Morgunblaðið - 07.07.2000, Side 55

Morgunblaðið - 07.07.2000, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 2000 55 I BRÉF TIL BLAÐSINS Til fréttastjóra íþróttasviðs RÚY Frá Karenu Malmquist: MIG LANGAR að fá svar við hug- renningum mínum um fréttamat á íþróttum. Af hverju er svo lítið fjallað um | íþróttir barna og unglinga í íþrótta- þáttum Sjónvarpsins? Dagana 23.-25. júní var t.d. sund- i mót á Akureyri með yfir 230 kepp- endum á aldrium 10-17 ára. Ekkert kom í Ríkissjónvarpinu um þetta mót, bara á Stöð 2. Jafnvel þótt íþróttamaður ársins hafí séð ástæðu til að vera á staðnum og styðja við bakið á yngri sundmönnum sá RÚV ekki ástæðu til að koma. Á sama tíma var haldið Arctic Open-golf- ? mótið þar sem bara eru fullorðnir þátttakendur og sá Ríkissjónvarpið | ástæðu til að fjalla nokkuð ítarlega I um það í Helgarsportinu. Því ekki að senda fréttamanninn niður að sundlaug þar sem hann var í bæn- um á annað borð? I Helgarsportinu viku seinna virðist svo vera tilefni til að sýna frá sýningu dansks fimleikaflokks, sem er svo sem gott og blessað, en skipir þá engu máli það sem æska landsins er að gera? Hvað um allt þetta tal um forvarnir og að eitthvað verði að gera til að sporna við aukinni neyslu vímuefna ungs fólks? Verðum við hin fullorðnu þá ekki að veita meiri athygli því sem er gert og gera það fýsilegra í augum fleiri? Eru það ekki börnin okkar og það sem þau gera sem mestu máli skiptir? KAREN MALMQUIST, móðir, aðstoðaríþróttaþjálfari, kennari og forvarnarfulltrúi. Topptilboð langur laugardagur ! I NÝ SENDING AF DIEG0 BELLINI PÓSTSENDUM SAMDÆGURS [Ný versfun] Ioppskórinn Toppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG X SUÐURLANDSBRAUT 54 SÍMI 552 1212 (BLÁA HÚSIÐ Á MÓTISUBWAY) SÍMI 533 3109 OPIÐ DAGLEGA FRÁ KL. 10-18 OG LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-16 Teg: 299. Stærðir: 36-41 Litur: Svartur. Áður 4.995,- Nú 1.995,- Teg: 7563 - Fisléttur. Stærðir: 36-41 Litur: Svartur. Áður 4.995,- Teg: 287. Stærðir: 36-41 Litur: Svartur. Áður 4.995,- Nú OPINKERFLHF Tilkynning v/ rafrænnar skráningar hlutabréfa Opinna kerfa hf. Þann 9.október 2000 verða hlutabréf Opinna kerfa hf. tekin til rafrænnar skráningar hjá Verðbréfaskráningu Islands hf. Þar af leiðandi verða engin viðskipti með hlutabréf félagsins þann dag. Frá þeim tíma ógildast hlutabréf félagsins sem eru útgef- in á pappírsformi í samræmi við heimild í ákvæði til bráða- birgða nr. II í lögum nr. 131/1997 um rafræna eignarskráningu verðbréfa, sbr. 6. gr. laga nr. 32/2000 um breytingar á ýmsum lögum vegna tilkomu rafrænnar eignarskráningar á verðbréfum og reglugerð nr. 397/2000 um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verbréfamiðstöð. Skorað er á eigendur ofangreindra hlutabréfa, sem telja nokkum vafa leika á því að eignarhald þeirra sé réttilega fært í hlutaskrá Opinna kerfa hf., að staðreyna skráninguna með fyr- irspum til skrifstofu Opinna kerfa hf. að Höfðabakka 9, 110 Reykjavík fyrir nefndan dag. Ennffemur er skorað á þá sem eiga takmörkuð réttindi til ofangreindra hlutabréfa, s.s. veðrétt- indi, að koma þeim á framfæri við fullgilda reikningsstofnun (viðskiptabanka, sparisjóð eða verðbréfafyrirtæki). Að lokinni rafrænni skráningu geta hluthafar falið reiknings- stofnun, sem hefur gert aðildarsamning við Verðbréfaskrán- ingu íslands hf., að hafa umsjón með eignarhlut sínum í félag- inu. Hluthöfum félagsins verður nánar kynnt þetta bréfleiðis í byrjun september. Stjóm Opinna kerfa hf. Fjarðargötu 17 220 Hafnafirði S: 555 0448 Hafnargata 54 230 Keflavík S: 421 4800 I Strandgötu 9 600 Akureyri S: 461 4906 Strandgötu 50 Eyravegi 5 730 Eskifirði 800 Selfossi S: 476 1710 S: 482 4181 Kirkjuvegi 10 900Vestm.eyjum S: 481 3373 NettOu„c ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Innréttingar Stuttur afgrei&slufrestur Friform | HÁTÚNI6A (I húsn. Fönix) SÍMI: 552 4420 | ^ Merkingar föt og skó &ögn ^Laugalækur 4 « S: 588-1980^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.