Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 9 __________FRÉTTIR_______ Ragnarstindur nefndur eftir fyrsta þjóðgarðs- verði í Skaftafelli Ljósakrónur / Bókahillur Borðstofusett / //T \ íkonar (íZlnm \ ' J3Iornn5 1974, 111111111* * s Urval af borðstofuhúsgögnum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. ÁÐUR ónefndur tindur í Skaftafells- fjöllum hefur verið nefndur Ragn- arstindur eftir Ragnari Stefánssyni fyrsta þjóðgarðsverði í Skaftafelli. Ragnar gegndi starfí þjóðgarðsvarð- ar frá 1973 til 1986 og lést árið 1994, þá áttræður að aldri. Nafngift tindsins var kynnt á ráð- stefnu um Ragnar og þjóðgarðinn, sem haldin var á vegum Pjóðgarðs- ins í Skaftafelli og Hótels Skaftafells síðastliðinn sunnudag. Ragnarstindur er um 1370 metra hár hnúkur, sem rís í Miðfelli ofan Skaftafells. Nokki’ir tindar raðast efth- Miðfellsegg, þeirra mest áber- andi Miðfellstindur (1430 m), Þumall (1279 m) og Ragnarstindur, sem er austastur. Fyrstur manna til að ganga á Ragnarstind svo vitað sé var Bretinn Jack Ives árið 1953. Hann gegnir nú stöðu prófessors við Carleton-há- skóla í Ottawa í Kanada og hefur tek- ið miklu ástfóstri við ísland. Ráðgjöf og reynsla Ragnars Stefánssonar mikilvæg Að sögn Hjörleifs Guttormssonar, fyrrum alþingismanns, sem flutti er- indi um Ragnar og þjóðgarðinn var ráðgjöf Ragnars og reynsla hans mikilvæg fyrir þjóðgarðinn og marga fleiri. Ragnar reyndist góður húsbóndi sem þjóðgarðsvörður á sinni tíð og að sögn Hjörleifs áttaði Ragnar sig á því fyrir stofnun þjóð- garðsins árið 1967, hversu mikilvægt væri að hlúa að Skaftafelli og búa þar í haginn fyrir ferðafólk. „Ragnar þekkti þann mikla gestagang sem var að jafnaði í Skaftafelli og sá því að hverju stefndi þegar vegasam- göngur voru að hefjast á landinu með byggingu brúa yfir jökulár. Hann taldi því brýnt að stjórnvöld brygð- ust við með skynsamlegum hætti og byrjuðu á uppbyggingu fyrir ferða- menn í Skaftafelli,“ sagði Hjörleifur í samtali við Morgunblaðið. Ríkið keypti fyrst jörðina Bölta (Skaftafell I) árið 1963 og þremur ár- um síðar seldi Ragnar ríkinu jörð sína Hæðir (Skaftafell III). Sama ár var gengið frá kaupum ríkisins á Seli (Skaftafelli II) sem hafði þá verið í eyði í 20 ár og 15. september árið 1967 var Skaftafell lýst þjóðgarður. Jack Ives er prófessor í svonefnd- um fjallafræðum eða þeirri fræði- grein sem fjallar í stuttu máli um sambúð fólks og fjalla m.a. út frá um- hverfislegum og efnahagslegum sjónarhóli. Ives hefur ferðast og starfað á öllum helstu fjallasvæðum heimsins m.a. við að greina þau vandamál sem íbúar svæðanna tak- ast á við vegna búsetu sinnar og seg- ir engan vafa leika á því að kynni sín af Ragnari hafi skipt sköpum í störf- Ljósmynd/Snævarr Guðmundsson Miðfellstindur, hvass á að líta, rís hæst á Miðfellsegginni og nokkuð lægri til hægri er Ragnarstindur með snævi þaktar hlíðar. Einna mest áberandi er líklega Þumall, sem ber nafn með rentu, á miðri mynd. 1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. um sínum. Með því að kynnast Ragn- ari hafi hann skilið þýðingu þess að hlusta á heimamenn lýsa frá eigin brjósti sínu eigin umhverfi og benda á þau vandamál sem búseta til fjalla kann að hafa í för með sér. NY SENDING KJÓLAR, DRAGTIR, PILS og TOPPAR €>\ssa trískuhús Hverfisgötu 52, sími 562 5110 á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Sigtúni %>id vetsV^ 20% afsláttur af öllum púðum í þrjá daga Utsala í 4 daga Allt að 45% afsláttur ef greitt er með korti 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu HOTEIy REYKJAVIK Hörkjólar - stuttir og síðir - buxur - stuttar og síðar TE5S toPPar °§ blússur V Neðsl við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14. Verðdæmi: Stærð: Verð áður Nú staðgr. Pakistönsk 60x90 cm 8.900 5.800 Pakistönsk „sófaborðsstærð" 125x175-200 cm 39.600 25.800 Balutch bænamottur 10-16.000 8.900 Rauður Afghan 200x270 cm 77.400 55.100 Indversk Gabbeh 200x300 cm 52.900 27.500 og margar fleiri gerðir af afghönskum, tyrkneskum og persneskum teppum RABBREIBSLUR \bftat epþjj Sími 861 4883 fimmtudag 1. júní kl. 13-19, föstudag 2. júní kl. 13-19, laugardag 3. júní kl. 12-19, sunnudag 4. júní kl. 13-19. TILBOÐSDAGAR REGATTA 15-45% afsláttur Grandagarði 2, Rvik, sími 580-8500. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.