Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 ★ r Fjölbrautaskólinn við Armúla - Heilbrigðisskólinn Innritað verður á sameiginlegum innritunarstað Innritað er á eftirtaldar brautir: Annað starfsnám: I Fjölbrautaskólanum við Ármúla eru 750-800 nemendur og 60-70 starfsmenn. Skólinn er þróunarskóli í upplýsingatækni og kjarnaskóli í heilbrigðisgreinum og þar er boðið upp á fjölbreytt nám til stúdents- prófs. Kjörorð skólans eru faglegt nám til framtiðar og starfsréttindi og stúdentspróf. Markvisst er unnið að þróun starfsmennta- brauta og bóknám er sífellt í endurskoðun sem tekur mið af nýjum kennsluháttum og kröfum háskóla og atvinnulífs. Bóknám til stúdentsprófs: félagsfræðibraut, málabraut og náttúrufræðibraut. Starfsréttindanám i Heilbrigðisskólanum: læknaritarabraut (stúdentspróf eða sambærileg menntun skilyrði), námsbraut fyrir nuddara, sjúkraliðabraut, lyfjaæknabraut og tanntæknabraut. Allt þetta nám er í tengslum við fýrirtæki og stofnanir á heilbrigðissviði sem annast starfsþjálfun. Unnt er að bæta námi við þessar brautir og Ijúka stúdentsprófi sem veitir tiltekin réttindi til háskólaprófs. íþróttabraut. Þriggja ára nám. Upplýsingatækni- og tölvubraut. Tveggja ára nám með sérhæfingu. Viðskiptabraut. Tveggja/þriggja ára nám. Við þessar brautir geta nemendur bætt áföngum til stúdentsprófs sem veitir tiltekin réttindi til háskólanáms. Kennsla nýnema verður við það miðuð að þeir eignist fartölvu á þeim kjörum sem um verður samið að tilhlutan menntamálaráðuneytisins til nota við námið heima og í skólanum. Ekki er þó skylda að kaupa fartölvu. Nýnemar fara í sérstaka tíma við upphaf kennslu til þjálfunar í vinnubrögðum og öryggismálum. 2. júní, en auk þess í skólanum til 7. júní. Vegna breytinga á húsnæði skólans er skrifstofan í vesturálmu hússins, en aðalinngangur er lokaður. Skrifstofan er opin kl. 8.00-15.00, sími: 581 4022, bréfsími: 568 0335, netfang: skrifstofa@fa.is. Með umsókn skal skila staðfestu afriti prófskírteina. Hægt er að nálgast umsóknareyðublað á heimasíðu skólans: www.fa.is Fjölbrautaskólinn viðÁrmúla HEILBRIGÐIS- SKÓLINN Ármúla 12, 108 Reykjavík • Sími 581 4022 • Bréfasími: 568 0335 Heimasíða: www.fa.is Til krakka á aldrinum 11-14 ára! Hefur þú áhuga á að kynnast ★ Fornleifaskoðun ★ Listsköpun ★ Gömlum vinnubrögðum ★ Ratleikjum ★ Listaverkum ★ Stríðsminjum ★ Leikjum ★ Útivist ★ Lækn- ingajurtum ★ Skemmtilegum krökkum ★ Fuglaskoðun ★ Fjöruvappi og mörgu öðru skrýtnu og forvitnilegu? Á sumarnámskeiðinu „Sagan í landslaginu" erfjallað um Reykjavíkfrá upphafi til dagsins í dag á lifandi og fjölbreyttan hátt. Hvert nám- skeið stendur í 5 daga og er haldið í Nesstofu, Árbæjarsafni, Kvosinni, Laugarnesi og Viðey. Verð kr. 5.500. Námskeiðið er á dagskrá hjá Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000. Nánari upplýsingar og skráning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í síma 553 2906. www.reykjavik2000.is « Lagerútsala Fimmtudaginn 1. júní 2000 rýmum við fyr- ir nýjum vörum og höldum lagerútsölu í Vatnagörðum 26, 104 Rvík, frá kl. 12—15 síðdegis. Selt verður meðal annars: Veiðarfæri: Stangir, hjól, spúnar, spúnabox, flugubox, nælur, önglar, önglar til hnýtinga, ódýrar vöðlur og stígvél og margt fleira til lax- og silungsveiða. Heimilis- vörur: Einnota gúmmíhanskar, gúmmíhanskar, mjög sterkir, uppþvottab., plastherðatré, drullu- sokkar, fægiskóflur, kústar, sköft, servíettur, plasthnífapör, borðdúkar, vínkælar, kaffibrúsar, p. nestist. m. hitabrúsa, vogir, grillgrindur, -gaffl- ar og margt fleira fyrir heimilið. Leikföng: í fjölbreyttu úrvali, dúkkur, litabækur, pússluspil, Disney-lest, hjólaskautarfyrir 3—6 ára, bílar í úrvali, boltar. Raftæki: Nokkur Moulinex og Krups raftæki á heildsölu- og kostnaðar- verði, s.s. örbylgjuofn, kaffivélar, rafm.hnífar, katlar, tvöf. kaffiv., rafm.tannburstar, kvarnir fyrir barnamat og nokkur sýnishorn af raftækj- um á hagstæðu verði. Einnig nokkrar rafm.rak- vélar. Geymsluskáparfyrir myndbönd og geisla- diska og -standar á hagstæðu verði. Hleðslu- „batterí og nokkur batterí fyrir litla peninga. Ódýrir verkfærakassar, útvarp, myndavél o.fl. Mikið af sýnishornum af ýmsum vörum. Allar vörur eru með miklum afslætti. Nú er lag — komið og gerið góð kaup. Við tökum Euro- og Visa-kredit- og debet- 1» kort. ■■ V íslensk Auðlind æ k j a r t o r g i Hafnarstræti 20. 2h 101 Reykjavík sími: 561-4000 fax: 561-4030 Fyrirtæki til sölu Austurlenskur veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur Erum með á söluskrá okkar austurlenskan matsölustað sem rekinn er í leiguhúsnæði miðsvæðis I Reykjavík. Skemmtilega innréttaður og þekktur staður þar sem fagmennskan er allsráðandi. Glæsilegur veitingastaður á Vesturlandi Vorum að fá i einkasölu glæsilegan veitingastað með fína viðskiptavild og vel tækjum búinn. Veitingastaðurinn er rekinn í eigin húsnæði á mjög góðum stað á Snæfellsnesi. Veitingastaðurinn samanstendur af krá sem sérhæfir sig í öllum skyndimat ásamt rétti dagsins, dansstað og veislu- þjónustu. Leyfi er fyrir 100 manns í sæti eða um 175 manns á dansleik. Fullt vfnveitingaleyfi. Pizza-veitingastaður Traustur og þekktur pizzastaður sem rekinn er í leiguhúsnæði í Hafnarfirði var að koma á söluskrá okkar. Staðurinn tekur um 50 manns i sæti, skemmtilega innréttaður og með fullt vínveitingaleyfi. í hádegi er boðið upp á hlaðborð sem nýtur mikilla vinsælda. Pöbb og matsölustaður í miðbæ Reykjavíkur Vorum að fá á skrá góðan "pöbb" sem rekinn er f leigu- húsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn hefur verið rekinn af sömu eigendum sfðan 1995 og er með leyfi fyrir 70 manns. Staðurinn hefur vinveitingaleyfi, skemmtanaleyfi og næturleyfi um helgar. Öflugur söluturn Vorum að fá á söluskrá rótgróinn og öflugan söluturn með grilli til sölu. Fyrirtækið hefur verið rekið með miklum myndarbrag til margra ára. Lottó og spilakassar á staðnum. Leiguhúsnæði. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofu - ekki i sima. Matsölustaður á Höfðabakkasvæði Góður matsölustaður með mikla viðskiptavild sem sérhæfir sig f heimilismatargerð. Staðurinn tekur um 60 manns í sæti og er rekinn i eigin húsnæði sem er einnig til sölu ef áhugi er fyrir hendi. Góð tæki og áhöld eru á staðnum ásamt stórum kæli. Þetta fyrirtæki hentarvel fyrir matreiðslumenn sem og aðra áhugasama matargerðarmenn. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Trjáplöntusala Bjarkarholti 1, Mosfellsbæ. Aspir, reynitré, birki, fura, greni, bakkaplöntur og fleira á góöu veröi. Sími 566 6187. Til sölu Manni á Stað Eikarbátur, smíðaður á Fáskrúðsfirði 1976, 21 bt. Vél: Cummings, 200 hö. Báturinn er vel búinn á dragnót o.fl. Einhver kvóti gæti fylgt og hagstætt lán. Skipasalan Eignahöllin, Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík, sími 552 8850, fax 552 7533. SMÁAUG DULSPEKI Skynjun og hugsun úr fortíð í nútíð og framtíð. Tímapantanir og uppl. í sím- um 692 0882 og 561 6282. Sigrún og Geirlaug. FÉLAGSLÍF fáfflhjólp Samkoma i Þríbúðum, Hverfis- götu 42, i dag ki. 14.00. Sam- koman verður í höndum Hvita- sunnukirkjunnar i Kirkjulækjar- koti. Barnagæsla á meðan á samkomu stendur. Allir vel- komnir. Athugið breyttan samkomu- tíma, en í sumar munu sam- komur verða á fimmtudags- kvöldum kl. 20.00. www.samhjalp.is. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma í umsjón brig. Ingibjargar og Óskars Jónssonar. María og Preben Simonsen taka þátt og Gospelkórinn syngur. Allir hjartanlega velkomnir. f i Itiii Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Föstudagur 2. júní kl. 20 Kvöldganga í Blikdal. Fallegui dalur í vestanverðri Esju. Um 3- 4 klst. ganga. Verð 1.300 kr. f. fé laga og 1.500 kr. f. aðra. Helgarferð að Hítarvatni 3.-4. júní. Veiði og göngur Ódýr jeppadeildarferð. Pantic strax. Sunnudagur 4. júní kl. 10.30 Fjallasyrpan, 2. ferð, Esja Gengið á Hátind 909 m. Útivistardagur í Nanoq Kringl- unni laugardaginn 3. júní kl. 10-18. Gott tækifæri til undirbúa sumar fríið, velja Útivistarferðir og út búnað. Hvítasunnuferðir: Skaftafell Básar og Fimmvörðháls. Jónsmessunæturganga yfii Fimmvörðuháls og Jónsmessu helgi í Básum 23.-25. júní Pantið strax. Heimasíða Útivistar: utivist.is Útivist — ferðafélag Hallveigarstíg 1,101 Reykjavík Sími 561 4330. Fax 561 4606 http://www.utivist.is mbl.is www.islenskaudlind
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.