Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 5
Cæði á Netto verði. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2000 B 5 Immunocal Hrafn Friðbjörnsson, Líkamsræktarþjálfari hjá Mecca Spa og sálfræðinemi við Vermont College of Norwich University Mysupróteinið SÖLUSTAÐIR: Adonls, verslun meö fæðubótaefni í Kringlunni Ámes Apótek, Austurvegi 44, Seífossi. Blönduós Apótek, Rúðabakka 2, Blönduósi Borgar Apótek, Álftamýri 1-3, Borgames Apótek, Borgartx. 23, Borgamesi. Hafnar Apótek, Hafnarbr. 29, Höfn. Heilsubúðin sf., Reykjavíkurveg 62, Hafnarfiröi. Heilsuhomið, Hafnarstræti 91, Akureyri. Heilsuhúsið, Krlnglunni, Skólavöröustíg 4 og Smáratorgi 1. Hringbrautar Apótek, Hringbraut 119. Sauðárkróks Apótek, Hóiaveg, 16, Sauðárkróki. Skipholts Apótek, Skipholti 50c Studíó Dan, Hafnarstraati 20, ísafiröi. Að baki iiggja 18 ára rannsóknir. Dreifing: fmmunocal á íslandi eftf. Ármúla 29 108 Reykjavfk slmi: 533 3010 fax; 533 3060 immunocal@lsl.is Varstu undir 6 á vorprófunum? NÁMSAÐSTOÐ er þá eitthvað fyrir þig Kannanir á gengi íslenskra nemenda í framhaldsskóla sýna aö þeir, sem eru und- ir 6 á lokaprófi úr grunnskóla, lenda í erfið- leikum í námi. Þetta staðfestir það sem við höfum vakið athygli á í auglýsingum okkar undanfarin ár. Síðastliöinn áratug höfum við hjálpaö þús- undum nemenda við að komast á réttan kjöl í skólanámi. Ekki með neinum töfra- lausnum, því þær eru ekki til, heldur mark- vissri kennslu, námstækni og uppörvun. Viö vitum að nám er vinna og það vita nemendur okkar líka. Grunnskólanemar! Látið ekki slaka und- irstöðu stoppa ykkur í framhaldsskóla. Reynslan sýnir að einkunn undir 6 er ekki gott veganesti í framhaldsskóla hvort sem um er aö ræða verknám eða bóknám. Framhaldsskólanemar! Það er ennþá tími til að breyta erfiðri stöðu í unna. En munið að nám tekur tíma, svo þið þurf- ið að hefjast handa strax. Allir vita að menntun eykur öryggi í framtíðinni. Njótið hennar. Gangi ykkur vel. Upplýsingar og innritun kl. 17-19 virka daga í síma 557 9233 og í símsvara allan sólarhringinn. Fax 557 9458 tymemCapjónustansf. Þangbakki 10, Mjódd. Veffang namsadstod.is **' 'M. hefur náð að auka magn GLUTATHIONE í líkamanum á náttúrulegan hátt.* •HeimUdtr. Ptiysicians Dosk Reference 2000. Breakthmugh In Cell-Defence, Dr. Afian Someraall, Pti.D.MD with Dr. Gustavo Bounous, MD .FRCSjQ: Gluthathiono GSH, Jimmy Gutman MD, FACEP and Stephen Schettlni. Ég skoða fæðubótarefni alltaf með mjög gagnrýnu hugarfari, en þegar ég fór að lesa mér til um mysu- próteinið Immunocal sá ég að þama er mysuprótein í sérflokki. Immunocal er hreint mysuprótein, þar sem engum litarefnum eða aukaefnum er bætt út í og er mjög ríkt af aminosýrunum cysteini og glutamate sem eru mikilvægar aminosýrur til myndunar glutathione í líkamanum. Eftir að hafa notað það í nokkum tíma, get ég heilshugar mælt með Immunocal. Ég hvet alla þá sem áhuga hafa á heilsusamlegu lífemi og heilsurækt til að skoða vefinn www.glutathione.com, og einnig vil ég vekja athygli á nýútkominni bók, GSH, glutathione: how to boost your immune system, eftir Jimmy Gutman MD, FACEP og Stephen Schettini. Bókin er mjög áhugaverð til aflestrar. Immunocal inniheldur einangraö mjólkurprótein 90%, kalk 6% og jám 4%. Þar sem Immunocal er ekki lyf, er því ekki ætlað að lækna, greina eða meðhðndla sjúkdóma. Leitið www.glutathione.com upplýsinga: www.leit.is/immunocal. Kínn mcð KínnMúbbi Unnnr Velkomin í fróðleiks-og skemtiferð, vitt og breitt um Kina, 15. maí til 5. júni 2001. Farið verður til Beijing, Xian, Kunming, Lijiang, Dali, Shanghai og Kinamúrsins. ' Verð kr. 310 þúsund, ALLT innifaiið. Ný7- vikna námskeið hefjast 30. október (4§nr,.)___^QQO LIFSSTILLJ Notaðu tækifærið og breyttu þínum lífsstíl til hins betra. Láttu Hreyfingu hjálpa þér við að ná þínu takmarki. Skelltu þér á námskeið núna og vertu í fínu formi um jólin. Hreqfing HREYFINC FRXRFENI 14 548 9915 533 3355 WWW.HREYFINC.IS Uppl. gefur Unnur Guðjónsdóttir, Njálsgötu 33,101 R., sími 551 2596. Fámennt og góðmennt. Fyrstur kemur - fyrstur fær! nX- - Það sem mér finnst gott við Hreyfingu er fjöldi kennara sem mér líkar vel við, það er notalegt og gott að koma í stöðina og félagsskapurinn skiptir miklu máli. Ég hef mjög góða reynslu af námskeiðunum hjá Hreyfingu. Fræðslan er gagnleg og matardagbækurnar hjálpa mjög mikið, sérstaklega til að átta sig á ómeðvituðu mynstri í matarvenjum. Tímarnir sjálfir eru mjög góðir á námskeiðunum, góður andi myndast innan hópsins og gott að koma í tíma. Fitumælingarnar veita gott aðhald og ég nota þær til að fylgjast með því hvernig mér gengur. Erna Torfadóttir, 34 ára grunnskólakennari. Gift tveggja barna móðir. Hefur æft í Stúdíóinu og síðan Hreyfingu síðan 1994. Fór á þrjú námskeið síðasta vetur. Á námskeiðunum losnaði hún við 18 kg. Ég hef verið í Bónusklúbbnum í 3 ár en hann bæði er hagstæður kostur og heldur manni við efnið. Núna er það vellíðanin sem hvetur mig áfram, ég hef meira úthald, er sprækari og þreytist síður. Ég mæli með Hreyfingu! Fréttir á Netinu ^mbl.is /\CL7>\/= e/TTH\#\£} NÝn Nettoíi^c ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR KOSTABOÐ ALLT AÐ 30% AFSLÁTTUR #Friform | HÁTÚNI6A (í húsn. Fðnix) SÍMI: 552 4420 HELLUSTEYPA JVJ Vagnhöfða 17 112 Reykjavík Sími: 587 2222 Fax: 587 2223 Gerið verðsamanburð Tölvupóstur: sala@hellusteypa.is HREYFING ER HLUTI AF MINU lÍfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.