Morgunblaðið - 07.07.2000, Síða 62

Morgunblaðið - 07.07.2000, Síða 62
ÍSLENSKA AUCtÝSINCASTOFAN Hf. 62 FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐJÐ Sérstaklega hannað fyrir ísíenskt veðurfar og víðkvæma húð pianta fuil af næringu Gæðavottað Aloe Vera 300% öflugra ALOE VERA PLUS+ - margfalt öflugra en áður Fæst í stórmörkuðum og apótekum * Niko heildverslun hf, sími 568 0945 FÓLK í FRÉTTUM Reuters Riddarinn Connery ELÍSABET Bretadrottning veitti leikaranum Sean Connery ridd- aratign í Edinborg fyrr í vikunni. Leikarinn skoski sem varð þekktur í hlutverki James Bond á árum áður og er enn meðal vin- sælustu leikara Hollywood varð þessa mikla heiðurs aðnjótandi tveimur árum eftir að honum var neitað um aðalstign vegna þess að hann hefur verið ötull fylgismað- ur sjálfstæðis Skotlands til margra ára. Connery var klæddur þjóðbúningi Skota, skotapilsi, en hann kýs að nota það við mörg opinber tækifæri. MYNPBOND Klukkan tifar Fanny og Elvis (Fanny a nd Elvis) Rómantísk gamanmjnd ★★ Leiksljórn og handrit: Kay Mellor. Aðalhlutverk: Kerry Fox og Ray Winstone. (107 mín.) Bretland, 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. í ÞESSARI bresku gamanmynd kynnumst við vandræðum rithöfund- arins Kate, sem vaknar einn daginn upp við þann vonda draum að hún hefur gleymt að eignast börn og er um það bil að kom- ast af barneigna- aldri. Um sama leyti fer eiginmað- urinn frá henni og leigjandinn Dave flytur inn. Þegar Kate ákveður að semja við Dave um að geta sér bam fara málin að flækj- ast verulega. Myndin sver sig vandlega í hefð rómantískra gamanmynda með snúinni fléttu sem lýsir því hvernig samband þeirra Kate og Dave hefst með gagnkvæmu hatri en snýst síð- an upp í andstæðu sína. Allt það ferli er hins vegar illa útfært og ósann- færandi, sem verður til þess að eng- inn almennilegur neisti kveiknar milli turtildúfnanna. í seinni hluta myndarinnar koma fyrir misskiln- ingar og hindranir sem eiga of aug- ljóslega að tefja fyrir úrlausn flækj- unnar. Áhorfandanum fer þá hreinlega að leiðast þófið, ekki síst vegna þess að yfirdrifmn húmor myndarinnar missir oft marks. Heiða Jóhannsdóttir Alger tímaeyðsla Nálgunarbann (Restraining Order) Spennumynd o Leikstjóri: Lee H. Katzin. Handrit: John Jarrell. Aðalhlutverk: Eric Roberts og Dean Stockwell. (91 mín.) Bandaríkin, 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. ERIC Roberts er langt frá því að njóta sömu velgengni og systir hans Julia Roberts, enda einkar slappur leikari sem sést venjulega í slöpp- um myndum. Hér kemur hann t.d. fyrir í hlutverki lögfræðings með ótrúlega hallæris- lega hárgreiðslu. Sá kemst í hann krappan þegar skjólstæðingur, sem hann fær sýknaðan af morð- ákæru, sannar sekt sína með því að myrða á ný. I þokkabót reynir morð- inginn að koma sökinni á eiginkonu lögfræðingsins. Sá þáttur fléttunnar er reyndar með afbrigðum heimsku- legur og mjög lýsandi fyrir það hversu lélegt handritið er. Um kvik- myndina sem slíka er lítið annað að segja en að hún er framleiðsla af vestu gerð sem enginn ætti að þurfa að eyða tíma sínum eða peningum í. Heiða Jóhannsdóttir AFI/AMMA... Allt fyrir minnsta barnabarnið Þumaltna, Pósthússtr. 13 HREIN ORKA! Orkan í Leppin er öðruvísi samsett en orka í hefðbundnum orkudrykkjum. Hún er samsett úr flóknum kolvetnum (fjölsykrum) sem fara hægt út í blóðið og halda þannig magni blóðsykurs jöfnu og löngun [ sykur minnkar. Líkaminn vinnur sérlega vel úr Leppin-orkunni og því veitir hún raunverulegt og langvarandi úthald. |> Engin örvandi efni Engin örvandi efni er að finna í Leppin. Þeir sem drekka Leppin finna fljótt að örvandi efni eru með öllu óþörf því Leppin stendur við gefin loforð og veitir langvarandi orku og vellíðan. 1 He/%, Pottar í Gullnámunni dagana 22. júní til 5. júlí 2000. Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð 22. júní Háspenna, Laugavegi................. 139.273 kr. 23. júní Eden................................ 117.042 kr. 24. júní Ölver................................ 66.244 kr. 24. júní Ölver................................ 55.674 kr. 24. júní Riddarinn, Kópavogi................. 114.422 kr. 25. júní Kringlukráin......................... 87.564 kr. 25. júní Háspenna, Hafnarstræti............... 75.602 kr. 26. júní Háspenna, Skólavörðustíg............. 96.123 kr. 28. júní Ölver................................215.608 kr. 29. júní Háspenna, Laugavegi................. 135.332 kr. 29. júní Háspenna, Laugavegi.................. 56.637 kr. 30. júní Kaffi Austurstræti................... 66.577 kr. 30. júní Háspenna, Laugavegi................. 146.796 kr. 30. júní Háspenna, Laugavegi.................. 95.294 kr. 30. júní Háspenna, Laugavegi................ 81.093 kr. 30. júní Videomarkaðurinn Hamraborg........... 54.739 kr. 1. júlí Háspenna, Laugavegi..................134.319 kr. 1. júlí Háspenna, Laugavegi.................. 56.613 kr. 1. júlí Háspenna, Laugavegi.................. 67.353 kr. 3. júlí Kaffi Catalína.......................367.873 kr. 4. júlí Ölver................................ 97.388 kr. 4. júlí Háspenna, Laugavegi................. 192.683 kr. Staða Gullpottsins 6. júlí kl. 10.00 var 9.916.420 kr. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. r- -,4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.