Morgunblaðið - 22.09.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 22.09.2000, Blaðsíða 70
70 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM Bangsastelpa með leikkonudrauma 1 HAFDÍS Helga Helgadóttir, 10 ára gömul stelpa sem er í 5. bekk Smáraskóla í Kópavogi, hefur vakið mikla athygli fyrir leik sinn í íslenska draumnum sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum landsins við miklar vinsældir. J myndinni leikur Hafdís Helga 'stelpu sem heitir Sól og er 9 ára gömul dóttir aðalsöguhetjunnar, Tóta. Sól hefur þurft að sætta sig við að foreldrar hennar hafa slitið samvistum og því fær hún ein- ungis að vera með pabba sínum I um hinar svokölluðu „pabbahelg- i ar“ og þá gerir hann sitt til þess i að kveikja áhuga hennar á aöal- hugöarefni sínu, fótbolta! En hver i er þessi stelpa sem leikur Sól á I svo sannfærandi máta? Hvernlg hefurðu það í dag? Bara mjög gott þakka þér fyrir. sos SPURT & SVARAÐ Hafdís Helga Helgadottir Hvaö ertu með f vösunum í augnablikinu? Ég er ekki með neina vasa á bux- unum sem ég er f núna. Hvað langar þlg helst að verða þegar þú ert oröln fullorðin? Fornleifafræðingur, leikkona eða söngkona. Bítlarnir eða Rolling Stones? Bítlarnir. Hverjir voru fyrstu tónleik- arnir sem þú fórst á? Vínartónleikar Sinfón- íuhljómsveitarinnar sem ég fór á þegar ég var 6 ára. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr elds- voöa? Bangsanum mínum. Hver er þlnn helsti velkleiki? Ég á það til aö vera svo- lítið frek. Hefurðu tárast í bíó? Já, ég táraðist þegar ég fór á Titanic í bíói. Finndu flmm orð sem lýsa persónuleika þínum vel. Sáttfús, ákveðin, glaðlynd stjórnsöm og tilfinninganæm. Hvaða lag kemur þér í stuð? „Last kiss“. Hvert er þltt mesta prakkara- strik? Þegar ég var lítil tók ég skó vinar bróður míns, skyrpti f þá og henti þeim svo í ruslalúguna. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Ég hef smakkað svo mikið af furöulegum mat að tæki heila opnu að segja frá þvf öllu (mamma að gera tilraunir f eld- húsinu). Hvaða plötu keyptfrðu síðast? Geisladiskinn Jabbadabbadú. Hvaða leikari fer mest í taugarn- ar á þér? Jennifer Lopez. Hverju sérðu mest eftlr í líflnu? Ég man ekki eftir neinu sem ég sé eftir því ég reyni bara að líta á björtu hliðarnar á því sem fer illa. Trúir þú á líf eftir dauðann? Já, því annars væri lífið svo tóm- legt. Morgunblaðið/Ásdís t tarsson á Krm^li^Kránni Pálmi Gunnarsson heíur sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna í gegnum tíðina með lögum eins og: Fféyrídii aftur - Ó þú - ísland er land Þift fýrsta' brös, ofl. öfl. Nú kemur hann fram ásamt landsfrægum íslenskum tónlistarmönnum og syngur í nýjum og glæsilegúm salarkynnurn Kringlukráarinnar. Fyrsta sýning 7. október Andrea Gylfadóttir, Berglind Björk Jónasdóttir og Elleri Kristjánsdóttir, ásamt píanó- snillingnum Eyþóri GunnarsSyni og Þórði Högnasyni bassaleikara. með frábæra söngskemmtun sem enginn sannur tónlistarunnandi má missa af. Fyrsta sýning 30. september Cafel Hestaurant - á góðri stiínd óitjcja ij^einS Leikur Ijúfa tóna af fingrum fram fyrir matargesti. Gestgjafi: Rósa Ingólfsdóttir. fSjörjvtn HalMórSSon Tveir af ástsælustu söngvurum þjóöarinnar saman komnir með einstaka söng- skemmtun sem lætur engan ósnortinn. Lög eins og Skýið - Ég og þú - Skólaball Brúin yfir boðaföllin - Ég syng fyrir þig o.fl. Fyrsta sýning 14. október Glæsileg kvöldskemmtun um helgar í vetur Söngskemmtun, þrírétta kvöldverður og dansleikur Nánari upplýsingar og borðapantanir í síma 568 0878 Stórdansleikur um helgina Föstudaoskvfild Lauaardagskvöld BSG Rokksveit Rúnars Júlíussonar Björgvin, Sígga og Grétar og Yoko Ono sem hafði yfir- skriftina Sönn ást. John Lennon sextugur ÞAÐ ER ekki bara Ómar Ragnarsson sem getur fagnað sextugsafmæli því þann 9. októ- ber næstkomandi hefði bítillinn John Winston Lennon einnig náð á sjötugsaldurinn. Að gefnu til- efni ætla þvi' umsjónarmenn BBC sjónvarpsþáttarins Top Of The Pops 2 að blása tii hátiðar. Heill þáttur verður tileinkaður minn- ingu kappans þar sem ekkja hans Yoko Ono mun m.a. kynna nokk- ur lög og deila endurminningum sínum frá sköpun þeirra. Þar á meðal talar hún um lögin: „Inst- ant Karma“, „Jealous Guy“, „Imagine“ og „(Just Like) Start- ing Over“. Um það síðastnefnda hafði Yoko þetta að segja; „Þvflíkt lag. Við vorum upp- numin af þvi, okkar fannst það svo jákvætt. Það markaði nýtt upphaf fyrir okkur bæði og fram- tíðin var björt. Lífið er svo und- arlegt því á sama tíma og hann var að syngja Starting Over og við vorum að fagna þessu fallega lagi þá var einhver andi að læð- ast aftan að okkur til þess að hrifsa John í burtu.“ í þættinum deilir hún einnig endurminningum sínum frá upp- töku Imagine plötunnar og segist enn tárast þegar hún hlusti á lag- ið „Jealous Guy“. AFMÆLISHOF ■x íWMf3 ■irvt 60 ára afmæli Garðars Cortes þann 24. september, verður boðið til söngveislu í Islensku Óperunni. Öllum vinum og velunnurum Garðars er boðið að koma og njóta tónlistardagskrár og þiggja veitingar í fslensku Óperunni kl. 17:00, sunnudaginn 24. september. Óperukórinn, Söngskólinn í Reykjavík, Islenska Óperan. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.