Morgunblaðið - 05.11.2000, Síða 56

Morgunblaðið - 05.11.2000, Síða 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2000 FOLKI FRETTUM Svona er Selma Maðurinn á bak við Selmu er Þor- valdm- Bjami Þorvaldsson. Eftir ára- langa reynslu í „bransanum" ætti hann að vera byrjaður að greina ein- hver hegðrmarmynstur hjá hinum al- menna plötukaupanda. „Eg held að við séum frekar örugg með það að geta gert betri plötu núna og vonandi enn betri plötu þar á eft- ir,“ segir Þorvaldur. „Við erum ennþá í þeim gír að „gera þetta rétt“. Press- an er kannski meiri af því að við seld- um vel síðast og því búast allir við því að þessi eigi eftir að seljast voðalega mikið. Ef maður skoðar poppsöguna, eru það yfirleitt alltaf þeir sem selja mikið á fyrstu plötu sem hrynja svo niður í þúsund eintök næstu jól. Þannig að þetta er pínulítið óþægi- legt, af því maður veit hvemig verður talað ef það gerist. Bæði hefur maðm' verið á þeim stað áður og líka horft á vini sína sem hafa lent í þessu. Þetta er bara venjulegt eðli poppmarkaðar- ins. Þetta má ekki skipta of miklu máli. Það að selja fullt hér á landi hef- ur sama og engan fjárhagslegan ávinning." Djarflega mælt, sérstaklega í ljósi þess að það virðist ekki vera í tísku þessa dagana í okkar samfélagi að eiga ekki eitt fyrirtæki, eða tvö. En einhver verður víst að búa til tónlist. Það er svo gaman að takast á Svo virðist sem samstarf Selmu og Þorvaldar sé að verða ansi náið. „Við eram búin að eiga okkar fyrsta alvöra rifrildi í hljóðverinu," segir Þorvaldur og brosir vinalega til vinkonu sinnar. „Það er oft merki um það að maður sé farinn að þekkja manneskjuna vel, þegar maður treystir henni fyrir því að smárifrildi hafi ekki áhrif á vináttuna. Þá þorir maður líka að vera miklu harðari, það er kannski ekki sanngjamt en það er samt þannig.“ Selma kann greinilega líka að meta skoðanaskiptin, vináttuna og átökin. „Það koma oft upp hlutir þar sem við erum ósammála og deilum," segir Selma og glampar. „Við erum bæði mjög hörð og við höfum rekist á veggi, þá er yfirleitt fenginn þriðji að- ili til þess að gefa sitt álit. Við höfum alltaf komist að niðurstöðu en stund- um hefur það bara tekið svoh'tinn tíma (hlær). Við erum bæði þverhaus- SNYRTI & NUDDSTOFA Hönnu Kristínar Didríksen NJAMÍKGIÐ I í Eurovision söng hún að án sjálftraustsins verði enginn heppinn, SKYNDÍ TXTTOO AIR.BKUSH TÆKNI 6 TÍMX NXMSK6IÐ Hún hefur svo sannar- lega ekki lagt árar í bát. Birgir Örn Steinarsson hitti Selmu Björnsdótt- ur og Þorvald Bjarna Þorvaldsson við upp tökur á nýrri breiðskífu, Selma snýr aftur. ÞAÐ ER alltaf sumar í Stúdíó Sýr- landi, því þar er ávallt að finna eitt- hvað eða einhvern í blóma. Það hafa reyndar verið jólajm’timar sem hafa vaxið hvað mest innan veggja hljóð- versins þessa síðustu mánuði, enda eðhlegt þar sem það eru einungis tæpir tveir mánuðir til hátíðarinnar. Það sem færri vissu aftur á móti er það að þessa dagana er þar nú stödd hún Selma „okkar" Bjömsdóttir að rækta sitt annað afkvæmi. Fyrsta plata hennar sem kom út í fyrra seld- ist í tæplega tíu þúsund eintökum og því ætti eftirvæntingin eftir nýrri plötu að vera mikil. En hvemig er það nú? Er Selma að fara gefa út nýja plötu fyrir jólin? „Við náttúrlega stefnum að því að gefa hana út fyrir jól en geram það að sjálfsögðu ekki nema að við séum orð- in 100% ánægð með hana,“ segir Selma hin ráðkæna og passar sig að lofa engu upp í ermina á sér. „Þannig að það er engin pressa, það væri nátt- úrlega gaman að koma henni út fyrir jól því þá er aðalplötumarkaðurinn, eri við eram ekki í neinu óðagoti." Hin erfiða önnur plata Vanalega er önnur plata hsta- manna tahn vera sú erfiðasta á ferhn- um, þ.e.a.s. ef sú fyrri naut einhvema vinsælda, því hstamenn hafa yfirleitt mun styttri vinnutíma en þeir höfðu til þess að vinna fyrri plötuna. Það stafar af þeirri einföldu ástæðu að það er mun auðveldara að gefa sér tíma að gera plötu sem færri era að bíða eftir. Listamenn hafa kannski allt upp í sex ár að safna lögum á sína fyrstu plötu en fá yfirleitt ekki nema um sex mán- uði til þess að vinna efni á þá næstu. Þar af leiðandi getur pressan oft verið mikil á listamennina, en hvernig hður Selmu? „Þetta var náttúrlega bara ótrúleg byrjun og ég geri ekki væntingar til þess að ná því aftur,“ segir Selma. „Það væri afskaplega gaman að ná einhveiju svipuðu. Það gerist ekki oft að plata seljist í svona mörgum ein- tökum og ég er ótrúlega þakklát fyrir það.“ Diploma í lok námskeiðs Kennt er: 6/11 mánudag kl. 17 til 23 7/11 þriðjudag kl. 17 til 23 8/11 miðvikudag kl. 17 til 23 9/11 fimmtudag kl. 17 til 23 Stuttu eftir að viðtalið var tekið fékk blaðamaður þá staðfestingu frá útgefanda að önnur plata Selmu væri vissulega væntanleg á næstunni, og það fyrir jól. Kæliskápur með frysti * Rúmmál kælis 195L * Rúmmál frystis 105L • Sjálfvirk afþíðing í kæli -HxBxD: 179x59.5x60 • 3. ára ábyrgð á kælivél Verð áður kr. 69.900 Eldavéi með blæstri • Fjölkerfa blástursofn • Undir- og yfirtiiti • Grill og grillmótor • HxBxD: 85 x 49,5 x 60 • 2. ára ábyrgð Verð áður kr. 42.000 Þurrkari • Veltir í báðar áttir • Val um tvö hitastig • íslenskur leiðarvísir • Krumpuvörn • 3. ára ábyrgð Verð áður kr. 37.900 Þvottavél 1000 sn. • Stillanlegur vinduhraði • Hitastillir • íslenskur leiðarvísir •14 þvottakerfi • 3 ára ábyrgð Verð áður kr. 58.900 Eldavél með grilli • Undir- og yfirhiti • Grill • Geymsluskúffa • HxBxD: 85 x 59,5 x 60 • 2. ára ábyrgð Verð áður kr. 45.200 Hljóðlát uppþvottavél • Tekur 12 manna stell • 4 þvottakerfi • Mjög hljóðlát • HxBxD: 85 x 59,5 x 60 • 3. ára ábyrgð Verð áður kr. 55.900 Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu • Við losum þig við gamla tækið í leiðinni • Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500 Ur hljóðverinu WNID I RBK7N! INICK/R á NIOTK.N'NI AIR.BRV/5H FRACANJCN/R Upplýsingar í símum 561 8677 og 695 1620 Ertumed hugimjndir y Wúfá heiianum? Hefur þú upphugsað \ tæki sem geislar þér í skólann á 4 sekúndum eða hjólabretti sem fagnar þegar þú gerir flott stökk. Tímavél sem er alltaf stillt á jólín? Eða jafnvel gemsann þinn sem talandi fjarstýringu á umheiminn? Brjáluðustu hugmyndir þinar gætu orðið að veruleika. Maskina og Frumkvöðlasetrið eru að leita að Shawn Fanning var 17 ára þegar hann fékk hugmyndaríkum strákum og stelpum á aldrinum hugmynd að hugbúnaði sem gerir fólki kleift 13-18 ára sem hafa áhuga á öllu frá ferðalögum að nota Netið til að skiptast á tónlist heimshorna til farsíma og eru til í að skiptast á hugmyndum á milli. Nú 2 árum síðar er Napster notaður af við okkur um lífið, tilveruna og tæknina. yfir 32 milljónum einstaklinga og hefur haft endaskipti á tónlistarbransanum. Kíktu á www.maskina.com og vertu með mASKinA FRUMKVÖÐLASETRIÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.