Morgunblaðið - 22.09.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 22.09.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000 57 FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Skoski kokkurinn Stewart Jarvie er gestakokkur á Hótel Holti. Skoskir dagar á Hótel Holti SKOSKIR dagar hófust á Hótel Holti í gær, en þeir eru haldnir í samvinnu við breska sendiráðið og standa fram á sunnudag. Þessa daga verður haldin viskíkynning í Þingholti fyrir matargesti á vegum fyrirtækjanna Allied-Domecq, Austurbakka, Globus, Karls K. Karlssonar, Lindar, Rolfs Johansen og Rafkóps. Þá er á svæðinu skoskur viskfsérfræðingur, Martin Whittone, er breska sendi- ráðið hafði milligöngu um að kæmi til landsins. Þá sér skoski kokkurinn Stewart Jarvie frá Scotland’s Hotel í Pitlochry um að elda fyrir gesti á Holtinu. Hann er aðeins 28 ára gamall en talinn vera einhver efnilegasti kokkur Skota. Þá hefur hann tekið þátt og sigrað í flöl- mörgum matreiðslumótum. Matargestir á skoskum dögum munu geta valið úr fjölmörgum rétt- um af matseðli er Jarvie hefur sett saman og þar verður m.a. að fínna villt fjalla-„haggis“ með hefðbundnu skosku meðlæti, tereyktan kjúkling á salatbeði með rauðrófum og pist- asíu-pestó, nautalund „Aberdeen- Angusar" vafna í skoskt grænmetis- fars og steiktan hreindýravöðva með sellerfi og piparrótarsalati, villtum sveppum og einibeijasósu. Atvinnuvegasýn- ing Yestfjarða um helgina ATVINNUÞRÓUNARFÉLAG Vestfjarða hf. mun standa að at- vinnuvegasýningu Vestfjarða dag- ana 22.-24. september í íþróttahús- inu Torfnesi á ísafirði. Markmiðið með sýningu af þessum toga er margþætt, fyrst og fremst er verið að vekja athygli á atvinnulífi Vest- fjarða, að beina sjónum Vestfirðinga og annarra landsmanna að vaxtar- möguleikum, fjölbreytni og reynslu sem er að finna í vestfirskum fyrir- tækjum, segir í fréttatilkynningu. Á sýningunni kynna fjölmörg fyr- irtæki starfsemi sína og verða skemmtanir og uppákomur þá tvo daga sem sýningin stendur. Leik- tæki fyrir börn verða fyrir utan sýn- ingarstaðinn og beinar útsendingar verða frá sýningunni á vegum RUV. Aðalfundur Sögufélagsins AÐALFUNDUR Sögufélagsins verður haldinn í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 23. september kl. 14. Auk venjulegra aðalfundarstarfa heldur Hjalti Hugason prófessor erindi sem hann nefnir „Sagnfræði í viðjum frásagnarheimilda. Rannsókn og túlkun á kristnitök- unni og samtíma hennar“. Almenn- ar umræður verða að erindinu loknu. Hjalti Hugason prófessor var ritstjóri ritverksins um kristni á Islandi sem kom út fyrr á þessu ári, segir í fréttatilkynningu. Skógarganga í Mosfellsbæ FJÓRÐA og síðasta haustganga Skógræktarfélag íslands, Garð- yrkjufélags íslands og Ferðafélag Islands verður laugardaginn 23. september. Gangan hefst kl. 10 og tekur um tvo tíma. Safnast verður saman á bílastæðum við Reykjalund. Gangan er að þessu sinni í umsjón Skógræktarfélags Mosfellsbæjar. Leiðsögumenn verða Oddgeir Þór Árnason, garðyrkjustjóri Mosfells- bæjar, og Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Skógræktarfélags Islands. Að göngu lokinni verða afhent verðlaun þeim sem hafa mætt í allar haustgöngurnar, segir í fréttatil- kynningu. Auglýst er eftir vitnum AUGLÝST er eftir vitnum að um- ferðaróhappi sem varð á bílastæði bak við Skipholt 50b en þar var ekið á bifreiðina ST 977, vínrauða Suzuki- fólksbifreið. Ákoma á Suzuki-bifreið- inni er á vinstri hlið við vinstra aftur- hom. Talið er að atvikið hafi átt sér stað um hádegið 21. september. Þeir sem gefið gætu upplýsingar um at- vikið eru beðnir að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Fyrirlestur um hitaþolinn amýlasa FÖSTUDAGINN 29. september mun Anna Guðný Hermannsdóttir flytja erindið „Hitaþolinn amylasi úr fombakteríunni Thermococcus stett- eri“. Amýlasar era mikilvæg ensím í ýmiss konar iðnaði, meðal annars í framleiðslu sykurs úr sterkju. Fyrir- lesturinn verður haldinn á ensku í Líffræðistofnun, Grensásvegi 12, í stofu G-6 kl. 13.15. Öllum er heimill aðgangur, segir í fréttatilkynningu. LEIÐRÉTT Blásalir ekki Selásborg Rangt var farið með nafn Blásala, nýja leikskólans í Seláshverfi í Reykjavík, í frétt í blaðinu í gær. Um var að kenna röngum upplýsingum, sem blaðinu bárust í nafni Leikskóla Reykjavíkur. Skr.d. 06.1997 ek. 37.000 km. AukobúnaSur: 8 manna lúxusjeppi Captain stólar Leðurdklæði Loftkæling AC Sóllúga Alfelgur Gangbretti m. Ijósum Hraðastillir Rafdrifin sæti 6 diskageislaspilari Þokuljós Sími o.m.fl. Komdu og skoðaðu fjölda annarra notaðra bíla f 1000 fermetra sýningarsal okkar að Bíldshöfða 6 ogtryggðu þér einstakan úrvalssbO. brimborg Bíldshöföa 6 • Sími 515 7025 Tryggvabraut 5 • Akureyri • Sími 462 2700 www.brimborg.is þcU* SG HAPPDRÆTTI vinm'ngaSirfást dae Vinningaskrá 21. útdráttur 21. september 2000 Bif reiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 4 0 2 2 1 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaldur) 1 6996 3 1306 40932 79789 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 íti 3034 19732 31132 36705 58275 78984 5792 19741 35575 41373 68509 79404 Hú Kr. 10. sbú 000 naðarvinningur 108 10398 18407 28572 38394 53291 63919 70326 590 10852 18440 29123 38521 53395 64237 70498 1079 10984 19442 30217 38599 54571 65241 71403 4033 11115 20424 31726 39552 54966 65537 72905 4185 11199 21035 31734 39876 55054 66376 73426 4381 14217 21438 32938 40658 57966 67004 73726 6009 15110 22504 33405 41641 58175 67531 76800 7296 15520 23532 33524 44460 58389 68001 79427 8052 16334 25461 33876 44494 58739 68520 79817 9282 16422 25625 34197 46326 61902 69259 9388 16819 26422 34578 46445 62172 69376 10040 17936 26425 35816 47262 62478 69498 10133 18150 26661 37430 51915 62488 70040 Húsbúnaðan Kr. 5.000 Kr. finn 0.000 ingi tvöfald ia r ur) 400 8220 18973 31396 40497 52210 62190 74157 560 9621 19309 31815 40853 52445 62230 74407 594 9659 20142 32212 41825 52774 62843 74449 769 9675 20340 32296 42705 53040 62888 75126 971 9885 20655 32333 43089 53272 62892 75225 1296 10120 20984 32743 43090 53373 63616 75683 1479 10458 21701 32984 43228 54219 63750 76149 1608 10673 21868 33064 43432 54373 65068 76252 2138 10801 22092 33199 43812 54374 65460 76444 2445 10994 22163 33312 44406 56438 65612 76634 2490 11230 22257 33632 44740 56590 66160 76656 2683 11400 22393 34002 45057 56637 66347 77410 2813 12241 22482 34244 45092 56783 66468 77450 3174 12425 22873 35588 45188 57586 66549 77650 3456 12986 23592 35662 45478 58381 66884 77684 3607 13908 25145 35741 46113 58477 67089 78001 3732 14284 25354 35791 46802 58646 67214 78018 3838 14375 25964 36029 46857 59149 67270 78144 3911 14420 27546 36248 47053 59644 67289 78159 4116 14681 27865 36496 47591 60246 68743 78209 4549 16085 28533 36720 48164 60697 69445 78213 4982 16105 28841 37280 48311 60745 70385 79196 5052 16483 28903 37754 48339 60969 70453 79540 5285 16780 28946 37774 48551 60976 71178 79715 5467 16954 29199 38118 49400 61170 71854 79788 5585 17203 29338 38553 50360 61328 71879 79889 6488 17860 29685 39477 50800 61397 71929 6557 18140 29873 39521 51345 61519 72016 7528 18533 30470 39567 51499 61620 72526 7540 18598 30693 39811 51713 61655 72774 7630 18624 31024 39983 51850 61712 72814 7820 18777 31135 40094 51980 61954 73251 Næsti útdráttur fer fram 28. sept 2000 Heimasfða á Intemeti: www.das.is KÓPAVOGSBÆR Kópavogshöfn Úthlutun Auglýst er laus til úthlutunar lóðin nr. 10 við Bakkabraut. Á lóðinni, sem er um 1.300 m2 að flatarmáli, má byggja tveggja hæða iðnaðarhús fyrir hafnsækna starfsemi, 18x24 m2 að grunn- fleti. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar- skilmálar ásamt umsóknareyðublöðum, fást afhent á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð, milli kl. 9-16 alla virka daga. Umsókn- um skal skilað á sama stað fyrir kl. 15:00 mánu- daginn 2. október 2000. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLA6SLÍF I.O.O.F. 12 = 1819228’/! = Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aðalgata 6, Blönduósi, þingl. eig. Hamra ehf., gerðarbeiðendur Blönduósbærog Byggðastofnun, miðvikudaginn 27. september 2000 kl. 10.00. Flúðabakki 3,0105, Blönduósi, þingl. eig. db. Ottós Finnssonar, gerð- arbeiðandi íbúðarlánasjóður, miðvikudaginn 27. september 2000 kl. 11.00. Skagavegur 15, efri hæð, Skagaströnd, þingl. eig. Einar Ólafur Karls- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi, miðvikudaginn 27. september 2000 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 20. september 2000. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SÍMI 568-2533 Göngudagur FÍ og SPRON sunnudaginn 24. septembei kl. 10.30. Gengið úr Bláfjöllum í Heiðmörk. Kl. 13.00 Gengið um Heiðmörk í haustlitum. Látt hressing í göngulok. Allir velkomnir. Allt frítt. Munið haustferðir í Þórs- mörk. www.fi.is. textavarp RUV bls 619. I.O.O.F. 1 = 1829228’/! = Dn. Hafnarstjórn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.