Morgunblaðið - 08.11.2000, Side 55

Morgunblaðið - 08.11.2000, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Átján keppaum titilinn Herra Island HERRA ísland 2000 verður valinn úr hópi 18 keppenda sem valdir hafa verið að undanförnu með undan- keppnum og forvali á öllu landinu. Keppnin fer fram á Broadway 23. nóvember nk. og verður sjónvarpað beint á Skjá einum. Æfingar eru hafnar á sviðinu á Broadway, en að undanförnu hafa þeir stundað líkamsrækt af kappi undir leiðsögn Dísu í World Class. Sviðsetning og þjálfun er að þessu sinni í höndum Lovísu Aðalheiðar f TILEFNI af útkomu Atviksbókar- innar Framtíð lýðræðis á tímum hnattvæðingar koma stjórnmála- menn í ReykjavíkurAkademíuna til að skiptast á skoðunum við fræði- menn fimmtudaginn 9. nóvember, daginn þegar ellefu ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins. í Atviksbókinni fjalla átta af áhrifamestu fræðimönnum nútímans um styrk og vanmátt lýðræðis við Guðmundsdóttur, en skipulag og annan undirbúning annast Elín Gestsdóttir, framkvæmdastjóri Feg- urðarsamkeppni íslands. Kynnir kvöldsins er Bjarni Ólafur Guð- mundsson. „Bond“ er þema kvölds- ins, en strákarnir koma fram í tísku- sýningu frá Hanz, á boxerum og smóking. Auk þeirra kemur rokkar- inn Eiríkur Hauksson frá Noregi og mun ásamt dönsurum og hljómsveit Gunnars Þórðarsonar skemmta gestum með „Queen-sýningu“. nýjar aðstæður í heiminum. Hefur útþensla viðskiptanna leitt til hnign- unar hefðbundins fulltrúalýðræðis? Hvar stendur ísland að þessu leyti? Fram koma: Jón Kristjánsson, Bryndís Hlöðversdóttir, Inga Jóna Þórðardóttir, Ögmundur Jónasson og Margrét Sverrisdóttir. Umræðu- stjóri: Lára Magnúsardóttir. Fund- urinn verður haldinn í Reykjavíkur- Akademíunni kl. 17.05 til 18.55. Fyrirlestur um úrræði fyrir fötluð skólabörn EYRÚN Gísladóttir talmeina- fræðingur flytur fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20 erindi hjá FFA (Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur). Af óviðráðan- legum orsökum féll þessi íyrir- lestur niður fimmtudaginn 2. nóvember sl. Erindið byggir Eyrún á M.Ed. ritgerð sinni „Tekist á við kerfið". Eyrún mun fjalla um hvernig ákvarðanir um skólaúrræði og þjónustu vegna fatlaðra skóla- bama eru teknar og hver sé réttur, þarfir og óskir foreldra og barna í þeim efnum. Málstofan verður haldin hjá Landssamtökunum Þroska- hjálp Suðurlandsbraut 22. Að loknu erindi Eyrúnar verða kaffiveitingar og fyrirspurnir. Málstofan er öllum opin en for- eldrar fatlaðra grunnskóla- nemenda eru sérstaklega hvattir til að mæta. BATMAN ER MÆTTUR MYNDASÖGUBLAÐIÐ ZETA www.nordiccomic. com Fall Berlínarmúrsins Island á tímum hnattvæðingar • flesta daga vetrarins aka menn á auöu malbiki 0 áætlað er að yfir vetrartímann nemi slit á götum borgarinnar af völdum nagladekkja u.þ.b. 10.000 tonnum af malbiki eða 60 tonnum á dag og nemur árlegur kostnaður eingöngu vegna þess kr. 150 milljónum • mikill hluti af nagladekkjum í notkun eru mjög slitin og veita því falska öryggiskennd q notkun nagladekkja veldur aukinni hávaða mengun 0 svifryk frá nagladekkjum mengar og veldur óþægindum 0 hætta stafar af slithjólförum [ malbiki, einkum f bleytu • hemlunarvegalengd á auðu malbiki eykst nokkuð ef ekið eránagladekkjum Notkun nagladekkja ar hvorkl lagaleg skylda ní lorsenda fyrir trygglngavernd af hálfu trygglngafélaganna. Aktu varlega - 9 aktu naglalaus. % Gatnamálastjórinn í Reykjavík I NAUÐSYNLEGIR á götum borgarinnar? Heimilt en að aka á negldum hjólbörðum frá byrjun nóvember til 15. apríl eða í 1G7 daga alls. Að jafnaði er færð í borginni þannig að naglar koma elnungls að gagnl örfáa daga vetrarins. Pví ættu varkárir bílstjórar að íhuga hvort ástæða sé til að nota nagladekk ef að mestu er ekið innan borgarmarkanna því að: MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 55 •, Vilti 1 fá á tankinn? REYNSLI LIAKSTUR HJÁ B&L í Komdu í rey 1 þú gætir un ■ Næstu 4 vik 1 um 2501 af msluakstur hjá B&L og nið veglega bensíngjöf. ;urnar verður dregiö bensíni í hverri viku. 0s Ef þú staðfestir bílakaup á næstu 4 vikum áttu einnig möguleika á að vinna 250.000 króna endurgreiðslu af bílverðinu. Komdu í reynsluakstur og sjáðu hvort heppnin er með þér. B&L, Grjótháls 1, sími 5751200 Vinningshafi vikunnar: Markús Örn Friðjónsson, sem reynsluók Freelander frímerki Á morgun koma út tvö ný jólafrímerki með Grýlu og Leppalúða og tvö frímerki sem sýna húsagerðarlist tit forna. Hönnuður jólafrímerkjanna. Ólafur Pétursson. mun á morgun árita fyrstadagsumslög í pósthúsinu Pósthússtræti 5 milli kl. 15:00 til 16.30. Fyrstadagsumslög fást stimpluð á pósthúsum um tand allt. Einnig er hægt að panta þau hjá Frímerkjasölunni. Sími: 580 1050 Fax: 580 1059 Heimasíða: www.postur.is/postphil PÓSTURIN N FRlMERKJASALAN P^HIL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.