Morgunblaðið - 16.11.2000, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 16.11.2000, Blaðsíða 78
MORGUNBLAÐIÐ £8 FIMMTUDAGUR16. NÓVEMBER 2000 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 GJAFAKORT í Þ-JÓÐLEIKHÚSIÐ — GJÖFIN SEM LIFNAR VID! Stóra svidið kl. 20.00: DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Fös. 17/11 næstsíðasta sýning og lau. 2/12, síðasta sýning. KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov Lau. 18/11 næstsíðasta sýning, nokkur sæti laus, sun. 26/11, síðasta sýning. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne Fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11 uppselt, fim. 30/11 örfá sæti laus, fös. 1/12 örfá sæti laus, lau. 9/11 örfá sæti laus. Smfðaverkstæðið kl. 20.00: ÁSTKONUR PICASSOS — Brian McAvera Frumsýning lau. 18/11 uppselt, fös. 24/11 nokkur sæti laus, lau. 25/11 nokkur sæti laus. Litla sviðið kl. 20.00: HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osbome Lau. 18/11 uppselt. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. Leikfélag Islands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi 'Mmu 552 3000 SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG fim 16/11 kl. 20 örfi sæti laus lau 18/11 kl. 20 UPPSELT lau 25/11 kl. 20 UPPSELT sun 26/11 kl. 20 örfá sæti laus fös 1/12 kl. 20 nokkur sæti laus sun 3/12 kl. 20 nokkur sæti iaus Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös 24/11 kl. 20 Aukasýning BANGSIM0N: sýnt af Kvikleikhúsinu sun 19/11 kl. 15.30 530 3O3O <13 TRÚÐLEIKUR sun 19/11 kl. 16 UPPSELT íE\k!á sun 20 sæt*,aus mfÍV) fim 23/11 kl. 20 nokkur sæti laus fim 30/11 kl. 20 nokkur sæti laus SÝND VEIÐI fim 16/11 kl. 20 örfá sæti laus lau 18/11 kl. 20 örfá sæti laus lau 25/11 kl. 20 örfá sæti laus lau 25/11 kl. 22 nokkur sæti laus sun 26/11 kl. 20 nokkur sæti faus fös 1/12 kl. 20 MEDEA Frumsýning fös 17/11 kl. 20 UPPSELT mán 20/11 kl. 20 örfá sæti laus þri 21/11 kl. 20 A.B.C&D kort gilda ATH. aðeins 10 sýningar Miðasalan er opin í Iðnó og í Loftkastalanum frá 12- 18 eða fram að sýningu virka daga, og frá kl. 14 um helgar. Miðar óskast sóttir í viðkomandi leikhús (IðnóAoftkastala). Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ Símonamm fim. 16. ncv. örfá sæti laus fös. 17. nðt/. örfá sæti laus lau. 18. nóv. uppselt fös. 24. nóv. uppseft lau. 25. nóv. uppselt fös. 1. des. örfá sæti laus lau. 2. des. örfá sæti laus fös. 8. des. örfá sæti laus Jólaandakt fnjmsvnd lau. 2. des. kl. 14. Sýnlngar hefjast kl. 20 Vftleyslngarnlr eru hlutl af dagskrá Á mörkunum, Leiklistarhátíðar Sjálfistaeðu leikhúsanna. Miðasaia í síma 555 2222 og á www.visir.is r | Bíótónleikar í kvöld ki. 19.30 og laugardaginn 18. nóv. kl. 15.00 Charlie Chaplin: Innflytjandinn Buster Keaton: Löggurnar Harold Uoyd: Að duga eða drepast “ Hljómsveitarstjóri: Rick Benjamin OZ, Islandsbanki-FBA, SPRON, menntamálaráðuneytið, Sendiráð Bandaríkjanna Kvikmyndasjóður - Kvikmyndasafn íslands Háskóiabíó v/Hagatorg Sími 545 2500 Miðasala alia daga kl. 9-17 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN ason - DEGI BORGARLEIKHUSIÐ Leikíélag Reykjavíkur Næstu sýningar Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgas HÁTÍÐARSÝNING í TILEFNI AF D ÍSLENSKRAR TUNGU f KVÖLD: Fim 16. nóv kl. 20 2. sýning Fös 24. nóv kl. 20 3. sýning Lau 25. nóv kl. 19 4. sýning Stóra svið LÉR KONUNGUR e. William Shakespeare Fös 17. nóv kl. 20 Fim 23. nóv kl. 20 ÍÐL SÍÐUSTU SYNINGAR Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTI e. Mike Leigh Fös 17. nóv kl. 20 UPPSELT Lau 18. nóvkl. 19UPPSELT Fös 24. nóv kl. 20 Lau 25. nóvkl. 19 Stóra svið KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter Lau 18.nóv Jd. 19 AUKASÝNING SÍÐASTA SYNING! Stóra svið ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diaghilev: Goðsagnimar Sun 19. nóv kl. 19 Sun 26. nóv kl. 19 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR AUÐUNN OG ÍSBJÖRNINN e. Nönnu Ólafsdóttur -Dansverk fyrir börn- Sun 25. nóv kl. 14 Lau 2. des kl. 14 Sun 3.des kl. 14 Lau 9. des kl. 14 Sun 10. des kl. 14 mogu 10 áral við Hlemm s.562 5060 LÓMA eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur Fös. 17. nóv. kl. 9.30 og 13 uppselt Lau. 18. nóv. kl. 14 uppselt Sun. 19. nóv. kl. 14 Mán. 20. nóv. kl. 11.10 og 14 uppselt Þri. 21. nóv. kl. 10 og 11.40 uppselt Mið. 22. nóv. kl. 9:10 uppselt Fim. 23. nóv. kl. 10 og 14 uppselt Síðustu sýningar fyrir jól Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur Fim. 16. nóv. kl. 14 uppselt Sun. 26. nóv. kl. 16 Síðustu sýningar fyrir jól Hvar er Stekkjarstaur? eftir Pétur Eggerz Lau. 25.11 kl.12.30 uppselt Sun. 26. nóv. kl. 14.00 Þri. 28. nóv. kl. 17.15 á Hvolsvelli Mið. 29. nóv. kl. 17.15 á Hellu Fim. 30. nóv. uppselt Fös. 1. des. kl. 10.30 og 14.00 uppselt Sun. 3. des. kl. 16 nokkur sæti laus Jónas týnir jólunum eftir Pétur Eggerz 28. nóv. kl. 10.30 og 13.30 uppselt fös. 1. des. kl. 13 uppselt Sun. 3. des. kl. 14.00 f VINAKORT: ' ^ 10 miða kort á 8.000 kr. Frjáls notkun.^ www.islandia.is/ml % mbl.is -/\LLTAf= GITTHXSAÐ A/ÝTT DRAUHASMIÐJ AN GÓfiAR HÆGiIR eftlr Auðl Haralds 7. sýn. fim 16/11 kl. 20 örfá sæti laus 8. sýn. fös 17/11 kl. 20 örfá sæti laus 9. sýn. lau 25/11 kl. 20 10. sýn. sun 26/11 kl. 20 „Ogéger ekki frá þviað einhverjir íáhorf- endahópnum hafi fengið fáein knampaköst afhiátri". G.B. Dagur Sýnt í Tjarnarbíói Sýningin er á leiklistarhátlðinni Á mörkunum Miðapantanir í Iðnó í síma: 5 30 30 30 OFVIÐR Höfundur: Wíjiiam Shukespeaf'í Leikstjóri: Rúnar Guðbrandssoh Miðasala í síma 552 1971 í kvöld fim. 16. nóv. uppselt föstudag 17. nóv. örfá sæti laus laugardag 18. nóv Sýningar hefjast kl. 20. Miðaverð kr. 500 Sýnt í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13. GengiÖ inn frá Klapparstíg. bama- og fjöfskyldulelkrít sýnt í Loftkastalanum sun. 19/11 kl. 15.30 sun. 26/11 kl. 13.00 sun. 26/11 kl. 15.30 Forsala aðgöngumiða f slma 552 3000 / 530 3030 eða á netinu, midasaia@leik.is I ISI.I ASk V OIMCItAX =!lln SímiSI 14200 Stúlkan í vitanum eftir Þorkel Sigurbjörnsson við texta Böðvars Guðmundssonar Ópera fyrir böm 9 ára og eldri Hljómsveitarstjóri: Þorkell Sigurbjörnsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir fim 16. nóv kl. 20 síðasta sýning Sérstök hátíðarsýning á degi íslenskrar tungu fim 16. nóv kl. 20 lokasýning Miðasala Óperunnar er opin kl. 15-19 mán-lau og fram að sýningu sýningar- daga. Simapantanir frá kl. 10 f síma 511 4200. Kaífíleikliií§i5 Vesturgötu 3 Söngkvartettinn Rúdolf í kvöld fimmtudag 16.11 kl. 20.30 Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur 14. sýn. fös. 17.11 kl. 21 uppselt 15. sýn. fös. 24.11 kl. 21 16. sýn. þri. 5.12 kl. 21 17. sýn. fös. 15.12 kl. 21 Síðustu sýningar fyrir jól „Áteitið efni, vei skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð. “ SAB.Mbl. „...undirtúnninn sár og tregafullur...útkoman bráð- skemmtileg...vekur til umhugsunar." HjF.DV). Kvenna hvað...? íslenskar konur í ijóðum og söngvum í 100 ár Aukasýning lau. 18.11 kl. 20.30 „Fjölbreytilegarmyndir...drepfyndnar...óhætterað mæla með...fyrir aliar konur — og karia". SAB.Mbl. Stormur og Ormur 21. sýn. sun. 19.11 kl. 15. Síðasta sýning „Einstakur einleikur...heillandi...Halla Margrét fer á kostum." GUN, Dagur. „Úskammfeilni orm- urinn...húmorinn hitti beint t mark..." SH/Mbl. Hratt og bítandi Skemmtikvöld fyrir sælkera 4ra rétta máltíð með lystilegri listadagskrá 6. sýn. sun. 19.11 kl. 19.30 síðasta sinn „...Ijúmandi skemmtileg, iistræn og lyst- aukandi...sælustund fyrir sæikera." (SAB.Mbl.) Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. •ftúffermii' málsverður funr cma kvöldviðburdi MIÐASALA í SÍMA 551 9055 FÓLK í FRÉTTUM ERLENDAR ooooo Oddný Þóra I.ogadóltir fjallar um Reveiation með 98°. Dæmigerð drengjasveit 98° ER víst enn eitt vinsæla drengja- bandið þessa dagana og núna hafa þeir geflð út plötuna Revelation. í hljómsveitinni eru fjórir ungir strák- ar og heita þeir Niek, Drew, Jeff og Justin. Það verður að segjast eins og er að tónlistin á disknum er frekar lík tónlistinni hjá öilum hinum strákasveitunum eins og t.d. Backstreet boys, Westlive og Five. Samt flnnst mér hljóðfæraleikurinn vera miklu skemmti- legri og frumlegri hjá 98° heklur en hjá þeim. Það er hægt að hlusta á mörg laganna í svona viku en þá er maður kominn með leið á þeim en aðvitað á þetta ekki við um hvert einasta lag. Á Revelation eru bæði róleg og fjörug lög. En einhvern veginn finnst mér bara ekki passa fyrir þessar stráka- hljómsveitir að syngja róleg lög því þau verða alltof væmin og koma því ekki vel út hjá þeim. Enda verða fjörugu lögin yfirleitt alltaf vinsælli, kannski út af því að þau eru danslög og eru bara miklu flottari lög. Kápan á disknum er blá eins og er svo mikið í tísku núna, ekki veit ég af hverju en oft kemur það ágætlega út. Strákarnir í hljómsveitinni standa einhvers staðar úti og þeir eru allir mjög svart klæddir. Það er eiginlega regla hjá þessum stráka- sveitum að allir séu eins kiæddir í myndböndum og á ljósmyndum, svo það er örugglega líka í tísku að láta þá alla vera eins. Mér finnst samt að þeir ættu að gera flotta og frumlega kápu og ekki vera eins og þeim sé stillt upp og ekki, alls ekki vera í eins Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 Aukasýn. lau. 18.11. allra siðasta sýnlng. Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. fötum! Þetta eru vonandi fjórar manneskjur, ekki sá sami fjórum sinnum! Skemmtilegustu lögin finnst mér vera „Give Me Just One Night“ og „The Way You Want Me To“. Fyrrnefnda er með rosalega flottu undirspili og það er öðru- vísi heldur en önnur lög á disknum, minnir á spænska tónlist og svo er kona á bakvið sem talar á spænsku. Þetta kemur mjög skemmtilega út. Þetta lag hefur verið svolítið spilað í útvarpinu og ég hafði þess vegna heyrt það áður en ég fékk diskinn. „The Way You Want Me To“ er fjörugt lag og ég kemst í mjög gott skap við að hlusta á það. Þar er mjög skemmtilegt und- irspil sem er alltaf að breytast þann- ig að það er aldrei eins í mjög langan tíma. Lagið „You Should Be Mine“ er líka mjög áhugavert. Það er með mjög flottu undirspili, greinilega gert í tölvu. Röddunum þeirra er líka breytt svolítið í tölvu, svona eins og sumir í hljómsveitinni séu vélmenni. Mér finnst þetta lag mjög frumlegt hjá þeim. „Dizzy“ er líka hálfgert tölvulag og á örugglega að vera svo- lítið draugalegt og það tekst ágæt- lega. Mér finnst ieiðinlegasta lagið á disknum vera „He’ll Never Be“. Það er bara illa sungið hjá þeim og með mjög leiðinlegu undirspili. Þetta lag hefur eiginlega svona stressandi áhrif á mann. Svo eins og ég sagði áðan þá finnst mér rólegu lögin ekki koma vel út hjá þeim og ég finn eng- an mun á þeim nema á textanum og kannski pínulítið í undirspilinu. Ég verð að viðurkenna að ég er komin með svolítinn leiða á þessum dæmigerðu strákahljómsveitum. Strákarnir í 98° eru nú samt að gera góða hluti þótt þeir séu að gera tón- list sem er lík þeirri sem aðrar hljómsveitir eru að gera. Það eru nokkur lög sem mér finnst hafa heppnast mjög vel hjá þeim og eru lítið lík hinum dæmigerðu stráka- sveitarlögunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.