Morgunblaðið - 21.09.2000, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 21.09.2000, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 37 LISTIR ■ Kona með kross- lagðar hendur VERK listamannsins Pablo Picasso eru vinsæl meðal listaverkaunnenda og jafnan mikill áhugi á sölu þeirra. Uppboðshús Christie’s í New York er þessa dagana með verk Picassos „Femme aux bras croises," sem út- leggja má á íslensku sem Kona með krosslagðar hendur, til sýnis. „Femme aux bras croises“ er að mati Christie’s manna merkasta verkið úr röðum verka múdernista og impressionista sem boðin verða upp dagana 8.-9. nóvember. Búist er við að verkið muni seljast fyrir um 25 milljónir dollara, eða um 2 millj- arða íslenskra króna. William Heinesen Nýtt tímarit • Þriðja hefti Timarits Máls og menningar 2000 er að mestu leyti tileinkað minningu færeyska rit- höfundarins William Heine- sen, (1900-1991), en í ár eru hundrað ár liðin frá því hann fæddist. Þetta hefti inniheldur ljóð eftir Heinesen í þýðingu Þor- geirs Þorgeirs- sonar, viðtal við hann sem var tekið þegar hann varð áttræður, fjórar greinar um hann og verk hans eftir þau Þorgeir Þorgeirson, Soffíu Auði Birgisdóttur, Oddvöru Johan- sen og Malan Marnersdóttur, auk ljóðs eftir Christian Matras og smá- sögu eftir Gyrði Elíasson sem teng- ist Heinesen. Meðal annars efnis má nefna grein Arna Bergmann um stjórn- mál og bókmenntir, sem nefnist „Ofbeldi kommúnista við borgara- lega rithöfunda", hugleiðingu Pét- urs Gunnarssonar um Reykjavík, grein Önnu Heiðu Pálsdóttur um það hvernig Harry Potter hefur heillað heiminn undanfarin misseri, þýðingu Gyrðis Elíassonar á ljóðum eftir bandaríska ljóðskáldið John Haines og krossgátu byggða á leik- ritum Williams Shakespeare. Tíma- rit Máls og menningar er 128 bls., unnið í Prentsmiðjunni Odda hf. Verk á kápu er eftir William Heine- sen. Róbert Guillemette hannaði kápuna. Ritstjóri Tímarits Máls og menningar er Friðrik Rafnsson, Ingibjörg Haraldsdóttir er aðstoð- arritstjóri, en ritnefnd skipa þau Arni Bergmann, Kristján Árnason, Pétur Gunnarsson og Soffía Auður Birgisdóttir. Tímarit Máls og menn- ingar kemur út ársfjórðungslega Mara LNBAN Aðalstræti 9 • 551 5055 NÁTTHAGI GAR-DPLÖNTUSTÖ€) Tílboð: Sitkagreni 50-70cm 500,- Aspir lOOcm 300,- Evrópulerki 80 - 100 cm 600,- Viðir 140,- Fjölpottaplöntur 35-40 stk á 1500 - 1950,- Lerki, Stafafura, Hvltgreni, Bergfura, Vföir, Ösp 'Salka Björns'. „Senuþjófar": Hlynur, Loðkvistur, Gultoppur, Álmur, Bersarunni, Broddgreni, Askur, Hvítgreni, Gulur bambus, Ryðelri, Svartelri, Kjarrelri frá Kamtschatka, Klifurplöntur, Alparósir,, Gullklukkurunni frá Hokkaidó, Japanskvistur 'ÓLI', Pallir, Einitegundir o.m.fl. Uppl. s. 4834840. Heimasíða: www.natthagi.is Er allt I lagi aö gróöursetja núna ? Já, fram I október I Áttu I vandræöum með klaka Ijöröu fram á sumar 7 Notaðu haustiö til plöntunnar I og nógur er rakinn I Opið virka daga OGIIELGAR frá 10.00 -19.00 Ofnæmisprófað. 100% ilmefnabust. Nýr kaupauki. Núna. Nýjasta gjöfin þín frú Clinique er hérna. Gjöfin inniheldur Rinse-Off Eye Makeup Solvenf, Dramuticully Different Moisturizing Lotion, City Stick SPF15 í Cream Stick, Smudgeside í Pillowtalk, Different Lipstick i Sweet Honey og Cool Lustre Body Moisture. Koupaukinn er þinn ón endurgjolds ef keyptor eru Clinque snyrtivörur fyrir 3.500 kr. eða meira. Takmarkað magn. Ein gjöf fyrir hvern viöskiptavin meðan birgðir endast. Clinique. Ofnæmisprófað. 100% ilmefnalaust. www.clinique.com Ráðgjafi verður i Hagkaup Kringlunni i dag, fimmtudag, föstudag og laugardag. HAGKAUP Kringlunni Tilboðið gildir einnig i Hagkaupi Smáranum, Skeifunni og Akureyri. íþróttir á Netinu v^mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.