Morgunblaðið - 05.11.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2000 45
FRÉTTIR
• •
Orn Arn-
arson Gafl-
ari ársins
2000
LIONSKLÚBBUR Hafnar-
fjarðar heflr þegar valið Gafl-
ara ársins 2000. Margar tillög-
ur bárust um að velja Örn
Arnarson sundkappa að þessu
sinni sem varð í öðru sæti við
kjör Gaflarans á síðastliðnu ári.
Slíkur fjöldi tillagna um þetta
kjör barst að það var samþykkt
með lófataki og Erni tilkynnt
um kjörið nýlega.
Núverandi stjórn Lions-
klúbbs Hafnarfjarðar skipa;
Sigurður E. Sigurjónsson for-
maður, Gunnar H. Stefánsson
ritari og Sigurjón Ingvarsson
gjaldkeri. í varastjórn eru Ól-
afur Á. Halldórsson varaform.,
Lárus L. Guðmundsson varari-
tari og G. Kristinn Jónsson
varagjaldkeri.
Foreldra-
fræðsla í
Lækjarskóla
PORELDRA- og kennarafélag
Lækjarskóla stendur fyrir nám-
skeiði fyiir foreldra barna í 7. og 8.
bekk Lækjarskóla þriðjudagskvöld-
ið 7. nóvember kl. 18.30.
Ýmislegt verður á dagskrá, m.a.
mun Jóhanna Margrét Fleckenstein
fjalla um einelti, Þorgeir Ólason mun
kynna Mótorhúsið, Margrét Hall-
dórsdóttir sálfræðingur flytur er-
indi, Reynir Guðnason skólastjóri,
Þóra Snorradóttir námsráðgjafi og
kennarar frá skólanum verða einnig
með fróðleik.
GSM-kerfi Sím-
ans uppfært
fyrir GPRS
NÆSTU vikur verður GSM-kerfi
Símans undirbúið fyrir upptöku nýs
gagnaflutningsstaðals, GPRS. Þessi
nýja tækni býður m.a. upp á marg-
faldan flutningshraða í gagnaflutn-
ingum um GSM og möguleika- á sí-
tengingu við Netið í gegnum
GSM-síma.
Gera má ráð fyrir að vegna upp-
færslu kerfisins kunni viðskiptavinir
Símans að verða fyrir smávægileg-
um truflunum í nokkur skipti. Fyrsti
áfangi uppfærslunnar verður fram-
kvæmdur næstu nætur og má þá
búast við einhverjum truflunum í
skamman tíma á afmörkuðum svæð-
um. Aðfaranótt mánudagsins 6. nó-
vember verður ekki hægt að fylla á
Frelsiskort í u.þ.b. 2 klukkustundir,
segir í frétt frá Símanum.
15 FASTEIC3NA5ALA
Andrés Pétur Rúnarsson Löggiitur fasteignasaii
OPIÐ HUS SUNNUDAG
HRAUNBÆR 156
Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 3.
hæð (efstu) í góðu fjölbýlishúsi í
Hraunbænum. Stutt í alla þjón-
ustu. Áhv. um 3 millj. í húsbréf-
um. Verð 7,5 millj. LAUS 1. des-
ember 2000. María sýnir í dag
milli kl. 15 og 17.
HLÍÐARVEGUR 60, KÓPAVOGI
Stórglæsileg 103 fm neðri sér-
hæð með sérinngangi á þessum
frábæra stað í Kópavogi. Sér-
smfðaðar innréttingar, parket og
flísar á gólfum. Rúmgóð stofa og
2 svefnherbergi. Verð 15,5 millj.
Eign sem vert er að skoða og
Dað strax. Stefán sýnir í dag milli kl. 15 og 17.
-0*533 4800
MIÐBORG
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Símatími, sunnudag, milli kl. 12 og 14
Eskihlíð Falleg og björt 84 fm íbúð á fjórðu
hæö í góðu fjölbýli. Eldhús, bað, svefnherbergi
og tvær parketlagðar stofur. Að auki er ágætt
herbergi í risi með aðgangi að salerni og sturtu
sem gefur möguleika á útleigu. Áhv. húsbr. 2,6
m. V. 9,9 m. 2753
Fjárfestar athugið! Vorum að fá glæsi-
lega nýinnréttaöa götuhæð ásamt aftari jarð-
hæð með innkeyrsludyrum, á besta stað við
Síðumúla. Eignin er alls 400,7 fm og er í
traustri útleigu til opinberra aðila. Leigutekjur
eru u.þ.b. 300.000 á mán. Áhvílandi eru mjög
hagstæð langtímalán með 6,4% vöxtum, u.þ.b.
24,2 millj. Grb. u.h.b. 166.000 á mán. Atlar
nánari uppl. veitir Björn Þorri á skrifstofu Mið-
borgar. V. 39,6 m. 2849
Óðinsgata Til sölu á þessum eftirsótta stað
70 fm íbúð í þríbýli. íbúöin skiptist í tvær saml.
stofur, baðherb., eldhús og svefnherbergi. Fal-
leg eign með góða möguleika. Áhv. húsbr. og
byggsj. 5,1 m. V. 8,9 m. 2785
Grænahlíð - laus strax Falieg og mikið
endurnýjuö 4ra herbergja jarðhæð með sérinn-
gangi í góðu 3-býli á þessum eftirsótta stað.
Nýl. parket á stofu og holi. Mjög stórt uþþgert
eldhús meö stórum borðkrók. Nýl. raflagnir og
tafla í ib. Þrjú góð svefnherbergi. Stór lóð. ib.
getur losnað nú þegar. Áhv. 4,6 m. húsbr. V.
12,3 m. 2860
Jörfagrund - Kjal. Vorum að fá nýtt 145
fm raðhús auk 31,3 fm bílskúrs, allt á einni
hæð. Húsið er til afhendingar nú þegar f núver-
andi ástandi, þ.e. fokhelt hið inna en fullbúið
og ómálað hið ytra. Áhvílandi 7,5 millj. húsbr,
V. 9,9 m. 2861
Sólvallagata - vesturbær Vorum að fá f
sölu u.þ.b. 100 fm íbúö á besta stað í vestur-
bænum. íbúðin skiptist í eldhús, bað, stofu,
borðstofu, tvö svefnherbergi og að auki eru tvö
barnaherbergi á rislofti. Áhv. V. 12,8 m. 2866
Kjarrhólmi - falleg Vorum að fá fallega
útsýnisíbúð á efstu hæð á þessum eftirsótta
stað. Nýtt eikarparket á stofum og herbergjum.
Gott eldhús með eikarinnr. Sérþvottahús í íbúð.
Stórar suðursvalir. V. 9,7 m. 2870
Funalind Falleg 96 fm fbúö á 4. hæð á þess-
um eftirsótta stað. Parket og flísar á gólfum.
Sérþvottahús inn af eldhúsi. Austursvalir og
gott útsýni. Áhv. 5,2 húsbr. V. 13,2 m. 2864
Þinghólsbraut - Kópav. Vorum aö fá f
einkasölu laglega 83 fm (búð í kjallara (vestur-
bæ Kóþavogs. Nýl. á baði. Parket á gólfum.
Sérinngangur og suðurverönd. Áhv. 3,4 m.
húsbr. V. 9,5 m. 2869
Miklabraut Til sölu glæsileg 200 fm hæð og
ris. Selst m. öllum húsgögnum, allur búnaður (
tveimur eldhúsum, þvottavél, þurrkari, nýjar
eldhúsinnréttingar á báðum hæðum. Parket,
dúkar og nýtekið í gegn aö utan. Eignin er í út-
leigu, (herbergjaleigu), 10 herb., og eru leigu-
tekjur kr. 270.000 á mán. Áhv. kr. 12 millj. V.
25 m.2874
%
£
jrv.
Vantar þig skrifstofuhúsnæði til leigu strax?
FASTEIGNASALA
SKULAGOTU 17,
SÍMI 595 9000
Ef þú ert að leita að
skrifstofuhúsnæði
þá er þetta þitt
tækifæri! í þessari
virðulegu byggingu I
í hjarta borgarinnar
býðst þér frábært
skrifstofuhúsnæði sem er laust strax
og er á sanngjörnu verði.
Nú er ekki eftir neinu að bíða heldur
bara að drífa sig í opið hús í dag. Við
á Hóli tökum vel á móti þér og gefum
þér að sjálfsögðu allar frekari upplýs-
ingar um leið.
Stærð leigurýma er við allra hæfi - þú
getur valið úr leigurýmum, allt frá 74
fm. Eignin skiptist í eftirfarandi leigu-
rými auk kjallara.
Kjallari 300 fm
1. hæð 285,7 fm
2. hæð 230,2 fm
3. hæð 224,6 fm
Rishæð 2x74 fm
Húsið er samtals 1.188 fm og getur
einnig leigst í einu lagi ef vill.
Sérhœfðir sölumenn í
atvinnuhúsnœði
Ef þig vantar frekari
upplýsingar ekki hika
við að hringja í okkur
félagana, Franz GSM
893-4284, franz@holl.is,
og Ágúst GSM 894-
7230, agust@holl.is
Ttyggvagata nr. 28 - Opið hús í dag frá kl. 14-16 - Allir hjartanlega velkomnir !
%