Morgunblaðið - 07.07.2000, Síða 67

Morgunblaðið - 07.07.2000, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 2000 62, VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: V <»- " *•1* > A* kll . >8i\ 25m/s rok Wi 20m/s hvassviðri -----J5m/s allhvass \v 10 m/s kaldi \ 5 mls gola Ö\\Y‘ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning * Slydda * * # $ $ itc ý Skúrir y Slydduél Snjókoma XJ Él ■J Sunnan, 5 m/s. Vindðrin sýnirvind- stefnu og fjððrin = vindhraða, heil fjðöur * * er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestlæg átt, 3-5 m/s og dálítil súld eða rigning austanlands, en skýjað og þurrt að mestu vestantil. Hiti á bilinu 7 til 14 stig, svalast við norðausturströndina. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verður suðaustan 5-10 m/s og rigning sunnan- og vestanlands, en hægari og þurrt norðaustanlands. Á sunnudag verður hæg- viðri og bjart veður en breytileg vindátt og vætu- samt frá mánudegi til miðvikudags. Fremur hlýtt næstu daga, einkum til landsins. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Langt suður í hafi er nærri kyrrstæð hæð. Yfir Ný- fundnalandi er vaxandi lægð sem hreyfist allhratt til norðausturs. kl. Veóurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt _ og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 18.00 í gær að fsl. tír °C Veður °C Veður Reykjavík 11 súld á síð. klst. Brussel 19 skýjað Bolungarvik 10 skýjað Amsterdam 16 skýjað Akureyri 13 alskýjað Lúxemborg 22 skýjað Egilsstaðir 13 skýjað Hamborg 15 skýjað Kirkjubæjarkl. 14 alskýiað Frankfurt 23 skýjað JanMayen 4 skýjað Vin 24 léttskýjað Nuuk 8 skýjað Algarve 24 heiðskirt Narssarssuaq 17 léttskýjaö Malaga 25 heiðskfrt Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 26 heiðskírt Tromsö 8 skúrir á sið. klst. Mallorca 26 léttskýjað Ósló 15 skýjað Róm 25 heiðskírt Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 27 heiðskirt Stokkhólmur 18 hálfskýjað Wlnnipeg 14 alskýjað Helsinki 20 léttskviaö Montreal 21 léttskýjað Dublin 15 skýjað Halifax 21 skýjað Glasgow 15 skýjaö New York 24 heiðskírt London 21 alskýjað Chicago 27 hálfskýjað Paris 25 skýjað Orlando 34 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 7. júlí Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 4.35 0,4 10.53 3,3 16.53 0,6 23.14 3,5 3.19 13.33 23.44 18.57 ÍSAFJÖRÐUR 0.12 2,1 6.47 0,3 13.00 1,8 19.00 0,4 2.29 13.37 0.46 19.01 SIGLUFJÖRÐUR 2.37 1,3 8.58 0,1 15.33 1,1 21.09 0,3 2.08 13.21 0.34 18.44 DJÚPIVOGUR 1.38 0,5 7.39 1,8 13.54 0,4 20.15 1,9 2.37 13.02 23.24 18.25 Siávarhæð miðast við meðalstðrstraumsfiöru Monpunblaðið/SíómælinQar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 draugagangfur, 8 viljug- an, 9 gallinn, 10 askur, 11 valdi, 13 synji, 15 raálms, 18 nurla saman, 21 ætt, 22 sjávarmál, 23 þjálfun, 24 einlæga. LÓÐRÉTT; 2 tungumál, 3 op, 4 ald- ursskeiðið, 5 gladdi, 6 eldstæðis, 7 iðjusemi, 12 spaða, 14 rengja, 15 róa, 16 skattur, 17 kvenvarg- ur, 18 borða, 19 ærsla- hlátur, 20 ilmi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 rúbín, 4 sópur, 7 múkki, 8 endur, 9 nær, 11 al- in, 13 barr, 14 ýsuna, 15 kurr, 17 klár, 20 hak, 22 neyða, 23 risti, 24 ræddi, 25 ranga. Lððrétt: 1 rúmba, 2 bakki, 3 náin, 4 sver, 5 padda, 6 rýr- ar, 10 æruna, 12 nýr, 13 bak, 15 konur, 16 reynd, 18 lús- in, 19 reisa, 20 hani, 21 krár. í dag er föstudagur 7. júlí, 89. dagur ársins 2000. Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. (2. Tím. 3,14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Flor- inda, Baleares, Camp- bel Town, Fredericton, Karel Doorman, Meckl- enburg-Vorpoe, Moos- brugger, Vasco Da Gama og Oddgeir ÞH koma í dag, Shearwat- er,kemur og fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sjöli, Gemini, Polar Siglir og Santa Isabel fóru í gær. Polar Princess kemur í dag. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssj úklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800-4040, frá kl. 15-17 virka daga. Bóksala félags kaþólskra Icikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Skrifstofan og flóamarkaðurinn er lok- aður til 30. ágúst. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-12 perlu- saumur. Grill í hádeginu í dag. Bingó verður næst 14. júlí. Bólstaðarhlfð 43. KI. 8- 16 hárgreiðslustofa, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 hádegis- verður, kl. 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Skagafjörður þriðjudag- inn 1. ágúst kl. 8. Ekið að Hólum í Hjaltadal, leiðsögn um staðinn og Hóladómkirkju. Þaðan farið á Hofsós og Vest- urfarasetrið skoðað. Há- degisverður á Hólum og eftirmiðdagskaffi á Hofsósi. Stefnt að því að aka norður um Kjöl. Uppl. og skráning í síma 568-5052 eigi síðar en þriðjudaginn 25. júlí. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Kaffistofa op- in alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði Glæsibæ á laugardags- morgun kl. 10. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlínunnar. Opið verður á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 10-12 f. h. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 kl. 8-16. Félag eldri borgara Hafnarfirði. Púttkeppni við púttklúbb Hrafnistu í dag, mæting kl. 13. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13 „opið hús“, spilað, kl. 15. kaffi. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, kl. 12 há- degismatur, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffiveitingar. Gott fólk gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki. Júlíferð sundhópsins og Gjá- bakka um Þingvöll að Gullfossi og Geysi verð- ur 8. júlí. Brottför kl. 10 og komið til baka kl. 18- 19. Kaffihlaðborð í Veit- ingaskálanum við Geysi. Leiðsögumaður sr. Gunnar Sigurjónsson. Fararstjóri Jóhanna Arnórsdóttir. Uppl. í Gjábakka í síma 554- 3400 og skráið þátttöku sem fyrst. Hraunbær 105. Kl. 9- 12 baðþjónusta, kl. 9.30- 12.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 12 matur, kl. 10 pútt, kl. 14 bingó. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigureyju. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.50 leik- fimi, kl. 13.30 stund við píanóið. Handavinnu- stofan, smíðastofan og hannyrðastofan er lokuð íjúlí. ________ Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 kántrídans, kl. 11-12 danskennsla - stepp, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi, 11.45 matur, kl. 13.30-13.30 bingó, kl. 14. 30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi kl. 9. Orlofsdvöl í Skálholti. Skálholtsskóli, ellimála- nefnd þjóðkirkjunnar og ellimálaráð Reykja- víkurprófastsdæmanna efna til dvalar fyrir eldri borgara í Skálholti á komandi sumri. Boðið er til fimm daga dvalar í senn og sem fyrr annast valinkunnur hópur stjórn daganna. Ferð verður farin 10.-14. júlí. Umsjón: Sr. Gísli Kol- beins og Sigríður Kol* beins. Lagt verður af stað frá Breiðholts- kirkju kl. 10.30 f.h. Skráning og nánari upp- lýsingar eru veittar á skrifstofu Skálholts- skóla f.h. virka daga í síma 486-8870. Brúdubíllinn Brúðubíllinn, verður í dag kl. 14 í Skerjafirði. Minningarkort Minningarkort Kven- félagsins Seltjarnar eru afgreidd ó bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort kven- félags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þeir sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552- 4994 eða síma 553-6697, minningarkortin fást líka í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31. Minning- arkort Kvenfélags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju s. 520- 1300 og í blómabúðinríT' Holtablómið, Langholts- vegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Minningarkort ABC hjálparstarfs eru af- greidd á skrifstofu ABC hjálparstarfs í Sóltúni 3, Reykjavik í síma 561- 6117. Minningargjafir greiðast með gíróseðli eða greiðslukorti. Allur ágóði fer til hjálpar nauðstöddurrA börnum. Minningarkort Barnaheilla til stuðn- ings málefnum barna fást afgreidd á skrif- stofu samtakanna á Laugavegi 7 eða í síma 561-0545. Gíróþjónusta. Barnaspftali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551- 4080. Kortin fást í flest- um apótekum á höfuð- borgarsvæðinu. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525-1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Thor- valdsensfélagsins eru til sölu á Thorvaldsens- bazar, Austurstræti 4, s. 551-3509. Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar, Tálknafirði til styrktar kirkjubyggingarsjóði nýrrar kirkju í Tálkna- firði eru afgreidd í star 456-2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588-8899. Boðið er upp á gíró- o^ kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANqj^ RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.