Morgunblaðið - 19.08.2000, Side 21

Morgunblaðið - 19.08.2000, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 21 AKUREYRI Þeir fiska sem róa ÞESSI einmana bátur hefur að lík- indum lokið sínu hlutverki en hann himir norðan undir htisvegg_ skammt norðan við Dalvík. I baksýn má sjá yfir til Hríseyjar og ekki ólíklegt að bátnum hafi verið róið á þau mið á sínum tíma en um aflabrögð er ekki vitað. Deildarstjóri umhverfísdeildar Bjarni Reykjalín ráðinn BJARNI Reykjalín hefur verið ráðinn deildarstjóri umhverfis- deildar Akureyrarbæjar og mun hann taka við stöðunni um næstu mánaðamót. Um er að ræða nýtt starf í kjölfar breyt- inga á stjómskipulagi bæjarins en í því felst að hann mun taka við þeim störfum sem skipulags- stjóri bæjarins og byggingar- fulltrúi hafa sinnt fram til þessa. Bjami er arkitekt og tækni- fræðingur að mennt og hefur undanfarin ár ásamt öðrum rek- ið teiknistofuna Form á Akur- eyri. Tvær umsóknir bámst um starfið. Frestað hefur verið að ráða deildarstjóra framkvæmda- deildar bæjarins en hafnar era viðræður við Guðmund Guð- laugsson verkfræðing hjá Akur- eyrarbæ um að hann taki starfið að sér. Morgunblaðið/Rúnar Þór veisla Heimsferða í vetur frá kr. Heimsferðir kynna nú glæsilega vetraráætlun sína með spennandi ferðatilboðum i vetur og stórlækkuðu verði ffá því í fyrra. Nú lækkar ferðin um 10-18 þúsund krónur fyrir manninn um leið og við kynnum frábæra nýja gististaði á ensku ströndinni. Beint vikulegt flug alla þriðjudaga í allan vetur. Þú getur valið þá ferðalengd sem þér best hentar, 1, 2, 3, 4 vikur eða lengur, og nýtur þjónustu okkar reyndu fararstjóra á meðan á dvölinni stendur. Aldrei lægra verð Bókaðu strax og tryggðu þér 16-21% verðlækkun frá því í fyrra.* Verðkr. 39.255 Vikuferð, 9. janúar, hjón með 2 böm. Verðkr. 44.755 2 vikur, 9. janúar, hjón með 2 böm. Vefð kr. 59.990 2 í íbúð, 2 vikur, Monterey. * Prósentudæmi er miðað við 3ja vikna ferð i janúar árið 2001, m.v. 3ja vikna ferð, árið 2000. Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is 39.255

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.