Morgunblaðið - 22.09.2000, Qupperneq 70
70 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FOLKI FRETTUM
Bangsastelpa með
leikkonudrauma
1 HAFDÍS Helga Helgadóttir, 10 ára
gömul stelpa sem er í 5. bekk
Smáraskóla í Kópavogi, hefur
vakið mikla athygli fyrir leik sinn í
íslenska draumnum sem nú er
sýnd í kvikmyndahúsum landsins
við miklar vinsældir.
J myndinni leikur Hafdís Helga
'stelpu sem heitir Sól og er 9 ára
gömul dóttir aðalsöguhetjunnar,
Tóta. Sól hefur þurft að sætta sig
við að foreldrar hennar hafa slitið
samvistum og því fær hún ein-
ungis að vera með pabba sínum
I um hinar svokölluðu „pabbahelg-
i ar“ og þá gerir hann sitt til þess
i að kveikja áhuga hennar á aöal-
hugöarefni sínu, fótbolta! En hver
i er þessi stelpa sem leikur Sól á
I svo sannfærandi máta?
Hvernlg hefurðu það í dag?
Bara mjög gott þakka þér fyrir.
sos
SPURT & SVARAÐ
Hafdís Helga
Helgadottir
Hvaö ertu með f vösunum í
augnablikinu?
Ég er ekki með neina vasa á bux-
unum sem ég er f núna.
Hvað langar þlg helst að verða
þegar þú ert oröln fullorðin?
Fornleifafræðingur, leikkona eða
söngkona.
Bítlarnir eða Rolling Stones?
Bítlarnir.
Hverjir voru fyrstu tónleik-
arnir sem þú fórst á?
Vínartónleikar Sinfón-
íuhljómsveitarinnar sem
ég fór á þegar ég var 6
ára.
Hvaða hlut myndir þú
fyrst bjarga úr elds-
voöa?
Bangsanum mínum.
Hver er þlnn helsti
velkleiki?
Ég á það til aö vera svo-
lítið frek.
Hefurðu tárast í bíó?
Já, ég táraðist þegar ég fór
á Titanic í bíói.
Finndu flmm orð sem lýsa
persónuleika þínum vel.
Sáttfús, ákveðin, glaðlynd
stjórnsöm og tilfinninganæm.
Hvaða lag kemur þér í stuð?
„Last kiss“.
Hvert er þltt mesta prakkara-
strik?
Þegar ég var lítil tók ég skó vinar
bróður míns, skyrpti f þá og henti
þeim svo í ruslalúguna.
Hver er furðulegasti matur sem
þú hefur bragðað?
Ég hef smakkað svo mikið af
furöulegum mat að tæki heila
opnu að segja frá þvf öllu
(mamma að gera tilraunir f eld-
húsinu).
Hvaða plötu keyptfrðu síðast?
Geisladiskinn Jabbadabbadú.
Hvaða leikari fer mest í taugarn-
ar á þér?
Jennifer Lopez.
Hverju sérðu mest eftlr í líflnu?
Ég man ekki eftir neinu sem ég
sé eftir því ég reyni bara að líta
á björtu hliðarnar á því sem fer
illa.
Trúir þú á líf eftir dauðann?
Já, því annars væri lífið svo tóm-
legt.
Morgunblaðið/Ásdís
t
tarsson
á Krm^li^Kránni
Pálmi Gunnarsson heíur
sungið sig inn í hug og hjörtu
landsmanna í gegnum tíðina
með lögum eins og:
Fféyrídii aftur - Ó þú - ísland er land
Þift fýrsta' brös, ofl. öfl.
Nú kemur hann fram ásamt
landsfrægum íslenskum
tónlistarmönnum og syngur
í nýjum og glæsilegúm
salarkynnurn Kringlukráarinnar.
Fyrsta sýning 7. október
Andrea Gylfadóttir, Berglind Björk Jónasdóttir
og Elleri Kristjánsdóttir, ásamt píanó-
snillingnum Eyþóri GunnarsSyni
og Þórði Högnasyni bassaleikara.
með frábæra söngskemmtun sem enginn
sannur tónlistarunnandi má missa af.
Fyrsta sýning 30. september
Cafel Hestaurant
- á góðri stiínd
óitjcja
ij^einS
Leikur Ijúfa tóna
af fingrum fram
fyrir matargesti.
Gestgjafi:
Rósa Ingólfsdóttir.
fSjörjvtn HalMórSSon
Tveir af ástsælustu söngvurum þjóöarinnar
saman komnir með einstaka söng-
skemmtun sem lætur engan ósnortinn.
Lög eins og Skýið - Ég og þú - Skólaball
Brúin yfir boðaföllin - Ég syng fyrir þig o.fl.
Fyrsta sýning 14. október
Glæsileg kvöldskemmtun um helgar í vetur
Söngskemmtun, þrírétta kvöldverður og dansleikur
Nánari upplýsingar og borðapantanir í síma 568 0878
Stórdansleikur um helgina
Föstudaoskvfild Lauaardagskvöld BSG
Rokksveit Rúnars Júlíussonar
Björgvin, Sígga og Grétar
og Yoko Ono sem hafði yfir-
skriftina Sönn ást.
John
Lennon
sextugur
ÞAÐ ER ekki bara Ómar
Ragnarsson sem getur fagnað
sextugsafmæli því þann 9. októ-
ber næstkomandi hefði bítillinn
John Winston Lennon einnig náð
á sjötugsaldurinn. Að gefnu til-
efni ætla þvi' umsjónarmenn BBC
sjónvarpsþáttarins Top Of The
Pops 2 að blása tii hátiðar. Heill
þáttur verður tileinkaður minn-
ingu kappans þar sem ekkja hans
Yoko Ono mun m.a. kynna nokk-
ur lög og deila endurminningum
sínum frá sköpun þeirra. Þar á
meðal talar hún um lögin: „Inst-
ant Karma“, „Jealous Guy“,
„Imagine“ og „(Just Like) Start-
ing Over“.
Um það síðastnefnda hafði
Yoko þetta að segja;
„Þvflíkt lag. Við vorum upp-
numin af þvi, okkar fannst það
svo jákvætt. Það markaði nýtt
upphaf fyrir okkur bæði og fram-
tíðin var björt. Lífið er svo und-
arlegt því á sama tíma og hann
var að syngja Starting Over og
við vorum að fagna þessu fallega
lagi þá var einhver andi að læð-
ast aftan að okkur til þess að
hrifsa John í burtu.“
í þættinum deilir hún einnig
endurminningum sínum frá upp-
töku Imagine plötunnar og segist
enn tárast þegar hún hlusti á lag-
ið „Jealous Guy“.
AFMÆLISHOF
■x
íWMf3
■irvt
60 ára afmæli Garðars Cortes
þann 24. september,
verður boðið til söngveislu í Islensku Óperunni. Öllum vinum og
velunnurum Garðars er boðið að koma og njóta tónlistardagskrár
og þiggja veitingar í
fslensku Óperunni kl. 17:00,
sunnudaginn 24. september.
Óperukórinn,
Söngskólinn í Reykjavík,
Islenska Óperan. ■