Morgunblaðið - 07.07.2000, Síða 21

Morgunblaðið - 07.07.2000, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 2000 21 VIÐSKIPTI Volkswagen gert að greiða 6,6 milljarða í sekt Lúxemborg. AFP. AP. Gjaldeyrisforðinn 33,2 milljarðar króna ekki með sömu fyrirtækjunum. Ég get ekki tekið undir þá gagnrýni á fjármálafyrirtækin, a.m.k. hvað varðar Landsbankann og Landsbréf, að eignarhlutir þeirra hafl áhrif á fjárfestingarráðgjöf þeirra. Aðeins eitt af þeim fyrii-tækjum sem Við- skiptastofa mæljr með er tengt bankanum, þ.e. íslenski hugbúnað- arsjóðurinn. Landsbankinn Framtak hf. er rekstraraðili Islenska hugbún- aðarsjóðsins en mat viðskiptastofu Landsbankans á IH sem fjárfesting- arkosti er alveg sjálfstætt. Lands- bankinn hefur fjárfest í sjóðnum," segir Halldór. „Hvað Landsbréf varðar er rétt að taka fram að hluta- bréfasjóðir sem Landsbréf stýra eiga hlut í fjölmörgum fyrirtækjum á Verðbréfaþinginu og að mínu mati er ekkert sérstakt um það að segja að sérfræðingar Landsbréfa mæli með þremur þeirra. Sjóðsstjórar Lands- bréfa eru sjálfstasðir og óháðir í fjár- festingarákvörðunum sínum.“ í Markaðsyflrliti Viðskiptastofu Landsbanka Islands í gær segir m.a.: „Að mæla með kaupum á ákveðnum bréfum sem meðmæl- andinn hefur sjálfur fjárfest nýverið í, og það hugsanlega í stórum stíl, er ekki til að auka trúverðugleika með- mælandans. Hins vegar væri það gróf einföldun og órökstudd fullyrð- ing að verðbréfafyrirtækin væru af ásettu ráði að mæla með fyrirtækj- um sem þau eiga hlut í, í þeim til- gangi að hagnast á hugsanlegri gengishækkun bréfanna." Viðskipta- stofa Landsbankans mælti með kaupum á hlutabréfum Baugs, ís- lenska hugbúnaðarsjóðsins og Skýrr. í markaðsyfirliti gærdagsins er vitnað til afkomuspár viðskipta- stofunnar þar sem tekið var fram „að mikill uppgangur væri í upplýsingar- iðnaði og smásölu, sem fyrrnefnd fyrirtæki tilheyra. Það er mat bank- ans að þessi þrjú fyrirtæki eigi inni hækkanir og að fjárfesting í þeim sé því vænleg til lengri tíma litið“. EVRÓPUDÓMSTÓLLINN sektaði Volkswagen-samsteypuna um níutíu milljónir evra í gær, jafnvirði um 6,6 milljarða íslenskra króna, fyrir alvar- leg brot á samkeppnislögum. Samkeppnisyfirvöld Evrópusam- bandsins úrskurðuðu árið 1998 að Volkswagen skyldi greiða 102 milljón- ir evra í sekt og staðfesti Evrópudóm- stóllinn í meginatriðum úrskurðinn en lækkaði þó sektina um 12 milljónir evra. I dómsniðurstöðu segir m.a. að staðfest sé að Volkswagen hafi lagt sig eftir að koma í veg fyrir að borgar- ar sem ekki hefðu ítalskt ríkisfang gætu keypt nýjar Volkswagen-bif- MAREL gerði nýlega tvo stefnu- markandi sölusamninga að verð- mæti um 400 milljónir króna í Bandaríkjunum. í tilkynningu Mar- els til Verðbréfaþings kemur fram að annars vegar var um að ræða búnað í kjötiðnað og hins vegar í eldisfisk- iðnað. Búnaðurinn verður afhentur og tekjufærður á næstu mánuðum og fram á næsta ár. Aðalsalan var á 20 skurðarvélum í tvö kjötvinnslufyrirtæki sem verða notaðar til að skera steikur fyrir Walmart stói-markaðakeðjuna sem er stærsta verslunarkeðja í heimin- um. Verðmæti þessa samnings er um 300 milljónir króna. Lykillinn að reiðar á Ítalíu, m.a. með því að greiða söluaðilum sérstakan bónus fyrir að selja ekki öðrum en Itölum, en slíkt athæfi stríðir gegn samkeppnisregl- um Evrópusambandsins. Talsmenn Volkswagen hafa til- kynnt að stjórnendur félagsins muni nú íhuga hvort áfrýja eigi dómnum en áfrýjun verður að berast innan tveggja mánaða. Talsmaður sam- keppnisyfirvalda Evrópusambands- ins segir að verið sé að rannsaka svip- aðar ásakanir á hendur frönsku bílaframleiðendunum Peugeot, Citr- oen og Renault en engin kæra hefur verið gefin út enn sem komið er. þessari sölu er ný skurðarvél sem stýrt er með þrívíddar tölvusjón. Hún kom á markað fyrr á þessu ári og er sérhönnuð fyrir stór kjöt- stykki. Flestar skurðarvélanna eru af þessari nýju gerð. í hinu tilfellinu var um að ræða flæðilínukerfi og hugbúnað til framleiðslueftirlits í leirgedduvinnslu (catfish) í Missi- ssippi íýrir um 100 milljónir króna. Þessi iðngrein er í stöðugum vexti og era nú árlega framleidd yfir 200 þús- und tonn í suðurríkjum Bandaríkj- anna. I tilkynningunni kemur fram að sala fyrstu sex mánuði ársins sé í samræmi við áætlanir fyrirtækisins. GJALDEYRISFORÐI Seðlabank- ans hækkaði um 0,8 milljarða króna í júní og nam 33,2 milljörð- um króna í lok mánaðarins (jafn- virði 435 milljóna bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok). Gengi ís- lensku krónunnar, mælt með vísi- tölu gengisskráningar, lækkaði í mánuðinum um 2,9%. I tilkynningu frá Seðlabankan- um kemur fram að erlend skamm- tímalán bankans hækkuðu um 2,8 milljarða króna í mánuðinum og námu þau 12,3 milljörðum króna í júnílok. Heildareign Seðlabankans í markaðsskráðum verðbréfum nam 8,6 milljörðum króna í júnílok miðað við markaðsverð og lækkaði um 1,4 milljarða króna í mánuðin- um. Þar af eru markaðsskráð verð- Á AÐALFUNDI Verkfræðihússins hf., miðvikudaginn 28. júní s.l., var ákveðið að breyta nafni félagsins í Mens Mentis hf. Á sínu fyrsta starfs- ári gekk félagið í gegnum tvær sam- einingar, við Fjármálaheima hf. og Hugsandi menn ehf. í kjölfar þessa heíúr aukin áhersla verið lögð á smíði eigin hugbúnaðar fyrir fjármálamarkað. Þá hefur fé- lagið einsett sér að bjóða alþjóðlega samkeppnishæfar lausnir og m.a. hafið samstarf við erlend fjölþjóða- fyrirtæki með útrás á alþjóðlegan bréf ríkissjóðs 5,8 milljarðar króna. Kröfur Seðlabankans á innláns- stofnanir hækkuðu um 3,2 millj- arða króna í júní og námu þær 29,8 milljörðum króna í lok mánaðarins. Rröfur á aðrar fjármálastofnanir hækkuðu einnig lítillega í mánuðin- um og voru 5,4 milljarðar króna í lok hans. Nettókröfur bankans á ríkissjóð og ríkisstofnanir lækkuðu um 1,8 milljarða króna í júní og voru þær neikvæðar um 4,7 millj- arða króna í lok mánaðarins. Þar með hafa nettókröfur á ríkissjóð og ríkisstofnanir hækkað um 6,9 millj- arða króna frá áramótum. Grannfé bankans hækkaði um 0,7 milljarða króna í mánuðinum og nam 29,4 milljörðum króna í lok hans. markað í huga. Með nafnabreyting- unni vill fyrirtækið undirstrika breyttar áherslur í rekstri. I fréttatilkynningu kemur fram að á aðalfundinum var einnig samþykkt kaupréttaráætlun fyrir starfsmenn sem er í samræmi við nýlega sam- þykkt lög frá Alþingi. Með þessu vill félagið gefa starfsmönnum kost á að eignast hlut í félaginu og þar með aukna hvatningu til og umbun fyrir að stuðla að auknum vexti. Hluthafar í félaginu era auk starfsmanna og stofnenda Skýrr hf. og Teymi hf. Stefnumarkandi sölu- samningar Marels Aðalfundur Verkfræðihússins hf. Félagið heitir fram- vegis Mens Mentis hf. Á notuðum bílum frá Ingvari Helgasyni hf. og Bílheimum ehf. ] 1 - =ífmi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.