Morgunblaðið - 08.07.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.07.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUN LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 43 MINNINGAR skemmtileg, hnyttin í tilsvörum og lá ekki á skoðunum sínum þegar henni þótti ástæða til. Það sópaði að henni hvar sem hún kom. Amma Jakobína flutti fljótlega í annað húsnæði eftir að hún varð ekkja og þrátt fyrir breyttar aðstæð- ur hélt hún sinni reisn og hélt áfram að vaxa og þroskast með hverju árinu sem leið. Stöðnun var henni ekki að skapi, hún hélt ótrauð áfram í barátt- unni fyrir betra og heilbrigðara mannlífi og gekk ávallt á undan með góðu fordæmi. Börnin hændust að henni, stór og smá, og hafði hún alltaf brennandi áhuga á velferð þeirra og þær vora margar tækifærisræðurnar sem hún hélt til að samfagna stórum áföngum í lífi bamabamanna og bamabama- barnanna og til að hvetja þau til dáða. Bömin okkar Davíðs, Magnús, Guðrún og Steffí fóra ekki varhluta af ást hennar og umhyggju, hún um- gekkst þau alltaf sem sín eigin barna- böm og kenndi þeim á sinn hispurs- lausa hátt svo ótalmargt um tilgang lífsins og tilverannar og get ég aldrei fullþakkað það fordæmi sem hún var þeim í lífinu. Hún mun lifa í minningu minni sem einstaklega raungóð og heil- steypt kona sem ávaxtaði talentur sínar ríkulega. Blessuð sé minning hennar. Stefanía Svala Borg. Eina mynd á ég af ömmu minni, sem mér þykir mjög vænt um. A myndinni heldur hún á mér í fanginu, hún í íslenskum búningi og ég í skím- arkjól. Hún var mér alltaf svo hlý og góð og trúi ég því og treysti að hún haldi áfram vemdarhendi sinni yfir mér. Hún var áttatíu og sex ára gömul þegar ég fæddist og er það nokkuð hár aldur en í andanum var hún síung. Ég man aldrei eftir henni öðravísi en sem hróki alls fagnaðar. Nú þegar hún er flutt á annan stað hefiir myndast eins konar skarð í líf mitt sem erfitt verður að fylla. Aðra mynd á ég í huga mínum af ömmu sem var ekki há í loftinu bókstaflega hoppa upp í stóra jepp- ann okkar og skunda á Þingvöll í sumarbústaðinn okkar. Þar sem ekki er hægt að aka upp að bústaðnum kom hún annað hvort gangandi stíg- inn að bústaðnum eða sigldi eins og drottning í stafni bátsins okkar. Uppáhaldslitur hennar var fjólu- blár og nú hugsa ég um hana sem fjólubláu draumadísina mína sem lætur draumana rætast eins og henni tókst að uppfylla óskir mínar og margra annarra í lifanda lífi. Það var alltaf jafn spennandi að komast í nammipokann hjá ömmu. Það er gott að vita að amma er nú komin til afa sem ég því miður kynnt- ist aldrei og dóttur þeirra Soffíu. Takk fyrir allt sem þú varst mér, elsku amma mín. Stefanía. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/sendanda fylgi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfund- ar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Sérfræðingar í blómaskreytingum við öll tækifæri mblómaverkstæði I INNAsJ Skólavörðustíg 12, á horni Bergstaðastrætis, sími 551 9090. ______________________________I www.mbl.is Guðspjall dagsins: Hinn týndi sauður. (Lúk. 15). ÁSKIRKJA: í sumarleyfi starfsfólks Áskirkju er bent á guðsþjónustu i Laugarneskirkju. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Fermd veröur Marta Rós Berndsen, Túngötu 8, Rvk. Organisti Marteinn H. Friöriks- son. Félagar úr Dómkómum syngja. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón usta kl. 10.15, GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinþjarnarson. Sr. Ólaf- ur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sögustund fyrir börnin. Félag- ar úr Mótettukórnum syngja. Organ- isti Ágúst Ingi Ágústsson. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráösdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Guð- ríöur Valva Gísladóttir og Garðar Thor Cortes synga einsöng og leiöa söng. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organ- isti Ólafur W. Finnsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Gospelsam- vera kl. 13 í Dagvistarsalnum Hátúni 12. Þorvaldur Halldórsson og Margrét Scheving syngja. Nína Dóra Jónsdóttir segirfrátrúarreynslu, Guörún K. Þórs- dóttir þjónar ásamt sr. Bjarna Kar- Issyni. Sumarmessa kl. 19.30 á Ijúf- um nótum. Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsönginn úr kórdyrum við und- irleik Guðmundar Sigurðssonar, sr. Bjarni Karlsson segir guðspjallið með Biblíumyndum svo að yngsta fólkiö njóti með, og áður en að prédikun og altarisgöngu kemur mun börnunum boðið að fylgja ungum leiðtogum yfir í safnaðarheimilið þar sem samveran heldur áfram við þeirra hæfi. Það er gott að koma f sumarmessu! NESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Organ- isti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Kveðju- messa kl. 11. Sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir kveður söfnuðinn. Kvart- ett Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Sigrún Steingrimsdóttir. Prestar sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir og sr. Siguröur Grétar Helga- son. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Næsta guðs- þjónusta veröur að loknu sumarleyfi sunnud. 13. ágúst, kl. 20.30. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Kvöldguðs- þjónusta kl. 20.30. Organisti Kári Þormar. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari: Pavel Smid. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. 131 íSmab wð i n öa»‘3sl\om v/ PossvogskirkjwgaKá Sími; 554 0500 Altarisganga. Organisti: Daníel Jónas- son. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Lokað vegna sumarleyfa f júlímánuði og fyrstu viku ágústmánaðar. Næsta messa er sunnudaginn 13. ágúst kl. 20.30. Vegna prestsþjónustu er vísað á sóknarprest Kársnessóknar. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 20.30. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. Organisti: Lenka Matéo- vá. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón usta kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Org- anisti: Hörður Bragason. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónustur í Hjallakirkju falla niður í júlfmánuði. Fólki er bent á helgihald f öðrum kirkjum prófastsdæmisins. Bæna- og kyrröarstundir verða áfram á þriðju- dögum kl.18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Fermdur verður Magnús Norðdahl, búsettur í Noregi, Hálsaseli 36, Reykjavík. Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti GuðmundurSigurðsson. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta ki. 20. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Altarisganga. Kvennakórinn Seljur syngja. Organisti erGróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam koma kl. 20. Lofgjörð, tilbeiösla, fyrir- bænir og heilög kvöldmáltíö. Olaf Engsbráten prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Brauðsbrotning. Allir hjartaniega vel- komnir. KEFAS, Dalvegi 24: Samkoma í dag kl.. 14. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Lofgjörð og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. Næstu laugardaga verða sam- komurnar með aðeins breyttu sniði. Söngur og biblíufræðsla en prédikun sleppt. í dag sér Ragnheiöur Ólafs- dóttir Laufdal um biblíufræðsluna. Á laugardögum starfa bama- og ung- lingadeildir. Allir hjartanlega velkomn- ir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. ! ij UTFARARSTOFAISLANDS Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga er andlát verður Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við útfararþjónustu. Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni. Sverrir Eijmrsson útfararstjóri, sími 896 8242 Sverrir Olsen útfararstjóri. Baldur Frederiksen úlfararsljóri, sími 895 9199 Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi. Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is Kópavogskirkja 20. Ræðumaður Gylfi Markússon. Lofgjörðarhópurinn syngur. Allir hjart- anlega velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudagkl. 11. Messa laugardagog virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skóla- vegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardagogvirka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Kl. 11 böm borin til skímar í guðsþjón- ustu dagsins. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Ath. breyttan tíma. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Guðmund- ur Ómar Óskarsson. Jón Þorsteins- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morgun- söngur kl. 11. Organisti Öm Falkner. Prestur sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur. Org- anisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Mætum og eig- um góða stund í kirkjunni okkar. Prestamir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Kyrrðar- og bænastund kl. 20 á sunnudag. Prest- ur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Organ- isti Einar Öm Einarsson. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Morgunblaðið/Ómar SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Að henni lokinni fer fram at- höfn í kirkjugarði þar sem vígslubisk- up Skálholtsstiftis, sr. Siguröur Sig- urðarson, vígir minningarreit um þá sem í fjarlægð hvíla. Veitingar í boði safnaðarins að vfgslu lokinni. For- eldramorgnar eru í safnaðarheimili kl. 11 alla miðvikudaga og morguntíð er sungin í kirkjunni kl 10 frá þriðjudegi til föstudags. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Kvöldguðs þjónusta kl. 20. Guðsþjónusta i^' HNLFI' kl. 11. Sr. Jón Ragnarsson. Strandarkirkja f Selvogi: Guösþjón- usta kl. 14. Sr. Baldur Kristjánsson SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 17. Sr. Siguröur Sigurð- arson og sr. Egill Hallgrímsson annast prestsþjónustuna. Kammerkór Suð- urlands og félagar úr ísleifsreglunni syngja. Organisti Hilmar Örn Agnars- son. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgameskirkju kl. 14. Sóknarprest- ur. HVANNEYRARPRESTAKALL: Messa kl. 16. Sr. Þorbjöm Hlynur Ámason prófastur setur sr. Flóka Kristinsson inn í embætti sóknarprests í Hvann- eyrarprestakalli. Kór Hvanneyrar- prestakalls syngur undir stjóm Stein- unnar Ámadóttur organista. Kaffiveitingar að lokinni messu. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Carlos A. Ferrer, Organisti Kristján Gissurarson. Mánudag, kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. EIRÍKSSTAÐAKIRKJA á Jökuldal: Messa sunnudag kl. 14. Organisti er Kristján Gissurarson ogfélagar úr kór eldri borgara á Egilsstöðum syngja. Prestur Lára G. Oddsdóttir. SLEÐBRJÓTSKIRKJA f JökulsárhlkJ: Messa kl. 14. Prestur sr. Jóhanna I.- Sigmarsdóttir. Christoph Gamer guö- fræðinemi prédikar. Organisti Helga Þórhallsdóttir. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Prestur sr. Guðný Halldórsdóttir. Sumarhappdrætti Blindrafélagsins 2000 Dregið 4. júlí 2000 Vmningar komu á eftirfarandi númer: VW Bora l,6i sjálfskiptur Comfortline að verðmæti kr. 1.725.000 8673 Ferðavinningar að eigin vali m. Samvinnuferðum Landsýn kr. 100.000 3778 6023 9355 13073 13889 16001 20155 24017 3793 9209 10860 13631 14570 16835 23396 Flugfarseðill fyrir tvo til London kr. 30.000 271 3924 6670 10196 13367 13888 16150 19016 526 6200 7004 11355 13577 14520 16849 19111 823 6454 9266 11760 13619 14856 18959 24108 Vöruúttekt hjá Bónus Holtagörðum kr. 10.000 510 1095 9441 12145 12325 19327 23985 574 6892 9464 10882 14629 20032 21685 1422 8097 9043 13327 14653 17814 3079 4023 12014 13937 14168 22744 Þökkum stuðninginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.