Morgunblaðið - 21.09.2000, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 21.09.2000, Qupperneq 72
72 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Hagatorgi www.haskolabio.is simi 530 1919 FYRIfí 990 PUNKTA FERÐU I BlÓ samwéÆf .vwaaHm .wiafliib .vwwéMti NÝTT 0G BETRA' SAI3Ar Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Gfínniynd um skultlbindingu, lciðinlega vinnu, að verða ástfanginn og önnur yrkisefni poppara. * Gamanmynd meö rómantísku ivafi um tilvistar- kreppu karlmanna á þritugsaldri sem óttast skuldbindingar. John Cusack (Grosse Pointe Blank, Con Air) Catharine Zeta Jones (Zorro) og Tim Robbins (Nothing to lose) i gestahlutverkum. Sýnd kl. 3.50, 6, 8 og 10.10. Vit nr. 125. i Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 121. ATH! Frikort qilda ekki. miDKVTAl Leyfð öIIiíti aldurshópum en atriði í mynd- imi gætu vakið óhuq yngstu bama. • Sýnd kl. 4 og 6. Isl. tal Vit nr. 126. . _.6,8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 127. x/rt) Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is OPNUNARTILBOÐ Maybelline taska fylgir hverri keyptri vöru í Maybelline! mbl.is Geir Ólafsson treður upp á Kaffi Reykjavík í kvöld ásamt Furstunum II: 9 m ■ „Stemmning er engri li eiTTHX/AÐ HYTl HINN óviðjafnanlegi söngvari, Geir Ólafsson, ætlar að troða upp ásamt hljómsveit sinni Furstunum á Kaffi Reykjavík í kvöld. Tónleik- Ný og glæsileg snyrtivörudeild í hjarta borgarinnar, Laugavegi 16. MAYBELLI N E“ arnir hefjast kl. 22.30 stundvíslega en tilefni þessara stórtónleika er innlimun nýs Fursta, Jóns Páls Bjarnasonar, sem er langt að kominn en hann hefur dvalið í Los Angeles undanfar- in ár - er djassgítar- leikari og hefur spilað vítt og breitt um Bandaríkin. „Ég hef verið í Bandaríkjunum í 17 ár og spilað á tónleikum, í sýningum, á pöbbum og á djasshátíðum," segir Jón. „Eitt sinn spilaði ég með hljóm- sveit Buddy Rich, ætli það sé ekki sá frægasti sem ég man eftir-ibih. J°n ^8'1 °g Geir æt,a að &era aJlt vitlaust á K rr MorP>nWa<ii<VRAX Geir með soloplötu st a Kaffi Reylgavik í kvöld. Geir og Furstarnir hafa verið iðnir við hljómleikahald að undan- förnu. Á ekki að fara að þrykkja einhverju á plast? „JÚ, jú.“ segir Geir. „Ég er ein- mitt að vinna að minni fyrstu sóló- plötu núna. Þetta er fyrsta sóló- plata mín þó að Furstarnir spili að sjálfsögðu undir.“ Jón Páll teygir sig skyndilega fram, vill fá að leggja nokkur orð í belg: „Geir Ólafsson er einn heims- frægasti söngvari á Islandi og syngur svona standarda í stíl við Louis Prima og Frank Sinatra sem er ein af fyrirmyndunum hans. Hann tekur þessi lög með dúndri... það er ekkert hálfkák hér á ferð- inni! Og hann er ekki bara söngv- ari, hann er meira svona „showm- an“. Það er varla hægt að lýsa „showinu“, hann steppar ... ég meina í alvöru sko ... yfirgengi- legt!“ „Ice Blue“ VICHY. HEILSULIND HUÐARINNAR HAUST-TILBOÐ Tvær veglegar lúxus prufur fylgja Lift Activ; áhrifaríku kremunum gegn hrukkum. VICHYI laboratoires Kryddið tilveruna með nýjum giftingarhringum KRINCLUNNI s:568 6730 1 Kynning í dag, fimmtudag 21. september kl. 12-17 Cl LYFJA Laugavegi16 „Mér finnst þetta vera mikill sig- ur fyrir mig að vera að fara að vinna þessa sólóplötu," segir Geir. „Mér finnst stórkostlegt að hafa fengið menn eins og Árna Schev- ing, Carl Möller og Guðmund „Papa Jazz“ Steingrímsson á bak við mig. Af því að það er ekki á færi allra tónlistarmanna að spila þessa músík sem ég er að gera.“ Jón Páll grípur inn í og nikkar til Geirs: „Þú getur bent honum á „Ice Blue““. „Já, ég fékk viðurnefnið „Ice Blue“ þegar ég var staddur ein- hverju sinni í New York,“ rifjar Geir upp. „Þeir gátu ekki borið fram Geir þannig að góður vinur minn sem ég eignaðist þarna úti sagði við mig: „Hér eftir verður þú kallaður „Ice Blue““. „En þess má geta,“ skýtur Jón Páll inn í. ,Áð viðurnefni Frank Sinatra var einmitt „Blue Eyes“ þannig að þetta er svona orðaleik- ur.“ Þeim félögum er sýnilega heitt í hamsi vegna tónleikanna og Geir lofar upp á æru og trú að stemmn- ingin í kvöld verði engri lík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.