeirra gekk að sögn Gunnars mjög vel enda allt sóma- fólk sem kom þar að. Það eru þær Ásgerður Júníus- dóttir mezzósópransöngkona og Vala Þórsdóttir leikkona sem sjá um sönginn. Múm töfrar fram silf- urtóna og nýtur fulltingis seiðandi strengj akvartetts. „Þetta er ekki hefðbundin ópera í mörgum þáttum" segir Gunnar, áhorfendur þurfa því ekki að búa sig undir langar setur undir margra klukkustunda löngu verki og sin- fóníufælnum er alveg óhætt. Hann lofar „þægilegri og rólegri kvöld- stund í Kaffileikhúsinu". Herra- sundföt UncHríatavérslun Ferskur nútímastfll. Ýmsar útfáerslur. Á tilboÖsverði f maf. Háteigsvegi 7 Sími 511 1100 R m M n Skífusteikingar og Telefónían Þar er samt óþarfi að mæta á inniskónum og sötra flóaða mjólk því diskóboltarnir og myndlistar- fólkið Ingibjörg Magnadóttir og Hilmar Bjarnason mæta galvösk, klifjuð plötum fyrir sjóðheita „skífusteikingarsessjón“. Óhljóðalistamaðurinn Auxpan stýrir svo Telefóníunni, viðburði þar sem áhorfendur eru hvattir til að taka virkan þátt í gjörningnum með símunum sínum. Er þetta lík- lega eitt af fáum skiptum sem fólk er hreinlega beðið um að nota blessaða gemsana. Þeir sem eru svo að velta því fyr- ir sér hver þessi margumtalaða kisa er, fá forvitni sinni svalað klukkan níu í kvöld í Kaffileikhúsinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.