Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 27
SPROTAFJARMÖGNUN Sprotafjármögnun þekkingarfyrirtækja Rannsóknarráð íslands (RANNÍS) og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (NSA) bjóða sprotafjármögnun til að efla rannsókna- og þróunarstarf í íslensku atvinnulífi. Forsenda styrkveitingar er að markvisst sé stefnt að öflun hagnýtrar þekkingar er lagt geti grunn að nýrri framleiðslu og aukinni samkeppnishæfni í íslensku atvinnulífi. Með samstarfi RANNÍS og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (NSA) er mögulegt að ráðast í framsækin og fjárfrek rannsókna- og þróunarverkefni. Rannsóknarráð metur umsóknir og úthlutar styrkjum til verkefna samkvæmt reglum sínum. NSA metur hugsaniegt viðskiptalegt gildi þekkingarverðmæta sem stefnt er að. Viðskiptaáætlun þarf þó ekki að liggja fyrir. Aðild NSA að verkefnum getur verið með þrennum hætti: A) Áhættulán. B) Áhættulán með breytirétti í hlutafé. C) Hlutafé. Á árinu 2001 mun RANNÍS verja allt að 20 milljónum króna til þessara verkefna og NSA að lágmarki 40 milljónir króna að því gefnu að verkefni uppfylli kröfur sjóðsins. Umsóknareyðublöð er að finna á heimsíðu RANNÍS (http://www.rannis.is) Upplýsingar veita starfsmenn Tæknisjóós RANNÍS: Erlendur Jónsson, beinn sími 515 5808 - netfang: elli@rannis.is Snæbjörn Kristjánsson, beinn sími 515 5807 - netfang: skr@rannis.is Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2000. RAIUMÍS NÝSKÖPUN ARSJÓÐU R 6. desember Kartari 40505* Innifalið: Flug, gisting í 13 daga á Aloe, ferðir til og frá flugvelli erlendis, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn. Miðað er við að 2 fullorðnir og 2 böm 2ja-11ára ferðist saman. nug Lomdom flugsæti brottför á þriðjudögum. 16.000 ■t M ■ flugsæti m Mamclnester auk flugvallarskatta, 4.025 kr. brottför 27. október, 2 dagar. 19.995 París flugsæti auk flugvallarskatta, 4.425 kr. brottför á föstudögum. cd & m 24.500 auk flugvallarskatta, 3.035 kr. Umboösmerr Hl úsf erða um allt lard Höfn • S: 478 1000 Vestmannaeyjar • S: 481 1450 Blönduós'S: 452 4168 DalvíleS: 466 1405 SauöárkrókueS: 453 6262/896 8477 Egilsstaöir • S: 471 2000 Keflavík'S: 421 1353 Borgames • S: 437 1040 ísafjörðue S: 456 5111 Akureyri • S: 462 5000 Selfoss • S: 482 1666 Grindavík- S: 426 8060 Söluskrifstofur Plúsferða: Faxafeni 5 • 108 Reykjavik og Hliðasmára 15 • 200 Kópavogur Sími 535 2100 • Fax 535 2110 •Nctfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is FERÐIR MORGUNB LAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2000 B 27 ^olö Hneinar línur Vola blöndunartæki hafa verið margverðlaunuð fyrir sérstakan stíi og fágun, en hönnuðurinn er hinn þekkti danski arkitekt Ame Jacobsen. Tækin eru fáanleg f litum, krómuð og (burstuðu krómi. Vola - dönsk hönnun TCHGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is AUGLÝSINGADEILD ^mbl.is Simi: 569 1111, Bréfsimi: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is ALL.TAf= £ITTH\SA& A/ÝT7 MONSOON M A K E U P litir sem lífga Reuters Clint Hallara á sjúkrahúsi í Christchurch á Nýja-Sjálandi árið 1984, þeg- ar reynt hafði verið að græða hans eigin hendi á hann. Vill losna við ágræddu höndina London. AFP. FIMMTUGUR Ný-Sjálendingur, sem gekkst fyrstur manna undir handarágræðslu, vill nú að ágrædda höndin verði Qarlægð og segir að líkaminn hafi hafnað henni. Ný-Sjálendingurinn Clint Hallam gekkst undir þrettán klukkustunda aðgerð í Lyon í Frakkland fyrir tveimur árum og var þá grædd á hann hönd af frönskum manni sem hafði verið úrskurðaður heiladauð- ur eftir að hafa lent í bifþjólaslysi. Hallam hafði sagað af sér aðra höndina með vélsög fjórtán árum áður þegar hann afplánaði fangels- isdóm á Nýja-Sjálandi fyrir fjársvik. Aðgerðin þótti mikil tíðindi í framþróun læknavisinda. Hallam segir að hann hafi fengið lyf til að beijast gegn höfnun líkamans og þau hafi valdið sykursýki, ógleði og þyngdartapi. Þar að auki hafi sinar runnið saman þannig að hann hafi lítil not af hendinni. Hallam kveðst einnig hafa hafnað ágræddu hendinni andlega. „Þegar líkaminn tók að hafna hendinni átt- aði ég mig á því að þetta er ekki mi'n hönd þegar öllu er á botninn hvolft,“ sagði Hallam. „Ef þetta er það sem ég þarf að líða það sem eftir er æv- innar vil ég frekar losna við hana.“ Læknarnir neita hins vegar að fjarlægja höndina. Þeir segja að Hallam eigi að miklu leyti sjálfur sök á vandamálinu því hann hafi neitað að fara í einu og öllu eftir fyr- irmælum þeirra um lyfjatöku og sjúkraþjálfun, auk þess sem hann hafi nokkrum sinnum horfið í marg- ar vikur þannig að ógjörningur hafi verið að finna úrræði til að bjarga hendinni. Einn skurðlæknanna, Nadey Hak- im, segir að annar maðurinn til að gangast undir handarágræðslu hafi farið í einu og öllu eftir fyrirmælum læknanna og sé þakklátur fyrir ágræðsluna. Hallam var ákærður fýrir fjársvik í Frakklandi fyrir ári þegar hann kom til landsins í læknisskoðun vegna aðgerðarinnar. Hann var sak- aður um að hafa svikið 150.000 franka, andvirði 1,6 milljóna króna, út úr frönskum líffæraþega sem hafði aðstoðað hann fyrir aðgerð- ina. Fallið var frá ákærunni eftir að Hallam endurgreiddi 25.000 franka, andvirði 275.000 króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.