Morgunblaðið - 08.07.2000, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 67*
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
.. NST')-1 - 4AO xr- v ^
f
ia^
Rigning
Skúrir
* é * *
> •% i(c é if é
f / é, Jje é s
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað # * 1{< * Snjókoma \J Él
k Ví
* Slydda y Slydduél
jjc * ^jc ajc - —
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin £22
vindhraða, heil fjðður ^ t
er 5 metrar á sekúndu. é
10° Hitastig
S Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðaustan 5-8 m/s og lítilsháttar rigning
allra syðst, en hægviðri og skýjað með köflum
norðan- og vestanlands. Snýst í hæga
norðaustlæga átt síðdegis og léttir til um landið
sunnanvert. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast sunnantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Vestlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og yfirleitt
bjart veður frá sunnudegi til þriðjudags, en
suðlæg átt og vætusamt á miðvikudag og
fimmtudag. Hiti víða 12 til 19 stig síðdegis.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.301 gær)
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Langt suður í hafi er nærri kyrrstæð hæð, en við
Hvarf er lægð sem hreyfist austur.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00
°C Veður
11 rigning Amsterdam
10 skýjað Lúxemborg
12 skýjað Hamborg
13 Frankfurt
16 skýjað Vín
Reykjavík
Bolungarvik
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
gær að isl. tíma
°C Veður
16 skýjað
16 rign. á síð. klst.
15 skýjað
19 skúr
27 skýjað
Jan Mayen 5 skýjaö Algarve 28 heiðskirt
Nuuk 14 Malaga 30 heiðskírt
Narssarssuaq 13 alskýjað Las Palmas 25 léttskýjað
Þórshöfn 11 skýjað Barcelona 26 mistur
Bergen 12 skýjað Mallorca 29 heiðskírt
Ósló 17 skýjað Róm 30 heiðskirt
Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar
Stokkhólmur 15 Winnipeg 16 þoka
Helsinki 22 skviað Montreal 14 alskýjað
Dublin 16 skýjað Halifax 14 skýjað
Glasgow 16 skýjað NewYork 19 hálfskýjað
London 16 alskýjað Chicago 19 alskýjað
París 16 þrumuveður Orlando 26 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
8. júli Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.31 0,7 11.53 3,1 17.56 0,9 0,6 3.22 13.33 23.42 9.43
ÍSAFJÖRÐUR 1.10 2,0 7.44 0,4 14.05 1,7 1,7 0,3 2.34 13.38 0.42 19.48
SIGLUFJÖRÐUR 3.32 1,2 9.55 0,1 16.26 1,1 1,1 2.13 13.21 0.28 19.30
DJÚPIVOGUR 2.30 0,6 8.39 1,8 14.55 0,5 21.13 1,8 1,8 2.40 13.02 23.22 19.11
Sjávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 sundla, 4 kinnungur, 7
dugnaðurinn, 8 tölum
um, 9 tóm, 11 lítill lækur,
13 ellimóð, 14 snjóa, 15
sæti, 17 hvelft, 20 bók-
stafur, 22 graftarnabbi,
23 laun, 24 kvenmanns-
nafn, 25 askana.
LÓÐRÉTT:
1 áfall, 2 starfið, 3 korna,
4 Qöl, 5 vænn, 6 kvæðum,
10 elskuðum, 12 kraftur,
13 agnúi, 15 sól, 16 upp-
námið, 18 óhreinka, 19
mál, 20 gufu, 21 túla.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 reimleiki, 8 fúsan, 9 lýtið, 10 nói, 11 skapi, 13
neiti, 15 stáls, 18 safna, 21 kyn, 22 fjara, 23 æfing, 24
falslausa.
Lóðrétt: 2 enska, 3 munni, 4 ellin, 5 kætti, 6 ofns, 7 iðni,
12 pál, 14 efa, 15 sefa, 16 álaga, 17 skass, 18 snæða, 19
fliss, 20 angi.
í dag er laugardagur 8. júlí, 190.
dagur ársins 2000. Seljamanna-
messa. Orð dagsins: Þess vegna,
mínir elskuðu, þér sem ætíð hafið
verið hlýðnir, vinnið nú að sáluhjálp
yðar með ugg og ótta eins og þegar
ég var hjá yður, því fremur nú,
þegar ég er fjarri.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í dag
koma Torill Knudsen,
Sapphire, Atlas og Star-
lett II.
Ilafnarfjarðarhöfn:
Polar Princess fór í gær.
Flutningaskipið Haukur
kom í gær. Gemini og Er-
idanus fara í dag.
Fréttir
Sæheimar. Selaskoðun-
ar- og sjóferðir kl. 10 ár-
degis alla daga frá
Blönduósi. Upplýsingar
og bókanir í símum 452-
4678 og 864-4823.
unnurkr@isholf.is
Áheit. Kaldrananes-
kirkja á Ströndum á 150
ára afmæli á næsta ári og
þarfnast kirkjan mikilla
endurbóta. Þeir sem vilja
sfyrkja þetta málefni
geta lagt inn á reikn.
1105-05-400744.
Ferðaklúbburinn
Flækjufótur. Hringferð
um landið 15.-22. júh'.
Gististaðir: Freysnes,
Kirkjumiðst. við Eiða-
vatn, Hótel Edda Stóru-
Tjömum. Skráning í
þessa ferð er fyrir 5. júní
nk. í síma 557-2468 eða
898-2468.
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks.
Fólk sem sótt hefur nám-
skeið til að hætta reyk-
ingum í Heilsustofnun
NLFÍ Hveragerði fund-
ur í Gerðubergi á þriðju-
dögum kl. 17.30.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur, Sólvalla-
götu 48. Skrifstofan og
flóamarkaðurinn er lok-
að tii 30. ágúst
Mannamót
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi
Opið hús á þriðjudögum
á vegum Vídalínskirkju
frá kl. 13-16. Gönguhóp-
ar á miðvikudögum frá
Kirkjuhvoli kl. 10.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði
Glæsibæ. Kaffistofa opin
alla virka daga frá kl. 10-
13. Matur í hádeginu.
Mánudagur: Sumarbrids
kl. 13. Breyting hefur
orðið á viðtalstíma Silfur-
línunnar; opið verður á
mánudögum og miðviku-
dögum frá kl. 10-12 f.h.
Upplýsingar á skrifstofu
FEB í síma 588-2111 frá
kl. 8-16.
FEBK. Púttað verður á
Listatúni kl. 11 í dag.
Mætum öll og reynum
með okkur.
Félag hjartasjúklinga
á höfuðborgarsvæðinu.
Ganga frá Perlunni laug-
ai’daga kl. 11. Nánari
upplýsingar á skrifstofu
LHS frá kl. 9-17 virka
daga, s. 552-5744 eða
863-2069.
Orlofsdvöl í Skálholti.
Skálholtsskóli, ellimála-
nefnd þjóðkirkjunnar og
(Fl. 1,12.)
ellimálaráð Reykja-
víkurprófastsdæmanna
efna til dvalar fyrir eldri
borgara í Skálholti í sum-
ar. Boðið er til fimm daga
dvalar í senn og sem fyrr
annast valinkunnur hóp-
ur stjómina. Ferð verður
10.-14. júh. Umsjón: Sr.
Gísli Kolbeins og Sigríð-
ur Kolbeins. Lagt verður
af stað frá Breiðholts-
kirkju kl. 10.30 f.h.
Skráning og nánari upp-
lýsingar eru veittar á
skrifstofu Skálholtsskóla
f.h. virka daga í síma 486-
8870.
Viðey: I dag verður
gönguferð um suðaustur-
hluta eyjarinnar sem
hefst við kirkjuna kl.
14.15. Gengið verður
austur á Sundbakka,
klaustursýningin skoðuð,
einnig rústir „Stöðvar-
innar“, sem þarna var
fyrr á öldinni og loks litið
inn í Tankinn, félags-
heimili Viðeyinga. Þaðan
verður gengið heim að
kirkju aftur um suður-
ströndina með viðkomu í
Kvennagönguhólunum;
Sýningin „Klaustur á ís-
landi“ er opin síðdegis,
einnig veitingahúsið í
Viðeyjarstofu. Þar er
sýning á fomum íkonum.
Hestaleigan er að störf-
um og hægt að fá reiðhjól
að láni. Bátsferðir frá kl.
13.
Minnngarkort
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúklinga
fást á eftirtöldum stöðum
í Reykjavík: Skrifstofu
LHS, Suðurgötu 10, s.
552-5744, 562-5744, fax
562-5744, Laugavegs
Apóteki, Laugavegi 16, s.
552-4045, Hjá Hirti, Bón-
ushúsinu, Suðurströnd 2,
Seltjarnarnesi, s. 561-
4256.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúklinga
fást á eftirtöldum stöðum
á Vesturlandi. A Akra-
nesi: í Bókaskemmunni,
Stihholti 18, s. 431-2840,
Dalbrún ehf., Brákar-
hrauni 3, Borgarnesi og
hjá Elínu Frímanns-
dóttur, Höfðagrund 18, s.
431-4081. í Grundarfirði:
í Hrannarbúðinni,
Hrannarstíg 5, s. 438-
6725. í Ólafsvík: hjá Ingi-
björgu Pétursdóttur,
Hjarðartúni 1, s. 436-
1177.
Minningarkort Lands-
samtaka Ivjartasjúklinga
fást á eftirtöldum stöðum
á Vestfjörðuin. Á Suður-
eyri: hjá Gesti Kristins-
syni, Hhðavegi 4, s. 456-
6143. Á ísafirði: hjá Jóni
Jóhanni Jónssyni, Hlíf
II, s. 456-3380, hjá Jón-
ínu Högnadóttur, Esso-
versluninni, s. 456-3990
og hjá Jóhanni Kárasyni,
Engjavegi 8, s. 456-3538.
í Bolungarvík: hjá
Kristínu Karvelsdóttur,
Miðstræti 14, s. 456-7358.
Minningarkort Lands-
samtaka þjartasjúklinga
fást á eftirtöldum stöðum
á Norðurlandi: Á
Blönduósi: blómabúðin
Bæjarblómið, Húna-
braut 4, s. 452-4643. Á
Sauðárkróki: í Blóma- og;
gjafabúðinni, Hólavegi'
22, s; 453-5253. Á Hofs-
ósi: íslandspóstur hf„ s.
453-7300, Strax, maL
vöruverslun, Suðurgötu
2-4, s. 467-1201. Á Ólafs-
firði: í Blómaskúrnum,
Kirkjuvegi 14b, s. 466-
2700 og hjá Hafdísi
Kristjánsdóttur, Ólafs-
vegi 30, s.466-2260. Á
Dalvík: í Blómabúðinni
Ilex, Hafnarbraut 7,
s.466-1212 og hjá Val-
gerði Guðmundsdóttur,
Hjarðarslóð 4e, s. 466-*
1490. Á Akureyri: í Bóka-
búð Jónasar, Hafnar-
stræti 108, s. 462-2685, í
bókabúðinni Möppudýr-
ið, Sunnuhlíð 12c, s. 462-
6368, Pennanum Bókvali,
Hafnarstræti 91-93, s.
461-5050 og í blómabúð-
inni Akur, Kaupvangi,
Mýrarvegi, s. 462-4800.
Á Húsavík: í blómabúð-
inni Tamara, Garðars-
braut 62, s.464-1565, í
Bókaverslun Þórarins
Stefánssonar, s. 464-1234
og hjá Skúla Jónssyni,
Reykjaheiðarvegi 2, s.
464-1178. Á Laugum í
Reykjadal: í Bókaversl-
un Rannveigar H. Ól-
afsd., s.464-3191.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúklinga
fást á eftirtöldum stöðum
á Austfjörðum: Á Seyðis-
firði: hjá Birgi Hallvarðs-
syni, Bptnahhð 14, s. 472-
1173. Á Neskaupstað: í
blómabúðinni Laufskál-
inn, Kristín Brynjars-
dóttir, Nesgötu 5, s. 477-
1212. Á Egilsstöðum: í
Blómabæ, Miðvangi, s.
471-2230. Á Reyðarfirði:
hjá Grétu Friðriksdótt-
ur, Brekkugötu 13, s.
474-1177. ÁEskifirði:hjá
Aðalheiði Ingimundard.,
Bleikárshlíð 57, s. 476-
1223. Á
Fáskrúðsfirði: hjá
Maríu Óskarsd., Hlíðar-
götu 26, s. 475-1273. Á
Homafirði: hjá Sigurgeir
Helgasyni, Hólabraut la,
s. 478-1653.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúklinga
fást á eftirtöldum stöðum
á Suðurlandi. I Vest-
mannaeyjum: hjá Axel Ó,
Lárussyni skóverslun,
Vestmannabraut 23, s.
481-1826. Á Hellu: Mos-
felh, Þrúðvangi 6, s. 487-
5828. Á Flúðum: hjá Sól-
veigu Ólafsdóttur, Versl.
Grund, s. 486-6633. Á
Selfossi: í versluninni ír-
is, Austurvegi 4, s.482-
1468 og á Sjúkrahúsi
Suðurlands og þeilsu-
gæslustöðinni, Arvegi,
s.482-1300. I Þorláks-
höfn: hjá Huldu I. Guð-
munds., Oddabraut 20, s.
483-3633.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúkl-^
inga, fást á eftirtöldum
stöðum á Reykjanesi. í
Grindavík: í Bókabúð
Grindavíkur, Víkurbraut
62, §. 426-8787. í Garði:
Islandspósti, Garðabraut
69, s. 422-7000. í Kefla-
vík: í Bókabúð Keflavik-
ur Pennanum, Sólvalla-
götu 2, s. 421-1102 og hjá
Islandspósti, Hafnargötu
89, s. 421-5000. í Vogum:
hjá íslandspósti b/t Ásu
Arnadóttur, Tjarnargötu
26, s. 424-6500, í Hafnar-
firði: í Bókabúð Böðvarsl
Reykjavíkurvegi 64, s.
565-1630 og hjá Pennan-
um - Eymundsson,
Strandgötu 31, s. 555-
0045.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaki.