Morgunblaðið - 21.09.2000, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 21.09.2000, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 57 UMRÆÐAN Einnig getur reynst nauðsynlegt að semja við lánardrottna ef skuldir hlaðast upp vegna tekjumissis. Oft hefur fólk ekki krafta til þess að standa í slíku og þekkir auk þess ekki leiðirnar. Samhliða félagslegri ráðgjöf veit- ir félagsráðgjafi tilfinningalegan stuðning. Það gerist í viðtölum við þann veika og aðstandendur hans. Þar geta þeir sem vilja tjáð sig um tilfinningar, óskir og áhyggjuefni og þannig koma fram þarfir sem unnt er að bregðast við á viðeigandi hátt. Þetta á ekki síst við þegar um er að ræða alvarleg veikindi. Þá er mikil- vægt að tala saman um mismunandi viðbrögð einstaklinga við veikin- dunum og útskýra og vinna með þau mismunandi birtingarform sem kviði, sorg og áhyggjur geta haft hjá hverjum og einum. Það getur haft mikilvæga þýð- ingu hvernig lífi fjölskyldan lifði áð- ur en veikindin hófust, hver efna- hagur þeirra og félagsleg staða var og hver tengsl fjölskyldumeðlima eru innbyrðis og utan heimilis. Þessir þættir geta ráðið úrslitum um það hvernig endurhæfing þessa manns og fjölskyldu hans þróast samhliða læknismeðferð. Einnig getur þetta haft mikil áhrif á hvern- ig þessari fjölskyldu gengur að tak-' ast á við sorgina og byggja sig upp á ný falli heimilisfaðirinn frá. Við þessar aðstæður getur félagsráð- gjafi notað fræðilega þekkingu sína um samskipti, áföll, sorg, fjölskyld- uvinnu og um bjargir í þjóðfélaginu til þess að hjálpa til við að virkja þá krafta sem finnast innan fjölskyld- unnar og utan. Á sjúkrahús koma manneskjur sem oft eru að upplifa mestu erfið- leika lífsins. Við þær aðstæður er brýnt að hið faglega og mannlega skarist þannig að heilbrigðisstarfs- menn vinni saman af virðingu og í samvinnu við þann veika og ástvini hans. Þá er líklegra að sá styrkur sem býr í hverjum og einum nýtist á farsælan hátt. Þetta tilbúna dæmi hér að ofan er ætlað til þess að varpa ljósi á þau áhrif og breyting- ar sem alvarleg veikindi geta haft í för með sér. Þegar manneskja greinist með krabbamein hefur það ekki aðeins áhrif á þann sem fyrir því verður heldur á alla í fjölskyld- unni, hvern á sinn hátt hvernig sem við reynum að hlífa hvert öðru. Höfundur er fdlagsráðgjafi með framhaldsmenntun ííjölskylduvinnu ogmeðferð. VARDE Dönsku Varde viðarofnarnir hafa hlotið sérstaka viður- kenningu í Danmörku, Svíþjóð og Þýskalandi fyrir fullkomna brennslu og lág- marksreykmengun. Smíðaðir úr þykku stáli, tvöfalt byrði og steypt hurð með barna- öryggi. Gæðavara á góðu verði - 34 gerðir fáanlegar. 1Htk Einar JjLkm Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28, « 562 2901 www.ef.is Kyrrðar- stundir í Hall- grímskirkju Safnaðarstarf NÚ eru hafnar að nýju kyrrðar- stundir í Hallgrímskirkju og eru þær hvern fimmtudag kl. 12-12.30. Kyrrðarstundin hefst með orgel- leik og síðan er stutt íhugun og bænir. Að kyrrðarstundinni lokinni er hægt að kaupa léttan málsverð í safnaðarheimili kirkjunnar. Kyrrð- arstundirnar eru öllum opnar. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Háteigskirkja. Jesúbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfirlagningu og smurningu. Langholtskirkja. F oreldra- og barnamorgnar kl. 10-12. Opið hús. Svala djákni les fyrir eldri börnin. Söngstund með Jóni Stefánssyni. Endurminningahópur karla kl. 13- 14.30. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.06. Kyrrðarstund í há- degi kl. 12.00. Orgelleikur í upphafi stundar og léttur málsverður á kostnaðarverði í safnaðarheimilinu. Samvera eldri borgara kl. 14. Fyrsti fundur á nýju starfsári. Prestshjónin Katrín Eyjólfsdóttir og sr. Bragi Friðriksson, fyrrv. prófastur, heimsækja og segja frá lífi sínu og störfum. Þjónustuhópur Laugarneskirkju annast samver- una ásamt sóknarpresti og kirkju- verði. Kaffiveitingar. Neskirkja. Unglingaklúbbur Nes- og Dómkirkju kl. 20 í kjallara Neskirkju. Árbæjarkirkja. TTT-starf fyrir 10- 12 ára í Ártúnsskóla kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Mömmumorg- unn föstudag kl. 10-12. Digraneskirkja. Leikfimi IAK kl. 11. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11- 12 ára drengi kl. 17-18. Grafarvogskirkja. Foreldra- morgnar kl. 10-12. Dagskráin í vetur er fjölbreytt. Boðið verður upp á áhugaverða fyrirlestra og skemmtilegar og fræðandi samverustundir. Hjallakirkja. Kii’kjuprakkarar, starf fyrir 7-9 ára kl. 16.30. Seljakirkja. Fundir fyrir 9-12 ára stráka kl. 17 í umsjá KFUM. Ilafnarfjaröarkirkja. Opið hús fyr- ir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús fyrir 8-9 ára börn í Von- arhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir 9- 12 ára krakka kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bænastund kl. 22. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 14.30 helgistund á Heilbrigðis- stofnuninni, dagstofu 3. hæð. Heimsóknargestir velkomnir. Kl. 17.30 TTT-kirkjustarfið fyrir 10-12 ára. Nú verður allt tekið með trompi og Garðar Örn og Halldór Ingi finna upp á einhverju skemmtilegu. Cartíse o; v>- Úlpur, frakkar, dragtir o.fl. Stærðir 36-52 Hamraborg 1 sími 554 6996 Garðarsbraut 15 Húsavík sími 464 2450 BARONIA Glæsilegar yfirhafnir Síðar kópur Stuttkápur Ullarjakkar Ulpujakkar iérvenlun með iilkitré og iilkiblóm Laugavegi 63, Vitaitígimegin iímí 551 2040 Síðustu dagar úUölunnar 15% - 50% ft> alltat í blcma lítsim tnni- og útitré • cyprustré • fíkustré frá 80 tit 200 cm • kúlutré • drekatré • pottablóm • hengiplöntur • burknar • kaktusar • silkiblóm í vasa • btómapottar • blómaker • fallegar glervörur • gjafavara frá Kanada Lýsing í verslunum Janet Turner Fyrirlestur um lýsingu í verslunum í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, í dag kl. 16. Turner er einn helsti sérfræðingur í heiminum ó þessu sviði og hefur aefið út þrjór bækur um Týsingamönnun. Lótið ykkur ekki vanta ó spennandi fyrirlestur. Skróning í síma 520 4500.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.