Morgunblaðið - 21.09.2000, Page 72
72 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Hagatorgi
www.haskolabio.is
simi 530 1919
FYRIfí
990 PUNKTA
FERÐU I BlÓ
samwéÆf .vwaaHm .wiafliib .vwwéMti
NÝTT 0G BETRA'
SAI3Ar
Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
Gfínniynd um skultlbindingu, lciðinlega vinnu, að
verða ástfanginn og önnur yrkisefni poppara.
*
Gamanmynd meö rómantísku ivafi um tilvistar-
kreppu karlmanna á þritugsaldri sem óttast
skuldbindingar. John Cusack (Grosse Pointe Blank,
Con Air) Catharine Zeta Jones (Zorro) og Tim
Robbins (Nothing to lose) i gestahlutverkum.
Sýnd kl. 3.50, 6, 8 og 10.10.
Vit nr. 125. i
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 121.
ATH! Frikort qilda ekki. miDKVTAl
Leyfð öIIiíti aldurshópum en atriði í mynd-
imi gætu vakið óhuq yngstu bama.
• Sýnd kl. 4 og 6. Isl. tal Vit nr. 126.
. _.6,8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 127.
x/rt)
Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is
OPNUNARTILBOÐ
Maybelline taska fylgir
hverri keyptri vöru í
Maybelline!
mbl.is
Geir Ólafsson treður upp á Kaffi Reykjavík í kvöld ásamt Furstunum
II: 9 m ■
„Stemmning
er engri li
eiTTHX/AÐ HYTl
HINN óviðjafnanlegi söngvari,
Geir Ólafsson, ætlar að troða upp
ásamt hljómsveit sinni Furstunum
á Kaffi Reykjavík í kvöld. Tónleik-
Ný og glæsileg
snyrtivörudeild
í hjarta borgarinnar, Laugavegi 16.
MAYBELLI N E“
arnir hefjast kl. 22.30
stundvíslega en tilefni
þessara stórtónleika er
innlimun nýs Fursta,
Jóns Páls Bjarnasonar,
sem er langt að kominn
en hann hefur dvalið í
Los Angeles undanfar-
in ár - er djassgítar-
leikari og hefur spilað
vítt og breitt um
Bandaríkin.
„Ég hef verið í
Bandaríkjunum í 17 ár
og spilað á tónleikum,
í sýningum, á pöbbum
og á djasshátíðum,"
segir Jón. „Eitt sinn
spilaði ég með hljóm-
sveit Buddy Rich,
ætli það sé ekki sá
frægasti sem ég man
eftir-ibih. J°n ^8'1 °g Geir æt,a að &era aJlt vitlaust á K rr MorP>nWa<ii<VRAX
Geir með soloplötu st a Kaffi Reylgavik í kvöld.
Geir og Furstarnir hafa verið
iðnir við hljómleikahald að undan-
förnu. Á ekki að fara að þrykkja
einhverju á plast?
„JÚ, jú.“ segir Geir. „Ég er ein-
mitt að vinna að minni fyrstu sóló-
plötu núna. Þetta er fyrsta sóló-
plata mín þó að Furstarnir spili að
sjálfsögðu undir.“
Jón Páll teygir sig skyndilega
fram, vill fá að leggja nokkur orð í
belg: „Geir Ólafsson er einn heims-
frægasti söngvari á Islandi og
syngur svona standarda í stíl við
Louis Prima og Frank Sinatra sem
er ein af fyrirmyndunum hans.
Hann tekur þessi lög með dúndri...
það er ekkert hálfkák hér á ferð-
inni! Og hann er ekki bara söngv-
ari, hann er meira svona „showm-
an“. Það er varla hægt að lýsa
„showinu“, hann steppar ... ég
meina í alvöru sko ... yfirgengi-
legt!“
„Ice Blue“
VICHY. HEILSULIND HUÐARINNAR
HAUST-TILBOÐ
Tvær veglegar lúxus prufur
fylgja Lift Activ; áhrifaríku
kremunum gegn hrukkum.
VICHYI
laboratoires
Kryddið tilveruna
með nýjum giftingarhringum
KRINCLUNNI
s:568 6730
1 Kynning í dag, fimmtudag 21. september kl. 12-17
Cl LYFJA
Laugavegi16
„Mér finnst þetta vera mikill sig-
ur fyrir mig að vera að fara að
vinna þessa sólóplötu," segir Geir.
„Mér finnst stórkostlegt að hafa
fengið menn eins og Árna Schev-
ing, Carl Möller og Guðmund
„Papa Jazz“ Steingrímsson á bak
við mig. Af því að það er ekki á færi
allra tónlistarmanna að spila þessa
músík sem ég er að gera.“
Jón Páll grípur inn í og nikkar til
Geirs: „Þú getur bent honum á „Ice
Blue““.
„Já, ég fékk viðurnefnið „Ice
Blue“ þegar ég var staddur ein-
hverju sinni í New York,“ rifjar
Geir upp. „Þeir gátu ekki borið
fram Geir þannig að góður vinur
minn sem ég eignaðist þarna úti
sagði við mig: „Hér eftir verður þú
kallaður „Ice Blue““.
„En þess má geta,“ skýtur Jón
Páll inn í. ,Áð viðurnefni Frank
Sinatra var einmitt „Blue Eyes“
þannig að þetta er svona orðaleik-
ur.“
Þeim félögum er sýnilega heitt í
hamsi vegna tónleikanna og Geir
lofar upp á æru og trú að stemmn-
ingin í kvöld verði engri lík.