Morgunblaðið - 08.11.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.11.2000, Blaðsíða 43
.MORGUNBLAÐIÐ , MIÐVIKUDAGUR & ,NÓVEMBER 2000 <43 UMRÆÐAN Samkomulag veldur vonbrigðum RÍKISSTJÓRN ís- lands gaf út stefnu í málefnum langveikra barna í febrúar á þessu ári. Með henni er gert ráð fyrir ýmsum já- kvæðum breytingum og hefur sumum verið hrint í framkvæmd. I síðustu grein plaggsins stendur orðrétt: „Fjar- vera foreldra lang- veikra bama frá vinnu er oft mikil og því er mikilvægt að auka rétt foreldra til að sinna langveiku bami heima. Til að ná því markmiði samþykkir ríkisstjórnin að sett verði á laggirnar nefnd skipuð fulltrúum heilbrigðis-, félags-, mennta- og fjár- málaráðuneytis auk fulltrúa vinnu- markaðarins og samtaka langveikra barna sem hefði það hlutverk að b’yggja betur en nú er rétt foreldra til launa í fjarvera frá vinnu og rétt til sjúkradagpeninga vegna veikinda barns.“ 24. október síðastliðinn var undir- ritað samkomulag BSRB, BHM og KI við íslensk stjórnvöld og sveitar- félög um ýmis réttindamál. Hvað veikindai'étt vegna barna varðar vora kröfur BSRB samkvæmt eftir- farandi. 38. þing BSRB leggur áherslu á að réttur til fjarvista vegna langtíma- veikra barna verði stórbættur. Lágmarksréttur til fjarvista verði 2 mánuðir en brýnt er að almanna- tryggingar tryggi aukinn rétt að- standenda. Viðsemjendur stétt- arfélaganna féllust á að auka rétt foreldra vegna veikinda bama úr 7 dögum í 10 og skal tekið fram að þar er ekki gert ráð fyrir bömum eldri en 12 ára né tekið tillit til fjölda barna í fjölskyldu. Með stefnumörkun sinni í málefnum lang- veikra barna hefur rík- isstjórn íslands viður- kennt þörf foreldra langveikra bama á auknum rétti til laun- aðra fjarvista frá vinnu við umönnun. Þrír dagar til eða frá skipta foreldri bams sem þarfnast langtímameðferðar við alvarlegum sjúkdómi eins og til dæmis krabba- meini, sjaldnar skemur en í 6 mánuði og oftast mun lengur, ekki nokkra máli. Ofangreint samkomulag veldur því sáram vonbrigðum og furðu, ekki síst vegna þess að það nær til um þriðjungs launþega í landinu. Eðli- legt er að spurt sé: Hvers vegna notaði ríkisstjórn ís- lands ekki tækifærið í samræmi við Veikindadagar Samkomulagíð veldur sárum vonbrigðum og furðu, segir Þorsteinn * Olafsson, ekki síst vegna þess að það nær til um þriðjungs laun- þega í landinu. yfirlýsta stefnu sína í málefnum langveikra barna þegar samið vai- við BSRB, BHM og KI til að 1) mæta þörfum foreldra langveikra bama hvað rétt til launaðra fjar- vista varðar 2) taka tillit til fjölda barna í viðkom- andi fjölskyldum 3) hækka viðmiðunaraldur í 18 ár? Ríkisstjórn íslands skuldar þjóðinni svör við þessum spurningum. Höfundur er framk væni dastjóri SKB. GLÆSILEG SKARTGRIPA- OG GJAFAVÖRUVERSLUN Á GARÐATORGI 7, V1ЄKLUKKUTURNINN“ I'JR & DJÁSN . GARÐATOHG 7 • GARÐARÆR - SÍMI 5<>5 9955 • FAX 565 9977 Þorsteinn Ólafsson Upp, upp og út í buskann Nýtt krem frá Clinique Anti-Gravity Firming Lift Cream Nú er að létta til. Þð er að þakka nýja Anti- Gravity Firming Lift kreminu frá Clinique - hátækniafurð frá helstu húðsérfræðingum okkar. Öflug, rakagæf efnablandan stuðlar að því smám saman að styrkja húðina og veita henni lyftingu um leið og hún dregur úr fíngerðum línum og smáhrukkum, sendir þær út í buskann. Þessi einstaka efnablanda endurnýjar teygjanleika húðarinnar með því að efla náttúrulegt kollagen hennar. Hún endurnýjar vernd húðlaganna, sem þynnast með árunum. Húðin verður stinnari og sléttari að sjá. Hún verður fallegri, endurheimtir Ijómann. Langar þig til þess? Anti-Gravity Firming Lift Cream, 30 ml. Anti-Gravity Firming Lift Cream, 50 ml. Clinique. 100% ilmefnalaust. ALVEG HREINT OTRULEG v. p:. ■; i' * / 1 y' £ / S Æm!á Hlynur 2 stafa Hlynur Natur 3 stafa Hlynur Varinat 3 stafa Beyki 2 stafa Beyki Natur 3 stafa Merbau 3 stafa Eik 2 stafa Eik Natur 3 stafa Eik Variant 3 stafa Eik Robust 3 stafa Við erum rómaðir fyrir mikið og gott úrval gæðaflísa Líttu á úrvalið Mikið af góðum flísatilboðum. Baðherbergisflísar, eldhúsflísar, gólfflísar, bílskúrsflísar, verslanaflísar. Forbo er sænskt hágæðaparket sem engann svíkur ■ ■■ GÓLFEFNABÚÐIN ■ traust undirstaða fjölskyldunnar BORGARTÚN 33-105 REYKJAVÍK - SÍMI 561 7800 - FAX 5617802 LAUFÁSGATA 9 - 600 AKUREYRI - SÍMI 461 4910 - FAX 491 4911
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.