Morgunblaðið - 16.11.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 16.11.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Eru barnabæt- ur ekki ætlaðar börnum? Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Nýbýlavegi 12, sími 5544433 FIMMTUDAGUR 16: NÓVEMBER 2000 69 NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður SALA UPPSETNING VIÐHALÐSÞJÓNUSTA M(§s v\ Vx Sundaborg 7-9, ReykjavíK Sími 5688104, fax 5688672 idexQidex.ix ÍSLENSKA ríkið aðstoðar barnafólk með ýmiskonar fyrir- greiðslu. Mætti þar t.d. nefna hærri húsaleigu- bætur, hærri vaxta- bætur og hærri viðbót- arlán vegna íbúðar- kaupa. Ein er sú aðstoð sem vegur þungt í stuðningi ríkis- ins, en það eru bama- bætumar. Þær era greiddar út fjóram sinnum á ári til forræð- isaðila. En ekki til allra forræðisaðila. Þegar um er að ræða sameig- Bætur Mér er um megn að skilja, segir Baldvin Zaríoh, af hverju ekki er hægt að deila barna- bótum á milli forræðis- aðila inlegt forræði rennur öll upphæðin til þess heimilis þar sem bamið er með lögheimili en samkvæmt ís- lenskum lögum getur barn ekki átt lögheimili á tveimur stöðum. Þeg- ar um sameiginlegt forræði er að ræða er gengið út frá því að báðir foreldrar séu virkir í uppeldi barna sinna og að þeir deili með sér þeim kostnaði sem því fylgir. En ó- neitanlega hefur annað foreldrið umtalsvert forskot á hitt í krafti barnabóta. Mér er það eiginlega um megn að skiija af hverju ekki er hægt að deila barna- bótum á miili forræðis- aðila, þó þeir búi ekki saman. Hjón fá sína ávísunina hvort, af hverju er ekki hægt að hafa sama háttinn á þegar um sameiginlegt forræði er að ræða? Er nema von þótt spurt sé hvort barnabæturnar séu fyrir böm- in eða þá fullorðnu? Er ríkið að senda út þau skilaboð að fólki sé ekki treystandi til að láta barn njóta bamabóta nema að það sé skráð til heimilis hjá viðkomandi? Svo virðist sem íslenska ríkið mismuni vísvit- andi foreldrum eftir því hvort þeir era í sambúð eða ekki. Höfuudur er ritnri Félags ábyrgra feðra. Baldvin Zarioh Ráðningarþjónustan www.radning.is IfaiiíSíiflHÍHÍlSHSE Borgarleikhúsið og Mál og menning óska Hallgrími Helgasyni til hamingju með frumsýningu leikritsíns Skáídanótt og með velgengni bókarinnar 101 Reykjavík. hérlendis sem eriendis, en útgáfuréttur hennar hefur nú verið seldur víða um heim. t\ ,v.‘U U » ISt F.NSKRAR ^ TÚNGU 16. HÓVEMBER Reykjavik SUKMMMt «««*»/■ SS«M5» V i.p3 Leikstjórn: Benedikt Eriingsson „...bráðskemmtilegt." „...einkennist af rikulegum húmor..." „ ...mikið um óvæntar uppákomur sem bæði skemmtu og vöktu furðu." „Góður heildarsvipur...leik3ramir standa allir vel fyrir s(nu.“ H.F. i DV13. nóvembcr 2000 Stftfl hn •ttjt'J qqo OVa % Mál og menning malogmenning.is Miðasala: 568 8000 • www.borgarleikhus.is / BORGARLEIKHUSIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.