Morgunblaðið - 07.07.2000, Side 40
40 FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 2000
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
+ Halldór Guðjón
Magnússon
fæddist á Selabóli í
Önundarfirði 21.
maí 1916. Hann lést
á Landakotsspítala
29. júní siðastliðinn.
Foreldrar hans voru
Magnús Kristján
Halldórsson, skip-
stjóri, f. 9. desem-
ber 1878 á Brekku á
Ingjaldssandi, d. 26.
ágúst 1923, og Guð-
rún Guðbjartsdótt-
ir, húsfreyja, f. 28.
júní 1875 á ísafirði,
d. 21. júnf 1938. Þau bjuggu
lengst af á Flateyri. Hálfsystir
Halldórs var Sigríður Þórðar-
dóttir, f. 2. ágúst 1895, d. 22.
október 1958, maki Finnbjörn
Finnbjörnsson, f. 19. mars, 1892,
d. 18. ágúst 1975. Alsystkini Hall-
dórs voru: a) Sigríður Jenný
Magnúsdóttir, f. 30. júlí 1909, d.
6. september 1978, maki Halldór
Gfslason, f. 19. ágúst 1899, d. 7.
desember 1999. b) Þórður Jóhann
Magnússon, f. 24. september
1910, d. 15. nóvem-
ber 1985, maki Anna
Tryggvadóttir, f. 17.
júní 1922.
Hinn 20. aprfl 1946
kvæntist Halldór
Fjólu Finnbogadótt-
ur, húsmóður, f. 16.
desember 1917 f
Vestmannaeyjum, og
bjuggu þau í Reykja-
vík. Þau eignuðust
fjögur börn: 1) Magn-
ús Kristján Halldórs-
son, f. 2. inaí 1947,
kvæntur Kristínu
Ólafsdóttur, f. 23.
mars 1950. Börn þeirra eru Unn-
ur Gyða, f. 1976, Ólafur, f. 1980,
og Halldór Guðjón, f. 1984. 2)
Jónfna Birna Halldórsdóttir, f. 4.
júlí 1949. Sonur hennar er Hall-
dór Guðjón Jónasson, f. 1967. 3)
Finnbogi Halldórsson, f. 27. jan-
úar, 1952, kvæntur Eyju Hall-
dórsdóttur, f. 10. júní 1954. Dæt-
ur þeirra eru: Fjóla, f. 1980 og
Fanney, f. 1988. Áður hafði Eyja
eignast Halldór Jón Sævarsson, f.
1971. 4) Þórður Guðjón Halldórs-
son, f. 10. júlí 1955, kvæntur
Karólfnu Gunnarsdóttur, f. 22.
október 1958. Börn þeirra eru:
Elma Rut, f. 1980, Gunnar Örn f.
1982 og Jakop Trausti, f. 1989;
Halldór lærði málaraiðn á Isa-
firði hjá Finnbirni Finnbjörns-
syni mági sfnum. Að því loknu
fluttist hann til Reykjavíkur og
lauk verslunarprófi frá Verzlun-
arskóla íslands. Um skeið starf-
aði hann sem skrifstofumaður f
Reykjavík en sneri sér sfðan að
málningarvinnunni og varð
meistari í þeirri iðn. Hann starf-
aði mikið að félagsmálum, fyrst
fyrir Málarasveinafélag Reykja-
vfkur og sfðan Málarameistarafé-
lag Reykjavíkur. Hann var gjald-
keri þess til margra ára og
framkvæmdastjóri frá árinu 1974
til 1989. Jafnframt þessum störf-
um var hann einn af stofnendum
Verktakafélags málarameistara
og framkvæmdastjóri þess frá
stofnun 1953 til ársins 1993.
Hann var í stjórn Iðnaðarmanna-
félags Reykjavíkur um áraraðir
og átti sæti í iðnráði. Halldór var
virkur meðlimur í Oddfellow-
reglunni á íslandi og Kiwanis-
hreyfingunni og var einn af
stofnendum hennar hérlendis.
titför Halldórs fer fram frá
Fossvogskirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 13.30.
HALLDÓR GUÐJÓN
MAGNÚSSON
Hann afi situr ekki lengur við skrif-
borðið sitt og leggur kapal. Hann sit-
ur líklegast á enn betri stað með spil-
in sín, stað þar sem hann er aftur
orðinn heilbrigður og líður vel. En
þar til við hittum hann aftur huggum
við okkur við dýrmætar minningam-
ar um þær mörgu góðu stundir sem
við áttum saman.
Við systkinin vorum svo lánsöm að
alast upp með ömmu og afa í næsta
húsi. Til þeirra var alltaf hægt að
leita, sama hvað á bjátaði. Afi lumaði
ávallt á sælgætismola í náttborðs-
skúífunni og í hanskahólfinu á bflnum
sínum. Þeir voru allra meina bót. Við
minnumst einnig allra hinna
skemmtilegu ferðalaga, innanlands
sem utan, þar sem afi og amma voru
með í för. Ofarlega í huga eru ferðim-
ar austur að Laugarvatni þar sem öll
fjölskyldan, með afa og ömmu í
broddi fylkingar, átti yndislegar
stundir saman.
Afi var félagsvera og mjög vina-
margur. Við göntuðumst stundum
með það að afi og amma djömmuðu
meira heldur en við unga fólkið. Það
var ekki ofsögum sagt því þau vom
eftirsóttir félagar enda einstaklega
skemmtileg og lífsglöð.
Þrátt fyrir að afi hafi gleymt mörgu
á undafömum ámm var það eitt sem
aldrei leið honum úr minni. Það var
hversu heitt hann elskaði hana
ömmu. Þetta höfum við séð glöggt nú
á undanfömum mánuðum þegar
hann lagði sig allan fram við að að-
stoða ömmu í veikindum sínum. Sama
hversu veikur afi var, alltaf hafði
hann rneiri áhyggjur af því hvemig
ömmu liði og hvort hann gæti ekki að-
stoðað hana á einhvem hátt, breitt yf-
ir hana sængina, sótt vatnsglas eða
einfaldlega smellt á hana kossi.
Nú þegar afi er farinn yfir móðuna
miklu er efst í huga okkar þakklæti
fyrir þann yndislega tíma er við átt-
um saman. Við kveðjum hann nú og
biðjum góðan Guð að gæta hans.
Elsku amma, sem ert svo sterk, megi
Guð vera með þér og við vitum líka að
afi vakir yfir þér þar til þið hittist á
Unnur Gyða, Ólafur og
Halldór Guðjón.
Þegar ég að morgni 29. júní frétti
að Halldór væri farinn í sína hinstu
ferð, þá mnnu minningamar um liðna
tíð hratt í gegnum huga minn. Ég átti
því Iáni að fagna að kynnast Halldóri
þegar hann kom á heimili foreldra
minna á Sólvallagötu til að eyða
kvöldinu í nærveru móðursystur
minnar, hennar Fjólu, svo og annarra
sem áttu heima þar á þessum tíma.
Halldór var einstaklega bóngóður
maður og gmnar mig að ég hafi notið
þess oftar en ég man, t.d. þegar hann
keyrði mig á dansæfingar hjá Sif Þórs
í Þjóðleikhúsinu en þá hef ég orðið
hvað mest bflhræddur á ævi minni
þegar hann branaði niður Túngötuna
á litla svarta bflnum, sennilega vegna
þess hvað ég var seinn fyrir, en hann
eflaust haft eitthvað annað á sinni
könnu þegar hann var að skutla mér.
Kvöldheimsóknum hans lauk með því
að Fjóla og Halldór giftu sig og fór at-
höfnin fram á heimili foreldra minna
og man ég vel þá athöfn.
Halldór og Fjóla hófu búskap sinn
á Sólvallagötu 19 og var því áfram
gott og mikið samband á milli heimila
okkar. Árin liðu og samband okkar
verður meira eftir því sem ámnum
fjölgar. í Oddfellow-reglunni varð
samband okkar nánara og það var
síðan fyrir áeggjan Halldórs að ég
varð stofnfélagi í fyrsta Kiwanis-
klúbbnum hér á landi, Heklu, ásamt
honum og fleiri góðum mönnum. Við
hjónin og bömin okkar höfum notið
þess að ferðast með þeim; innanlands
sem utan, veiðiferða við Álftá og víð-
ar. í öllum þessum ferðum var Hall-
dór hinn ljúfi og skemmtilegi ferðafé-
lagi, sem er ómissandi í hverri góðri
ferð.
Þegar skilnaðarstundin kemur,
sem allir vita að er óumflýjanleg,
SIGURÐUR
HALLDÓRSSON
+ Sigurður Hall-
dórsson fæddist
á ísafirði 8. sept.
1920. Hann lést á
deild 18 á Landspít-
ala Kópavogs 1. júlí
síðastliðinn. Hann
var sonur hjónanna
Svanfríðar Alberts-
dóttur, f. 26.10.
1895, d. 20.6. 1966,
og Halldórs Fr. Sig-
urðssonar skip-
stjóra, f. 26.1. 1880,
d. 17.11. 1960.
Systkini Sigurðar
voru: Anna, f. 18.8.
1913, d. 27.4 1978; Jónína Kat-
rín, f. 15.8. 1915, d. 27.4. 1935;
Guðjón, f. 18.8. 1917, d. 2.10.
„Varðveit hjarta þitt framar öllu
öðm því að þar era uppsprettur lífs-
ins.“ (Salómon.)
Þessi orðskviður kom mér í hug er
ég settist niður til þess að minnast
okkar elskulega bróður og ástvinar,
hans Sigga. Siggi bróðir veiktist
ungur drengur og varð að dvelja
fjarri átthögum sínum mestan hluta
ævi sinnar. í hjarta sínu varðveitti
hann alltaf bamið í sjálfum sér, ást-
ina á fjölskyldu sinni og vinum.
Hann uppskar einnig ást og vin-
áttu sinna nánustu og þeirra sem
þekktu hann vel. Ragna vinkona
hans var honum mikils virði, hún
annaðist hann ekki aðeins í starfi
sínu heldur sýndi hún honum mikla
vináttu og tryggð og emm við syst-
kinin henni mjög þakklát. Einnig var
hún Samía honum sérstaklega góð,
lét flytja sig í starfi til þess að fylgja
honum á deild 18 er hann var orðinn
sjúkur og þreyttur og sat hún hjá
honum þegar hann dó. Starfsfólkið á
deild 18 var honum mjög gott og ann-
aðist hann vel og fæmm við þeim öll-
um hjartans þakkir fyrir.
Siggi bróðir dvaldi lengi á deild D
þar sem honum leið vel, enda var það
hans heimili. Þar annaðist Snót og
annað starfsfólk hann mjög vel alla
1991; Lilja, f. 4.6.
1919; Sturla, f. 13.7.
1922; Guðjón Guð-
mundur, f. 2.1.
1926, d. 2.9. 1954;
Steindór, f. 24.9.
1927; Ólafur, f.
16.7. 1929, d. 19.6.
1999; Málfríður, f.
22.5. 1931; Jón
Laxdal, f. 7.6. 1933;
Jón Hjörtur, fóstur-
bróðir, f. 27.4. 1935.
Sigurður fór að
heiman ungur og
dvaldi lengst af á
Landspítalanum í
Kópavogi. titfbr Sigurðar fer
fram frá Kópavogskirkju í dag
og hefst athöfnin klukkan 15.
tíð og færam við þeim bestu þakkir.
Siggi bróðir hafðl þann eiginleika
að laða að sér fólk, hann var glettinn
og stríðinn en gat verið skapstór þótt
það stæði aldrei lengi. Hann var
tryggur ættingjum sínum og vinum
og lét það í Ijós þó hann ætti stund-
um erfitt með að tjá sig. Hann og
Steindór bróðir vora saman í mörg
ár á Landspítalanum í Kópavogi og
vora miklir vinir. Þeir mættu alltaf
saman á ættarmótin sem hafa verið
haldin til minningar um foreldra
okkar. Aðeins einu sinni komst Siggi
ekki vegna veikinda og kom þá ekki
til greina hjá Steina bróður að koma
heldur var hann hjá Sigga.
Á ættarmótunum hafa þeir alltaf
verið heiðursgestir og hefur þeim
alltaf verið sýnd mikil virðing og
hlýja af öllum, ungum sem gömlum.
Verður Sigga sárt saknað á næsta
ættarmóti eins og allra vinanna sem
horfnir eru.
Foreldrar okkar bára sérstaka
umhyggju fyrir drengjunum sínum
þremur sem allir veiktust ungir og
sem þau urðu að láta frá sér sökum
mikilla örðugleika. Þau sendu þeim
alltaf gjafir og fengu stöðugt fréttir
af þeim og var hugur þeirra alltaf hjá
þeim og fundum við systkinin fyrir
verður manni veralega ljóst hvað
maður hefur átt góðan vin og félaga í
rúm 50 ár og fyrir það þakkar maður.
Elsku Fjóla, böm, tengdaböm,
bamaböm og aðrir ættingjar. Guð
veiti ykkur styrk í sorg ykkar.
Blessuð sé minning Halldórs G.
Magnússonar.
Bjami B. Ásgeirsson.
Það var fyrir rúmum fimmtíu árum
að leiðir okkar lágu fyrst saman.
Þessi hægláti og Ijúfi piltur að vestan
hafði fangað hug og hjarta stóra syst-
ur. Mikið var það gott því það var
ekki bara gæfa Fjólu að eiga hann
Halldór, það var líka okkar happ að
eiga þau alltaf að vinum.
Á þessari skilnaðarstund er okkur
þakklæti efst í huga því við eigum ótal
minningar um yndislegar sam-
verastundir. Ferðalög, heimboð,
veiðiferðir, leikhúsferðir þar sem
Halldór var alltaf hinn góði félagi og
vert þegar svo bar við. Ogleymanleg-
ar era ferðimar sem við fóram um
landið í gamla daga með ört stækk-
andi bamahópinn í gamla bláa
„trutru". Ekki þótti bömunum verra
að í hanskahólfinu hjá Halldóri leynd-
ist alltaf brjóstsykur eða annað góð-
gæti.
Halldór var einstaklega ljúfur
maður og hafði hægláta og hárfína
kímnigáfu. Hann hafði mikið yndi af
góðri tónlist og sem ungur maður
spilaði hann í mandólínhljómsveit
með nokkram félögum sínum. Hann
var einstakur fagmaður og vann öll
sín verk af mikilli vandvirkni. Hann
var ákaflega félagslyndur maður og
var m.a. einn af stofnendum Kiwanis-
hreyfingarinnar á Islandi.
Fyrst og fremst minnumst við hans
þó sem vinar og fjölskyldumanns.
Þau Fjóla vora einstaklega samhent
og áttu góða ævi saman. Bömin
þeirra fjögur hafa alla tíð verið miklir
félagar þeirra og fjölskyldulífið í Mel-
bænum bar þeim öllum gott vitni.
Nú að leiðarlokum viljum við
þakka fyrir þetta allt og senda okkar
innilegustu samúðarkveðjur til þín,
elsku Fjóla, og allrar fjölskyldunnar.
Sjá grasið sprettur, gleðstu, mundu að
þú grerir sjálfur fyrrum líkt og það,
þó innra með þér blikni sef og blað
gef beyg og trega engan griðastað!
(Snorri Hjartarson)
Gréta og Trausti.
Halldór vinur minn er farinn,
ábyggilega feginn hvíldinni. Eftii’
stöndum við, sorgmædd, en full af
þakklæti fyrir allar góðar stundir.
Hugur minn reikai’ aftur um rúm
fimmtíu ár þar sem ég, h'til stúlka
með elsku frænku minni í heimsókn á
Barónsstígnum hjá Halldóri.
Ég man htið eftir honum þá en
hann hefur áreiðanlega gefið mér
eitthvað til að maula,- en það var spil-
verkið (mandóhn) í skápnum hans
fína sem heillaði mig.
Svo man ég brúðkaup þeirra Fjólu
frænku heima hjá foreldram mínum á
Sólvallagötunni. Þá man ég nú aðal-
lega eftir Fjólu minni, hvað mér
fannst hún falleg með þetta sérstaka
höfuðskraut..
Síðan fylgdi ég þeim alltaf eftir í öll
híbýh þeirra, Sólvallagötu, Eiríks-
götu og Hjarðarhaga. Passandi börn-
in þeirra og þau að passa mig. Að lok-
um enda þau í þessum dýrðar ranni í
Melbæ 43 með bömin sín í kringum
sig.
Alltaf, alltaf vora þau sáman, Fjóla
og Halldór. Vinir og ættingjar komu á
öllum tímum í mat og kaffi..
Svo var það fyrir ári síðan, að ég
átti samleið með þeim í Hveragerði.
Þar, eftir fimmtíu ár, fann ég enn ást-
ina, virðinguna og tilhtssemina sem
er einstök fyrir þau tvö.
Guð blessi þeirra sambúð, Fjólu og
Halldórs. Ég þakka fyrir allar stundir
sem ég hefi átt samleið með þeim.
Dísella.
söknuðinum sem bjó í hjarta þeirra.
Sjálfsagt hefur það verið þess vegna
sem við systkinin höfum haldið þeim
sið að elska þá og virða og sýna þeim
það í verki, reyna að heimsækja þá
þrátt fyrir fjarlægð og eins að fá þá í
heimsókn og gleðja þá eftir mætti.
Duglegust voru þó Guðjón heitinn
bróðir og Karlotta kona hans með
því að taka þá heim í Hafnarfjörð,
heimsækja þá og tala við þá í síma.
Hjartans þakkir færum við Köllu
fyrir allt sem hún hefur gert fyrir þá
og óskum við henni góðs bata, en hún
dvelur nú á DAS í Hafnarfirði.
Okkur langar til þess að láta fylgja
hér ljóðið Við dánarbeð eftir Davíð
Stefánsson.
Við sjáum að dýrð á djúpinu slær,
þó degi sé tekið að halla.
Það er eins og festingin færist nær
og faðmi jörðina alla.
Svo djúp er þögnin við þina sæng,
að þar heyrast englar tala,
og einn þeirra blakar bleikum væng,
svo brjóstið þitt fái svala.
Nú strýkur hann barm þinn blítt og hljótt,
svo blaktir síðasti loginn.
En svo kemur dagur og sumamótt
og svanur á bláan voginn.
Við kveðjum ástkæran bróður
okkar, við vitum að hann er hjá Guði
og hjá pabba og mömmu og öllum
hinum. Guð blessi hann.
Við sendum þakkir til allra á
Landspítalanum í Kópavogi fyrir
frábæra umönnun sem þau veittu
bróður okkar og einnig ómetanlega
hjálp við andlát hans.
Guð blessi ykkur öll.
Málfríður, Sturla, Lilja, Jón
Laxdal og Jón Hjörtur.
Mig langar að minnast þín, kæri
vinur minn, með nokkram orðum.
Ég byijaði að vinna á Sambýli - D á
Kópavogshæli hinn 12. júlí árið 1992,
þannig að liðin eru nær átta ár frá
því að við kynntumst, Siggi minn. Við
urðum fljótt mjög góðir vinir og sú
vinátta óx með hverjum deginum
sem leið. Það var mjög margt sem
við gerðum saman á þessum áram og
frá mörgu að segja. Við flökkuðum
mikið um og fóram t.d. til ísafjarðar
að heimsækja fjölskyldu þína og á
ættarmót. Einnig fóram við til Vest-
mannaeyja til mömmu minnar og á
marga fleiri staði og alls staðar var
tekið vel á móti okkur, hvort sem það
var hjá mínu fólki eða þínu og alltaf
var gaman hjá okkur. Við ætluðum
líka til Danmerkur að heimsækja
Ólöfu Jónasar sem var deildastjórinn
okkar en ég veit að þú verður með
mér þar og hjá Öllu systur í Svíþjóð.
Þú hafðir mjög gaman af ljúfri músík
og að horfa á sjónvarpið og áttir þú
margar videospólur og hafðir gaman
af þegar Gunnar Geir, sonur minn,
kom í heimsókn með spólurnar sínar
sem þið horfðuð á saman og þegar
þið horfðuð á þínar spólur. Þú varst
alltaf góður við hann. Þú varst mikill
Ijúflingur en hafðir gaman af að
stríða fólki í kringum þig og gera létt
grín. Þegar Steini bróðir þinn og
Gunna giftu sig langaði þig líka til að
giftast og þú baðst mig um að verða
konan þín en þar sem þú varst miklu
eldri en ég hentaði betur að þú værir
afi minn og eftir það kallaði ég þig
afa og það líkaði þér vel og sagðir öll-
um sem heyra vildu. Þú varst bara
svo feiminn að það voru ekki margir
sem kynntust þér mjög vel, en ég var
ein af þeim heppnu og á ég margar
góðar minningar. Það er svo stutt
síðan þú komst í kaffi til mín og í lok
mars komstu þegar Sveinbjörn
Berg, yngri sonur minn, var skírður
og þá varstu svo hress að þú baðst
um brennivín og var það ágætt dæmi
um glaðværð þína þrátt fyrir að lík-
aminn væri farinn að gefa sig.
Kæri Siggi minn, ég gæti lengi
haldið áfram en mig langar að kveðja
þig með þessu fallega ljóði, Frá mér
til þín, sem hún Ragna, amma mín,
samdi fyrir mig:
Þú liðinn ert sem ljós úr þessum heimi,
þig leiði drottinn fram um gi-eiðan veg.
Návist þinni og alúð aldrei gleymi,
mér ávallt fannst hún vera þægileg.
Þú gerðir ekki á heiminn kröfu háa,
en hjartanlega þakklátur þú varst,
fyrir allt hið litla, létta og smáa
sem laun til okkar hlýlegt bros þú gafst.
(Ragna S. Gunnarsdóttir.)
Guð veri með ættingjum þínum og
vinum.
Þín vinkona,
Ragna Berg.