Morgunblaðið - 05.11.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 05.11.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2000 45 FRÉTTIR • • Orn Arn- arson Gafl- ari ársins 2000 LIONSKLÚBBUR Hafnar- fjarðar heflr þegar valið Gafl- ara ársins 2000. Margar tillög- ur bárust um að velja Örn Arnarson sundkappa að þessu sinni sem varð í öðru sæti við kjör Gaflarans á síðastliðnu ári. Slíkur fjöldi tillagna um þetta kjör barst að það var samþykkt með lófataki og Erni tilkynnt um kjörið nýlega. Núverandi stjórn Lions- klúbbs Hafnarfjarðar skipa; Sigurður E. Sigurjónsson for- maður, Gunnar H. Stefánsson ritari og Sigurjón Ingvarsson gjaldkeri. í varastjórn eru Ól- afur Á. Halldórsson varaform., Lárus L. Guðmundsson varari- tari og G. Kristinn Jónsson varagjaldkeri. Foreldra- fræðsla í Lækjarskóla PORELDRA- og kennarafélag Lækjarskóla stendur fyrir nám- skeiði fyiir foreldra barna í 7. og 8. bekk Lækjarskóla þriðjudagskvöld- ið 7. nóvember kl. 18.30. Ýmislegt verður á dagskrá, m.a. mun Jóhanna Margrét Fleckenstein fjalla um einelti, Þorgeir Ólason mun kynna Mótorhúsið, Margrét Hall- dórsdóttir sálfræðingur flytur er- indi, Reynir Guðnason skólastjóri, Þóra Snorradóttir námsráðgjafi og kennarar frá skólanum verða einnig með fróðleik. GSM-kerfi Sím- ans uppfært fyrir GPRS NÆSTU vikur verður GSM-kerfi Símans undirbúið fyrir upptöku nýs gagnaflutningsstaðals, GPRS. Þessi nýja tækni býður m.a. upp á marg- faldan flutningshraða í gagnaflutn- ingum um GSM og möguleika- á sí- tengingu við Netið í gegnum GSM-síma. Gera má ráð fyrir að vegna upp- færslu kerfisins kunni viðskiptavinir Símans að verða fyrir smávægileg- um truflunum í nokkur skipti. Fyrsti áfangi uppfærslunnar verður fram- kvæmdur næstu nætur og má þá búast við einhverjum truflunum í skamman tíma á afmörkuðum svæð- um. Aðfaranótt mánudagsins 6. nó- vember verður ekki hægt að fylla á Frelsiskort í u.þ.b. 2 klukkustundir, segir í frétt frá Símanum. 15 FASTEIC3NA5ALA Andrés Pétur Rúnarsson Löggiitur fasteignasaii OPIÐ HUS SUNNUDAG HRAUNBÆR 156 Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjölbýlishúsi í Hraunbænum. Stutt í alla þjón- ustu. Áhv. um 3 millj. í húsbréf- um. Verð 7,5 millj. LAUS 1. des- ember 2000. María sýnir í dag milli kl. 15 og 17. HLÍÐARVEGUR 60, KÓPAVOGI Stórglæsileg 103 fm neðri sér- hæð með sérinngangi á þessum frábæra stað í Kópavogi. Sér- smfðaðar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Rúmgóð stofa og 2 svefnherbergi. Verð 15,5 millj. Eign sem vert er að skoða og Dað strax. Stefán sýnir í dag milli kl. 15 og 17. -0*533 4800 MIÐBORG Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Símatími, sunnudag, milli kl. 12 og 14 Eskihlíð Falleg og björt 84 fm íbúð á fjórðu hæö í góðu fjölbýli. Eldhús, bað, svefnherbergi og tvær parketlagðar stofur. Að auki er ágætt herbergi í risi með aðgangi að salerni og sturtu sem gefur möguleika á útleigu. Áhv. húsbr. 2,6 m. V. 9,9 m. 2753 Fjárfestar athugið! Vorum að fá glæsi- lega nýinnréttaöa götuhæð ásamt aftari jarð- hæð með innkeyrsludyrum, á besta stað við Síðumúla. Eignin er alls 400,7 fm og er í traustri útleigu til opinberra aðila. Leigutekjur eru u.þ.b. 300.000 á mán. Áhvílandi eru mjög hagstæð langtímalán með 6,4% vöxtum, u.þ.b. 24,2 millj. Grb. u.h.b. 166.000 á mán. Atlar nánari uppl. veitir Björn Þorri á skrifstofu Mið- borgar. V. 39,6 m. 2849 Óðinsgata Til sölu á þessum eftirsótta stað 70 fm íbúð í þríbýli. íbúöin skiptist í tvær saml. stofur, baðherb., eldhús og svefnherbergi. Fal- leg eign með góða möguleika. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,1 m. V. 8,9 m. 2785 Grænahlíð - laus strax Falieg og mikið endurnýjuö 4ra herbergja jarðhæð með sérinn- gangi í góðu 3-býli á þessum eftirsótta stað. Nýl. parket á stofu og holi. Mjög stórt uþþgert eldhús meö stórum borðkrók. Nýl. raflagnir og tafla í ib. Þrjú góð svefnherbergi. Stór lóð. ib. getur losnað nú þegar. Áhv. 4,6 m. húsbr. V. 12,3 m. 2860 Jörfagrund - Kjal. Vorum að fá nýtt 145 fm raðhús auk 31,3 fm bílskúrs, allt á einni hæð. Húsið er til afhendingar nú þegar f núver- andi ástandi, þ.e. fokhelt hið inna en fullbúið og ómálað hið ytra. Áhvílandi 7,5 millj. húsbr, V. 9,9 m. 2861 Sólvallagata - vesturbær Vorum að fá f sölu u.þ.b. 100 fm íbúö á besta stað í vestur- bænum. íbúðin skiptist í eldhús, bað, stofu, borðstofu, tvö svefnherbergi og að auki eru tvö barnaherbergi á rislofti. Áhv. V. 12,8 m. 2866 Kjarrhólmi - falleg Vorum að fá fallega útsýnisíbúð á efstu hæð á þessum eftirsótta stað. Nýtt eikarparket á stofum og herbergjum. Gott eldhús með eikarinnr. Sérþvottahús í íbúð. Stórar suðursvalir. V. 9,7 m. 2870 Funalind Falleg 96 fm fbúö á 4. hæð á þess- um eftirsótta stað. Parket og flísar á gólfum. Sérþvottahús inn af eldhúsi. Austursvalir og gott útsýni. Áhv. 5,2 húsbr. V. 13,2 m. 2864 Þinghólsbraut - Kópav. Vorum aö fá f einkasölu laglega 83 fm (búð í kjallara (vestur- bæ Kóþavogs. Nýl. á baði. Parket á gólfum. Sérinngangur og suðurverönd. Áhv. 3,4 m. húsbr. V. 9,5 m. 2869 Miklabraut Til sölu glæsileg 200 fm hæð og ris. Selst m. öllum húsgögnum, allur búnaður ( tveimur eldhúsum, þvottavél, þurrkari, nýjar eldhúsinnréttingar á báðum hæðum. Parket, dúkar og nýtekið í gegn aö utan. Eignin er í út- leigu, (herbergjaleigu), 10 herb., og eru leigu- tekjur kr. 270.000 á mán. Áhv. kr. 12 millj. V. 25 m.2874 % £ jrv. Vantar þig skrifstofuhúsnæði til leigu strax? FASTEIGNASALA SKULAGOTU 17, SÍMI 595 9000 Ef þú ert að leita að skrifstofuhúsnæði þá er þetta þitt tækifæri! í þessari virðulegu byggingu I í hjarta borgarinnar býðst þér frábært skrifstofuhúsnæði sem er laust strax og er á sanngjörnu verði. Nú er ekki eftir neinu að bíða heldur bara að drífa sig í opið hús í dag. Við á Hóli tökum vel á móti þér og gefum þér að sjálfsögðu allar frekari upplýs- ingar um leið. Stærð leigurýma er við allra hæfi - þú getur valið úr leigurýmum, allt frá 74 fm. Eignin skiptist í eftirfarandi leigu- rými auk kjallara. Kjallari 300 fm 1. hæð 285,7 fm 2. hæð 230,2 fm 3. hæð 224,6 fm Rishæð 2x74 fm Húsið er samtals 1.188 fm og getur einnig leigst í einu lagi ef vill. Sérhœfðir sölumenn í atvinnuhúsnœði Ef þig vantar frekari upplýsingar ekki hika við að hringja í okkur félagana, Franz GSM 893-4284, franz@holl.is, og Ágúst GSM 894- 7230, agust@holl.is Ttyggvagata nr. 28 - Opið hús í dag frá kl. 14-16 - Allir hjartanlega velkomnir ! %
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.