Morgunblaðið - 08.07.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.07.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 37' VERÐBRÉFAMARKAÐUR FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Miklar hækkanir Hlutabréf á helstu mörkuöunum í Evrópu hækkuöu nokkuð T verði í gær í kjölfar birtingar talna um atvinnu- ástand í Bandaríkjunum og minnk- andi ótta við vaxtahækkanir. Mikil eftirspurn var eftir bréfum í tækni- og fjarskiptafyrirtækjum. FTSE-vísitalan f Lundúnum hækkaði um 77,90 stig í 6497,5 eða um 1,21%. DAX-hluta- bréfavísitalan í Frankfurt hækkaði um 77,81 stig í 7028,9 eða um 1,12% og hækkaði gengi bréfa í Deutsche Telecom, sem vegur þungt í vísitölunni, um 4,3%. CAC-vístitalan í París hækkaði um 112,00 stig í 6565,97 eða um 1,74% en þrjú af þeim fyrirtækjum sem hækkuðu mest voru úr fjarskipta- og tæknigeir- anum. Nikkei í Japan hækkaði um 0,7% eða í 17.398 stig, Straits Times í Singapúr hækkaði um 1,3% í 2.092,6 stig og Hang Seng í Hong Kong hækkaði um 2% eða T 16.830 stig. Rétt fyrir lokun í gær hafði Nasdaq hækkað um 2% eða í nær 4041 stig. Dow Jones hækkaði einnig verulega eða um tæpt 1,6% og S&P 500 hækkaöi sömuleiöis eða um 1,72% GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 07-07-2000 Dollarí Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl. gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma Gengi 76,98000 116,3700 51,93000 9,79600 8,93800 8,66100 12,29790 11,14710 1,81260 47,29000 33,18040 37,38570 0,03776 5,31380 0,36470 0,43950 0,71550 92,84320 102,2200 73,12000 0,21710 Kaup 76,77000 116,0600 51,76000 9,76800 8,91200 8,63500 12,25970 11,11250 1,80700 47,16000 33,07740 37,26970 0,03764 5,29730 0,36360 0,43810 0,71320 92,55500 101,9100 72,89000 0,21640 Sala 77,19000 116,6800 52,10000 9,82400 8,96400 8,68700 12,33610 11,18170 1,81820 47,42000 33,28340 37,50170 0,03788 5,33030 0,36580 0,44090 0,71780 93,13140 102,5300 73,35000 0,21780 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 7. júlí Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmióla gagnvart evrunni á miödegis- markaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9488 0.9526 0.946 Japansktjen 102.39 102.86 101.61 Sterlingspund 0.626 0.6317 0.6264 Sv. franki 1.5451 1.5492 1.5433 Dönsk kr. 7.4634 7.4655 7.4627 Grísk drakma 336.73 336.8 336.62 Norsk kr. 8.14 8.1874 8.1435 Sænsk kr. 8.4548 8.47 8.429 Ástral. dollari 1.6064 1.6299 1.6029 Kanada dollari 1.4061 1.4142 1.4021 HongK. dollari 7.3946 7.4358 7.3772 Rússnesk rúbla 26.53 26.64 26.5 Singap. dollari 1.6505 1.6531 1.6429 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.07.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (kiló) verð(kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 100 60 83 3.696 308.100 Blálanga 50 50 50 504 25.200 Gellur 385 250 344 118 40.630 Hlýri 95 63 76 1.434 109.493 Karfi 47 10 40 22.626 903.988 Keila 57 10 28 949 26.617 Langa 103 20 93 5.653 525.232 Langlúra 51 20 42 1.563 65.915 Lúða 720 70 392 597 233.933 Lýsa 69 20 53 570 30.196 Sandkoli 165 45 115 364 42.015 Skarkoli 200 90 146 4.575 667.291 Skata 210 115. 178 939 167.512 Skrápflúra 26 26 26 260 6.760 Skötuselur 255 70 157 2.939 462.056 Steinbítur 96 30 76 19.739 1.496.846 Stórkjafta 127 127 127 161 20.447 Sólkoli 200 133 151 3.652 550.648 Tindaskata 12 10 11 717 7.554 Ufsi 47 18 36 18.092 647.176 Undirmálsfiskur 195 50 96 6.726 645.140 Ýsa 251 50 161 16.911 2.714.992 Þorskur 194 70 106 120.370 12.814.384 Þykkvalúra 165 132 156 642 100.037 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Karfi 36 36 36 16 576 Keila 10 10 10 209 2.090 Steinbítur 63 63 63 321 20.223 Undirmálsfiskur 64 64 64 50 3.200 Þorskur 100 100 100 728 72.800 Samtals 75 1.324 98.889 FMS Á ÍSAFIRÐI Annarafli 60 60 60 70 4.200 Gellur 250 250 250 20 5.000 Hlýri 70 70 70 50 3.500 Langa 20 20 20 5 100 Lúða 720 315 624 21 13.105 Skarkoli 164 160 164 19 3.108 Steinbítur 65 59 62 611 37.980 Undirmálsfiskur 67 67 67 1.005 67.335 Ýsa 174 143 159 300 47.601 Þorskur 175 81 91 27.804 2.527.662 Samtals 91 29.905 2.709.590 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 69 69 69 163 11.247 Karfi 39 30 37 668 24.622 Langa 93 93 93 244 22.692 Lúða 480 225 432 125 53.985 Lýsa 32 25 26 88 2.270 Sandkoli 45 45 45 76 3.420 Skarkoli 100 90 90 195 17.579 Steinbítur 84 30 83 129 10.673 Sólkoli 192 165 178 1.074 190.710 Tindaskata 12 12 12 192 2.304 Ufsi 47 30 37 2.547 94.468 Undirmálsfiskur 195 163 174 1.267 220.585 Ýsa 225 100 183 1.535 281.335 Þorskur 180 87 108 12.019 1.301.778 Samtals 110 20.322 2.237.669 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 89 70 75 1.652 123.239 Keila 33 20 26 176 4.560 Steinbítur 76 52 64 623 39.598 Ýsa 215 214 215 1.600 343.200 Þorskur 122 104 113 5.622 633.262 Samtals 118 9.673 1.143.859 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Karfi 29 29 29 387 11.223 Lúða 350 345 347 230 79.835 Skarkoli 112 112 112 417 46.704 Skata 115 115 115 184 21.160 Steinbítur 78 75 75 3.673 276.099 Ýsa 189 189 189 217 41.013 Þorskur 103 98 103 6.919 710.996 Samtals 99 12.027 1.187.031 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Karfi 12 10 11 114 1.240 Sandkoli 60 60 60 85 5.100 Skarkoli 200 159 161 2.304 370.944 Steinbítur 81 76 78 299 23.238 Sólkoli 200 192 195 123 24.016 Ufsi 40 28 31 4.235 132.556 Undirmálsfiskur 95 62 88 1.231 108.279 Ýsa 251 131 223 1.636 364.943 Þorskur 163 79 115 29.229 3.358.997 Samtals 112 39.256 4.389.312 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 73 73 73 154 11.242 Ýsa 50 50 50 31 1.550 Þorskur 115 115 115 1.503 172.845 Samtals 110 1.688 185.637 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúöa 315 315 315 2 630 Skarkoli 160 160 160 40 6.400 Undirmálsfiskur 50 50 50 553 27.650 Þorskur 103 103 103 2.760 284.280 Samtals 95 3.355 318.960 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH Karfi 42 42 42 1.462 61.404 Langa 96 88 90 560 50.663 Langlúra 37 37 37 292 10.804 Lúða 295 295 295 3 885 Skarkoli 100 100 100 28 2.800 Skötuselur 220 220 220 315 69.300 Steinbítur 80 80 80 148 11.840 Ufsi 35 35 35 174 6.090 Ýsa 187 102 144 2.166 311.904 Þorskur 183 140 152 1.037 157.997 (ykkvalúra 154 154 154 204 31.416 Samtals 112 6.389 715.104 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 60 92 1.974 180.660 Blálanga 50 50 50 504 25.200 Hlýri 76 63 76 1.101 83.346 Karfi 47 30 41 10.957 446.826 Keila 43 21 32 438 14.108 Langa 90 33 80 955 76.266 Langlúra 37 37 37 543 20.091 Lúða 400 315 328 32 10.505 Lýsa 24 20 23 117 2.740 Sandkoli 165 165 165 203 33.495 Skarkoli 160 141 141 1.181 166.675 Skrápflúra 26 26 26 260 6.760 Skötuselur 240 70 174 589 102.427 Steinbítur 93 30 77 3.011 231.456 Stórkjafta 127 127 127 161 20.447 Tindaskata 10 10 10 525 5.250 Ufsi 44 18 36 6.318 229.154 Undirmálsfiskur 84 52 82 2.449 200.867 Ýsa 214 76 137 5.647 775.615 Þorskur 82 82 82 2.000 164.000 (ykkvalúra 165 132 157 438 68.621 Samtals 73 39.403 2.864.510 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 385 350 364 98 35.630 Hlýri 95 95 95 120 11.400 Skarkoli 153 153 153 103 15.759 Steinbítur 73 63 64 1.100 70.301 Ufsi 30 27 29 344 9.862 Ýsa 200 200 200 100 20.000 Þorskur 138 100 107 8.150 873.680 Samtals 104 10.015 1.036.632 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 42 39 39 419 16.479 Keila 57 30 47 126 5.859 Langa 98 90 95 3.215 306.486 Langlúra 51 51 51 158 8.058 Lýsa 69 69 69 365 25.185 Skata 210 190 206 165 34.010 Skötuselur 255 70 171 266 45.446 Steinbítur 74 74 74 387 28.638 Sólkoli 133 133 133 109 14.497 Ufsi 45 30 43 2.161 93.420 Ýsa 170 109 147 449 66.178 Þorskur 194 146 164 623 101.929 Samtals 88 8.443 746.185 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 66 55 57 887 50.621 Ýsa 182 182 182 41 7.462 Þorskur 102 90 98 5.117 503.564 Samtals 93 6.045 561.647 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 44 39 40 8.174 324.508 Langa 103 98 102 674 69.024 Langlúra 51 51 51 502 25.602 Lúða 515 240 418 164 68.488 Skarkoli 133 133 133 186 24.738 Skata 210 190 190 590 112.342 Skötuselur 225 70 138 1.769 244.883 Steinbítur 87 79 84 6.055 507.712 Sólkoli 139 133 137 2.346 321.425 Ufsi 42 29 41 678 27.466 Undirmálsfiskur 105 105 105 98 10.290 Ýsa 165 99 143 2.915 415.446 Þorskur 175 70 168 756 127.000 Samtals 91 24.907 2.278.924 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 41 41 41 333 13.653 Skarkoli 90 90 90 10 900 Steinbítur 96 96 96 20 1.920 Ufsi 47 28 38 970 36.870 Ýsa 100 90 98 62 6.080 Þorskur 184 113 130 1.729 224.528 Samtals 91 3.124 283.950 FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK Steinbítur 73 73 73 80 5.840 Ýsa 186 186 186 70 13.020 Samtals 126 150 18.860 HÖFN Karfi 36 36 36 96 3.456 Langlúra 20 20 20 68 1.360 Lúða 330 70 287 6 1.720 Ýsa 80 80 80 7 560 Þorskur 129 129 129 270 34.830 Samtals 94 447 41.926 SKAGAMARKAÐURINN Undirmálsfiskur 95 95 95 73 6.935 Ýsa 228 135 212 57 12.066 Þorskur 153 117 128 3.325 425.434 Samtals 129 3.455 444.435 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 345 320 341 14 4.780 Skarkoli 127 127 127 92 11.684 Steinbítur 76 75 76 2.241 169.464 Ufsi 26 26 26 665 17.290 Ýsa 90 90 90 78 7.020 Þorskur 149 70 106 10.779 1.138.801 Samtals 97 13.869 1.349.040 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 07.07.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hastakaup- Lagstasólu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Siðasta magn(kg) verð (kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 26.972 107,74 108,50 53.410 0 108,42 107,24 Ýsa 3.100 75,00 72,00 75,00 13.223 21.641 72,00 75,00 71,67 Ufsi 5.800 30,90 31,00 74.861 0 30,09 31,09 Karfi 32.228 40,50 41,00 5.650 0 41,00 40,21 Steinbíiur 3.915 36,00 35,50 36,00 42.766 15.185 35,07 38,36 34,55 Grálúða 90,00 0 33 97,76 99,00 Skarkoli 3.100 108,25 108,00 0 70.391 109,35 109,26 Þykkvalúra 1.006 75,75 76,50 6.950 0 76,18 75,78 Langlúra 1.571 45,55 46,10 3.229 0 45,76 45,30 Sandkoli 24,11 73.950 0 22,98 21,82 Skrápflúra 23,30 17.300 0 23,01 21,50 Humar 535,00 3.846 0 527,30 526,50 Úthafsrækja 2.652 8,10 8,00 0 96.078 8,00 8,02 Rækjaá Fl.gr. 29,99 0 157.596 30,00 30,00 Morgunblaðið/Helgi Héðinsson Stefán Á. Magnússon með 10 punda hrygnu úr Verskálahyl í Sandá á dögunum. Hjörðin að heimt- ast úr hafi „Það er óhætt að segja að mig hafi verið farið að lengja eftir hjörðinni minni úr hafi, við vorum rétt að losa 100 laxa í morgun, - voru 260 stykki á sama tíma í fyrra. En göngurnar voru kannski óvenjusnemma þá og óvenjuseint núna, svona er þetta. Að- alatriðið er að laxinn er nú loksins farinn að ganga grimmt,“ sagði Ingvi Hrafn Jónsson, leigutaki Langár, í samtali við Morgunblaðið í gærdag. I gærmorgun kom á annan tug Iaxa á land og sagði Ingvi bestu dag- veiðina síðustu daga hafa verið um þrjátíu laxa. Þá eru skilyrði það góð að laxinn gengur mjög hratt fram ána og eru nokkrir komnir allar götur fram á „Fjall“. Líflegt í Langholti Það hefur verið viðunandi veiði í Hvítá í Árnessýslu hjá Langholti og á fimmtudag voru komnir átján laxar á land en daginn áður veiddust fimm. Á fimmtudag veiddist enginn lax, en menn sem voru á svæðinu sáu laxa stökkvandi víða á svæðinu. Ber nokk- uð núna á smálaxi, en framan af voru boltafiskar, allt að 14 pund. Sandvík- in hefur gefið flesta fiska, eða átta af umræddum átján löxum. Misskipt í Stóru Veiði hefur verið fremur róleg í Stóna-Laxá þegar á heildina er litið og í vikulokin var kominn 21 lax á land. Helst að það hafi komið góð skot á efsta svæðinu, t.d. voru þar menn fyrir skömmu sem fengu fjóra laxa, 11 til 17 punda, og sáu þeir laxa víða á svæðinu. Þar höfðu veiðst fjórtán laxar, en aðeins fjórir á svæði 3 og þrír laxar á svæði 1 og 2. Laxinn kominn í Miðá Veiði hófst í Miðá um mánaðamót- in og voru komnir nokkrir laxar á land í lok vikunnar, milli fimm og tíu eftir því sem fregnir herma. Allt mun þetta vera smálax, 4-6 punda, og. menn nokkuð ánægðir með hversu snemma laxinn hefur gengið. Hins vegar sáu menn lítið af bleikju sem Miðá er kannski þekktari fyrir. Lifnar yfir Reykjadalsá Reykjadalsá í Borgarfirði var opn- uð 20. júní og veiddist þá einn lax og tvær vænar bleikjur, 2 og 4 punda. Síðan gerðist lítið þar til um helgina að tveir laxar veiddust til viðbótar er ský dró fyrir sólu og úrkomu varð vart. Síðan hafa menn verið að reyta upp fisk og fisk að sögn Gunnars Ósk- arssonar, formanns Stangaveiðifé-- lags Keflavíkur. Reykjan er afar við- kvæm fyrir þurrkum og veðurblíðu. Stórir í Sandá Vel gengur í Sandá í Þistilfirði og þar var nýverið holl með átta laxa sem er gott miðað við hversu snemma fiskur gengur að öllu jöfnu í ár í Þistilfírði. Voru þetta 10 til 17, punda laxar. Sást talsvert af fiski.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.