Morgunblaðið - 19.08.2000, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 19.08.2000, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 27 Hans Petersen Hf- úr mimuppgjöri 2000 Rekstrarreikningur jan. -júni 2000 1999 Breyting Rekstrartekjur Milljónir króna 472 484 -2,5% Rekstrargjöld 481 458 +5,0% Fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) -5 -3 +66,7% Reiknaður tekju- og eignarskattur 3 -8 Flagnaður af reglulegri starfsemi -10 15 Aðrar tekjur og gjöld 0 4 Áhrif sameiqnarfélaqs 0 -4 Hagnaður ársins -10 15 Efnahagsreikningur 30.06.OO 30.06.99 Breyting Eignir samtals Milljónir króna 665 577 +15,3% Eigið fé 300 314 -4,5% Skuldir 361 255 +41,6% Skuldir og eigið fé samtals 665 577 +15,3% Kennitölur og sjóðstreymi 2000 1999 Breyting Arðsemi eigin fjár -3,29% 20,16% Eiginfjárhlutfall 45,13% 54,44% Veltufjárhlutfall 1,22 2,09 Veltufé frá rekstri Milljónir króna 9 46 -80,4% Tap af rekstnnum 10,3 milljónir króna TAP af rekstri Hans Petersen hf. var 10,3 milljónir króna á fyrstu 6 mánuðum ársins, en áætlun gerði ráð fyrir 3,5 milljóna króna hagnaði á sama tíma miðað við 14,9 milljóna króna hagnað árið 1999. í tilkynningu Hans Petersen hf. til Verðbréfaþings Islands segir að alla jafna sé afkoma fyrirtaskisins nei- kvæð á fyrri hluta ársins vegna eðli rekstrarins, sem gefi mun meiri tekjur á seinni hluta ársins. Vegna launahækkana og fjölgunar starfs- manna hafi laun aukist um 24% milli ára. Starfsmönnum hefur fjölgað úr 95 í 100, en ný verslun var opnuð í Spönginni í Grafarvogi á þessu ári og fjölgun hefur átt sér stað vegna aukins reksturs í Stafrænu fagversl- uninni á Laugavegi 178. Aðrir kostn- aðarliðir sem hafa aukist eru hús- næðiskostnaður, viðhald tækja og auglýsingakostnaður. Þá hefur mik- ill kostnaður fylgt áframhaldandi þróun og uppbyggingu Stafrænu fagverslunarinnar. Þrátt fyrir minni veltu hefur fram- legð Hans Petersen hf. aukist um 3%. Velta tímabilsins er 3% lægri en 1999, en þegar eingöngu er litið til hefðbundins rekstrar án vélasölu 1999 eykst veltan um 3% milli ára. I I 1 H I I' I' Mnlfr Hluthafafundur Pharmaco hf. Stjórn Pharmaco hf. boðar til hluthafafundar í starfsstöð félagsins að Hörgatúni 2, Garðabæ, mánudaginn 28. ágúst 2000, kl. 17. Stjórnin mun á fundinum leggja fram tillögu um að hlutafé þess verði aukið um kr. 230.700.000- þannig að það verði alls kr. 387.074.105- að nafnverði. Hluthafar falli frá forkaupsrétti að þessari aukningu, sem notuð verði til þess að greiða öðrum hluthöfum fyrir hluti þeirra í Balkanpharma. Hlutir þessir verði í sama hlutaflokki og aðrir hlutir í félaginu. Auk þess er lagt til að stjórn félagsins fái heimild til þess að bjóða út nýtt hlutafé allt að kr. 40.000.000- að nafnverði, en stjórnin ákveði gengi og önnur atriði þeirrar aukningar, en hluthafar falli einnig frá forkaupsrétti að þeirri aukningu ef til kemur. Endanlegar tillögur ásamt fylgigögnum samkvæmt hlutafélagalögum munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir fundinn og verða sendar þeim hluthöfum er þess óska. Stjórn Pharmaco hf. SK Pharmaco Enski boltinn á Netinu vg> mbl.is Austurstræti, ys oq læti Opnun grafíksýningar Helga Snæs Sigurössonar. Hinn óviðjafnanlegi Flosi Ólafsson flytur „Hugleiðingar úr Kvosinni". Veggmyndir í afgreiðslu bankans kynntar undir leiðsögn Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings. Blöðrufólkiö verður á svæðinu til 20:30. Felix og Gunni skemmta börnum á öllum aldri. Veggmyndir í afgreiðslu bankans kynntar undir leiðsögn Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings. Flosi Ólafsson flytur „Hugleiöingar úr Kvosinni". Felix og Gunni skemmta börnum á öllum aldri. Dixielandhljómsveit Árna ísleifssonar leikur af fingrum fram. / Á Menningarnótt verður gleði og glaumur í Landsbankanum Austur- stræti. í boði verður fjölbreytt og skemmtileg menningardagskrá sem hefst klukkan 17:00. Líttu við í Landsbankanum í kvöld Landsbankinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.