Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 76
76 FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Dýraglens Grettir Ljóska Ferdinand Smáfólk PEAR 5TUPEMT, A5 PART OF A 5TATEUIIPE 5CHOOL PROJECT, UIE ARE A5KIM6 WHAT VOU ARE REAPIM6 NOW {RyUfrht mcvj, r$ cum Aíbadóncjs | JjOUAy ^ovm Jktt&v. J\ “Kæri nemandi. í þessari könnun, sem nær til allra skóla, spyrjum við þig hvað þú ert að lesa núna.” Núna er ég að lesa eyðublaðið ykkar. Kringlunni 1 103 Reykjavfk • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Gerum Reykja- vík mennska Frá Metúsalem Þórissyni: Að virða mannréttindi Þúsundir Reykvíkinga njóta ekki mannréttinda því grunnþörf þeirra fyrii- húsnæði er ekki uppíyllt. Það rfldr neyðarástand í húsnæðismálum í borginni. Fjöldi fólks býr inni á ætt- ingjum sínum og vinum, í einstakl- ingsherbergjum sem leigð eru allt að 45 þúsund krónur á mánuði. Fólk býr í skúrum og óíbúðar- hæfu, heiisuspillandi húsnæði um allan bæ. Þau bera ábyrgð Þeir sem bera ábyrgð á þessu ástandi eru yfirvöld borgarinnar með borgarstjórann í broddi fylking- ar og ríkisstjómin með forsætisráð- herrann fremstan í flokki. Þeir sem kusu þessa aðila bera einnig ábyrgð á ástandinu en þeir hafa margir ver- ið hafðir að fífli eina ferðina enn. Eru áhugalaus Allir vita að nægir fjármunir em til svo fólk hafi þak yfir höfuðið (en eigi það ekki endilega). Peningarnir eru bara notaðir í annað. Af þessu má sjá að borgarstjórinn og auðvitað forsætisráðherrann líka eru áhuga- laus um að leysa úr húsnæðisvanda fólks. Þau hafa önnur áhugamál. Þaðan er engrar hjálpar að vænta, því þau virðast ekki láta sig fólkið varða. Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna Þar segir í 25. grein: „Hver maður á kröfu til lífskjara, sem nauðsynleg em til verndar heilsu og vellíðan hans sjálfs og fjölskyldu hans. Telst þar til matur, klæðnaður, húsnæði, læknishjálp og nauðsynleg félags- hjálp, svo og réttindi til öryggis gegn atvinnuleysi, veikindum, örorku, fyr- irvinnumissi, elli eða öðram áföllum, sem skorti valda og hann getur ekki við gert.“ í yfirlýsingunni segir enn- fremur: „Mannréttindi á að vemda með lögum. Að öðmm kosti hljóta menn að grípa til þess örþrifaráðs að rísa upp gegn kúgun og ofbeldi." Gera sig mennska Þeir húsnæðislausu, sem búa inni á ættingjunum, í geymslum og skúr- um munu gera Reykjavík og sjálfa sig mennska þegar þeir bytja að mynda samstöðu og krefjast réttar síns. Framlag húmanista á Menningarhátíð Föstudaginn 2. júní nk. kl. 15 hefj- ast aðgerðir til að vekja fólk og hvetja til að taka þátt í þessari bar- áttu. Aðgerðunum verður haldið áfram á meðan Menningarhátíð Reykjavíkur stendur. Vikulegir fundir era haldnir til að skapa samstöðu og skýra og styrkja lífsstefnuna. Nánari upplýsingar: Methúsalem 861-5424 - dui@is- landia.is Aðgerðirnar eru skipulagð- ar af húsnæðishópi Húmanista METHÚSALEM ÞÓRISSON, Grenimel 28 Reykjavík. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.