Morgunblaðið - 07.07.2000, Side 47

Morgunblaðið - 07.07.2000, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ Sí stó ;ar vatnsvarðir m/öndun frá kr. 3.900 UMRÆÐAN Göngutjald eóa hjölíifjald 2 manna, 2 kg. kr. 4,900 IHIíb * tT * Stxf - ®fflst; át f tfjmk FjíJlci 2 manrui í fchilítum kr. 1.590 peysur fra kr. 990 Fleece buxur frá kr. 990 Að lokinni kristnihátíð o g Húsafellssukki Útivistar- buxur verð frá 1.990 Armula 40 Sími: 553 5320 Gönguskór ALOMON 20 - 50% önguskór frá kr. 3.900 'Goretex skór frá kr. 6.900 Ifersluninl yVMRK Kælitöskur frá kr. 550 * Kælielement frá kr. 190 Tjaldhælar m/10 frá kr. 250 « Legghlífar frá kr. 490 .,;U. m Gamli arfurinn, skipan lögsagnarumdæma, skapar í dag höft sem gera það að verkum, segir Eðvarð L. Árna- son, að samnýting lögreglumanna er mjög takmörkuð. eftirliti á þeim stöðum sem umferð- arþunginn væri mestur. Væru lög- sagnarumdæmin stærri, fleiri lög- reglumenn í hverri einingu, kæmu möguleikar enn fremur til aukinnar menntunar lögreglumanna sem í dag er nauðsynlegt að geti orðið vegna sí- fellt flóknari verkefna til úrlausnar sem er fylgifiskur nútímans. í dag er þess aðeins krafist að lög- reglustjórar hafi lögfræðimenntun en enga sérmenntun á sviði lög- gæslu. Væru lögreglustjórar færri væri ekki kostnaðarsamt að veita þeim sérmenntun sem kæmi þeim og löggæslunni allri til góða. Höfundur er yfirlögregluþjónn á Snæfellsnesi. Launahækkun Hefur þú fengið 3,9% launahækkun? Starf okkar þitt starf Verzlunarmannafélag Reykjavíkur FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 2000 wm Skraður: 09.1999 Ekinn: 14.000 km Vétarstærð: 2500cc ssk. Litur: Dökkblár Búnaður: Leðurinnrétting, dráttarb., sóllúga, álfelgur o.fl iteíSK'*: Toyota Previa GL) ■TVerð: 1.590.000,- kr BK-S« Argerð: 1995 Ekínn: 68.000 km Vélarstærð: 2400cc 5g. Litun Dökkgrænn ® TOYOTA Betn notaðir bílar Sfmí 570 5070 hlvalinn ferðabiU ÞJÓÐIN er þessa dagana að vega og meta og melta með sér atburði dagana 30. júní til 2. júlí sl. Löggæsla landsins var sett í stöðu sem miðaðist við kristni- tökuhátíðina á Þing- völlum. Skipulag sem miðaðist við að stór hluti þjóðarinnar legði leið sína til Þingvalla var vel upp sett og ágætt og hefði eflaust getað náð vel utan um þau verkefni sem lög- gæslunni var ætlað að sinna þótt allt að 50-75 þúsund manns hefðu lagt leið sína til Þingvalla. Eftir á séð má þó segja að skipulag löggæslunnar hefði ef til vill mátt vera sveigjanlegra. U mdæmaskipan löggæslunnar Fyrr á öldum voru lögsagnarum- dæmi landsins sniðin miðað við þörf og getu þess tíma. Þjóðin fór sinna ferða um landið á þarfasta þjóninum, hestinum. Sýslumenn fyrrum sáu m.a. um löggæslu hver í sinni sýslu. Á þeim tíma hefur stærð sýslna ef- laust miðast við möguleika sýslu- manna til þess að geta haft yfirsýn og samskipti við sýslubúa. Árið 2000 er þetta skipulag enn við lýði, þrátt fyrir alla tækni nútímans til sam- skipta. Á íslandi eru jafnmargir sýslumenn í dag og voru fyrr á öldum sem segir jafnframt, að það eru á Isl- andi 27 lögreglustjórar og jafnmörg lögsagnarumdæmi. í flestum þess- um lögsagnarumdæmum eru fáir lögreglumenn og oft vanmáttugir til þess að takast á við margvísleg upp- áfallandi verkefni. Gamli arfurinn, skipan lögsagnar- umdæma, skapar í dag höft sem gera það að verkum að samnýting lögreglumanna er mjög takmörkuð. Þessi takmörkun sem hér er átt við skapar vanda og í sumum tilvikum hættu fyrir borgarana og jafnframt lögreglumennina sem þurfa að fást við ofurefli á stundum. Eitt dæmi af mörgum Um sl. helgi söfnuð- ust unglingar saman í hundraða vís að Húsa- felli í hópdrykkju með tilheyrandi skrílslátum sem sköpuðu hættu- ástand fyrir friðsamt fjölskyldufólk sem naut þar dvalar í sumarhús- um og tjöldum. Að Húsafelli var talið að hafi verið um 5-6 þús- Eðvarð L. und manns. Mannafli Árnason við löggæslu sýslu- mannsins í Borgamesi var ekki meiri en svo, að þar voru að- eins til staðar við gæslu 2-4 lögreglu- menn í senn sem áttu ekki aðeins að sinna Húsafelli, heldur einnig þjóð- vegunum frá Hvalfjarðarbotni og upp á Holtavörðuheiði og vestur á Mýrar að Hítará. Það má sjá að 2 til 4 lögreglumenn gátu ekki haldið uppi lögum og reglu á Húsafelli í þessu til- viki enda áttu sér stað þar lfkams- fómir og mikið eignatjón. Af þessu eina dæmi má sjá að arf- ur fyrri alda um umdæmaskipan lög- gæslunnar hentar ekki nútímanum. Lögsagnarumdæmi á landsbyggðinni, kjördæmin í byrjun nýrrar aldar væri vel til fallið að breyta núverandi lögsagnar- umdæmum þannig að þau fylgdu kjördæmunum að stærð. Við það ynnist, að öll stjórnun löggæslunnar yrði á færri höndum og um leið skil- virkari og jafnframt sveigjanlegri. Möguleikar til þess að færa lögreglu- menn til eftir því sem álagspunktar mynduðust opnuðust. Sem dæmi: Hefði lögreglustjórinn í Borgarfjarð- arsýslu haft alla lögreglumenn kjör- dæmisins undir sinni stjóm um síð- ustu helgi hefði hann haft möguleika á að halda uppi góðri löggæslu á álagspunktum innan kjördæmisins, sem að þessu sinni var Húsafell, og jafnframt haldið uppi góðu þjóðvega- %vjó/)v/\\\v\ - Gœðavarn Gjafavara - maiar- og kdffislell. He Allir veróflokkar. ^ m.. /tr,i//)s-/\\v\V VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Heimsfrægir hönnuöir m.a. Gianni Versace. AUGLYSINGADEIID Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is % mbl.is \LLTAf= £ITTH\Sj*£> AÍÝTT Umdæmaskipan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.