Morgunblaðið - 16.11.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.11.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000 4T PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokaglldi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.369,26 0,35 FTSE 100 6.432,30 0,30 DAX í Frankfurt 6.953,00 -0,20 CAC 40 í París 6.301,78 1,22 OMX í Stokkhólmi 1.152,58 1,60 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.368,36 0,35 Bandaríkin Dow Jones 10.707,60 0,25 Nasdaq 3.165,45 0,87 S&P 500 1.389,81 0,50 Asía Nikkei 225ÍTókýó 14.799,14 0,95 Hang Seng í Hong Kong 15.127,40 -0,33 Viðskipti meö hlutabréf deCODE á Nasdaq 18,00 -9,43 deCODE á Easdaq 19,70 0,10 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1 . maí 2000 36,00 - 35,00 - 34,00- 33,00 32,00 31,00 30,00 - 29,00 28,00 - 27,00 26,00 - 25,00 24,00 - Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó dollarar hver tunna A L 33,70 _ lirft líl , 7T r l njf. II LJi 2r—\l r 7j 7f || í| wmm i tí j jtjr jl£L j py j{ V - ■ . r" 1 Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.11.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verö verö verö (kiló) verö (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 1.800 435 981 25 24.525 Blálanga 89 75 86 599 51.455 Gellur 445 430 436 70 30.550 Grálúöa 206 206 206 1.224 252.144 Grásleppa 70 70 70 26 1.820 Hlýri 139 86 107 4.332 462.776 Háfur 5 5 5 4 20 Karfi 74 10 67 5.489 369.228 Keila 80 30 71 1.096 78.003 Langa 190 70 128 2.463 314.929 Langlúra 108 100 106 655 69.682 Lúða 765 300 500 762 380.686 Lýsa 69 44 53 463 24.722 Sandkoli 95 20 66 758 50.399 Skarkoli 201 100 187 1.508 281.330 Skata 180 180 180 13 2.340 Skrápflúra 80 30 78 4.440 344.615 Skötuselur 325 100 305 3.655 1.113.873 Steinbítur 145 68 128 25.812 3.295.700 Stórkjafta 66 55 62 212 13.222 Sólkoli 355 355 355 112 39.760 Tindaskata 10 10 10 681 6.810 Ufsi 73 15 66 10.076 662.539 Undirmálsýsa 109 84 96 3.341 321.208 Undirmálsþorskur 208 75 125 9.720 1.218.559 Svartfugl 40 40 40 142 5.680 Ýsa 256 100 180 29.215 5.261.160 Þorskur 274 75 161 66.31110.672.016 Þykkvalúra 210 100 202 336 67.798 FMS Á ÍSAFIRÐI Annarafli 1.800 1.800 1.800 10 18.000 Keila 61 61 61 200 12.200 Lúöa 765 400 428 251 107.405 Undirmálsýsa 91 84 86 995 85.172 Ýsa 240 150 202 2.917 588.738 Þorskur 254 131 146 2.754 402.222 Samtals 170 7.127 1.213.737 FAXAMARKAÐURINN Gellur 445 430 436 70 30.550 Sandkoli 95 20 65 500 32.390 Skarkoli 160 100 133 90 11.939 Tindaskata 10 10 10 681 6.810 Ufsi 60 60 60 175 10.500 Undirmálsþorskur 190 190 190 767 145.730 Ýsa 208 130 167 5.309 885.116 Þorskur 245 146 224 910 204.040 Samtals 156 8.502 1.327.076 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Keila 30 30 30 21 630 Lúða 520 520 520 47 24.440 Steinþítur 68 68 68 12 816 Undirmálsþorskur 94 94 94 700 65.800 Undirmálsýsa 90 90 90 100 9.000 Ýsa 252 160 209 580 121.481 Þorskur 168 120 128 6.900 886.581 Samtals 133 8.360 1.108.748 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 155 155 155 179 27.745 Undirmálsþorskur 106 106 106 94 9.964 Ýsa 212 170 207 863 178.261 Þorskur 170 75 157 2.300 360.594 Samtals 168 3.436 576.564 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Blálanga 80 75 76 61 4.610 Hlýri 139 139 139 198 27.522 Karfi 74 10 65 2.996 194.650 Keila 79 44 75 188 14.113 Langa 190 90 131 1.438 188.062 Skarkoli 201 201 201 700 140.700 Skrápflúra 45 45 45 221 9.945 Skötuselur 225 225 225 105 23.625 Steinbítur 135 81 130 20.154 2.613.369 Sólkoli 355 355 355 112 39.760 Ufsi 73 20 71 2.750 195.498 Undirmálsþorskur 208 163 183 647 118.563 Ýsa 256 130 185 2.642 488.136 Þorskur 263 120 158 22.050 3.479.490 Samtals 139 54.262 7.538.042 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 50 50 50 13 650 Steinbítur 100 100 100 128 12.800 Undirmálsþorskur 112 112 112 554 62.048 Ýsa 230 124 177 1.160 205.320 Þorskur 170 120 140 561 78.332 Samtals 149 2.416 359.150 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúöa 700 315 636 12 7.630 Sandkoli 73 73 73 233 17.009 Skarkoli 199 190 193 349 67.210 Skrápflúra 30 30 30 10 300 Skötuselur 280 280 280 2 560 Ufsi 15 15 15 7 105 Undirmálsþorskur 86 86 86 111 9.546 Ýsa 145 145 145 166 24.070 Þorskur 260 125 164 10.133 1.657.657 Samtals 162 11.023 1.784.088 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Þorskur 229 229 229 107 24.503 Samtals 229 107 24.503 SA kynna nýjar reglur um fæðingar- og foreldraorlof SAMTÖK atvinnulífsins hafa sent aðildarfyrirtækjum sínum kynn- ingu á nýjum lögum um fæðingar- og foreldraorlof, sem gilda vegna barna sem fædd eru eða ættleidd eftir 1. janúar næstkomandi. Jafn- framt er nú hægt að nálgast eyðu- blöð vegna töku fæðingarorlofs á vef SA, www.sa.is, og á vef Alþýðusambandsins. Úm áramótin verða miklar breytingar á rétti foreldra til töku fæðingarorlofs. Allir foreldrar eiga þá kost á greiðslum úr fæðingar- orlofssjóði, sem nema 80% af laun- um. A almenna vinnumarkaðnum gildir það fyrirkomulag að starfs- menn sem taka fæðingarorlof fari í launalaust frí frá vinnuveitanda sínum og sæki greiðslur sínar beint til sjóðsins. Önnur stór breyting, sem verður um áramótin, er að feður eiga þá sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs, einn mánuð í fyrstu en 1. janúar 2003 verður sjálfstæður réttur feðra orðinn 3 mánuðir, jafnlangur og sjálfstæður réttur mæðra. Fæðingorlof verður þá orðið níu mánuðir í heild, en þremur mánuðum þar af geta for- eldrar skipt á milli sín að vild. Nýti annaðhvort foreldra ekki sjálfstæðan rétt sinn til orlofs fell- ur hann niður. Eyðublöð vegna töku fæðing- arorlofs á vef SA og ASÍ I kynningu SA er fjallað um réttindi og skyldur launþega og vinnuveitanda samkvæmt nýju lög- unum til að fyrirbyggja misskiln- ing og stuðla að hnökralausri framkvæmd nýju reglnanna. Sér- stök athygli er vakin á ákvæðum laganna um skriflega tilkynningu starfsmanns um töku fæðingaror- lofs, sem atvinnurekanda ber að árita. Samtökin hafa, að höfðu samráði við Alþýðusamband íslands, útbúið eyðublöð fyrir slíkar tilkynningar um töku fæðingarorlofs, sem orðið-- geta jafnt vinnuveitendum og launþegum til þægindaauka og auðveldað samskipti. Eyðublöðin eru aðgengileg á vef SA á slóðinni www.sa.is/frettir/ frettl26_00.html og á vef ASÍ þannig að auðvelt er að nálgast þau og prenta út. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verö verð verö (klló) verð (kr.) -ISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 72 72 72 253 18.216 Langa 111 111 111 65 7.215 Lúöa 380 380 380 28 10.640 Lýsa 69 69 69 54 3.726 Skata 180 180 180 13 2.340 Skötuselur 320 220 302 684 206.418 Steinbítur 130 130 130 39 5.070 Ufsi 69 69 69 548 37.812 Undirmálsþorskur 101 101 101 81 8.181 Undirmálsýsa 108 108 108 215 23.220 Ýsa 199 160 169 616 103.827 Þykkvalúra 210 210 210 224 47.040 Samtals 168 2.820 473.704 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 89 84 87 522 45.565 Grálúöa 206 206 206 1.224 252.144 Grásleppa 70 70 70 26 1.820 Hlýri 100 100 100 3.070 307.000 Karfi 67 66 66 756 49.987 Keila 79 50 68 192 13.060 Langa 125 70 119 593 70.828 Langlúra 108 104 107 626 66.782 Lúöa 490 300 455 89 40.520 Sandkoli 40 40 40 25 1.000 Skrápflúra 30 30 30 47 1.410 Skötuselur 320 100 283 366 103.680 Steinbítur 100 70 86 770 66.143 Stórkjafta 66 66 66 142 9.372 Svartfugl 40 40 40 142 5.680 Ufsi 64 45 61 3.562 218.636 Undirmálsþorskur 125 125 125 1.024 128.000 Undirmálsýsa 109 90 102 1.001 101.982 Ýsa 188 100 187 3.217 600.936 Þorskur 195 120 122 3.583 436.624 Þykkvalúra 198 198 198 96 19.008 Samtals 121 21.073 2.540.176 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Keila 80 80 80 390 31.200 Langa 134 134 134 71 9.514 Lúða 745 400 499 88 43.875 Skarkoli 180 180 180 155 27.900 Steinbítur 91 80 90 438 39.617 Undirmálsþorskur 106 75 87 893 77.602 Ýsa 184 145 164 4.372 716.921 Þorskur 154 110 144 6.374 916.263 Samtals 146 12.781 1.862.891 FISKMARKAÐURINN HF. Hlýri 121 121 121 1.050 127.050 Karfi 72 72 72 805 57.960 Keila 70 50 66 52 3.440 Langa 75 75 75 6 450 Lúða 655 355 623 195 121.510 Lýsa 54 54 54 300 16.200 Skarkoli 100 100 100 9 900 Skötuselur 310 310 310 29 8.990 Steinbítur 134 128 131 4.169 544.055 Ufsi 69 30 68 2.441 164.890 Undirmálsþorskur 127 120 123 4.560 562.202 Undirmálsýsa 109 96 100 800 80.048 Ýsa 186 160 170 2.396 407.104 Þorskur 265 109 211 3.016 637.100 Þykkvalúra 100 100 100 10 1.000 Samtals 138 19.838 2.732.899 HÖFN Blálanga 80 80 80 16 1.280 Hlýri 86 86 86 14 1.204 Háfur 5 5 5 4 20 Karfi 74 70 72 666 47.766 Keila 75 60 63 53 3.360 Langa 134 134 134 290 38.860 Langlúra 100 100 100 29 2.900 Lúöa 685 365 474 52 24.665 Lýsa 44 44 44 109 4.796 Skarkoli 135 135 135 1 135 Skrápflúra 80 80 80 4.162 332.960 Skötuselur 325 305 312 2.469 770.600 Steinbítur 145 130 136 102 13.830 Stórkjafta 55 55 55 70 3.850 Ufsi 60 30 59 593 35.100 Undirmálsþorskur 107 107 107 289 30.923 Undirmálsýsa 93 93 93 98 9.114 Ýsa 246 124 198 4.266 845.265 Þorskur 274 162 208 6.974 1.448.639 Þykkvalúra 125 125 125 6 750 Samtals 178 20.263 3.616.017 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur 230 156 216 649 139.970 Samtals 216 649 139.970 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 435 435 435 15 6.525 Skarkoli 192 192 192 25 4.800 Undirmálsýsa 96 96 96 132 12.672 Ýsa 135 135 135 711 95.985 Samtals 136 883 119.982 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 15.11.2000 Kvótategund Viðsklpta- Vlðsklpta- Hsstakaup^ Uegstasólu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- VegWsölu- SM.meðal magn(kg) verð (kr) tHboð(kr) tflboð(kr) efUr(kg) eWr(kg) verð(kr) verð(kr) verð.(kr) Þorskur 41.861 101,74 100,00 102,99 72.035 45.000 98,17 105,85 100,16 Ýsa 11.850 85,99 86,49 0 50.000 86,49 86,95 Ufsi 1.000 30,94 31,99 0 106.814 32,37 30,88 Karfi 50 40,05 40,00 0 104.800 40,05 40,09 Steinbítur 26.000 31,95 31,90 0 42.292 33,87 33,00 Grálúöa 13 98,00 98,00 105,00 30.694 200.000 96,05 105,00 98,00 Skarkoli 5.010 105,95 105,00 105,90 15.000 4.023 105,00 105,90 105,98 Þykkvalúra 74,99 0 5.607 74,99 65,00 Langlúra 38,00 0 15 38,00 39,00 Sandkoli 18,00 21,21 10.000 15.000 18,00 21,21 21,00 Skrápflúra 21,49 0 25.000 21,49 23,07 Úthafsrækja 25,00 35,00 4.000 190.162 25,00 50,88 30,74 Ekki voru tilboó í aðrar tegundir Frumvarp um ábyrgð- ir verði lögfest STJÓRN Neytendasamtakanna hef- ur sent frá sér eftirfarandi um frum- varp til laga um ábyrgðarmenn: „Stjórn Neytendasamtakanna skorar á alþingismenn að lögfesta frumvarp til laga um ábyrgðarmenn sem liggur nú fyrir Alþingi í fjórða sinn. Samtökin telja að frumvarpið sé mikið réttlætismál sem snerti meiri- hluta fjölskyldnanna í landinu, enda eru í því ákvæði um stóraukna upp- lýsingaskyldu lánveitenda og ákvæði1' sem gera ábyrgðarmönnum kleift að takmarka tjón sitt. Þetta kemur fram í ályktun sem gerð var á fundi stjóm- ar samtakanna um síðustu helgi. Alyktun stjómarinnar er svohljóð- andi: „Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um ábyrgðarmenn en Neyt- endasamtökin hafa lengi lagt áherslu á setningu slíkra laga. Neytendasamtökin benda á að mun algengara er að einstaklingar séu í ábyrgð fyrir fjárskuldbindingum ann- arra hér á landi en á öðmm Norður- löndum. Þessu til stuðnings bendir stjómin á skýrslu sem gerð var á veg- um viðskiptaráðherra árið 1996 en þar er áætlað að á 60-80 prósentumt heimila hér á landi megi finna ein- staklinga yfir 18 ára aldri sem em í ábyrgð fyrir fjárskuldbindingum ann- arra. Á hinum Norðurlöndunum er hlutfallið tíu af hundraði. Neytendasamtökin telja að enn séu talsverðir misbrestir á að lánveitend- ur láti fara fram faglegt mat á greiðslugetu lántakanda þannig að lánveiting byggi á fjárhagsstöðu hans, en dæmi em um að samningar byggist á ábyrgð þriðja manns þrátt fyrir að lánveitanda hafi verið ljóst að lántaki gæti aldrei efnt samning. Fmmvarp það sem liggur fyrir á Alþingi í fjórða sinn felur í sér mikil- vægar réttarbætur til handa ábyrgð- armönnum, samanber ákvæði um stóraukna upplýsingaskyldu lánveit- anda og ákvæði um möguleika ábyrgðarmanna til að takmarka tjón sitt. Einnig er ákvæði þess efnis að ekki verði gerð aðfor í fasteign þar sem ábyrgðarmaður býr eða Qöl- skylda hans, hafi ábyrgðarmaður ekki haft hag af lánveitingunni. Fjöldi íslenskra ijölskyldna hefur orðið afar illa útí vegna ábyrgðar- skuldbindinga. Ábyrgðarmenn hafa misst heimili sín og stoðum hefur þar með verið kippt undan fjárhagslegu öryggi fjölskyldna þeirra. Neytenda- samtökin teþ'a ástæðu þessa vera að stórum hluta þá að bankar hafi miðað útlánastefnu sína í of miklum mæli við stöðu ábyrgðarmanna en slíkt telur stjóm Neytendasamtakanna vera al- gjörlega óviðunandi. Fmmvarp þetta er mikið réttlætismál sem snertir meirihluta fjölskyldna í landinu og fara Neytendasamtökin því fram á. það við alþingismenn að þeir lögfesti frumvarpið.““
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.