Morgunblaðið - 19.08.2000, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 27
Hans Petersen Hf- úr mimuppgjöri 2000
Rekstrarreikningur jan. -júni 2000 1999 Breyting
Rekstrartekjur Milljónir króna 472 484 -2,5%
Rekstrargjöld 481 458 +5,0%
Fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) -5 -3 +66,7%
Reiknaður tekju- og eignarskattur 3 -8
Flagnaður af reglulegri starfsemi -10 15
Aðrar tekjur og gjöld 0 4
Áhrif sameiqnarfélaqs 0 -4
Hagnaður ársins -10 15
Efnahagsreikningur 30.06.OO 30.06.99 Breyting
Eignir samtals Milljónir króna 665 577 +15,3%
Eigið fé 300 314 -4,5%
Skuldir 361 255 +41,6%
Skuldir og eigið fé samtals 665 577 +15,3%
Kennitölur og sjóðstreymi 2000 1999 Breyting
Arðsemi eigin fjár -3,29% 20,16%
Eiginfjárhlutfall 45,13% 54,44%
Veltufjárhlutfall 1,22 2,09
Veltufé frá rekstri Milljónir króna 9 46 -80,4%
Tap af rekstnnum
10,3 milljónir króna
TAP af rekstri Hans Petersen hf.
var 10,3 milljónir króna á fyrstu 6
mánuðum ársins, en áætlun gerði
ráð fyrir 3,5 milljóna króna hagnaði
á sama tíma miðað við 14,9 milljóna
króna hagnað árið 1999.
í tilkynningu Hans Petersen hf. til
Verðbréfaþings Islands segir að alla
jafna sé afkoma fyrirtaskisins nei-
kvæð á fyrri hluta ársins vegna eðli
rekstrarins, sem gefi mun meiri
tekjur á seinni hluta ársins. Vegna
launahækkana og fjölgunar starfs-
manna hafi laun aukist um 24% milli
ára. Starfsmönnum hefur fjölgað úr
95 í 100, en ný verslun var opnuð í
Spönginni í Grafarvogi á þessu ári
og fjölgun hefur átt sér stað vegna
aukins reksturs í Stafrænu fagversl-
uninni á Laugavegi 178. Aðrir kostn-
aðarliðir sem hafa aukist eru hús-
næðiskostnaður, viðhald tækja og
auglýsingakostnaður. Þá hefur mik-
ill kostnaður fylgt áframhaldandi
þróun og uppbyggingu Stafrænu
fagverslunarinnar.
Þrátt fyrir minni veltu hefur fram-
legð Hans Petersen hf. aukist um
3%. Velta tímabilsins er 3% lægri en
1999, en þegar eingöngu er litið til
hefðbundins rekstrar án vélasölu
1999 eykst veltan um 3% milli ára.
I I 1 H I I' I' Mnlfr
Hluthafafundur
Pharmaco hf.
Stjórn Pharmaco hf. boðar til hluthafafundar í starfsstöð félagsins
að Hörgatúni 2, Garðabæ, mánudaginn 28. ágúst 2000, kl. 17.
Stjórnin mun á fundinum leggja fram tillögu um að hlutafé þess verði
aukið um kr. 230.700.000- þannig að það verði alls kr. 387.074.105-
að nafnverði.
Hluthafar falli frá forkaupsrétti að þessari aukningu, sem notuð verði
til þess að greiða öðrum hluthöfum fyrir hluti þeirra í Balkanpharma.
Hlutir þessir verði í sama hlutaflokki og aðrir hlutir í félaginu.
Auk þess er lagt til að stjórn félagsins fái heimild til þess að bjóða
út nýtt hlutafé allt að kr. 40.000.000- að nafnverði, en stjórnin ákveði
gengi og önnur atriði þeirrar aukningar, en hluthafar falli einnig frá
forkaupsrétti að þeirri aukningu ef til kemur.
Endanlegar tillögur ásamt fylgigögnum samkvæmt hlutafélagalögum
munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir fundinn og verða
sendar þeim hluthöfum er þess óska.
Stjórn Pharmaco hf.
SK Pharmaco
Enski boltinn á Netinu
vg> mbl.is
Austurstræti, ys oq læti
Opnun grafíksýningar Helga Snæs Sigurössonar.
Hinn óviðjafnanlegi Flosi Ólafsson flytur „Hugleiðingar úr Kvosinni".
Veggmyndir í afgreiðslu bankans kynntar undir leiðsögn Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings.
Blöðrufólkiö verður á svæðinu til 20:30.
Felix og Gunni skemmta börnum á öllum aldri.
Veggmyndir í afgreiðslu bankans kynntar undir leiðsögn Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings.
Flosi Ólafsson flytur „Hugleiöingar úr Kvosinni".
Felix og Gunni skemmta börnum á öllum aldri.
Dixielandhljómsveit Árna ísleifssonar leikur af fingrum fram. /
Á Menningarnótt verður gleði og
glaumur í Landsbankanum Austur-
stræti. í boði verður fjölbreytt og
skemmtileg menningardagskrá sem
hefst klukkan 17:00.
Líttu við í Landsbankanum í kvöld
Landsbankinn