Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 84
84 FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Frá A til O ■ ALÞÝÐUHÚSIÐ, Vestmannaeyj- um: Hljómsveitin Dans á rósum leik- ur á árlegum sjómannadansleik laugardagskvöld. ■ ALFOSS FÖT BEZT: Svasil spilar „Hot Afro-Beat“ fostudags- og laug- ardagskvöld. ■ ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ: Hljóm- sveitin Vírus sér um fjörið föstudags- og laugardagskvöld. Okeypis að- gangm-. 20 ára aldurstakmark. ■ BREIÐIN, Akranesi: Selma Björns ásamt hljómsveit og Tod- mobile leika laugardagskvöld. t ■ BROADWAY: Sjómannadagshóf - Kvöldverður og Bee Gees sýningin fóstudagskvöld frá kl. 18 til 3. Ýmis skemmtiatriði. Danssveit Gunnars Þórðarsonar ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. Sjó- mannadagshóf - Bee Gees sýningin laugardagskvöld kl. 18 til 3. 62. af- mælishóf Sjómannadagsins. Guð- mundur Hallvarðsson formaður sjó- mannadagsráðs setur _ hófið. Sjávarútvegsráðherra, Ai-ni M. Mathiesen, flytur ávarp. Bee Gees sýningin, dansatriði, verðlaunaaf- hending og fleira. Danshljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur fyrir dansi. ■ BÆJARBARINN ÓLAFSVÍK: Diskótekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur leikm- laugardags- s kvöld. Reykur, þoka, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlistin síðustu 50 ára. Miðaverð 500 kr. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Dj. Birdy sér um tónlistina fram eftir morgni fostudags- og laugardagskvöld. ■ CAFE ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Fredrick Gamarith er kom- inn í 2. sinn til landsins til þess að skemmta gestum á Café Romance og Café Operu alla daga nema mánu- daga, frá kl 20 - 01 virka dagaog 21 - 03 um helgar.Verið velkominn. ■ CATALINA, Hamraborg: Það eru Bara tveir sem leika um helgina fóstudags- og laugardagskvöld. ■ DUGGAN, Þorlákshöfn: Heiðurs- menn og Kolbrún leika fóstudags- og laugardagskvöld. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Tommi Tomm og Milli ásamt Pétri „Jesús“ á bamum frá kl. 23-03 fostu- dagskvöld. Miðaverð 800 kr. Heima- menn leika frá kl. 23-3 laugardags- kvöld. Miðaverð 1. 200 kr. 18 ára aldurstakmark. Sjómannadansleikur sunnudagskvöld. Matur, stórsýning, dansleikur. Miðaverð 4. 300 kr. Hús- ið opnar kl. 19. 30, borðhald hefst kl. 20. Björgvin Halldórsson, Sigga Beinteins og Grétar Örvars með blöndu af sínum bestu lögum í gegn- um tíðina. Almennur dansleikur með BSG að loknu borðhaldi9 til kl. 3.18 ára aldurtakmark. Miðaverð 1. 500 á dansleikinn. ■ EYRIN, Isafirði: Hljómsveitin Sixties leikur á sjómannaballi sunnu- dagskvöld. ■ FÉLAGSLUNDUR, Reyðarfirði: Pétur & Gargið laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Pétur Wige- lund Kristjánsson, Jón Ólafsson, Tryggvi Hubner og Björgvin Ploder. ■ FJARAN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin 8-villt leikur laugar- dagskvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG: 80’ pró- gramið á hreinu með hljómsveitinni Riff Reddhead fimmtudagskvöld til 01:00. Hljómsveitina skipa: Rakel Magnúsdóttir, söngur, Daði Georgs- son, flygill, Jón Örvar Bjarnason, bassi, Sævar Th. Helgason, slag- harpa og Páll Sveinnon, húðir og málmgjöll. Buttercup leikur með nýtt efni föstudagskvöld. Atóm 5 leikur sunnudagskvöld. Fustamir og Geir Ólafs leika mánudagskvöld. Hljómsveitin Url leikur fyrir gesti þriðjudagskvöld. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23:00. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, fóstudags- og laugar- dagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomn- ir. ■ GULLÖLDIN: Hljómsveitin Sælu- sveitin leikur fóstudags- og laugar- dagskvöld. Ókeypis aðgangur. Til- boð á öli til kl. 23.30 öll kvöld. Boltinn á breiðtjaldinu. ■ HAFURBJÖRNINN GRINDA- VTK: Hljómsveitin Hafrót leikur föstudagskvöld. ■ HITT HÚSIÐ : Hljómsveitin Mín- us leikur laugardagskvöld kl. 21:00. Hljómsveitin hefur ekki komið fram í 3 mánuði en hafa verið að nota tím- ann vel og verða með slatta af nýju efni. Hljómsveitinni til aðstoðar verður hfjómsveitin Klink. Ókeypis aðgangur. ■ HREÐA VATN SSKÁLI: Hljóm- sveitin Þotuliðið leikur laugardags- kvöld. ■ INGÓLFSKAFFI, Ölfusi: Hljóm- sveitin Blístró leikur laugardags- kvöld. ■ KAFFIREYKJAVÍK: Jazz - Jazz - og meiri Jazz fimmtudagskvöld kl. 22:00 til 01:00. Siguður Flosason, Þórir Baldurs og Jóhann Hjörleifs- son leika.Frítt inn. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ: Klúbbur Listahátíðar laugardagskvöld kl. 21. Það er list að vera ljótur! í kvöld heldur klúbburinn ljótufatapartí, sem stýrt er af Ragnheiði Gestsdótt- ur, mannfræðingi og trúð og Sigríði Nönnu Heimisdóttur, kennara og trúð. Fram koma Tema Teater, dj. Islandica, dj. Plebbi og Þverröndótt- ir. Karíjóki og verðlaunaafhending fyi-ir ljótasta klæðnaðinn. ■ KNUDSEN, Stykkishólmi: Hljóm- sveitin Stykk spilar föstudags- og laugardagskvöld. Þess má geta að veitingastaðurinn var að opna aftur eftir viðgerðir. ■ KRAMHÚSIÐ: Danskvöld Tangó- félagsins fóstudagskvöld kl. 21 til 23:30. Danskvöld fyrir byrjendur og lengra komna í argentínskum tangó. ■ KRINGLUKRÁIN: Kringlukráin föstudagskvöld föstudagskvöld kl. 23:00 til 03:00. Ruth Reginalds, Maggi Kjai-tans og Villi Guðjóns skemmta á Ki-inglukránni á fóstu- dags- og laugardagskvöldið 2 frá kl. 23-3. Sjómanna-kvöld á Kringlu- kránni sunnudagskvöld kl. Stór- söngvarinn Ragnar Bjamason ásamt hljómborðsleikaranum Stefáni Jök- ulssyni skemmta gestum Ki-inglu- Irvoovinnov ■ KRISTJÁN IX, Grundarfirði: Hljómsveitin Sixties leikur fóstu- dagskvöld. ■ KRISTJÁN X. , Hellu: Diskótekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur leikur föstudagskvöld. Reykui', þoka, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Aðgangur ókeypis. ■ KRÚSIN, ísafírði: Hljómsveitin Undryð leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Síðasta dansæfingin á þessari önn laugardagskvöld kl. 21:00. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ NAUST-KRÁIN: Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur fóstu- dags- og laugardagskvöldkvöld kl. 23 til 3. Sjómannadansleikur og Skag- firsk sveifla með Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22:00 til 03:00. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Traustispilar blús-tónlist fóstudags- kvöld. Okeypis aðgangur. Opið til kl. 6. Trausti spilar blús-tónlist laugar- dagskvöld. Okeypis aðgangur. Opið tilkl. 6. ■ NÆSTI BAR: Andrés Þór Gunn- laugsson gítarleikari ásamt Þóru Þórisdóttur söngkonu leika miðviku- dagskvöld kl. 22:00 til 01:00. Frítt inn. ■ NÆTURGALINN: Hljómsveit Hjördísar Geirsdóttur leikur föstu- dagskvöld. Aii Jónsson og Úlfar Sigmarsson leika laugardagskvöld. Opið frá kl. 22 til 3. ■ ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Miðaldarmenn leika föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ ORMURINN, Egilsstöðum Okeypis aðgangur. Villi Velvet er kominn aftur og slær á strengi frá miðnætti fóstudagskvöld.: Diskótek, alltaf það ferskasta í tónlist laugar- dagskvöld. Ókeypis aðgangur. ■ PÉTURSPÖBB: Rúnar Þór leikur til kl. 3 föstudags- og laugardags- kvöld. Beinar útsendingar í boltan- um. ■ PIZZA 67, Eskifirði: Siggi Þor- bergs sér um tónlistina föstudags- kvöld. Frítt inn alla nóttina. Tommi Tomm og Milli ásamt Pétri „Jesús“ leika laugardagskvöld. Miðaverð 800 kr. 2-1 milli kl. 23 og 24. ■ RAUÐA LJÓNIÐ: Skarphéðinn þór og Mjöll Hólm skemmta fóstu- dags- og laugardags- og sunnudags- kvöld. ■ RÉTTIN, Úthlíð: Hljómsveitin í svörtum fótum spilar laugardags- kvöld. ■ SKU GGABARINN: Nökkvi ogÁki sjá um tónlistina fóstudags- og laug- ardasgskvöld. Húsið opnar kl. 23. Aldurstakmark 22 ár og snyrtilegur klæðnaður. 500 kr inn eftir kl. 24.500 kr inn eftir kl. 24. Vip partý er í Gyllta salnum laugai’dagskvöld þar sem Ingvar Helgason kynnir nýjan Nissan Almera og verður einn slíkur í salnum. Partýið byrjar kl. 22 og er aðeins fyrir boðsgesti. ■ SPORTKAFFI: Dj. Þór Bæring í búrinu fóstudags- og laugardags- kvöld. ■ SPOTLIGHT: Sumarpartý föstu- dags- og laugardagskvöld. Mætum með strandbúnaðinn, stelpur í bikiní og strákar í stuttbuxum. Dj. Droopy sér um tónlistina. ■ SVARTA LOFTIÐ, HelUssandi: Siggi Hösk og Steini Kristó leika laugardagskvöld. ■ TYSHEIMILIÐ, Vestmannaeyj- um: Magnús Eiríksson og KK leika frá kl. 21 laugardagskvöld. Óþarfi er að fjölyrða um þessa tónlistarmenn sem eru löngu þjóðkunnir fyrir lög sín og ljóð. ■ VALHÖLL, Eskifirði: Pétur & Gargið leika sunnudagskvöld. Hljómsveitina skipa: Pétur Wige- lund Kristjánsson, Jón Ólafsson, Tryggvi Hubner og Björgvin Ploder. ■ VEITINGAHÚSIÐ 22: Breakbeat is miðvikudagskvöld kl. 21:00 til 01:00. Fyrsta miðvikudagskvöld í hverjum á mánuði er breakbeat kvöld á 2 hæð Veitingahússins 22. Um tónlistina sjá þeir Addi, Eldar og Reynir og spinna jazzy drum & bass, dark, jungle og experimental beat. 18 ára aldurstakmark og aðgangs- eyrir er 300 kr fyrir kl. 23 og 500 kr eftir_það. ■ VIKIN, Höfn: Pétur & Gargið leika föstudagskvöld. Hljómsveitina skipa:_Pétur Wigelund Kristjánsson, Jón Ólafsson, Tryggvi Hubner og Björgvin Ploder. ■ VIKURBÆR, Bolungarvík: Hljómsveitin Sixties leikur á sjó- mannaballi laugardagskvöld. Bee Gees sýningin er í fullum gangi á Broadway um helgina Sensitive ,flrir viðkvæma húð ONC UCH Hættu að raka á þérfótleggina J Notaðu One Touch háreyðingarkrem! Sársaukalaus ogfljótleg aðferð sem skýrir vinsælair One Touch á íslandi í 12 ár. Svo einfalt er það Rúllið kreminu yfir hársvæðið og strjúkið það síðan afmeð rökum þvottaklút. (Sjá leiðbeiningar.) Húðin verður mjúk, ekki hrjúf! One Touch er ofnæmisprófað Margra ára reynsla segir sína sögu! Fæst í apótekum og stórmörkuðum. ijulega ven Bikini fyrir ,bikini' svæði jg jjr 4 ’ .—wlsk 1 Látbragðsleikarinn Paolo Nani leikur á Listahátíð. Paolo Nani í Salnum á morgun Bréfíð hans Paolo Nani LÁTBRAGÐSLEIKUR er afar sér- stakt form leiklistar. Þar verður leikarinn að reiða sig algjörlega á líkamlega tjáningarhæfni og svip- brigði því ekki má mæla orð af vör- um. I höndum færustu látbragðs- leikara verður þögnin áhrifaríkt verkfæri þar sem listamaðurinn nær að fanga áhorfandann inn í hugar- heim sinn með örlítilli handarhreyf- ingu eða votti af brosi. Paolo Nani er einn þessara manna. Hann er gestur Listahátíðar og verður leiksýning hans „Bréfið“ frumsýnd í Salnum í Kópavogi á föstudag. Nani ólst upp á Ítalíu og byrjaði um tvítugt að leggja stund á leiklist með argentískum leikflokki sem átti leið um heimabæ hans. Nani ílentist í hópnum og á því tólf ára tímabili sem hann starfaði með honum fullkomn- aði hann látbragðstæknina. Frá því Paolo stofnaði sitt eigið leikfélag hef- ur hann einbeitt sér að því að virkja áhorfendur í sýningum sínum og láta þá taka beinan þátt í því sem gerist á sviðinu. Verk Nani hafa hlotið fjölda verðlauna og lof gagnrýnenda sem og áhorfenda. Meðal vinsælustu og virtustu verka hans er leikverkið „Bréfið". Það er mjög sérstakt því þar er ekki að finna atburðarás í hreinni merkingu þess orðs, heldur er endurtekning kjarni sýningarinn- ar. Sama atriðið er síendurtekið í mismunandi stíl með gjörólíkum áherslum svo úr verður einstök og bráðskemmtileg leikhúsupplifun. „Bréfið“ höfðar til fólks á öllum aldri enda hefur verið haft eftir Nani: „Ég hef leikið fyrir fólk af öllu tagi. En eitt hef ég lært; þegar við hlæjum verðum við öll eins. Við verðum eins og börn, það ljómar af okkur. Ég elska það þegar við köst- um af okkur grímunni og hlæjum saman.“ gsm 897 3634 Þrif á rimlagluggatjöldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.