Morgunblaðið - 08.07.2000, Page 52

Morgunblaðið - 08.07.2000, Page 52
52 LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 STAKSTEINAR/ÞJONUSTA MORGUNBLAÐIÐ Innlent Erlent Viöskipti Tölvur & tækni Veöur og færö Ljósmyndasýningar Svipmyndir Svipmyndir aldarinnar Umræóan Landssímadeild karla Landssímadeild kvenna l.deild karla 2 deild karla Norska úrvalsdeildin Formúla 1 Úrslitaþjónustan Topp 20 Fréttagetraun Dilbert Stjörnuspá Vinningshafar Kvikmyndir Myndbönd Blaö dagsins Fréttir RÚV Gagnasafn Gula línan Netfangaskrá Oröabók Háskólans Vísindavefurinn Netdoktor Lófatölvur WAP-uppsetning Fasteignir Formálar minningargreina Fréttaritarar Heimsóknir skóla Laxness Moggabúöin Staöur og stund Vefhirslan Vefskinna Nýttá mbl.is ífi mbl.is ►Landsmót hestamanna er haldiö í Vtöidal t Reykjavtk þessa viku. Settur hefur verið upp sérstakur vefur á íþróttavef Morgunblaösins þar sem birtast munu fréttir og myndir frá mótinu. íslendhtgur ►Víkingaskipiö íslendingur er aö leggia af stað í siglingu til Vesturheims og er fyrsti áfanginn frá íslandi til Brattahlíöar á Grænlandi. Settur hefur veriö upp vefur á mbl.is þar sem safnaö er saman fréttum og greinum sem birst hafa í Morgunblaöinu og á mbl.is um siglinguna, þar birtist dagbók frá áhöfn skipsins og hægt veróur aö fylgj'ast með siglingunni meö sjálfvirku eftirlitskerfi. ►Nýr vefur hefur verió opnaöur þar sem hægt er aö fylgjast meö því helsta sem er aö gerast á sviöi menningar og skemmtana. Þeir sem vilja koma upþýsingum um viöburði á framfæri geta skráö þá inn á vefinn án endurgjalds. APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Lyf & heilsa, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgar- þjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEKIÐIÐUFELLI14: Opið mán.-fim. kl. 9-18.30, fóst- ud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mán.-fím. kl. 9-1850, fóstud. 9-1950, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fim. kL 9-1850. Föstud. kL 9-1950. Laugard. ld. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið alla daga ársins kl. 9- 24. S: 564-5600. Bréfs: 564-5606. Læknas: 504-5610. APÓTEKIÐ SPÖNGINNI (hjá Bónus): Opið mán.-fim. kl. 9- 18.30, fóst kl. 9-1950, laug. kL 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Sími 5775500, fax: 5775501 og læknas: 5775502. APÓTEKIÐ SKEIFUNNI: Skeifunni 15. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. 10-18, lokað sunnud. og helgid. S: 563-5115. Bréfs. 563-5076. Læknas. 568-2510. APÓTEKIÐ MOSFELLSBÆ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-1850, laugardaga kl. 10-14. Lokað sunn- ud. og helgid. Sími 566-712L Læknasími 5665640. Bréfs- ími 566-7345. APÓTEKIÐ KRINGLUNNI: Kringlunni 8-12. Opið mán.- föst 10-19, laug. 10-18. Lokað sunnud. og helgid. Sími 568-1600, fax: 568-1601. Læknasími: 568-1602. APÓTEKIÐ AKUREYRI: Furuvöllum 17. Opið mán.-fösL 10-19, laugard. 12-16, sunnud. 12-16. Sími 461-3920, fax: 4615922. Læknasími 4615921. HAFNARFJARÐAR APÓTEK: Firði, Fjarðargötu 13-15. Opið mán.-fösL 9-19, laugard. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Sími 565-5550, fax: 555-0712. Læknasími: 555- 1600. APÓTEKH) LYFJA, Lágmúia 5: Opið aUa daga árs kl. 9-24. APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 10-16. APÓTEKH) LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-1850. Laugard. kL 10-14. ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kL 10-14. BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108V Réttarholtsveg, s. 568- 0990. Opið virka daga fráid. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- dagakl. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið aUa daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna- sími 511-5071. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sími 5535331. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd.kl. 10-17. S: 5524045. LYF & HEILSA: Kringlan 1. hæð. Opið mán.-fim. kl. 9-1850. Föst kl. 9-19, laug. kl. 10-18 og sun. kl. 13-17. Sími 568- 9970, fax: 568-9630. LYF & HEILSA: Kringlan 3. hæð. Opið mán.-fösL kl. 9-18 Sími 5884777, fax: 5884748. LYF & HEILSA: Mjódd. Opið mán.-fösL kl. 9-19. Laug kl. 10-14. Sími 5575390, fax: 5575332. LYF & HEILSA: Glæsibæ. Opið mán.-fösL kl. 9-10, laug. Id. 10-14. Sími 553-5212, fax: 568-6814. LYF & HEILSA: MeUiaga. Opið mán.-fösL kl. 9-19, laug. 10- 14. Súni 552-2190, fax: 561-2290. LYF & HEILSA: Háteigsvegi 1. Opið mán.-fösL kl. 850-19, laug. kL 10-14. Sími 562-1044, fax: 562-0544. LYF & HEILSA: Hraunbergi. Opið kl. 9-19 aUa virka daga. Lokað laugardaga. Sími 5574970, fax: 587-2261. LYF & HEILSA: Domus Medica. Opið kL 9-22 aUa virka daga, laugard. og sund. kl. 11-15. Suni 563-1020. Fax: 552- 8518. NESAPÓTEK, Eiðistorgi 17. Opið v.d. 9-19. Laugard. 10- 14. Sími 5625900. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kL 850- 1850, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551- 7222. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kL 850-19, laugard. kL 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fim. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- dagakl. 10.30-14. APÓTEK NORÐURBÆJAR: Opið mán.-fóst 9-1850, laugd. kl. 10-14, lokað sunnd. Sími 555-3966. Læknavaktr in s. 1770. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fim. 9- 1850, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800. Læknas. 5555801. Bréfs. 5555802. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 1650-18.30, sunnud. 10-12 og 1650-18.30, helgid., og al- menna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kL 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga ld. 10-12. Simi: 4215565. Bréfs: 4215567. Læknas. 4215566. SELFOSS: Arnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kL 9- 1850, laugard. kl. 10-14. S. 482-300. Læknas. 482-3920. Bréfs. 482-3950. Utibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla daga kL 10-22. LYF & HEILSA: Kjaminn, Selfossi. Opið mán.-fóst kL 9- 18.30. laug. 10-16, sun. 12-15. Simi 482-1177, fax: 482-2347. LYF & HEILSA: Hveragerði. Opið mán.-föst kl. 9-18. Sími 4834197, fax: 4834399. LYF & HEELSA: Þorlákshöfn. Opið mán.-föst kl. 10-12 og 13-18. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapót- ek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugaruaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-1950. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Sími 481-1116. LYF & HEILSA: Hafnarstræti 95, Ak. Opið mán.-föst kl. 9- 18, laug. 10-14, öll kvöld ársins kl. 21-22. Sími 460-3452, LYF & HEILSA: Hrísalundi 5, Ak. Opið mán.-föst kl. 10-19. Laugard. og sunnud. 12-16. Sími 462-2444, fax: 461-2185. LÆKNAVAKTIR_________________________________ BARNALÆKMK er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kL 11- 15. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT miðsvæðis fVrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kL 17- 2350 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og sím- aráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í síma 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUfc Shna- og brfaamóttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um heigar og stórhá- tfðir. Sfmsvari 568-1041.___________________ Neyðarnúmer fyrir allt land -112, BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni ESB og lýðræðið AFSTAÐAN til ESB er orðin þver- pólitísk, en varla svo mikið alvöru- mál, að hún hreyfí við fjórflokkunum. Þetta segir í Degi. Staksteinar Kiofningur í PISTLI Odds Ólafssonar sl. fimmtudag segir m.a.: „Farið er að hitna í kolunum innan Framsóknarflokksins vegna afstöðunnar til Evrópu- sambandsins. Tillagan sem bor- in var upp á þingi ungra frammara sem haldið var á Hól- um í siðasta mánuði um að sækja beri um aðild að ESB hef- ur valdið slíku fjaðrafoki, að farið er að hóta klofningi flokksins verði henni haldið til streitu. Ámi Gunnarsson fyrrum for- maður ungra framsóknar- manna, varaþingmaður og ná- inn samstarfsmaður Páls á Höllustöðum segir í grein í Degi, sem birtist í gær: „Vilji menn láta sverfa til stáls í þessu viðkvæma máli hér og nú og viyi forysta Framsóknarflokks- ins gera Evrópusambandsaðild að kosningamáli fyrir næstu kosningar, þá klofnar flokkur- inn. Hann má ekki við því.“ „EFTA er að lognast út af og enginn tekur mark á þeirri stofnun Iengur. Um það segir Halldór Ásgrímsson í viðtali í Viðskiptablaðinu sama daginn og Ámi hótar klofningi: „Það hefur áhrif á samstarfið hvort sem okkur líka betur eða verr.“ Síðar: „Það er mikið um hrossa- prang í Evrópusambandinu en gallinn er sá að við mætum til leiks með nánast engin hross og fáum ekki einu sinni að vera inni í réttinni þar sem viðskipt- in fara fram.“ Ekki lítur það gróðvænlega út. Fleiri flokkar em klofnir í af- stöðunni til ESB umsóknar. Fylgjendur Sjálfstæðisflokks- ins em langt frá því að vera ein- huga um hvort sækja beri um aðild eða ekki. En þar sem al- valdurinn, Davíð flokksformað- ur, segir að málið sé ekki á dag- skrá þorir enginn sannur sjálfstæðismaður að láta skoð- un í ijósi. Því er málinu ekki hreyft innan flokksins og á Al- þingi fer engin alvömumræða fram um það. Samtímis em mörg Evrópulönd á fullri ferð að reyna að komast þaraa inn og telja sig enda eiga þar heima af mörgum ástæðum. • ••• Engin tromp AFSTAÐAN til ESB er orðin þverpólitísk en varla er svo mikið alvörumái að hún hreyfl við fjórflokknum. Framsóknar- menn geta vel klofíð flokk sinn ef þeim býður svo við að horfa. En velta má fyrir sér, hvort flokkurinn klofnaði ekki í síð- ustu kosningum þegar fyrr- verandi framsóknaratkvæði streymdu yfír til Vinstri grænna. Þar fer vel um þá sem vilja helst ekkert samstarf við vestrænar þjóðir og berjast af alefli gegn virlqana- og stór- iðjustefnu Framsóknarflokks- ins. Það kann því vel að vera að þeir sem hóta klofningi hafl ekkert tromp á hendi, raunar ekkert annað en hunda. Ur Samfylkingu er svipaða sögu að segja. Evrókratar halda þar velli og þjóðemis- sósiaiistarair úr Alþýðubanda- iaginu sáluga fundu sér annan og notalegri samastað. Það em aðeins sjálfstæðismenn sem hvergi em bangnir við klofning. Þeir hlýða foringja sínum sem hefur þá skoðun að flokkur hans eigi ekki að hafa neina skoðun á Evrópusam- starfi og fylgismenn em sælir í sínu skoðanaleysi, sem þeir halda að sé lýðræði." eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólarhring- inn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÓF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 551-9282. Símsvari eflir lok- un. Fax: 551-9285. FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúkl- inga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819. Bréfsími 587- FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEUJŒNNI. Upp- lýsingar veitir formaður í síma 567-5701. Netfang bhb@islandia.is FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, 'tjamargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-á) og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfs- ími 562-8270. FÉLAG ELDRI BORGARA, Kópavogi, Gullsmára 9, sími 554-1226. Opið mán-fim. kl. 16.30-18. Viðtalstími í Qjá- bakka miðvikud. kl. 16-17. Sími 554-3438. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar- stíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafh. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstr andendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kL 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kL 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. f síma 552-8586. ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 6389, 126 Rvík. Vcitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og brélsími er 587-8333. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. BAKVAKT Bamavemdarnefndar Reylgavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892-7821, símboði 8454493. BARNAMÁL Ahugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í súna 5644650. BARNAHEILL. Laugavegi 7,3. hæð. Skrifstofan opin v.d. kL 9-17. Sími 561-0545. Foreldralínan, uppeldis- og lög- fræðiráðgjöf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum ld. 20- 22. Sími 561-0600. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfrædir- áðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 19- 12 og 14-17 virka daga. FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohóllsta, pósthólf 1121, 121 Reyldavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.39-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kL 11-13. Á Akureyri fundir mán. kl. 29.39-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, ÁA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 2050 og mán. kL 22 í Kirkju- bæ. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,125 ReyKja- vík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐAÐRA, Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðiudaga ki. 16-18, sími 561-2200., þjá formanni á fimmtua. kL 14-16, sími 564-1045. FÉLAGH) HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut29opin kl. 11-14 v.d. nema mán. FÉLAGH) fSLENSK ÆTTLEIÐING, Ármúla 36 (Selmúla- megin), s. 588-1480. Aðstoð við ættieiðingar á erlendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGN- IR, pósthólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fvrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, májr. kl. 16-18 og fösL kL 16.30-18.30. Fræðsluftmdir skv. óskum. S. 551- 5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178,2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110. Bréfs. 581- 1111. FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf Bama- heilla. Opin alla v.d. 10-12 og mánuaagskvöld 20-22. Sími 561-0600. GEÐHJÁLP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstandenda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, sími 570-1700. Bréfs. 570- 1701, tölvupóstur: gedhjalpí® gedhjalp.is, vefsíða: wvAv.gedhjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjónusta ogfélags- miðstöð opin 9-17. GEÐHVÖRF; sjálfs- og samþjálparfélagsskapur fólks með geðhvörf hittist alla fimmtudaga kl. 21 í húsnæði Geð- njálpar að Túngötu 7. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 5,3. hæð. Gigtarlínan símaráðgjöf mán. og fimt kL 14-16 í síma 530-3606. Ve(ja- gigtarhópur (gönguhópur) laugardag kl. 11. Símatími fimmtud. kl. 17-19 í síma 530-3600. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN „The Change Group" ehf., Bankastr. 2, er opið frá 15. maí til 15. sept. kL 850-19 alla daga. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með pen- inga opin á sömu tímum. S: 552-3735/552-3752. (SLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGID: Simatlmi öll mánudag- skvöld kL 20-22 í síma 552-6199. Opið hús fyrsta laugar- dag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skó- græktarfélags íslands). KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 570- 4000 frá kL 9-16 alla virka daga KLÚBBURINN GEYSIR: Byggt á og rekið samkvæmt hug- myndafræði Fountain House. Samstarfshópur fólks með geðrænan vanda, Ægisgötu 7, sími 551-5166. Opið virka daga kl. 9-16. Netfang: Geysir@centrum.is - veffang: http//www.centrum.is/klubburinngeysir. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 8004040. “ KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumið- stöð opin alla daga kL 8-16. ViðtöL ráðgjöf, fneðsla og fyr- irlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562- 3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið of- beldieðanauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 562-1500/996216. Opin þriðj- ud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurcötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggvag- ata 26. Opið mán.-fösL ld. 9-15. S: 5514570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, AJþýðuhúsinu, Hveríisgötu 8-10. Sími 907-2323, fax: 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmL í mánuði kL 17-19. Tímap. í s. 555-1295.1 Reykjavík alla þrið. kl. 16.30- 18.30 í Alftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620. MANNVERND: Samtök um persónuvemd og rannsóknar- frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kL 10-13. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl, ráðgjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3036,123 Reykjavík. Síma- tími mánud. kl. 18-20 sími 895-7300. Veffang: www.migr- eniis MND-FÉLAG ÍSLANDS, Norðurbraut 41, Hafnarfirði. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsyari allan sólarhringinn s. 565-5727. Netfang: mndEislandia.is. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrifstofa/minn- ingarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildarstj/sjúkraþjálf- un s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680. Bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandiajs MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR. Skrifstofan er flutt að Sólvallagötu 48. Opið miðvikudaga og föstudaga frá kl. 14-17. Sími 5514349. Gíró 36600-5. MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kL 17-18. Póstgíró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra bama, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is NÝ DÖGUN, SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Laugavegi 7,3. hæð. Sími 551-6755. Skrifstofan er opin á þriðjud. og fimmtud.frá kl. 13-16 og miðvikud. kL 9-lÍ Netfang: nydogun@sorg.is. Heimasíða: www.sorg- is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 2050 í tum- herbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Fundur í gula hús- inu, Tjamargötu 20, á laugard. ld. 1150. Fimmtud. kl. 21 í safhaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðj- ud. kL 21 Ægisgata 7, miðvikudaga kl. 18 í Gerðubergi. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud kl. 1950-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Trvggvagötu 26, Rvík. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 5524440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið alian sólarhringimi, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænfc 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kL 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 mánud og fimmtud kl. 20-23. Sknfstofan að Laugavegi 3 er opin allav.dkl. 11-12. SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Hverfisgötu 103, sími 511-1060. Bókanir hjá sálfræðingi félagsins í sama síma. Heimasíða: www.þjalp.i^sgs SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, bakhús 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud og föstud. kl. 16-18. Skrifstofusími: 552-2154. Netfang: brunoÉitius SAMTOK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrifstofan opin idla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605. Netfang: dia- betesÉitn.is SAMTÖK ÞOLENDA EINELTIS, Túngötu 7, Reykjavík. Fundir á þriðjudagskvöldum kl. 20. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudagakl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d kL 16-18 í s. 588-2120. SLYSAVARNIR bama og unglinga, Heilsuvemdarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öiyggi bama og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í um- hverfinu í síma 5524450 eða 552-2400, Bréfsími 5622416, netfang herdis.storgaardÉhr.is. SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðaraími opinn allan sólarhringinn 577-5777. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, a. 562«6»56Zfi878, Bréfsimi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kL 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kL 9-13. S: 530-5406. STYRKTARFELAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 5887272. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 1650-18.30. Sími 540-1916. Krabba- meinsráðgjöf, grænt nr. 8004040. TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ- IN.Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8-16. TOURETTE-SAMTÓKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 5514890. P.O. box 3128123 Rvík. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldn. Nafnleynd Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings Iangveikum bömum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 5524242. Myndbréf: 552- 2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA; Skrifstofan Trygiría- götu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kL 9-12 og miðvikudaga kL 13-17. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið alla daga frá 15. maí -14. sept. kL 8.30-19. S: 662- 3045. Bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 667-8055.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.