Morgunblaðið - 22.10.2000, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2000 B 21*.
BRIDS
II m s j « n Arnór G .
llagnarNson
Bridsfélag SÁÁ
byrjar vetrarstarfið
á nýjum stað
Næsta sunnudag, 22. október,
hefst starfsemi Bridsfélags SÁÁ eft-
ir nokkurt hlé.
Spilað verður í Hreyfilshúsinu við
Grensásveg og eru allir spilarai’
hvattir til að mæta.
Spilaðir verða eins kvölds tví-
menningar og hefst spilamennskan
klukkan 19.30.
Bridsfélag
Siglufjarðar
Mánudaginn 2. október hófst vetr-
arstarfsemi félagsins með aðalfundi.
Ný stjórn var kosin fyrir starfsárið
2000-2001 en hana skipa: Ólafur
Jónasson formaður, Sigurður Haf-
liðason gjaldkeri, Georg Ragnarsson
ritari, Kristín Bogadóttir blaðafull-
trúi og Karólína Sigurjónsdóttir og
Sigrún Bjömsdóttir áhaldaverðir.
Spilað er í Shell-salnum á mánudög-
um og hefst spilamennskan kl. 19.30.
Að loknum aðalfundarstörfum var
spilaður tvimenningur með þátttöku
12 para og varð röð efstu para þessi:
Anton Sigurbjömss. - Bogi Sigurbjs. 132
HaraldurÁrnas.-HinrikAðalsteinss. 126
Kristín Bogad. - Guðrún J. Ólafsd. 120
Mánudaginn 9. október var spilað-
ur upphitunartvímenningur í tveim-
ur riðlum, með þátttöku 15 para.
A-riðill:
Þorsteinn Jóhanness. - Birgir Bjömss. 71
Ólafur Jónss.-GuðlaugMámsd. 67
Sigurður Hafliðas. - Gottskálk Rögnvs. 65
B-riðill:
Kristrún Halldórsd. - Anna L. Hertervig 77
Anton Sigurbjöms. - Bogi Sigurbjömss. 76
HaraldurÁrnas.-HinrikAðalsteinss. 67
Nú er lokið fyrri umferð af tveggja
kvölda tvímenningi sem hófst 16.
október. Spilað er í tveimur 9 para
riðlum, en 18 pör mættu til leiks.
Staðan eftir fyrri umferð:
A-riðill
Sigurður Hafliðas. - Gottskálk Rögnvs. 90
Ólafur Jónss. - Guðlaug Márusd. 80
HaraldurÁmas.-HinrikAðalsteinss. 80
B-riðiU
Þorsteinn Jóhanns. - Stefán Benediktss. 91
KristrúnHalldórsd.-AnnaL. Hertervig 81
Þorsteinn Jóhanness. - Birgir Bjömss. 81
:0
>
IT5
ro
•r—1
CJ)
ro
Ol
QJ
•r—
10
jtí
Mörkinni 3, sími 588 0640
Opið mán.-fös. frá kl. 12-18.
Lau. frá kl. 11-14
Mánudaginn 30. október hefst síð-
an Siglufjarðarmót í tvímenningi.
Spilaður verður fjögurra kvölda
„barometer". Mótið er jafnframt
minningarmót um Steingrím Magn-
ússon fyrrum góðan félaga og spilara
Bridsfélags Siglufjarðar.
Gullsmárabrids
Bridsdeild FEBK í Gullsmára
spilaði tvímenning á níu borðum
fimmtudaginn 19. október sl. Miðl-
ungur 168. Beztum árangri náðu:
NS
Guðmundur Á. Guðm. - Jón Andréss. 198
Jóhanna Jónsdóttir - Magnús Gíslason 177
Sigurpáll Ámas. - Sigurður Gunnlaugss. 171
AV
Sigríður Ingólfsd. - Sigurður Bjömss. 191
Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottóss. 191
Sigurður Jóhannss.-KristjánGuðm. 184
Hannes Alfonsson - Viggó Sigurðsson 178
Mánudagur 23. okt.: Sveitakeppni,
3. og 4. umferð. Fimmtudagur 26.
október: Tvímenningur.
Bridsdeild félags
eldri borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Glæsibæ. Fimmtudaginn 12.
október 2000. 25 pör. Meðalskor 216
stig.
N/S
AlbertÞorsteinss.-AuðunnGuðm. 288
Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafss. 246
Þorsteinn Sveinss. - Ólafur Ingvarss. 238
A/V
Jónas Nordquist - Gunnar Andress. 266
Halldór Magnúss. - Þórður Björnss. 258
Kristinn Gíslas. - Margrét Jakobsd. 229
Tvímenningskeppni spiluð mánu-
daginn 16. október. Minningarmót
um Jón Hermannsson, fyrrv. keppn-
isstjóra hjá bridsdeild FEB í
Reykjavík. 23 pör. Meðalskor 216
stig. 1. umferð.
N/S
Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 288
Haukur Guðm. - Hilmar Valdimarss. 249
ÞórðurSigfúss.-BragiBjörnss. 229
A/V
Margrét Madgeirsd. - Alda Hansen 260
Þórólfur Meyvantss. - Sigurður Guðm. 243
Viggó Nordquist - Hjáimar Gíslas. 238
Bridsfélag Kópavogs
Hraðsveitarkeppni félagsins hélt
áfram sl. fimmtudag og var spilað
annað kvöldið af þremur.
Helstu skor kvöldsins voru:
SveitVina 629
Sveit Guðlaugs Bergssonar 583
Sveit Sigurðar Siguijónssonar 580
Sveit Ragnars Jónssonar 558
Meðalskor 540.
Staðan eftir tvö kvöld er:
SveitVina 1188
Sveit Eðvarðs Hallgrímssonar 1152
Sveit Þorsteins Berg 1118
Sveit Sigurðar Siguijónssonar 1111
Sveit Ragnars Jónssonar 1097
Keppninni verður haldið áfram
fimmtudaginn kemur að Þinghóli kl:
19:45.
Vegna fjölda spila eru spilarar
beðnir um að mæta tímanlega.
Opinn fundur íþrótta- og tómstunda-
nefndar Sjálfstæðisflokksins
Framtíð afreksmála íþrótta
Þriðjudagur 24. október kl. 17:15-19
Frummælendur:
Árni Þór Árnason
formaður Fimleikasambands
íslands.
Guðmundur Sigurðsson
í stjóm Frjáisíþróttasambands
íslands.
Lúðvík S. Georgsson
í stjórn Knattspyrnusambands
íslands.
Björn Bjarnason
menntamálaráðherra.
Fundarstjóri:
Stefán Konráðsson
framkvæmdarstjóri ÍSÍ.
Síðan verða almennar umræður.
Allir áhugamenn um íþróttamál eru
velkommr.
Fundarstaður: Valhöll,
Háaleitisbraut 1.
www.xd.is, sími 515-1700
Friðrik Karlsson gítarieikari í London
Ég hef notað NLP tækni á
undanfómum ámm og náð
ífábæmm árangri sem gítarleikari
og við sköpun a minni etgin tónlist.
í fyrsta skipti á íslandi!
NLP er undirmeðvitundarfræði og er fyrir alla.
Kennt er=
Að vera móttækilegur og læra á auðveldan hátt.
Að skapa þína eigin framtíð.
Að geta aukið markvisst gæði lífsins .
Að hugsa í útkomum.
Að skapa nýtt samskiptamál.
Að stjóma samtölum.
Að leysa upp neikvæðar venjur.
Að lesa persónuleika fólks.
Að vekja snillinginn í sjálfum sér.
V.V.Á: Venjur til varanlegs árangurs.
Leiðbeinendur: Kári Eyþórsson (MPNLP) og
Geir Brynjólfsson.
Námskeiðið er 30 klst, og hefst 30/10.
Kennt firá mánudegi til föstudags kl. 18:00-22:30
og laugardag 10-18.
Uppl í síma: 5881599 og 8679061.
Veffang: http://www.schoolforlife.œm
Síðustu sætin
um jólin til
Kanarí
með Heimsferðum
Heimsferðir kynna nú glæsilega vetraráætlun sína með spennandi
ferðatilboðum í vetur og stórlækkað verð frá því í fyrra. Nú þegar er
uppselt í fyrstu ferðimar og hver að verða síðastur að tryggja sér sæti
um jólin. Beint vikulegt flug alla þriðjudaga í allan vetur. Þú getur
valið um þá ferðalengd sem þér best hentar, 1, 2, 3, 4 vikur eða lengur,
og nýtur þjónustu okkar reyndu fararstjóra á meðan á dvölinni stendur.
Aldrei lægra verð
Hvenær er laust?
• 21.nóv 22 sæti
• 17. des 38 sæti
• 19. des 11 sæti
• 26. des 56 sæti
• 2. jan 29 sæti
Verðkr. 73.891 )
2 í íbúð, vikuferð, Tanife, 19. des. i HEIMSFERÐIR.
Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
Val um 1, 2 eða 3 vikur
Verð kr. 61,755
Vikuferð, 19. des., hjón með
2 böm, Volcances, íbúð með
2 svefnherbergjum.
ELANCYl
Hausttilboð
CALENIC
EXntEMEt
£X1&ÍC
fCKtHUW
USM2BOB*
EXIKNAtUSEOWr I
Ef þú kaupir einhverja
vöru úr Elancyl-línunni
færðu snyrtitösku með
Nutrition Body Lotion 30
ml og BodyScrub30 ml
í kaupbæti.
Kynningarverðafrá kl. 12:00:
Mánudag 23. október Kringlan
Þriðjudag 24. október Glæsibær
Miðvikudag 25. október Melhagi
VLyf&heilsa
J APðTEK
G0TT FÓIK McCANN-EÍICHON • SlA • 12777