Morgunblaðið - 08.07.2000, Side 28

Morgunblaðið - 08.07.2000, Side 28
28 LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ▲ BRAVO 150S • 150x100x35 ‘ 500 kg -Kr. 89.000,- A BRAVO 205E • 202x112x35 • 500 kg *Kr. 119.000,- A BRAVO 225 • 225x145x30 • 746 kg -Kr. 145.000,- A Ál 1205 N/TT • 203x128x30 • 500 kg • Kr. 158.000,- A BRAVO 310TB • 310x168x30 • 1.600 kg • Kr. 295.000, A £-750 stór og sterk • 260x130x40 • Kr. 189.000,- A Alhliía flutningsvagn • 400x180x24 • 2.400 kg A Ekta bílaflutningavagn • 2.500 kg A Mótorhjólavagn fyrir 1-2 hjól Meðgöngufatnaðu r Þumaiína, Pósthússtr. 13, sími 551 2136 NEYTENDUR Matvöruverð var langhæst í Reykjavík Markleysa að bera saman tilboðsverð og venjulegt verð Verðkönnun á matvörum í fimm höfuðborgum Evrópu Verð í íslenskum krónum með vsk. Vörutegund Mjólkurvörur Mjólk 1 lítri Smjör 500 g Brauðostur 1 kg Blámygluostur 100 g Hvítmygluostur 100 g Jógúrt með ávöxtum 1 kg Fiskur 7 kg Roðflett ýsu- eða þorskflök, ófrosin Roðflett ýsu- eða þorskflök, frosin Kjöt 1 kg Nautahakk Nautagúllas Svínakótilettur Svínalæri Kjúklingur, ferskur Kjúklingur, frosinn Kjúklingabringur, ferskar Lambakótilettur Lambalæri Brauð Franskbrauð 600 g Heilhveitibrauð 600 g Ávextir 1 kg Rauð epli Appelsínur Bananar Vínber, græn Penjr Kiwi Kartöflur og grænmeti 1 kg Kartöflur Tómatar Agúrkur Blómkál Sveppir Græn paprika lceberg salat Laukur Morgunverðarkom Kelloggs Corn Flakes 1 kg Kelloggs Coco Pops 375 g Aðrar matvörur Egg 1 kg Sykur1 kg Hveiti 2 kg Heilhveiti 2 kg Canderel sykursætuduft 75 g Algengt kaffi, ódýrt 500 g Nesquik kakómalt 700 g Drykkjarvörur og sælgæti Coca Cola 2 lítrar Ódýrasti kóladrykkurinn 2 lítrar Eplasafi ódýrasta tegund 1 lítri Mars 65 g Kit Kat 48 g Snickers 64,5 g Samtals verð á þeim vörum sem til voru í öllum verslunum (43 vörur) Kaup- Reykja- manna- Stokk- vík höfn hólmur London Brussel 28 113 321 54 25 93 528 635 292 450 308 202 172 138 450 873 359 13 39 130 83 107 193 117 206 9 114 131 70 249 179 123 35 204 139 112 52 14 85 179 158 157 110 91 58 25 25 25 76 214 728 130 139 232 1371 829 949 1589 1198 985 630 298 1659 1425 830 200 173 179 128 184 549 179 386 140 389 389 425 639 638 298 97 411 264 341 97 72 164 329 666 349 208 158 84 68 68 68 Mismunur á hæsta og lægsta verðií % 171% 90% 127% 140% 460% 148% 160% 31% 225% 253% 289% 388% 267% 116% 269% 63% 131% 1481% 342% 38% 55% 73% 184% 53% 87% 1450% 242% 197% 503% 156% 257% 142% 176% 102% 90% 206% 88% 422% 93% 84% 320% 123% 89% 74% 44% 168% 168% 176% 86% Matvöruverð er langhæst í Reykjavík samkvæmt niðurstöðu könnunar sem Neytendasamtökin gerðu hinn 20. júní sl. í samvinnu við samtök neytenda í Danmörku, Svíþjóð, Bretlandi og Belgíu. Af 48 vörutegundum er hæsta verðið í 31 tilviki í Reykjavík. Mismunur á hæsta og lægsta verði er allt að 1529% þegar verð á 600 g af franskbrauði án virðis- aukaskatts er skoðað og munurinn reynist vera 1481% þegar virðis- aukaskatturinn er tekinn með. Kolbeinn Kristinsson, forstjóri Myllunnar, segir að brauðið í London sem var á 13 krónur í könnuninni sé á botnverði til að laða að viðskiptavini og um tíma- bundið tilboð hafi verið að ræða enda sjái hver maður að þar sem heimsmarkaðsverð á hveitikílói sé 30 krónur gangi ekki að selja brauð á 13 krónur. „Við bjóðum af og til mjög hag- stæð tilboð á brauðum og ekki er óalgengt að fólk geti keypt brauð á allt frá 69 krónum þegar þannig stendur á.“ Kolbeinn segist ekki sjá hvaða tilgangi það þjónar að birta verð- könnun sem þessa þar sem til- boðsverð er borið saman við venju- legt verð og könnunin sé því markleysa. Frjáls verðmyndun á flestum vörunum Guðmundur Sigþórsson, skrif- stofustjóri hjá landbúnaðarráðu- neytinu, segir að mikill verðmunur sé í könnuninni milli einstakra borga innan sama svæðis, þ.e. innri markaðar ESB, sem eru með svipuð viðskiptakjör og að þann verðmun þurfi að skoða nánar. Hann segir einnig að íslensku niðurstöðurnar verði skoðaðar nánar en bendir á að á íslandi sé frjáls verðmyndun á flestum land- búnaðarvörum sem um ræðir nema mjólk og mjólkurvörum og að í samanburðinum virðist kindakjötið koma hagstætt út fyrir ísland. Þegar Guðmundur er spurður hvað skýri hátt verð á svínakjöti, nautakjöti og kjúklingum miðað við önnur lönd segist hann ekki átta sig á skýringunni í fljótu bragði. Hann bendir á að svínalæri sé t.d. allt að þrisvar sinnum ódýr- ara í Stokkhólmi en í Kaupmanna- höfn. Hvað varðar hátt verð á græn- meti hér á landi segir hann að miklar verðsveiflur séu á græn- meti eftir árstíma og uppskeran kunni að hafa verið komið lengra á veg erlendis á þessum tíma. Jón Scheving framkvæmdastjóri þróunarsviðs hjá Baugi segir að þessar niðurstöður séu í öllum aðalatriðum í samræmi við nýút- komna skýrslu OECD um verðlag- ningu landbúnaðarvara. „Sam- kvæmt neyslukönnun Hagstof- unnar eru landbúnaðarvörur ríf- lega 35% af þeim matvælum sem í KJÖLFARIÐ á vörugjalds- lækkun á innfluttu kakói og kakóvörum hafa innlendir sæl- gætisframleiðendur ákveðið að lækka verð á nokkrum vörum sínum. Hjá Nóa-Síríus munu framleiðsluvörur sem innihalda kakó lækka í verði að sögn Arn- ar Ottesen, fjármálastjóra hjá Nóa-Síríus. „Við munum lækka verð á súkkulaði og súkkulaði- vörum, til dæmis mun hiaup landsmenn neyta og íslenskar iðn- aðarvörur annað eins. í skýrslunni kemur m.a. fram að íslenskir neytendur greiða ríflega 6 milljörðum hærra verð árlega en þeir gerðu ef heimilt væri að flytja vörurnar inn án hafta að utan.“ Jón segir að hér á landi séu einnig há vörugjöld á ýmsum vör- með súkkulaðihúð lækka úr 60 krónum á kílóið í 50 krónur á kfló.“ Hjá Mónu mun verð á meirihluta súkkuiaðivara lækka en engar tilkynningar höfðu í gær borist frá ríkisskattstjóra um lækkun vörugjaldsins að sögn Jakobfnu Sigurðardóttur framkvæmdastjóra hjá sælgætis- gerðinni Mónu. „Þær vörur sem falla í þann flokk sem vörugjaldið lækkar á um eins og fram kom í könnuninni, sbr. sykri, gosdrykkjum, ávaxta- safa og súkkulaði. Þegar Jón er inntur eftir skýr- ingu á miklum verðmun á vínberj- um sem ekki eru tollalögð segir hann að vínberin sem um ræðir séu sennilega innflutt frá Banda- ríkjunum, Þar var uppskeran að Verð á innlendu súkkulaði mun lækka á næstunni. Myndin er tekin í Nóa-Siríus. hefjast í Suðurríkjunum og flogið fyrst með berin til New York og síðan til Reykjavíkur og telur hann ólíklegt að dönsku vínberin séu frá Bandaríkjunum. Nýlenduvörur án sérstakra ís- lenskra gjalda eru á svipuðu róli hér og í öðrum löndum sem eru í könnuninni." munu allar Iækka í verði en það eru nánast allar súkkulaðivörur. Við erum að vinna að því að lækka verðið hjá okkur og frá og með deginum í dag verður verðið lægra.“ Helgi Vilhjálms- son, eigandi Góu, sagðist heldur ekki hafa fengið staðfestingu á vörugjaldslækkuninni. „Við bíð- um eftir staðfestingu frá ríkis- skattstjóra en höfum aðeins heyrt um þessa hækkun annars staðar frá. Sjálfsagt er að lækka þær framleiðsluvörur sem inni- halda kakó og kakóvörur úr um- ræddum vöruflokki um 10 krón- ur strax eftir helgi. Við vonumst til að kaupmenn lækki líka verðið hjá sér sem þessu nernur." Verð á innlendu súkkulaði lækkar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.