Morgunblaðið - 05.11.2000, Page 44

Morgunblaðið - 05.11.2000, Page 44
44 SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ > OPIÐ HÚS í DAG FRÁ KL. 14-16 FRÉTTIR KLUKKUBERG 27, HAFNARFIRÐI Falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð til hægri. íbúð á tveimur hæð- um með glæsilegu útsýni. 3 svefnherb. Mikil lofthæð. Góð- ar svalir. Útsýni. Hús allt tekið í gegn að utan og nýmálað. Verð 12,9 millj. 1200. Jóna býður ykkur velkomin á milli kl. 14 og 16 í dag. AKRALAND 1, Reykjavík Mjög góð 2ja herb. íb. á efri hæð með sérinngangi. Rúm- gott eldhús. Parket. Góðar svalir. Aðeins fyrir 50 ára og eldri. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 10,5 millj. Góð staðsetning. Útsýni. LAUS STRAX. 1184. Verið velkomin á milli kl. 14 og 16 í dag. %joreign ehff Sími 533 4040 Fax 533 4041 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Skrifstofan er opin í dag frá kl. 12-14 Morgunblaðið/Júlíus Sigurjónsson Nýr sjúkrabíll Rauða krossins hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins SJÚKRABÍLL sem Rauði kross íslands flutti inn í tilraunaskyni fór á götur höfuðborgarinnar í fyrsta sinn á fimmtudag. Þess er vænst að þessi gerð bfla muni bæta þjónustu fé- lagsins við þá sem þurfa á sjúkrabfl að halda og draga að auki úr kostnaði við sjúkraflutninga. Bíllinn er af gerðinni Ford 350 en helsta nýjung- in við hann er að hægt er að endurnýta sjúkrarýmið eftir að búið er að gjörnýta bflinn. Almenningur kann- ast líklega best við þessa gerð sjúkrabfla úr banda- rískum sjónvarpsþáttum og bíómyndum. Bifreiðin sem hingað er komin er sérútbúin til að mæta íslenskum aðstæð- um, svo sem með aldrífi, mjórri kassa, öflugra raf- magni en gengur og gerist og 220 volta rafkerfi. Kanadíska fyrirtækið Tristar framleiðir bflinn, sem er fluttur inn til próf- unar. Búist er við að hann komi einkum að notkum á höfuðborgarsvæðinu þar sem akstur er mikill og bfl- arnir fljótir að ganga úr sér en ætlunin er að prófa hann víðar. Rauði kross íslands á og rekur alla sjúkrabfla í landinu samkvæmt samn- ingi við stjórnvöld. Félagið leggur árlega 45 milljónir króna með rekstri sjúkra- bfla hér í landinu. Námskeið um heilag- an anda NÁMSKEIÐIÐ Starf heilags anda og notk- un náðargjafanna verður haldið í Biblíu- skólanum, Holtavegi 28, dagana 9.-10.nóv- ember. Kennari er dr. Thormod Engelsviken. Dr. Thormod Eng- elsviken er prófessor í kristniboðsfræðum við Safnaðarháskólann í Osló. Hann er þekktur fræðimaður og mjög eftirsóttur kennari um heilagan anda, náðar- gjafavakninguna, fyr- ii'bæn og lækningu, áhrif illra anda, kirkjuvöxt og kristni- boð. Kennsla fer fram á norsku en verður túlkuð jafnóðum á ís- lensku. Innritun lýkur 7. nóvember. Verð 3.500 kr. FASTEIGNASALA _.... „00-17.30, sunnudaga kl. 12-14 Síöumúla 27 - Sími 588 4477 - Fax 588 4479 - Opið allan sólarhringinn á www.valholl.is nyjung lyftuhús - í greiðslufyrirkomul. Selj. lánar allt að 2 m. til 20 ára til viðb. við húsbréfalán. í einkasölu nýtt glæsil. lyftuhús á 7. h. á mjög góðum stað í Salahverfinu. Húsið afh. fullfrág., viðhaldslétt með frág. lóð, sérhannaðri, og allri sameign sérl. vandaðri. Afh. í jan.-mars 2002. Arnarás - nýjar glæsil. séríb. í Garðabæ m. bílskúr. 2ja, 3ja og 4ra herb. séríbúðir með sér- inngangi í 8 íb. húsi. (b. afh. fullfrág. m. vönduðum innrétt. og flísal. baðh. en án gólfefna í ágúst 2001. Asparás - Garðabæ - til afh. í apríl. í einkasölu í glæsil. 2ja h. 8 íb. húsi fjórar 104 fm 3ja-4ra herb. og tvær 116 fm 4ra-5 herb. sérh., sem afh. fullfrág. án gólfefna m. vönduðum innrétt., flís- al. baðherb. með innrétt. Staðsetn. ef mjög góð. Allt sér, m.a. sérinng., sér- þv.h. og sérgarður m. íb. á neðri hæð. V. 13.650 þ. og 15,3 m. Núpalind - nýtt vandað lyftuhús iQl WJ efTTga Wom fjSÍ Eigum nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir eftir í þessu fallega lyftuhúsi á fráb. stað í Undahverfinu. (b. afh. full- frág. án gólfefna í jan.-feb. 2001. Upp- lýsingar á Valhöll. NYBYGGINGARVEISLA ÁVALHÖLL - opið í dag sunnudag frá kl. 12-15 Nýjar glæsiíb. í Dynsölum með sérinngangi í einkasölu vandaðar nýjar íb. í 12 íb. húsi á mjög góðum stað í Sala- hverfi. íb. afh. seinnipart næsta árs fullfrág. án gólfefna. Sérinng. í allar íb. Mögul. á bflskúr. Sérþvottah. Grafarholt - Maríubaugur Glæsileg 206 fm einb/keðjuhús á 1 hæð m. innb. bílskúr. Fráb. stað- setn. Suðurgarður. Húsin skilast full- einanaruð að innan. bæði veaoir oq loft. 4 svefnherb. 35 fm stofa. Arki- tekt Guðmundur Gunnlaugsson. Teikn. á skrifst. IP Félag Fasteignasala Ingólfur Gissurarson lögg. fasteignasali TSIfi ':bM m í=! H - mgm lliililill:illlllHII,l!lllllii:lli:ll|i[iiiiiiii '1 IfflP CBEdB Ljósavík - sérinng. - bílsk. - 2 íb. eftir Nýjar vand. 3ja og 4ra herb. íb. f nýju húsi f Grafarv. Afh. fullfrág. í mars-apríl. Bílsk. fyl- gja báöum íb. m. 20 fm geymslu innaf. Mjög gott verð. Skálaheiði - Kóp. - sérinng. Nýjar fráb. vel skipul. 105 og 145 fm hæðir í nýju vönduðu þríb. I grónu hverfi. Bflskúrar fylgja minni íb. Afh. tilb. til innrétt. s.t. strax. Frág. hús að utan. Lóð grófj. V. frá 14,6-15,6 m. 1 : t 1 «BPid es iwn JT* Básbryggja - vandaðar íb. Nokkrar vandaðar fullfrág. (án gólfefna) íbúðir á 1., 2. eða efstu hæö, og ris. Lóð sameign. og bílast. afh. fullfrág. Seljandi tekur afföll húsbr. Spóahöfði - Mosfellsb. - tvíb. I einkasölu 162 fm efri sérhæð m. 35 fm bílskúr. Eignin selst tilb. að utan og fokh. að innan. Fráb. útsýni. V. 12,3 millj. Einnig til sölu 100 fm neðri hæð I sama húsi, verð 7,5 m. 535 Blikaás - Hf. - Afh. við kaup- samning Vorum að fá vandað 212 fm parh. á 2. h. m. innb. 29 fm bílskúr. Húsið afh. fullfrág. að utan með tyrfðri lóð og fokhelt að innan, bll- aplan frág. (án hita). Má jafnvel ath. að fá hús- ið lengra komið, jafnvel fullb. Verö fokh. 13,6 millj. 4305 í SMÍÐUM nn r 1 III 131 ISBBÍll 1 DDD — Birkiás - Garðab. til afh. strax l einkasölu vönduð 142 fm raöh. m. innb. bílskúr. Fráb. staðsetning. Húsin afh fullfrág. að utan og fokheld að innan. Mögul. að fá tilb. til innrétt- inga. Ath. aðeins 2 hús eftir. Verð fokh. 12,4 milj. Hlynsalir - fráb. skipulag Vorum að fá glæsil. 225 fm parh. á 2. h. m. innb. ca 24 fm bílsk. Húsið afh. fullfrág. aö utan, fokhelt að inn- an I jan.-feb. 2001. Lóð grófjöfnuö. 4-5 svefn- herb., góðar stofur. Rúmgott eldhús. Fataherb., Mjög gott skipulag. V. 15,2 millj. 9064, 9063 Við höfnina í Kóp. 5.000 fm húsn. i byggingu, lofth. mjög góð og húsn. allt mjög vandað. Tilvaliö fyrir fiskv., birgðast., verksm. o.fl. Hægt aö fá I smærri einingum. V. 57 fm. 4774 Holtasmári 1 - Kópav - „Mitt í Miðjunni”! í einkasölu glæsil. átta hæða verslunar- og skrifstofuhúsn., 6.364 fm, klætt aö utan með álklæðn. og gluggar og hurðir af bestu gerð. Sameign fullb., tvær lyftur. Til afh. tilb. undir tréverk. Ýmsar stærðir. 178 bfla- stæði, opin bflageymsla. Fensalir Kóp. - síðasta íb. leinka- sölu í nýju vönduðu fjölb. 4ra herb. 123 fm íb. á i jaröh. m. sérgaröi. íb. afh. fullfrág. án gólfefna í feb-mars 2001. Hús, lóð og bílastæði afh. full-f frág. næsta vor. Mögul. á bflskúr. Verð íb. 14,5 millj. Verð bílskúrs 1,6 millj. Hamrabyggð í Hafnarf. vei hannas 171 fm einb. á einni hæð ásamt sérstandandi 32 fm bílskúr á góðum stað f hrauninu. 4 svherb., 2 stofur. Húsið afh. fullb. að utan, fokhelt að inn- an. V. 13,0 m. Kjarrás Gb. - einbýli i einkasölu ca 222 fm einb. á 1 hæð m. ca 40 fm bílskúr. Afh. tilb. aö utan og fokh. að innan. V. 18,5 m. 7269 Seltjarnarnes - vesturbær 100 tm neðri sérh. f nýju húsi m. 35 fm bílsk. I dag er Ib. fokh. Hægt er að fá tilb. til innrétt. aö innan á fráb. verði, 14,5 m. Hafið samb. og fáið teikn. 2911 Súluhöfði - nýtt einbýlishús á fráb. stað Vorum að fá í einkasölu nýtt glæsilegt vel skipul. einbhús á einni hæð m. innb. bflskúr. Húsið afh. fullfrág. að utan, fokhelt að innan. Lóð grófjöfnuð. Traustir byggaðilar. Verð 15,5 millj. Atvinnu húsnæði Fossaleynir - 2.116 fm - í bygg- ingu Skrifstofu-, verslunar- og lagerhúsn. Sex stórar innkeyrsludyr, góð lofthæð. Afh. í febrúar 2001. 4612 Suðurhraun 4 - Garðabæ Vorum að fá í sölu stálgrindarhús, ca 1.156 fm og 278 fm milliloft. Húsið skiptist í 6 einingar. 330 fm - 254 fm - 183 fm - 144 fm - 297 fm og 223 fm. Lofthæð frá 4,5 m-8,2 m. 4937

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.