Morgunblaðið - 07.07.2000, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 2000 59
FÓLK í FRÉTTUM
Nemendur Versló dansa og syngja í gamanleiknum Þriller.
Þriller aftur í
Loftkastalanum
Hljómsveitin Land og synir er í hópi þeirra sveita sem skemmtir gestum
Kringlunnar á morgun.
Svona er sumarið komin út
Stutt
Blekking-
ar hugans
► DRAUGAR hafa ekkert með yf-
irnáttúrulega hæfileika að gera
heldur eru þeir afleiðing heila-
skemmda samkvæmt svissneskum
visindamönnum.
Slíkar sýnir má líkja við þá til-
finningu að hafa enn útlim sem
vantar, að sögn taugasérfræðings-
ins Peter Brugger sem starfar við
Háskólann í Zurich.
Sumt fólk sér sjálft sig líkt og
spegilmynd en það gæti verið af-
leiðing skemmda á því svæði í
heilanum sem tekur við myndum
frá augunum.
„Þegar fólki finnst það fara út
úr líkama sínum og sjá sjálft sig
gæti það verið afleiðing ofvirkni
ákveðinna svæða í heilanum,“
sagði hann. Þá geta stöðvar í heil-
anum sem eiga að aðskilja lík-
amann frá umhverfinu verið
skemmdar í viðkomandi einstak-
lingi.
Fundu
fíngur
►LÖGREGLA er rannsakði rán á
Spáni fann ekki eingöngu fingraför
innbrotsþjófsins á staðnum heldur
einn fingur hans. Maðurinn hafði
misst fingurinn er hann reyndi að
stela verkfærum á trésmíðaverk-
stæði einu í borginni Alicante í síð-
ustu viku. Honum tókst ekki að
stöðva blæðingarnar og þurfti því
að leita læknisaðstoðar. Lögreglan
átti því ekki í miklum erfiðleikum
með að hafa uppi á manninum og
var hann handtekinn á sjúkrahúsi í
næsta nágrenni verkstæðisins.
• •
Oruggur
fyrir eggjum
► ÖRYGGISVERÐIR forsetans í
Brasilíu hafa komist að því að til
þess að fá ekki egg í andlitið frá
reiðum and-
stæðingum sínum
verður forsetinn
að standa í 180
feta fjarlægð.
Öryggisverðirnir
voru í margar
vikur að rann-
saka nákvæm-
lega hve langt,
frá eggjakastara
forsetinn þyrfti að standa til að
komast hjá því að fá eggið í sig.
Niðurstöður rannsóknarinnar
•eiddu í ljós að forsetinn væri ör-
uggur í 150-180 feta fjarlægð
jafnvel þótt um vanan eggjakast-
ara væri að ræða. Ráðist var í
rannsóknina eftir að margir af
æðstu stjórnmálainönnum landsins
höfðu orðið fyrir barðinu á eggja-
kösturum á undanfornum mánuð-
um.
Dansað
við dauðann
►JACKSON Montero hafði gaman
uf því að dansa og stúlkurnar sem
hann dansaði við hrósuðu honum í
hástert fyrir tilþrifin. En hæfileik-
ar hans á dansgólfinu kostuðu
hann lífið þegar tveir skólabræður
hans í Venesúela töldu hann vera
; orðinn of vinsælan fyrir sinn
smekk. Montero, sem var aðeins 15
ára, var því skotinn fimm sinnum
af tveimur unglingspiltum í borg-
inni Valencia eftir veislu þar sem
honum tókst að töfra stúlkurnar
með nýjum danssporum. „Svo virð-
ist sem hann hafi notið of mikillar
kvenhylli," sagði talsmaður lög-
reglunnar. Hinir grunuðu eru á
flótta undan lögreglu en eru taldir
I hafa öfundað Montero af danshæfi-
’ leikunum og því ákveðið að skjóta
1 hann.
í KVÖLD kveðja nemendur Versl-
unarskóla íslands sér hljóðs í Loft-
kastalanum og synga og dansa í takt
við lög Michaels Jacksons í gaman-
leiknum Þriller. Nemendafélag
Verslunarskólans stóð í vetur fyrir
sýningum á gamansöngleiknum
Þriller sem er eftir Gunnar Helga-
son sem jafnfram leikstýrir sýning-
KVIKMYNDIN The Perfect Storm
vakti stormandi lukku í kvikmynda-
húsum vestanhafs um helgina og fór
beint á topp kvikmyndalistans. Hún
er önnur stærsta opnun þessa árs og
þriðja aðsóknarmesta myndin sem
frumsýnd hefur verið um þjóðhátíð-
arhelgi í Bandaríkjunum til þessa.
Myndin hefur hlotið mikið lof
gagnrýnenda og einnig Sebastians
Junger, mannsins er skrifaði hina
sannsögulegu bók sem myndin er
byggð á. Segist hann sérstaklega
hrifinn af Mark Walhberg sem leikur
einn sjómanninn úr áhöfninni sem
lendir í sjávarháska.
unni. Aðsóknin var góð og því var
ákveðið að hafa aukasýningar nú í
sumar.
Þriller er gamanleikur með söngv-
um og dönsum byggður á lögum
Michaels Jacksons og samdi Hall-
grímur Helgason rithöfundur ís-
lenska texta við lögin. Tónlistar-
stjóri sýningarinnar er Jón Ólafsson.
„Wahlberg er mjög sannfærandi
sjómaður," sagði Junger. „George
Clooney er of myndarlegur til að
vera sannfærandi," segir hann hlæj-
andi um mótleikara Wahlbergs.
The Perfect Storm á að gerast úti á
reginhafi í október árið 1991 þegar
mikið fárviðri gekk yfir norðarvert
Atlantshafið og margir sjómenn
lentu í lífshættu. Það var heldur eng-
inn hægðarleikur fyrir Wahlberg að
halda sér um borð í bátnum þótt
öldugangurinn hafi verið tilbúinn.
Meðan á tökum stóð þurfti hann að
ganga í gegnum hverja þolraunina á
fætur annarri, meðal annars glímdi
Á MORGUN kl. 14 verður mikil
gleði fyrir utan veitingastaðinn
Hard Rock í Kringlunni. Nokkrar af
vinsælustu hljómsveitum landsins
verða þar saman komnar og taka
lagið íyrir gesti og gangandi. Þetta
eru einnig sömu sveitir og munu
skemmta landsmönnum öllum í' sum-
ar á sveitaböllum úti um borg og bý.
Tónleikamir em haldnir í tilefni
af útgáfú Skífunnar á safhplötunni
hvað það var sem kom upp úr mér.“
Leikstjóri myndarinnar, Wolfgang
Petersen, heldur því fram að Wahl-
berg geti sjálfum sér um kennt.
„Mark tók hlutverk sitt mjög alvar-
lega og reyndi eftir fremstu getu að
setja sig í spor sjómanna. Hann
eyddi miklum tíma á kránni með fé-
lögunum og reykti tvo pakka á dag.
Hann var því ekki í fullu fjöri í sjó-
ferðinni."
En verst af öllu hlýtur að hafa ver-
ið hákarlaárásin. Reyndar var það
ekki alvöru hákarl en hann gerði
engu að síður atlögu að Wahlberg.
„Hann beit sig fastan við fótinn á
mér og vildi ekki sleppa takinu,“ rifj-
ar Wahlberg brosandi upp. Gervi-
tennurnar í honum voru eins og rak-
vélarblöð og sá sem var að stjóma
dýrinu var um borð í öðrujn báti og sá
ekki hvað var að gerast. Ég byijaði á
því að setja fótinn í kjaftinn á kvik-
indinu áður en það var sett í gang og
síðan þegar kveikt var á því klemmdi
það skoltinum saman og ég æpti upp
yfir mig. Þeir voru mjög ánægðir
„Svona er Sumarið 2000“. Sex
hljómsveitir koma fram og hefur
sveitin Á móti sól leikinn. Þá tekur
írafár við og í kjölfarið fylgja Butt-
ercup, Skítamórall, Land&synir og
Greifamir munu siðan reka lestina
en dagskránni verður lokið um 18.
Vífilfell, Emmessís og kokkar
Hard Rock Café sjá um léttar veit-
ingar svo sem flest skynfæri gesta
verði virkjuð.
Three Kings og enn og aftur munu
þeir sjást saman á hvíta tjaldinu í
mynd leikstjórans Stevens Soder-
bergh, Ocean’s Eleven.
„Alla langar að vinna með Steven
Soderbergh," segir Wahlberg um
myndina, sem er endurgerð á eldri
mynd. Auk hans munu Brad Pitt,
Julia Roberts og Bill Murray fara
með stór hlutverk. Með því að fá hlut-
verk í þeirri mynd segja margir að
Wahlberg sé formlega kominn á
kortið í Hollyv'ood. „Þegar ég h't til
baka finnst mér ótrúlegt að éjg hafi
náð þangað sem ég er í dag. Eg tók
alltaf eitt verkefni í einu og vonaði að
það kæmi mér einu skrefi nær tak-
markinu. Ég freistaði þess aldrei að
sigra heiminn á einni nóttu.“
Þessi speki hefur svo sannarlega
orðið Wahlberg til góðs og er hann
kominn í hóp eftirsóttustu og virt-
ustu leikara af yngri kynslóðinni í
Hollywood.
Kvikmyndin The Perfect Storm
verður frumsýnd hér á landi 11.
ágúst í Sam-bíóunum.
Nœturgadtin
simi 587 6080
I kvöld leikur hljómsveitin Hafrót.
Frítt inn til 23.30.
Næturgalinn, alitaf lifandi danstónlist.
Grandrokk
Smiðjustíg 6
Svasil
á Grandrokk hipmsveit
íslands leikur afró-fönk fyrir ólgandi dansi,
föstudags- og laugardagskvöld.
Ókeypis aðgangur - ódýrar veitingar
Grandrokk - þar sem hjartað slær
The Perfect Storm er að gera þad gott
í myndinni The Perfect Storm segir frá sjómönnum sem lenda í sjávar-
háska. Mark Wahlberg í hlutverki sínu.
Æpandií
hákarlskjafti
hann við sjóveiki og hákarlaárás!
„Tökur stóðu yfir í 113 daga og ég
var blautur í 85 daga af þeim,“ segir
Wahlberg. „Atriðin sem ég var þurr í
tók hálftíma að kvikmynda en síðan
var ég svamlandi í tankinum [sem
notaður var við tökur] í hálft ár. Mér
var svo sem sama um að vera blautur
en vatnið var ískalt og mikill öldu-
gangur var gerður í tankinum til að
ná fram sem raunverulegustu um-
hverfi."
Wahlberg segist hafa verið sjó-
veikur mestallan tímann sem hann
var um borð í bátnum. „Ég fékk
matareitrun og ældi örugglega fimm-
tíu sinnum þangað til ég vissi ekki
með þessi tilþrif og grunaði ekki að
um raunveruleg viðbrögð hafði verið
að ræða. Ég leit á þá í þjósti og sagði
að fjandans kvikindið væri að slíta af
mér fótinn!“
Kominn í hóp
þeirra vinsælustu
Það var George Clooney sem ráð-
lagði aðstandendum myndarinnar að
ráða Wahlberg eftir að leikarar á
borð við Ben Affleck og Matt Damon
höfðu komið í prufur.
Wahlberg hefúr mikið álit á vini
sínum Clooney enda eru þeir miklir
félagar utan vinnunnar.
Þeir léku áður saman í myndinni