Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Landvernd heiðrar Ingva Þorsteinsson LANDVERND hefur hafið gróð- ursetningu í trjálund við Alviðru sem tileinkaður er Ingva Þor- steinssyni náttúrufræðingi í tilefni af sjötugsafmæli hans fyrr á þessu ári. Ingvi var einn af frumkvöðlum að stofnun Landverndar árið 1969 og var Iengi einn af máttarstólpum samtakanna. Fyrsta gróðursetningin í þennan trjálund var laugardaginn 20. maí í tengslum við aðalfund Land- verndar. Þar sem nú hefur að fullu verið gróðursett í Forsetalundinn við Alviðru mun á næstu árum verða gróðursett í Ingvalund, eins og þetta trjáræktarsvæði er kallað. A Alviðru er fræðslusetur Land- verndar og þar fer fram fjölbreytt starfsemi. A aðalfundi Landverndar voru samþykktar ályktanir um með- höndlun úrgangs, erfðabreyttar lífverur og rammaáætlun um nýt- ingu vatnsafls og jarðvarma. Nán- ari upplýsingar um þessar ályktan- ir og annað sem fjallað var um á Ingvi Þorsteinsson náttúrufræð- ingur, eiginkona hans, Inga Lára Guðmundsdóttir, og Jón Helga- son, formaður Landverndar, við upphaf gróðursetningar í Ing- valundi. aðlalfundinum er að finna á heima- síðu Landverndar www.land- vernd.is/landvernd undir „fundir“. Langur laugardagur LANGUR laugardagur verður á Laugaveginum 3. júní næstkom- andi. Að venju verður ýmislegt um að vera, en að þessu sinni verður fjöl- breytnin í fyrirrúmi, segir í frétta- tilkynningu. Töframaðurinn Bjarni verður á ferðinni milli kl. 14 og 16, hljóm- sveit leikur á Laugaveginum og lúðrasveit Kópavogs marserar nið- ur Laugaveginn milli kl. 13 og 15. Goði kynnirnýja afurð, pylsu sem hlaut gullverðlaun í fagkeppni kjötiðnaðarmanna í apríl s.l., með grillveislu fyrir framan Kjörgarð og Mjólkursamsalan kynnir drykki. Síminn GSM kynnir tilboð á götutorgum. Umhyggja, félag langveikra barna, verður með styrktarsölu á afskornum blómum. Mikið verður um að vera í versl- uninni ZOOM í tilefni opnunar verslunarinnar. Móno FM og ZOOM verða með beina útsend- ingu. Tískusýning verður í SMASH á XTRA.IS fatnaði. Tilboð verða í Sautján og þar verður boðið upp á veitingar svo nokkuð sé nefnt af dagskránni. A löngum laugardegi eru versl- anir opnar til kl. 17.00 og frítt er í bílastæðahúsin og í stöðu- og miðamæla eftir kl. 14.00. --------------- Stuttmyndadag- ar í Reykjavík STUTTMYNDADAGAR í Reykjavík verða haldnir í 9. skipti í Tjamarbíói dagana 3. til 4. júní. 50 stuttmyndir verða sýndar, innlendar og erlendar. Óskar Jónasson kvikmyndagerðar- maður, Ingvar E. Sigurðsson leikari og Sigvaldi J. Kárason halda fyrir- lestra. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri mun veita sigurvegurun- um verðlaun. Aðalstyrktaraðilar Stuttmyndadaga í Reykjavík eru: Bugt hf., umboðsaðili BIC, ACO, Fínn miðill, DV, Reykjavíkurborg og Kvikmyndasjóður íslands. FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 73 LUNARSKÓLI ÍSLANDS UmsóknareydubJöö verða afhent á skrifstofu skólans og á heimasíðu hans www.verslo.is. Einnig má sækja um á umsóknareyðublaði mennta- málaráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 þriðjudaginn 6. júní nk. Svör við um- sóknum verða póstlögð miðvikudag- inn 7. júní 2000. Umsækjendur þurfa ekki að sækja um annan skóla til vara og verður þá farið með umsókn þeirra sem trún- aðarmál. í því tilviki er nemanda ráðlagt að leggja einnig inri umsókn í annan skóla. 280 nemendur verða innritaðir í 3. bekk VÍ. Undanfarin ár hefur verið hægt að innrita alla umsækjendur með meðaleinkunn 7,7 í samræmd- um greinum (skólaeinkunnir og sam- ræmdar einkunnir) og sum ár nem- endur með lægri meðaleinkunn. Þeir tveir umsækjendur, sem hafa hæstu meðaleinkunn á samræmdum prófum, fá skólagjöld VÍ felld nið- ur þar til þeir hafa lokið verslunar- prófi. Nemendur, sem þess óska og eiga fartölvu, geta tengt hana skólanet- inu. -------^ Opið hús verður í Verzlunarskóla íslands föstudaginn 2. júní kl. 15-18. Þar munu kennarar og námsráðgjafar skólans verða til viðtals og taka á móti umsóknum. Nánari upplýsingar fást á heimasíðu skólans og hjá námsráðgjöfum, sími 568 8400. Verið velkomin! Verzlunarskóli Ísiands Fornsala Fornleifs — oðejns á vefnum Netfang: antique@simnet.is Sími 551 9130, 692 3499 Veff ang:www.simnet.is/antique Staðalbúnaður: Cott verð! Carisma er aðlaðandi og ríkuiega útbúinn fjölskyldubíll frá Mitsubishi sem kostar mun minna en sambærilegir bílar á markaðnum. • 1,6 I vél - 100 hestöfl • Diskabremsur að framan og aftan • Áifelgur • Hástætt hemlaljós í afturrúðu • ABS-hemlalæsivörn • Þokuljós að framan • 4 loftpúðar • Forstrekkjarar á beltum • 5 höfuðpúðar • Rafstýrðar rúðuvindur með slysavörn • Þrjú þriggja punkta öryggisbelti • Hæðarstillanlegt ökumannssæti í aftursæti • Fjarstýrðar samlæsingar • Hreyfiltengd þjófavörn • Niðurfellanieg aftursæti Gœði þurfa ekki að vera dýr - Carisma sannar það. Carisma 1,6 GLXi 1.495.000 kr. 0 HEKLA Laugavegur 170-174 • Sími 569 5500 • Heimasíða www.hekla.is • Netfang hekla@hekla.is -íforysiuánýrriöld!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.