Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR • • OSKAR SVEINBJORN PÁLSSON + Óskar Sveinbjörn Pálsson, bifvéla- virki, fteddist á Skagaströnd 3. mars 1932. Hann lést á Landspítalanum 24. maí síðastliðinn. For- eldrar hans voru Páll Sveinbjörnsson, bfl- stjóri, f. 8.3. 1909, d. 3.6. 1970, frá Kjalar- landi í Austur-Húna- vatnssýslu, og Sigrún Fannland, húsmóðir, f. 29.5. 1908, d. 14.3. 2000, frá Ingveldar- stöðum á Reykjaströnd í Skaga- firði. Systkini Óskars eru: 1) Haukur, f. 20.1.1931,2) Hörður, f. 27.3. 1933, 3) Kolbeinn f. 11.8. 1934,4) Ásta, f. 2.2.1938,5) Bragi, f.11.4.1939, d. 6.10.1986. Árið 1957 kvæntist Óskar Mar- gréti Guðjónsdóttur, kaupkonu. Þau skildu. Böm þeirra em: 1) Guðjón, f. 17.7.1956, kona hans er Sigurrós Svavarsdóttir, börn þeirra eru: Örn Ósk- ar, Orri Svavar, Grét- ar Þór og Guðbjartur Goði. Þau eiga tvö barnabörn. 2) Rúnar Kolbeinn, f. 25.7. 1957, kvæntur Lára Dís Sigurðardóttur, börn þeirra eru: Sal- óme og Sigurður Hlíð- ar. 3) Unnur Sveindís, f. 10.1. 1962, maður hennar er Viðar Ara- son. Börn þeirra eru: Viðar Öm og Aron Örn. 4) Steinunn Ósk, f. 13.10. 1971, börn hennar em: Elísabet Margrét og Leon Ágúst. ^ Óskar kvæntist Bám Ernu Ólafsdóttur. Þau skildu. Óskar ólst upp á Sauðárkróki en fluttisttil Keflavikur árið 1953. Hann starfaði lengst af hjá ís- lenskum aðalverktökum. Útför Óskars fer fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 2. júni og hefst athöfnin klukkan 14. Elsku pabbi minn, það kom eins maí sl. og tilkynnti mér að þessi og þruma úr heiðskíru lofti þegar stóra aðgerð, sem þú varst í, hefði læknirinn hringdi í mig að kvöldi 24. ekki tekist. Við sem vorum svo bjartsýn, en ég held að undir niðri hafir þú ekki verið eins bjartsýnn og ég, þó að þú létir ekki mikið á því bera. Kvöldið áður, þegar við Viddi sátum hjá þér og læknirinn var að tala við okkur og sagði að ef allt gengi vel yrðir þú orðinn góður í haust. Þá fannst þér verst að missa af golfinu í sumar, en þú og Viddi ákváðuð þá að þið færuð bara til Mallorca í haust svo þú gætir spilað golf og hann verið kylfuberi fyrir þig, vandamálið leyst. Elsku pabbi minn, ekkert verður eins og það var, eins og t.d. að þú komir ekki meira til okkar, en þú komst á hverjum degi, en ég veit að þú ert með okkur. Elsku pabbi minn, ég veit að amma, afi og Bragi bróðir þinn hafa tekið vel á móti þér. Þín er sárt saknað, elsku pabbi minn. Far þú í friði friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkstþúmeð guði guðþérnúfylgi hans dýrðar hnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Þín dóttir, Unnur. Elsku pabbi, nú ert þú farinn fyrr en okkur grunaði. Við sem vorum svo viss um að allt færi vel og að samverustundirnar yrðu fleiri, en svo verður þó ekki að sinni. I tómleikanum streyma minning- ar um góðan, hlýjan og ástríkan föð- ur. Við kveðjum þig með söknuði og trega. Megi góður guð geyma þig. vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margseraðminnast, margterhéraðþakka. Guðiséloffyrirliðnatíð. Margs er að minnast, margseraðsakna. Guð þerri tregatárin stnð. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinarskilnaðar viðkvæm stund. Vinimirkveðja (V. Briem.) Þín börn, Guðjón, Rúnar og Steinunn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, GUÐMUNDAR BRYNJÓLFSSONAR, Fellsmúla 11, Reykjavi'k. Bryndís S. Guðmundsdóttir, Guðrún H. Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Kolbrún B. Guðmundsdóttir, Ólöf G. Söebech, Ágúst G. Hróbjartsson, Sævar Ö. Guðmundsson, Ingi Bergmann, og fjölskyldur. ATVINNUAUGLYSINGAR Skólastjóra tónlistarskóla vantar aö tónlistar- skólanum, Skútustaðahreppi í Mývatnssveit. Mikill áhugi erfyrirtónlist í Mývatnssveit og hugur í heimamönnum að efla tónlistar- kennslu. Tónlistarskólinn deilir húsnæði með Reykja- hlíðarskóla, sem er grunnskólinn. Húsnæði er nýlegt og er skólinn vel tækjum búinn. Vinnuaðstaða kennara er með ágætum. Góð kjör eru í boði. Skútustaðahreppur hefur yfir að ráða íbúðarhúsnæði sem leigist á J góðum kjörum. Auk þess er hreppurinn reiðu- búinn að styrkja tónlistarskólastjóra vegna flutninga. Nánari upplýsingar veita sveitarstjóri, Sigbjörn Gunnarsson, í síma 464 4163, netfang sveitarstiorn@skvaanir.is og formaður skóla- nefndar, Ellert Finnbogason, í síma 464 4186, netfang ellert@islandia.is. BYGGO BYGGINGAFÉLAG GYLFA S GUNNARS Starfsmenn í byggingavinnu Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirfarandi störf: • Smiði í almenna byggingavinnu. • Uppslátt, klædningar o.fl. • Uppmælingu, mikil vinna framundan. • Kranamenn. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628 og Konráð í síma 696 8561. Sumarafleysingar Verkamann vantartil sumarafleysinga í verk- smiðju okkar að Korngörðum 8, Sundahöfn. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum í síma 540 1119. 3 Mjólkurfélag Reykjavíkur. MYVATN SKOTUSTAÐAHREPPUR Skólastjóri tónlistarskóla Starfsmaður í auglýsingasafn Auglýsingadeild Morgunblaðsins óskar eftir að ráða starfsmann í auglýsingasafn hið fyrsta. Gerðar eru kröfur um þekkingu í Windows, skipulagshæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Unnið er á tvískiptum vöktum. Umsóknum skal skila til ► auglýsingadeildar Morgunblaðsins merktar: „Auglýsingasafn — Mbl.“ fyrir fimmtudaginn 8. júní. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. KÓPAVOGSBÆR FRÁ HJALLASKÓLA Aðstoðarskólastjóri með kennsluskyldu á unglingastigi óskast að Hjallaskóla. Laun skv. kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Upplýsingar gefur Stella Guðmundsdóttir skóla- stjóri I síma 554 2033 og heimasíma 553 4101. Fræðslustjóri Faxamjöl hf. óskar eftir að ráða 1. vélstjóra og matsvein á Faxa II til síldveiða. Vélarstærð 1350 hö. Upplýsingar í símum 893 9794 og 892 1190 og um borð í skipinu í slipp í Reykjavík. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ við Skólabraut, 210 Garðabæ, sími 520 1600, fax 565 1957, vefslóð: http:www.fg.is netfang: fg@fg.is Lausar kennarastöður Óskað er eftir kennurum í fullt starf í dönsku, eðlisfræði og myndlistar- og textílgreinum. Allur aðbúnaður er 1. flokks í nýju húsnæði skólans. Launakjöreru samkvæmt kjarasamningi fjár- málaráðherra og kennarasambandsins. Umsóknir um þessi störf skulu sendar til Fjöl- brautaskólans í Garðabæ við Skólabraut, 210 Garðabæ. Ekki er nauðsynlegt að sækja um á sérstökum eyðublöðum. í umsóknum skal greina frá menntun og fyrri störfum. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Nánari upplýsingar veita Þorsteinn Þorsteins- son, skólameistari og Gísli Ragnarsson, aðstoðarskólameistari í síma 520 1600. Skólameistari. ®0LP <&. IFESIMM Kjötiðnaðarmenn, nemar og aðstoðarfólk Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmenn, nema og aðstoðarfólk til starfa sem fyrst. Upplýsingar veitir Einar Sigurðsson í síma 555 4488. Rafiðnaðarmenn Harald & Sigurður ehf. Rafverktakar óska eftir rafvirkjum og nemum til framtíðar- starfa á höfuðborgarsvæðinu. Um alhliða raflagnir er að ræða. Gód laun skv. samkomulagi. Áhugasamir hafi samband á skrifstofu okkar í s. 567 8350 eða í tölvupósti: harald@islandia.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.