Morgunblaðið - 22.09.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 22.09.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000 7^| 22. sept. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- deglsst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.19 2,8 6.36 1,2 13.10 3,0 19.47 1,2 7.11 13.20 19.28 8.34 ÍSAFJÖRÐUR 2.29 1,5 8.53 0,7 15.16 1,8 22.05 0,7 7.15 13.25 19.33 8.39 SIGLUFJÖRÐUR 5.14 1,1 10.56 0,6 17.19 1,2 23.59 0,5 6.59 13.08 19.16 8.21 DJÚPIVOGUR 3.24 0,8 10.02 1,8 16.34 0,9 22.45 1,6 6.41 12.50 18.57 8.02 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands VEÐUR m 25 mls rok 20mls hvassviðri % 15m/s allhvass VV íOm/s kaldi \ 5m/s gola Vf Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað \ Rigning * Slydda ^ % % Ijc Snjókoma Él Skúrir Slydduél 'J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður $ ^ er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg austlæg átt og súld eða rigning austanlands en skýjað með köflum og að mestu þurrt vestantil. Hiti á bilinu 8 til 13 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verður breytileg átt, 5-8 m/s. Stöku skúrir norðaustanlands en víða léttskýjað annarsstaðar. Hiti 7 til 11 stig. Á sunnudag, hæg breytileg átt, léttskýjað og hiti 6 til 11 stig, mildast á Suðurlandi. Á mánudag, hæg austlæg átt og rigning suðaustantil en annars víða léttskýjað. Hiti 6 til 11 stig. Á þriðjudag og miðvikudag er útlit fyrir suðlæga átt, rigningu og miltí veðri. FÆRÐ Á VEGUM Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins. Hálendisvegir eru þó aðeins færir jeppum og stærri bílum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veöur- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæöi þarfað veija töluna 8 og síðan viðeigandi töiur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð skamms suðvestur af Reykjanesi grynnist smám saman, en lægð við írland hreyfist norður. Hæð yfír Finnlandi fer heldur vaxandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 úrkomagrennd Amsterdam 17 þokumóða Bolungarvík 9 skýjað Lúxemborg 16 skýjað Akureyri 14 skýjað Hamborg 16 skýjað Egilsstaðir 13 Frankfurt 12 rign. á síð. klst. Kirkjubæjarkl. 10 rigning Vín 18 alskýjað Jan Mayen 6 rigning Algarve 26 heiðskírt Nuuk 5 léttskýjað Malaga 22 heiðskírt Narssarssuaq 4 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn 11 rign. á síð. klst. Barcelona 21 léttskýjað Bergen 15 skýjað Mallorca 27 léttskýjað Ósló 14 léttskýjað Róm 23 hálfskýjað Kaupmannahöfn 16 skýjað Feneyjar 22 léttskýjað Stokkhólmur 15 Winnipeg 6 alskýjað Helsinki 13 léttskýjað Montreal 18 Dublin 14 súld Halifax 18 þokumóða Glasgow 13 skýjað New York 23 skýjað London 17 skýjað Chicago 7 léttskýjað París 19 léttskýjað Orlando 25 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Yfirlit Krossgáta LÁRÉTT: 1 kunnátta til handanna, 8 regnýringur, 9 her- menn, 10 mánaðar, 11 taka aftur, 13 skelfur, 15 sverðs, 18 táta, 21 verk- færi, 22 andlát, 23 skyld- mennið, 24 svangar. LÓÐRÉTT; 2 andróður, 3 kjarklausa, 4 logi, 5 veiðarfærið, 6 guðir, 7 á litinn, 12 hrcinn, 14 greinir, 15 hár, 16 stirðlyndu, 17 sársauka, 18 hrúga upp, 19 bera sökum, 20 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hnusa, 4 höfug, 7 ylgja, 8 kúgar, 9 let, 11 körg, 13 grói, 14 emir, 15 loft, 17 ósar, 20 óða, 22 fótæk, 23 pakki, 24 ræðum, 25 rósin. Lóðrétt: 1 hnykk, 2 uggur, 3 aðal, 4 hökt, 5 fagur, 6 gargi, 10 efnuð, 12 get, 13 gró, 15 lofar, 16 fátíð, 18 sekks, 19 reisn, 20 ókum, 21 apar. í dag er fóstudagur 22. september, 266. dagur ársins 2000. Máritíus- messa. Orð dagsins: Jesús svaraði þeim: „Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér leitið mín ekki af því, að þér sáuð tákn, heldur af því, að þér átuð af brauðunum og urðuð mettir.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: Joao Roby kemur í dag, Hilda Knutsen fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Eldborg kom í gær, Ok- hotino fór í gær, Redona og Polar Princess koma í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Leikfimi kl. 8.45, vinnustofa kl. 9. Dans og bókband falla niður. Bingó kl. 14. Söng- ur með Hans Hafliða og Árelíu í kaffitímanum. Miðvikud. 27. sept. verð- ur farið í haustlitaferð á Þingvöll, lagt af stað frá Aflagranda kl. 12.30. Skráning á skrifstofu Aflagranda iyrir 25. sept. sími 562-2571. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlu- og kortasaumur, kl. 11.15-12 tai-chi leik- fimi, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-15 bingó, kl. 9-16.30 hár- og fót- snyrtistofur opnar. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-12 bókband, kl. 9-16 hand- avinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 vefnaður og spilað í sal, kl. 15 kafíi. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ, opið starf í Kirkjulundi og heitt á könnunni mánudaga, miðvikud og íostud. kl. 14-16. Allir velkomnir. Námskeiðin eru byrjuð, málun, keramik, leirlist, glerlist, tréskurður, búta- saumur, boccia og leik- fimi. Opið hús í Holtsbúð 87 á þriðjud. kl. 13.30. Rútuferðir frá Alftanesi, Hleinum og Kirkjulundi. S. 565 0952 og 565 7122. Helgistund í Vídalíns- kirkju þriðjud. kl. 16. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Kl. 9 kaffi og hárgreiðslustof- an opin, kl. 9.45 leikfimi, kl. 11.15 matur, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist (Jóh.6,26.) spiluð í Fannborg 8 (Gjá- bakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlið 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hársnyrting, kl. 10- 12 verslunin opin, kl. 11.30 matur, kl. 13 „opið hús“, spilað, kl. 15. kaffi. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.30 rammavefnaður. Sýning Garðars Guðjóns- sonar á útsaums- og þrí- víddarmyndum stendur yfir á opnunartíma til 22. sept. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið virka daga kl. 9- 17. Matarþjónusta er á þriðjudögum og fóstu- dögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fótaað- gerðastofan er opin frá kl. 10-16. Heitt á könn- unni og heimabakað með- læti. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Myndmennt kl. 13. Brids kl. 13.30. Púttkeppni á vellinum við Hrafnistu. Mæting kl. 13. A morgun verður ganga, rúta frá Miðbæ kl. 9.50 og Hraun- seli kl. 10. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði. Kaffistofan er opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Haustfagnaður með Heimsferðum verður haldinn í Ásgarði, Glæsi- bæ, í kvöld, föstud. 22. sept., kl. 19. Haustlita- ferð til Þingvalla laugar- daginn 23. september. Ath.: Síðustu forvöð að sækja farmiða í dag til kl. 17. Skrifstofan lokuð laugardag. Uppl. á skrif- stofu FEB í s. 5882111 frákl.9-17. Gerðuberg. Félags- starf, kl. 9.16.30 vinnu- stofur opnar, m.a. fjöl- breytt föndur og bútasaumur, umsjón Jóna Guðjónsdóttir, kl. 10 „kynslóðimar mæt- ast“, börn úr Öldusels- skóla koma í heimsókn í vinnustofu til Jónu, kl. 10.30 boccia, umsjón Óla Stína, frá kl. 13 glermál- un og fleira, kl. 14 kóræf- ing. Veitingar í kaffihúal Gerðubergs. Kátir dagar, kátt fólk, haustskemmt- un verður haldin í Súlna- sal Hótels Sögu föstud. 6. okt. og hefst kl. 19 með kvöldverði. Upplýsingar og miðasala á staðnum og í síma 575 7720. Gott fólk, gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, leikfimi pg postuh'nsmálun. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Hraunbær 105. Kl. 11 spurt og spjallað, kl. 14. bingó, rjómapönnukökur með kaffinu. Miðvikud. 26. sept. kl. 13 verður ek- ið til Þingvalla, síðdegis- verður í Básnum, söngur og dans, uppl. í síma 587 2888. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-12.3$P útskurður, kl. 10-11 boccia, Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 kaffi, kl. 9-16 fóta- aðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15-14.30 handa- vinna, kl. 11.45 matur, kl.13-14.30 sungið við flygilinn, kl.14.30 kaffi, kl.14.30-16 dansað i aðal- sal, Ragnar Páll Einars- son leikur á hljómborð fyrir dansi. PönnukökuMt með rjóma í kaffitíman- um. Fimmtud. 28. sept. kl. 9 verður farin haust- htaferð á Þingvöll, uppl. og skráning í s. 562 7077. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-12.30 bókband, kl. 9.30-10 morgunstund, kL 10-11 leikfimi, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Bridsdeild FEBK, Gjá- bakka. Spilað kl. 13.15 í Gjábakka. Allir eldri borgarar velkomnir. Hana-nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, ki. 10. Nýlagað molakaffi kl. 9. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur í Konnakoti, Hverfisgötu 105, laugardaginn 23. sept. kl. 21. Nýir félagar velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 150 kr. eintakið. r* W íneiárt. W)í LíWUnBborÍlvkd áPizza Hut - alla virka daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.