Morgunblaðið - 19.08.2000, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 19.08.2000, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 35 Associated Press Flestra meina bót. 16 Persía Ur Islensku lygabókinni Ibumetin Innihaldsefni: í búprófen. Samheitalyf: íbúfen, Nur- ofen, Ibuprofen Par. Lyfjafoi-m: Töflur: Hver tafla inniheldur 200 mg, 400 mg eða 600 mg. Notkun: Þetta er bólgueyð- andi, verkjastillandi og hita- lækkandi lyf með svipaða verkun og acetylsalicylsýra (t.d. Magnýl). Lyfið er notað við ýmsum verkjum, svo sem tíðaverkjum, við liðagigt og ýmsum gigtarsjúkdómum þegar fólk þolii' ekki acetýlsalicýlsýru. Skammtar: Venjulegur skammtur við verkjum er 200-600 mg í senn. Þegar lyfið er notað við liðagigt eru notaðir stærri skammtar. Þá er al- gengur skammtur 600-2.000 mg á dag, en ekki er mælt með stærri skammti en 2.400 mg. Hæfílegt er að skipta dagskammti í 3-4 jafna skammta. Morgunskammt má taka á fastandi maga til að draga fljótt úr morgunstirðleika þegar um liða- gigt er að ræða. Aukaverkanir: verkur, þreyta og húðútbrot. Sjaldgæfar: Of- næmi sem lýsir sér sem astmi eða bólga í nefslím- húð. Magablæðingar, órói, svefnleysi, bjúgur og breyt- ingar á hlutföllum hvítra blóðkoma, eiturverkun á lifur og nýru. Einstaka dæmi er um þunglyndi. Athugið: Lyfið getur aukið virkni ýmissa lyfja, svo sem blóðþynning- arlyfja og krampalyfja. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið gæti haft áhrif á fóstur, og ber því að ráðfæra sig við lækni áður en það er tekið á meðgöngutíma. Lyfið skilst út í móðurmjólk, en áhrif þess á bamið em líklega óvemleg. Til fróðleiks: íbúprófen hefur svip- aðar verkanir og acetýlsalicýlsýra (t.d. Magnýl). Lyfið kom fyrst á markað í Bretlandi árið 1969 og notkun þess var leyfð í Bandan'kj- unum 1974. Notkun þessa lyfs hef- ur verið gífurlega mikil. Ibúprófen vörn gegn Alzheimer? New York. Reuters Hcalth. BÓLGUEYÐANDI lyf sem innihalda virka efnið íbúprófen (sjá grein um Ibumetin hér til hliðar) kunna að geta seinkað eða jafnvel komið í veg fyrir sumar gerðir heilaskaða er tengjast Alzheimersjúkdómnum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Fyrri rannsóknir hafa bent til þess að fólk sem notar bólgueyðandi lyf sem ekki innihalda stera, svonefnd NSAID, eigi síður á hættu að fá Alz- heimer. Nú hafa í fyrsta sinn fundist beinar visbendingar um að NSAID komi í veg fyrir heilaskemmdir, líkar þeim er einkenna Alzheimer, í dýram. Við tilraunir á músum, sem hafði verið breytt þannig að í þeim urðu heilaskemmdir, kom í ljós að þær sem fengu íbúprófen í hálft ár fengu helm- ingi minna af próteinútfellingunum í heilanum, sem em einkenni Alzheim- ersjúkdómsins. „Það liggja fyrir vísbendingar sem Algengar: Oþæg- ................................... benda nokkuð sterklega til þess að indi frá maga og þörmum, t.d. ná- • Nánar á bítur og niðurgangur, einnig höfuð- or.is Netinu: www.netdokt- þetta myndi einnig virka í mönnum," sagði aðalhöfundur rannsóknarinnar, Associated Press Maureen Reagan, dóttir Ronalds Reagans, fyrrverandi Bandaríkjafor- seta, hvetur til þess að auknum fjármunum verði varið til að uppfræða al- þýðu manna um Alzheimer-sjúkdóminn. Maureen Reagan hefur reynst dugmikil talskona þess að hagsmunum Alzheimer-sjúklinga verði aukinn gaumur gefinn auk þess sem hún hefur barist fyrir auknum fjiirveitingum til rannsókna á þessum illskeytta sjúkdómi sem faðir hennar er haldinn. Konur njóta sróðs af lýsi Mnui Vnrlí Timnu fiunrlinnln The New York Times Syndicate. KONUR sem komnar eru af breyt- ingarskeiði og hafa áhyggjur af hjartasjúkdómum ættu að neyta mikils fiskmetis. Samkvæmt niður- stöðum nýrrar rannsóknar dregur lýsi úr magni þríglyseríðs, blóðfitu af þeirri gerð er getur leitt til hjarta- sjúkdóma. Það sem meira og betra er, segja rannsakendur, lýsi hefur þessi áhrif hvort sem konur era í hormónameð- ferð (HRT) eða ekki. Er þetta lykil- atriði því sýnt hefur verið fram á að HRT auki magn þríglyseríðs. Konur sem komnar era af breytingarskeiði njóta því síður kosta meðferðarinnar er talið var að þær nytu. Konur sem komnar era af breytingarskeiði era í mestri hættu á að fá heila- eða hjartaáföll. Niðurstöður rannsóknar á þessu birtast í ágústhefti American Journ- aI of Clinical Nutrition. Samkvæmt upplýsingum bandarísku Hjarta- verndarsamtakanna deyr önnur hver kona, sem komin er af breytinga- skeiði, af völdum hjartasjúkdóma. Það eru omega-3 fitusýrur, sem era í lýsi, sem hafa góð áhrif á þríg- lyseríðmagn í blóðinu, en þær fást bæði með því að borða fisk og með því að taka lýsi. Aðalhöfundur rann- sóknarinnar, Ken D. Stark, dokt- orsnemi við Háskólann í Guelph í Kanada, segir að það geti verið gott fyrir konur sem séu í hormónameð- ferð að taka einnig lýsi. Þrjátíu og fimm konur tóku þátt í rannsókninni og var helmingur þeirra í hormónameðferð. Fengu all- ar konurnar daglega fjögurra gramma skammt af omega-3, sem talið er vera óvenjustór skammtur. Alice H. Lichtenstein, prófessor í næringarfræði við Tufts-háskóla í Boston í Bandaríkjunum, segir að konur sem séu með of mikið magn þríglyseríðs í blóðinu ættu fyrst að borða mikið af djúpsjávarfiski. Ef það dugi ekki til sé ráð að prófa stóra skammta af lýsi. Engu að síður sé ráðlegt að fara í blóðrannsókn til þess að kanna hvort lýsið geri gagn. Stark er því sammála og bendir á að stórir skammtar af lýsi hafi mismunandi áhrif á fólk. Lichtenstein segir ennfremur að ekki megi gleyma því að kólesteról hafi meiri áhrif en þríglyseríð á hætt- una á hjartasjúkdómum. Tenglar Greinasafn um lýsi: www.guess- what.com/FishOil/Articles.html dr. Gregory M. Cole. Þær vísbending- ar hafa fengist úr faraldursfræði- rannsóknum þar sem fólk er sagðist hafa notað NSAID um nokkurt skeið reyndist eiga síður á hættu að fá Al- zheimer, og því lengur sem það hafði tekið lyfin því minni vora líkumar. Dr. Cole er aðstoðarframkvæmda- stjóri Alzheimer-miðstöðvarinnar við Háskólann í Kaliforníu, Los Angeles, og gerir hann, ásamt samstarfsfólki sínu, grein fyrir niðurstöðum rann- sóknarinnar í The Joumal of Neur- oscience 1. ágúst. Dr. Cole sagði að það hefði komið á óvart að bólgueyðandi lyf sem ekki innihalda stera komi beinlínis í veg fyrir úrfellingamar. Maður gæti vænst þess að lyfin eyddu bólgum í heilanum, en þær era annað einkenni Alzheimer þar eð þær era viðbrögð líkamans við skemmdum. Áður en langt um líður verða hafn- ar tilraunir með áhrif langtíma- notkunar íbúprófens, og annarra bólgueyðandi lyfja er ekki innihalda stera, á fólk, til þess að fá úr því skorið hvort þau hægi á eða komi í veg fyrir Alzheimer. Allt að sjö ár kunna að líða áður en nokkrar niðurstöður fást.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.