Morgunblaðið - 07.07.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.07.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7, JÚLÍ 2000 45 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu og 300 á landsbyggðinni. Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu og 300 á landsbyggðinni. Aðstoð á tannlæknastofu Óskum eftir að ráða aðstoð á tannlæknastofu nál. Hlemmi. Þarf að vera stundvís, reglusöm og áreiðanlega. Um er að ræða 100% starf. Umsókn berist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „T — 9843" fyrir 12. júlí. Blaðbera vantar • Skerjafjörður • í afleysingar Rimahverfi Grafarvogi Upplýsingar fást í síma 569 1122 Blaðbera vantar • Helgalandshverfi í Mosfellsbæ Upplýsingar fást í síma 569 1122 ATVINNU- AUGLÝSINGAR Bifvélavirki óskast Lítið og þægilegt þjónustuverkstæði óskareftir bifvélavirkja. Góð laun í boði. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar hjá Bjarka í síma 587 4900. Rafvirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja til framtíðarstarfa og tímabundinna verkefna. Upplýsingar í símum 898 0466 og 896 4901. Viltu vinna í Lúxemborg á veitingastað? Stúlkuryfirtvítugu óskasttil þjónustustarfa á veitingastað (bar + restaurant) í Lúxemborg. Til að fá frekari upplýsingar, sækið um starf til Félix Miny; 21 Rue Aldringen; L-1118 Luxembourg. TILKYINIINIIIMGAR BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3 * 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Hálsahverfi, deiliskipulag í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að deili- skipulagi Hálsahverfis. Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipu- lags og Byggingarfulltrúa Reykjavíkur, Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 -16:00 frá 7. júlí til 4. ágúst 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur eigi síðar en 18. ágúst 2000. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar innan tilskilins frests, teljast samþykkir. ' "^Skipulags stofnun Hallsvegur í Reykjavík Tveggja akreina vegur frá Fjallkonuvegi að Víkurvegi Mat á umhverfisáhrifum — niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulags- stjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á lagningu tveggja akreina Hallsvegarfrá Fjallkonuvegi að Víkurvegi eins og henni er lýst í framlagðri frummatsskýrslu framkvæmdaraðila, með skilyrði. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 4. ágúst 2000. Skipulagsstjóri ríkisins ’S ISIIIil GARÐABÆR Auglýsing um deiliskipulag Lóðar fyrir samkomuhús á Garðaholti, Garðabæ Samkvæmt ákvörðun bæjarstjómar Garðabæjar og með vísan til 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi lóðar fyrir samkomuhús á Garðaholti, Garðabæ. r Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Garðatorgi, frá 7. júlí 2000 til og með 4. ágúst 2000. Athugasemdum við ofangreinda tillögu skal sldla til skipulagsfulltrúa Garðabæjar fyrir 19. ágúst 2000 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast vera samþykkir tillögunni. Skipulagsfulltrúi Garðabœjar Tækní- og umhverfissvið AT VINNUHÚSIMÆÐI 150—200 fm óinnréttað atvinnu- húsnæði á jardhæð óskast til leigu eða kaups á miðborgarsvæðinu. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Húsnæði — 9853". SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF °ÖG AV^5 Dagskrá 8.-9. júlí 2000 Laugardagur 8. júlí: Gönguferð um eyðijörðina Arnarfell. Lagt af stað frá þjónustumiðstöð kl. 13.00 og ekið að afleggjaran- um að Arnarfelli þaðan sem lagt verður af stað upp kl. 13.30 og gengið á fellið (239 m.y.s.j. Ferð- in tekur um 3 klst. Nauðsynlegt að vera vel skóaður og sjálfsagt er að hafa með sér nestisbita. Sunnudagur 9. júlí: Barnastund í Hvannagjá, náttúrufræðsla og leikir. Hefst við þjónustumiðstöð kl. 13.00 og tekur um 1 klst. Kl. 13.00: Gönguferð meðfram gjárbarmi Snókagjár. Rætt um jarðfræði og náttúrufar Ping- valla. Hefst við þjónustumiðstöð og tekur 2-3 klst. Kl. 14.00. Guðsþjónusta í Þing- vallakirkju. Nánari upplýsingar eru veittar í þjónustumiðstöð í síma 482 2660. Þátttaka í dagskrá þjóð- garðsins á Þingvöllum er ókeyp- is og allir eru velkomnir. utivist.is JílovöimliTntiiti AUGLÝSINGADEILO Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.