Morgunblaðið - 16.11.2000, Blaðsíða 82
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
í KVÖLD og á laugardag ætlar Sin-
fóníuhljómsveit íslands undir stjóm
bandaríska hljómsveitarstjórans
liiek Benjamin að ferðast aftur
| -Qflfckkra áratugi og leiða bíógesti Há-
skólabíós aftur inn í hina þöglu svart/
hvítu tíma kvikmyndanna. Gerð verð-
t ur tilraun í til þess að endurskapa
| þann rykfallna sjarma sem sveif í
gegnum ljósgeislann frá sýningarvél-
[ unum áður en kvikmyndimar lærðu
i að tala.
Rick Benjamin lagði stund á píanó-
l nám við Julliardskólann í Bandaríkj-
i unum og hefur um árabU verið stjóm-
| andi The Paragon Ragtime
Orchestra, einu sinfóníuhljómsveit
| heimsins sem sérhæfír sig í undirleik
við þöglu myndimar.
t Lifandi töfrar
| „Þetta var þannig að þegar kvik-
! myndaverin höfðu klárað myndimar
horfði tónlistarstjóri þeirra á þær og
ákvarðaði þá tímapunkta þar sem ný
tónUst ætti að koma inn,“ segir Rick
Benjamin hljómsveitarstjóri. „Síðan
vora ábendingar tónhstarstjórans
sendar ásamt filmunum til 8.000 til
10.000 bíóhúsa. Hvert bíóhús hafði
sinn tónUstarstjóra sem tók við leið-
beiningunum og rótaði svo á nótna-
lager bíóhússins eftir réttu nótunum.
Það var sérstef fyrir hverja senu. Það
vora mjög fáar myndir á þessum tíma
sem létu sérsemja fyrir sig tónlist.
Það vora bara notuð brot úr hinum og
tfiessum verkum.“
Þar af leiðandi urðu engar tvær
bíósýningar nákvæmlega eins. Einnig
var ekkert endilega víst að öll bíóhús-
in ættu nótur allra þeirra verka sem
tónUstarstjóri kvikmyndaveranna
mældi með og þá var það starf tónUst-
Sinfónían leikur undir við þrjár þöglar myndir í Háskólabíói í kvöld
sveitarstjóra að þekkja þær kvik-
myndir sem sýndar era eins og hand-
arbakið á sér.
„Utsetningarnar þurfa að vera ná-
kvæmar upp á sekúndu. Það er mjög
erfitt að stjórna hljómsveit á svona
sýningum því þegar þú ert að sjá um
undirleik við dans eða sviðsleik þá er
einhver samvinna í gangi. Kvikmynd-
ir era kaldar, þeim er alveg sama.
Þær láta bara eins og við séum ekki
þama, þær era vélrænar og miskunn-
arlausar."
Rick segir æfingamar með sinfón-
íunni hafa gengið vonum framar. Á
meðan á sýningum stendur snúa
hljóðfæraleikarnir bakinu í sýningar-
tjaldið og sjá því ekki myndina. For-
vitnin hefur því oft náð yfirhöndinni
og oft þegar einhver fui'ðuhljóð
hljóma hafa hljóðfæraleikaramir að-
eins stoUst til að líta um öxl.
„Slagverksdeildin er að sjá um
hljóðbrellumar. Þeim finnst þetta allt
mjög skemmtilegt. Ég kom með
nokkra kassa með mér af undratækj-
um til þess að
framkvæma
hljóðbreUur.
Barnagrátur,
kúabaul og alls-
konai' furðu-
flautur, bjöllur
og ásláttar-
hljóðfæri. Bíó-
gestir eiga eftir
að heyra ýmiss
konar furðuhljóð," segir Rick að lok-
um.
Auk Sinfóníunnar standa Kvik-
myndasjóður íslands og Kvikmynda-
safn Islands fyrir sýningunni. Sýning
kvöldsins hefst kl,19:30 en sýning
laugardagsins kl.15.
arstjóra bíóhúsanna að finna aðra
álíka tónsmíð úr safni sínu til þess að
íyUa upp í skarðið.
„Það sem er svo áhugavert er það
að á þessum tíma vora átta til tíu þús-
und hljómsveitir starfandi í bíóhúsun-
um og það á tíma þegar aðeins sex
sinfóníuhljómsveitir vora starfandi í
Bandaríkjunum. Þannig þúsundir
verka vora samin fyrir bíóhúsin.“,
Afi Ricks var einn þeirra fjölmörgu
tónUstarmanna sem veittu þöglu
myndunum hljóð á íyrri hluta þessar-
ar aldar. Hann talaði oft með saknað-
artón um þá einstöku stemmningu
sem myndast við lifandi undirleik
Kvikmyndir eru kaldar
Gamanmyndimar þrjár sem sýnd-
ar verða í kvöld og á laugardag era
The Immigrantmeð Charles Chaplin,
The Cops með Buster Keaton og
Never Weaken með Harold Lloyd.
Það er mjög mikilvægt fyrir hljóm-
tónUstar á kvikmynda-
sýningum.
„Jafnvel eftir að
hafa séð nútíma-
myndir með
þeim gæðum
sem þær hafa
í dag, talaði
hann um að
töframir
væru horfn-
ir.“
Og þann-
ig vaknaði
áhugi Ricks
Benjamin til
þess að endur-
skapa þessa
fomu stemmn-
ingu í sagn-
fræðilegum til-
gangi.
Sinfónía í
svarthvítu
Þegar Chaplin féll á
óæðri endann var
það hljómsveitarstjóri
sem sá til þess að
hljóðið skilaði sér til
áheyrenda. Birgir
Örn Steinarsson hitti
Rick Benjamin
hljómsveitarstjóra
sem ætlar ásamt
Sinfóníunni að færa
þöglum myndum hljóð.
Morgunblaðið/Þorkell
Rick Benjamin að störfum,
með bros á vör.
Þegar kvikmyndaverin
höfðu klárað myndirnar
horfði tónlistarstjóri
þeirra á þær og ákvarð-
aði tímapunktana þar
sem ný tónlist ætti að
koma inn
t
Frakklands
FYRIR tveimur áram kom út hér á
landi fyrsta breiðskífa tvíeykisins
Bang Gang sem var þá skipað þeim
Barða Jóhannssyni og
Esther Talíu Casey. Þegar
platan kom út var Bang
Gang þegar búið að ná
samningi við East/West í
Frakklandi, undirfyrirtæki
Warner-útgáfurisans, um út-
gáfu á breiðskífu þar í landi,
en Frakkarnir féllu fyrir lag-
inu „Sleep" vorið 1998.
Það tekur þó tíma að koma
skífu saman fyrir útgáfu ytra,
íðida talsverð vinna lögð í að
syngja lög upp á nýtt, snurf-
usa og endurvinna, og einnig
endurhljóðblandaði Kid Loco
tvö iög. Platan kom svo út í
Frakklandi og Þýskalandi fyrir
tveimur vikum og nokkrir dómar
um plötuna hafa birst f frönskum
blöðum en Barði Jóhannsson segir
að frönskukunnátta sín sé ekki beys-
in og hann skilji ekki það sem þar
stendur. „Það sem ég hef fengið að
Morgunblaðið/Björg
Barði og hjálparhellurnar Jóhann Gunnarsson
bassaleikari, Arnar Þór Gíslason trommuleik-
ari og Þórhallur Bergmann hljómborðsleikari.
Til að ljá Bang Gang rödd hefur Védís Hervör
Ámadóttir söngkona einnig slegist í hópinn.
sjá hing-
aðtil
hefúr
alla vega
verið mjög veglegt í blaðsíðum
talið, það er minn mælikvarði enda
er ég ekki vel að mér í frönsku." Til
að kynna skífúna er Bang Gang-
flokkurinn á leið til tónleikahalds
ytra.
í haust kom hingað til lands fríður
hópur blaðamanna að hitta hljóm-
sveitina að máli, en á næstu dögum
heldur Bang Gang svo til Frakk-
lands í snarpa tónleikaferð, en leikið
verður á sex tónleikum á sjö dögum.
Tónleikamir verða ýmist í
sjónvarpssal eða skemmtistöðum í
París eða nálægum borgum, en á
milli þess sem Barði flengist um Pa-
rís með hljómsveit sinni verður hann
í viðtölum.
Eins og getið er var Bang Gang
tvíeyki á súium tíma, en Esther
I nýjasta tölublaði franska tíma-
ritsins Mix er að finna myndar-
lega umfjöllun um Barða og
Bang Gang undir yfirskriftinni
„Isstjarna".
sneri sér að leiklistinni og sfðan má
segja að Barði hafí verið einn í sveit-
inni, en fengið söngkonur til liðs við
sig eftir því sem honum hefur þótt
þurfa. í Frakklandsferðinni verður
hann með gott betur sér til halds og
traust, því hann hefur sett saman
hljómsveit sem skipuð er þeim Jó-
hanni Gunnarssyni bassaleikara,
Arnari Þór Gislasyni trommuleik-
ara, Þórhalli Bergmann hljómborðs-
leikara og Védísi Hervör Arnadótt-
ur söngkonu. Sveitin mun leika á
sjónvarpsstöðinni Canal +, í helsta
spjallþætti Frakklands, Nulle Part
Ailleurs. Einnig leikur Bang Gang í
M6-sjónvarpsstöðinni, þætti sem
heitir því góða nafni Hit Machine, þá
í tveimur plötubúðum, síðan Batof-
ar-klúbbnum á Signu og loks á tón-
listar- og menningarhátíð í Caen.
„Hátíðarhaldaramir töluðu um að
þetta yrði í fyrsta skipti sem techno-
tónleikar era haldnir í leikhúsi þar á
bæ,“ segir Barði og kímir. Á milli
þess sem leikið verður á tónleikum
verða viðtöl veitt af kappi að sögn
Barða; „þetta verður í það minnsta
ekkert frí.“
Eins og getið er hafa ýmsar söng-
konur komið við sögu Bang Gang
undanfarið, en þær eru þijár sem
helst hafa sungið með sveitinni,
Esther Talía, sem var í hljómsveit-
inni í upphafi, Védís, sem fer með út
til Frakklands, og Sara Guðmunds-
dóttir, en fyrir tveimur vikum hélt
Bang Gang tónleika í Noregi og þá
söng Sara. Barði segir að það sé í
sjálfu sér ágætt að hafa svo margar
söngkonur upp á fjölbreytni að
gera, þó best færi á því að vera með
einhveija fasta: „Ég spái þó ekki
mikið í það, þetta hefúr allt gengið
að óskum hingað til. Ég velti þessi
kannski fyrir mér þegar ég byija á
næstu plötu.“